Alþýðublaðið - 02.04.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1959, Blaðsíða 3
um fanaelsum Mest af þvs fyrrverandi skæruliðar. Tala beirra sem fóilusl á Mada- iægn en duizí var v Mannslátin skipta þúsundusn. TANANARIVE, 1. apríl. (NTB- AFP). Tala dauðra í sambandi við flóðin á Madagaskar er há, en samt miklu lægrj en þau 3000, sem blöð hafa talað um, segir í tilkvnningu opinberra aðila í höfuðborg Madagaskar Í dag1. Ein)'>-!í|'n Evrópumaður hefur særzt. Til jjessa hefur reynzt ót’Hft að fá nákvæmt yíirljit -ydjþ fjölda dauðsfallá vegna bpss hve mörg berp eru einangruð á flóðasvæðinu, sem er um 40.000 ferkílómetrar. Hafin hefur verið mikil her- ferð til að hreinsa vegi og járn brautarlínur eftir því sem fært er. Frá París berast fregnir um víðtækar ráðstafanir til að hjálpa hinum nauðstöddu. M.a. hefur franska stjórnin veitt ríkisábyrsð fyrir nálega 8 mill jónum króna, og hefur de Gaulle. forseti, haft forgöngu um aðgerðir til hjálpar. Þá hafa verið sendar flugvélar og eitt skip til Madagaskar með varning til hinna nauðstöddu. BJARGA SÉR UPP í HÁLENDI. Á suðurhluta eyjarinnar hef ur sézt til mikils mannfjölda úr flugvélum. Hefur fólkið safnazt saman á hæðum og hef- ur misst allt sitt. HÚS SPLUNDRUÐUST. í óveðrinu rifnuðu tré upp með rótum og hús splundruð- ust eins og af sprengingu. Her- inn mun vera búinn með birgð Færð þyngls! á Muílandi Fregn til Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. SAMGÖNGUR eru nú að þyngjast mikið hér nyrðra, — því að vegir hafa grafizt og spillzt mjög af aurbleytu. — Færð ey orðin mjög vond til Dalvíkur, Fljótsheiði liefur ver ið lokað og Vaðlaheiði er að verða erfið ýfirferðar. — B.S. ir sínar af fallhlífum, sem not- aðar hafa verið til að varna vistum og öðrum nauðsynium til fólks á einangruðum stöð- um. Hætta er talin á farsótt- um. kóleru og svarta dauða, Qn ekki hefur neitt slíkt brot- ’zt út enn. tvttivTL SÖFNUN í v'R/VKKLANDI. TTt um allt Frakkland hafa tucn'r búsundir manna í dag ^efið hlivian fatnað og teDpi til að senda til Madagaskar. í parís aáfu 8000 manns fatnað, sem myndaði tvær hrxie'ur. er hvor um sig var helmingi stærri en venjuleður heystakk- ur. | Lilli ( | leikarinn j í fyrra hóf brezki kvik- I myndaframleiðandinn Ke- | [ vin McClory mikla leit að | I strák til þess að leika aðal- | : hlutverkið í myndinni: § i Drengurinn og brúin. Þrjú | \ þúsund strákar gáfu sig | \ fram, en enginn þótti hæf- | i ur. Þá mætti einn góðan | j veðurdag 9 ára strákssnáði | i á skrifstofu McClory, | i kvaðst heita Ian McLen-1 i chan og tilkynnti: „Jæja, | : ég er kominn til þess að | I leika í þessari mynd ykkar 1 i um brúna“. Hann var ráð-1 i inn á stundinni. Nú er bú- | 1 ið að taka myndina, og | \ Bretar vona að hún veki | í athygli á kvikmyndahátíð- | | hérna er af ungu stjörn- | i inni í Cannes. Myndin | = unni með bekkjarbræðrum | •llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllkll VARSJÁ, 1. apríl, (NTB-AFP). Margar þúsundir pólskra skæruliða sitja eun í sovézkum fangeljsum og fangabúðum í Síberíu og Asíuríkjum Sovét- ríkjanna, sögðu góðar heimild- ir í Varsjá í dag. Á 20. flokks- þinginu í Moskva 1956 var und irritaður samningur milli Pól- verja og Rússa um heimsend- ingu pólskra ríkisborgara frá Sovétríkjunum. Samningur þessi rann út 31. marz og hafði til þess tíma verið lokið við að senda heim um 300.000 Pól- verja, sem af ýmsum ástæðum höfðu ekki fengið að fara heim í stríðslok. Þeir sem fyrst og fremst eru eftir eru skæruliðar úr síðasta stríði. í lok stríðsins voru tug- ir þúsunda manna úr and- spyrnuhreyfingunni sendir austur, grunaðir um fjandsam- lega afstöðu til kommúnism- ans. í mörg ár hafa þeir unnið að því að fá að fara heim, m.a. með því að gera hungurverk- föll. Samkvæmt samningnum frá 1956 hefur nokkur fjöldi póli- tískra fanga verið sendur heim, en ennþá sitja þúsundir £ sov- ézkum fangabúðum. r Kínveri Framhald af 1. síðu. næstu daga — ef til vill á næstu klukkustundum — muni fást áreiðanlegar fregnir af ör- lögum Dalai Lama. j HUNDRUÐ TEKIN AF LÍFI Flóttamenn og kaupsýslu- menn, er komið hafa til Ind- lands og Nepal, segja, að kín- verskir hermenn hafi heitt Tíbetbúa hörðu eftir uppreisn- ina í Lhasa. Mörg hundruð af þeirn fjórum þúsundum, er tek in voru til fanga, voru skotnir eða hengdir og liéngu líkin í trjánum í marga daga. Alls er reiknað með, að um 10.000 jiiiiiiummiiiiiiiiiumiimmmmmmiiimmiiiiiiiiiii. 1 KJÖRDÆMAMÁL 1 I Á ÍRLANDI | KJÖRDÆMAMÁL lief | | ur verið á kreiki í írska | | lýðveldinu undanfarnar § 1 vikur, og hefur valdið § | miklum deilum. Hefur | | flokkur de Valera flutt 1 | frumvarp þess efnis, að i | horfið verði algerlega frá 1 | hlutfallskosningum, en | i tekin upp einmennings- = | kjördæmi, sem nú eru 1 | talin henta flokknum bet | I U!'- I Hinn 19. marz síðast- = | liðinn lauk máli þessu að | 1 sinni á þann h^é->að öld- | | ungadeild írska þingsins | | felldi frumvarp stjórnar- | I innar með 29 atkvæðum | | gegn 28. HIIIHÍlllllllllHllllimilllllHIIHIllIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIlT FERRARA, 1. apríl (REUTER). Yfirborð Pó-árinnar hefur hækkað ískyggilega í dag eftir nokkurra daga stanzlausa rign ingu. í Pontelagoscuro, hér í grenndinni, er áin komin meira en tvö fet yfir hættu- markið og er hluti bæjarins Codiguro undir vatni. isráðherrar hafa annan í París 29. þ Viðræður einkenndust af ósk urn al- varfega og uppbyggilega samninga í þágu heimsfriðarins. WASHINGTON, 1. apríl. — (NTB-REUTER). Utanríkisráð- herrar Bretlands, Frakklands, Bandaríkjanna og Vestur- Þýzkalands lýstu því yfir í yf- irlýsingu í kvöld, að þeir hefðu lokið nokkrum mjög xy'tsam- Icgum fundum í Washington. Fundirnir liafa snúizt um und- irbúning að fundi utanríkisráð herra í Genf 11. maí n.k. og liafa ráðherrarnir orðið sam- mála um að koma saman til fundar að nýju 29. apríl í Par- ís til að halda áfram viðræð- unum. Sem grundvöll viðræðnanna notuðu ráðherrarnir skýrslu þá, er sérfræðinganefnd vest- urveldanna samdi á fundunum í París 9.—21. marz. Samkomu lag varð um sameiginleg fyrir- mæli til nefndarinnar, er hún byrjar störf sín að nýju í Lon- don 13. apríl. SKÝRSLA TIL NATO. Auk þessa gengu utanríkis- ráðherrarnir frá skýrslu, er lögð verður fyrir fund NATO- ráðsins, er kemur saman síð- degis á morgun. Viðræðurnar um Berlínar- málið höfðu að grundvelli fjór- veldatilkynninguna, er birt var í París 14. desember 1958, og NATO-ráðið lagði síðan bless- un sína á. Allur undirbúningur undir fundinn með Sovétríkjunum 11. maí hefur einkennzt af ósk um alvarlegar og uppbyggileg ar samningaviðræður í þágu heimsfriðarins, segir í tilkynn- ingunni. Tíbetbúar liafi verið drepnir í uppreisninni og eftir hana, seg ir AFP. — Einkum eru munk- ar ofsóttir og hafa margir þeirra verið lokaðir inni í klef- um sínum án matar og vatns. Enn ríkir hernaðarástand í Lhasa og er mikill matvæla- skortur í hænum, þar eð lítið berst þangað af matvælum. Við umræður í indverska þinginu í dag sökuðu fulltrúar indversku stjórnarinnar kín- versku stjórnina um að hafa í frammi „mjög óviðeigandi hegðun“ í vissum atriðum í sambandi við uppreisnina í Tíbet, eftir að Nehru hafði vís- að á bug staðhæfingum um, að uppreisninni væri að nokkru leyti stjórnað frá indverska bænum Kalimpong. „Haldi kínverska sendiráðið í Nýju Dehli áfram að setja fram þess ar ásakanir þýðir það, að efazt sé um heiðarleik og sannsögli Nehrus“, sagði Menon, vara- utanríkisráðherra. AFP skýrir frá því frá For- mósu, að stúdentar í Taipeh hafi hafið herför til að safna sjálfboðaliðum til að berjast í Tíbet. Á nokkrum tímum höfðu 120 stúdentar boðið sig fram. K-15 í reynsluför Washington^ 1_ apríl. (NTB-AFP). FYRSTA, bandaríska geim- farið, K-15, fór í dag' í nýja reynsluför fest við búkinn á sprengjuiþotunni B-52. Fyrsti geimflugmaðui’inn, Soott Cross field, sat allan títoann við stýr- ið, en K-15 var ekki sleppt frá sprengjuflugvélinni. Tilgangur inn með reynsluförinni var að reyna tækin í geimfarinu. Góð- ar heimildir á Edward-flugvelli í Kaliforníu, þar sem tilraunin var gerð, segja, að K-15 verði sennilega sleppt við nýja til- raun í næstu viku. Alþýðublaðið 2. apríl 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.