Alþýðublaðið - 02.04.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.04.1959, Blaðsíða 9
Porl ( ít»i*óttlr ) Eoska knattspyman lö'itli fallið s 2. \\ú\ Erlendar fréffir í sfuffu máli Indversk met í fr|álsíþréttum. Landström sigraöi Bragg. Danir sigra V-Þjóðverja í handknattieik UM páskana voru leiknar þrjár umferðir í deildarkeppn- inni að undanteknum leikjum Birmingham City, sem féllu niður vegna alvarlegs 'lömunr arveikistilfellis hjá einum liðs- manna þess. Úlfarnir eru enn sem fyrr efstir í 1. deild og miklar líkur eru á því, að þeir sigri nú annað árið í röð. Man- chester Utd. á aðeins fjóra leiki óleikna, tveimur færri en Úlfarnir, en er einu stigi fá- tækari. Everton, West Brom- wich og Burnley unnu alla þrjá leiki sína og það síðast- nefnda, sem nú sýnir skínandi leiki, hótar að taka þriðja sæt- ið af Arsenal. — Portsmouth tapaði öllum páskaleikjum sínum og mun vafalítið hafna í 2. deild-. Leicester City stóð sig vel, kom ósigrað úr leikj- um sínum og vann þrjú dýr- mæt stig umfram Aston Villa, sem má þakka heopni sinni fyrir eitt stig gegn Totten- ham. Manchester City náði sömulei.ðis aðeins einu stigi úr leikjum sínum og eru aftur komnir á hættusvæðið. — Fulham tók forustuna í 2. deild með stórum sigri yfir Sheff. Wed., en hefur leikið tveimur Teikjum fleira. Liverpool hafði góða von til að vinna sig upp, en óvænt tap gegn Lincoln dregur úr þeirri von. — Neðst í 2. deild eru Rotherham og Barrí'sley, en það síðarnefnda hefur ekki unnið leik um lang- an aldur. í mikilli fallhættu eru einnig Grimsbv, Lincoln, Scunlhorpe og Levton Orient. — í 3. deild eru Plvmouth og' Hull efst, en nokkuð á eftir- kemur Brentford. ÚRSLIT UM PÁSKANA: S. 1. föstudag. 1. DEILD: Blackburn—Nott. Forest 3:0 Blackpool—Chelsea 5:0 Bolton—-Leicester 3:3 Burnley—Preston 1:0 Luton Town—Everton 0:1 Manchester Utd.—Portsm. 6:1 Tottenham—Aston Villa 3:2 West Ham—Newcastle 3:0 2. DEILD: Bristol City—Ipswich 3:0 Fulham-—Sheffield Wed. 6:2 Grinos.by—Rotherham 1:1 Lincoln—Seunthorpe 3:3 Liverpóol—Barnsley 3:2 Swansea—-Bristol Rovers 2:1 Kunnur knattspymu; í S. L. VIKU veikíist einn Ieikmanna Birminglhani.C. hast arlega af lömunarveiki. Leik- . menn Birminghám voru þegar settir í sóttkví og Var öllum leikjum þeirra um páskana af- lýst. Sömuleiði s voru aliir, sem sjúklinginn, Jeff Hall, höfðu umgengizt skoðaðir vendilega. Jeff Hall er 'hægri bakvörður B. C., 28 ára að aldri. Hann hef- ur leikið með Birmingh.am. C. síðan 1951 og 19 sinnum með enska landsliðinu. Óvíst er um örlög Halls, en læknar hafa gert skurðaðgerð á honum tii þess að létta honum andardrátt og auk þess liggur hann í stál- lunga. S. 1. laugardag, 1. DEILD: Arsenal—West Ham 1:2 Bolton—Tottenham 4:1 Burnley—Manchester Utd. 4:2 Everton—Aston Villa 2:1 Leeds—Chelsea 4:0 Leicester—Portsmouíh 3:1 Luton—Newcastle 4:2 Manch. City—Nottm. F. 1:1 Preston—Wolves 1:2 West Bromw.—Blackpool 3:1 2. DEILD: Bristol—Huddersfield 1:1 Derby—Barnsley 3:0 Fulham—Grimsby 3:0 Ipswich—Cardiff 3:3 Leyton O. — Rotherham 2:0 Lincoln—Liverpool 2:1 - Scunthorpe—Sheff. Utd. 1:3 Sheffi.eld Wed,—Brighton 2:0 Stoke—Charlton 2:1 Sunderl.—Middlesbrough 0:0 Swansea—Bristol City 1:0 | Dallas Long | 19,25 ml! i Á MÓTI í Santa Barbara = | í Bandaríkjunum á mánu- i | daginn náðist frábær árang- I | ur í frjálsíþróttum. Dallas I | Long jafnaði heimsmetið í | I kúluvarpi, varpaði 19,25 m. | | Heimsmethafinn Parry O’- I 1 Brieu varð aðeins þriðji, en I | varpaði þó 18,90 m., annar 1 | varð Bill Nieder með 19,13 | | m. Þetta er í fyrsta skipti, | | sem O’Brien tapar kúlu- i | varpskeppni síðan 1957, en É 1 það ár setti hann metið. — 1 § Long lýsti því yfir eftir § | keppnina, að hann hefði sett | ! sér það takmark að varpa l | 20 metra á þessu ári. Fjórði | | varð Dave Davies með 18,36. § | Rink Babka sigraði í kringlu \ | kasti með 57,93 m., sem er i | þriðji bezti árangur, sem \ | náðst hefur í greininni. H. | | Conolly sigraði í sleggju- | ! kasti með 66,14 m. Range = ! sigraði í langstökki með 7,47 | | m., Bordone í spjótkasti e ! 68,07 m. og Tabori í mílu i i með 4:06. = 1. DEILD: Aston Villa—Tottenham 1:1 Chelsea—Blackpool 3:1 S'. 1. mánudag. Everton—Luton 3:1 Leieester—Bolton 0:0 Manehester C.—W.B.A. 0:2 Newcastle—West Ham 3:1 Portsmouth—Manch. Utd. 1:3 Preston—Burnley 0:4 2. ÐEILD: Barnsley—Liverpool 0:2 Brighton—Sheff. Utd. 2:0 Bristol Rovers—Swansea 4:4 Charlton—Cai'diff 0:0 Derby—Stoke 3:0 Huddersfield—Middlesbr. 3:1 Ipswich—Bristol City 1:1 Leyton O.—Sunderland 6:0 Roterham—Grimsby 2:1 Scunthorpe—Lincoln 3:1 Sheff. Wed.—Fulham 2:2 S. 1. þriðjudag. 1. DEILD: Leeds—Wolves 1:3 Nottm. Forest—Blackburn 1:1 West Bromw.—Manch. C. 3:0 30. rnarz: 1. DEILD. Wolves 36 24 3 9 95-45 51 Manch. U. 38 22 6 10 96-63 50 Arsenal 36 18 6 12 76-58 42 West Ham 35 19 3 13 74-61 41 Blackpool 35 15 10 10 56-42 40 Bolton 35 16 9 10 67-59 41 Burnley 36 18 6 12 72-61 42 Blackburn 36 15 9 12 69-60 39 Birmingh. 33 16 5 12 65-56 37 W,Bromw. 35 15 10 10 79-60 40 Notth. F. 34 15 5 14 62-55 35 Preston 37 15 4 18 60-69 34 Everton 37 16 4 17 64-75 36 Newcastle 36 15 3 18 68-72 33 Leeds 37 12 8 17 49-68 32 Chelsea 36 15 3 18 67-89 33 Luton 32 10 9 13 58-55 29 Tottenham 37 11 8 18 72-86 30 Manch. C. 36 10 8 18 59-86 28 Aston Villa 36 11 5 20 54-86 27 Leicester 36 8 9 19 57-88 25 Portsm. 36 6 9 21 55-96 21 2. DEILD. Fulham 37 23 6 8 84-56 52 Sheff. W. 35 23 5 7 90-41 51 Liverpool 35 21 4 10 74-52 46 Stoke City 36 19 4 13 63-53 42 Derby C. 37 18 8 11 67-60 47 Sheff. U. 33 17 5 11 62-38 39 Bristol R. 36 1411 1167-54 39 Cardiff 34 16 6 12 56-45 38 Bristol C. 37 16 6 15 68-60 38 Charlton 35 15 7 13 78-74 37 Swansea 36 14 8 14 69-68 36 Sunderl. 36 14 6 16 55-68 34 Brighton 36 13 10 13 61-75 36 Middlesb. 36 12 8 16 73-62 32 Huddersf. 36 13 8 15 54-49 34 Ipswich 36 13 6 17 53-67 32 Leyton O. 36 10 8 18 55-68 28 Scunth. 37 10 8 19 47-78 28 Lincoln 37 10 7 20 59-86 27 Grimsby 36 8 10 18 55-75 26 Barnsley 36 9 7 20 48-74 25 Rotherh. 35 9 6 20 37-72 24 ÍS sigraði KFR í m.fl. karla. Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ hélt íslandsm'ótið í körfuknatt- leik áfram að Hálogalandi. A- lið Ármanns sigraði KFR í 2. flokki karla með 19 stigtim gegn 16 í skemmtilegum leik. í meistaráflokki karla léku KFR og ÍS og sigruðu þeir síð- arnefndu með 49 stigum gegn 43. Þess skal getið að KFR vant aði einn sinn sterkasta mann, þar sem hann lék í 2. flokki og gat þar af leiðandi ekki leikið með meistaraflokki Annars átti ÍS mjög góðan leik og virð ist vera að sækja sig. Eftir þenn an leik verður leikur ÍR og ÍS hreinn úrslitaleikur, nema að ÍR nægir jáfntefli til að sigra í mótinu. INDVERJAR eru í mikilli framför í frjálsíþróttum eins og eftirtalinn árangur sýnir. Milka Singh setti met í 200 m. hlaupi á 20,8 sek., og í 400 m. hlaupi á hinum frábæra tíma 46,3 sek., Bullarí há- stökkvari með 2,00,7 m. og Balker Singh í kringlukasti með 48,59 m. Mohinder hefur stokkið 15,31 m. í þrístökki, Sarawat 10,4 í 100 m. og Nawa 73,94 m. í spjótkasti — bezti stangar- stökkvari Indverja náði 4,27 m. Ilsa Konrads og John Devitt eru nú á keppnisferðalagi í Suður-Afríku. Á fyrsta mót- inu slgraði Ilsa í 220 yds skrið- sundi á 2:25,6 mín. og John í 100 yds á 51,2 sek. Mótið fór fram í Johannesburg. — □ — Kastarinn Les Mills frá Nýja Sjálandi, sem aðeins er 24 ára, hefur náð frábærum árangri í kúluvarpi og kringlukasti ný- lega. Hann varpaði kúlunni 17,58 m. og kastaði kringlu 52,88 m. — □ — Ástralíumenn hafa sett nýtt heimsmet í 4X1 mílu boð- hlaupi. Tíminn var 16:25,6 mín. Metið er 5 sek. betra en það gamla, sem brezk sveit átti frá ENSKA 2. deildarliðið Swan- sea Town hefur afráðið að selja hinn eftirsótta Melwyn Charles til Arsenal. Mel, sem verður 24 ára í næsta mánuði, er bróð- ir John Charles, eins kunnasta knattspyrnumanns í heimi, en hann var seldur til Juventus á Ítalíu 1957. Mel hefur af mörg- um verið álitinn eigi siðri en bróðir hans og mörg þekkt knattspyrnufélög reynt til hins ýtrasta að fá hann í sína þjón- ustu, svo sent Manch. Utd., Ast- on Villa, Newcastle, Tottenham og Chelsea. Fyrir sköninm óslt- aði Chairles sjálfur að skipta um félag og fara til Arsenal, en samningar um þau skipti hafa fyrra ári. Ekki er nefnt í frétt- inni hverjir væru í sveitinni. — □.— Danir sigruðu Vestur-Þjóð- verja í handknattleik síðast í fyrra mánuði með 17 mörkum gegn 15. Leikurinn fór fram í Dautschlandhalle og áhorfend- ur voru um 10 þús. Þjóðverj- ar höfðu yfir í hálfleik 10:7 og snemma í síðari hálfleik stóð 12:8 fyrir Þjóðverja, en þá skoruðu Danir 6 mörk í röð og sigruðu örugglega. Það voru dönsku línuspilararnir, sem reyndust Þjóðverjum skeinu- hættastir. — □ — Tékkneski hlauparinn heims frægi Ernil Zatopek, sem nú er hættur allri keppni, mun hafa hlaupið alls 60 þúsund kíló- metra á æfingum og í keppni! — □ — Á móti í Cleveland síðast í marzmánuðí urðu þau óvæntu úrslit í stangarstökki, að Evr- ópumeistarinn Eelis Land- ström sigraði í stangarstökki með 4,51 m., annar varð Don Bragg með 4,37 m. Ron De- laney sigraði í míluhlaupi eins og venjulega á 4:06,6 mín. eft- ir harða keppni við Tabori, er sigraði í 2 mílum á 8:47,8 mín. Bobby Morrow sigraði Dave Sime nýlega í 100 yds á 9,4 sek. Sime hljóp á 9,5 sek. ekki tekizt fyrr en nú. Greiðir Arsenal Swansea 43.500 sterl- ingspund og að auki fær Swan- sea tvo lítt kunna knattspyrnu- menn. Þess má geta hér, að verðið á John Charles va^ 65 þús. pund á sínum tíma. Mel Charles ma ekki leika með Ars- enal í deildarkeppninni fyrr en hún hefst að nýju í haust, en hann mun leika með Arsenal á Ítalíu nú í maí. Til þess að vega á móti þessum fjárútlát- um hefur Arsenal selt skozka miðframvörðinn Fotheringham tij Hearts fyrir 8000 pund og mun líklega einnig selja írska útlierjann Heaverty, Mel Charles fil Arsenal Hér á Mel Charles í höggi við Bentley frá Fulham. Alþýðublaðið — 2. apríl 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.