Alþýðublaðið - 02.04.1959, Blaðsíða 8
ÍTríimla íiíó
Riddarar hringborðsins
(Kniglits of the Round Table)
Stórfengleg Cinemascope-lit-
kvikmynd.
Robert Taylor
Ava Gardner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Austurbœ iarbíó
SímJ 11384
Ungrú Pigalle
Alveg sérstaklega skemmtileg
og mjög falleg, ný, frönsk dans-
og gamanmynd tekin í litum og
Cinemacsope.
Aðalhlutverkið leikur
þokkadísin:
Brigitte Bardot.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarf iarðarbíó
SúnJ 50249
.Kona læknisins
(Herr tíber Leben XJnd Tod)
Hrífaadi og áhrifamikil ný þýzk
úrvalsmynd leikin af dáðustu
kvikmyndaleikkonu Evrópu.
Maria Shell,
Ivan Ðesne’/ og
•Wilhelm Borchert.
Sagan kirtist í ,,Femina“ undir
nafniau „Herre over liv og död“.
Myndfei hefur eliki verið sýnd
éður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
\Ýja Bíó
Sími 11544.
Kóngurinn og ég.
(The King and I)
Heimsfræg amerísk stórmynd.
íburðarmikii og ævintýraleg —
með hrífandi hljómlist eftir
Rodgers og Hammerstein.
AðaLhlutverk:
Yul Brynner,
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stmi 22-1-49.
Sýnir á annan páskadag:
St. Louis Blues
Bráðskemmitleg amerísk
söngva- og músíkmynd.
Nat „King“ Cole
Ella Fitzgerald
Eartha Ifitt
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGS BÍÓ
Sími: 19185.
„FROU FROU“
Hin bráðskemmtilega og fallega
franska Cinema Scope litmynd
Dany Robin
Gino Cervi
Philippe Lamaire
Býnd kd. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
RAKARINN I SEVILLA
Sýning laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
FJÁRHÆTTUSPILARAR
og
KVÖLÐVERÐUR
KARDÍNÁLANNA
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin skírdag
og annán páskadag frá kl. 13.15
til 20. Simi 19-345. Pantanir
sækist í síðasta Iagi daginn fyrir
sýningardag.
Sími 50184
Heimsfræg rússnesk verðlaunamynd er hlaut gull-
pálmann í Cannes 1958.
ILED΃IA6!
^gEYKIAVtKDg
Sími 13191.
Delerinsn Búbonis
27. sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
CAT) <• s g r r
I npohhio
Sirni 11182.
Sumar og sól í Týról
(Ja, ja, die Liebe in Tirol)
Bráðskemmtileg og mjög fjörug
ný þýzk söngva- og gamanmynd
í litum og Cinmescope. Myndin
er tekin í hinum undurfögru
hlíðum Tyrolsku Alpanna.
Gerhard Riedmann
og einn vinsælasti gamanleikari
Þjóðverja,
Hans Moser.
Góð bíiastæði.
Ferðir í Kópavog á 15 mín.
fresti. Sérstök ferð M. 8.40 og
til baka kl. 11.05 frá bíóinu.
„Veðitiál Hiæru
Lindar^
Sýning í kvöld kl. 8.
Næsta sýning laugardag 4.
íl kl. 4 síðd.
Aðgöngumiðasala að báðum
sýningunum frá kl. 3 í dag.
Lesið Alþýðublaðið
deílda KRÖN^
Aðalhlutverk:
TATYANA SAMOILOVA _ ALEXEI BARTALOV
Sýnd kl. T og 9.
Myndin er með ensku tal'i.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Síml 16444.
Gotti getur allt
(My man Godfrey)
SfýSka óskasf
á hjúkrunardeild Hrafnistu.
Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 3-63-80.
Bráðskemmtileg og fjörug ný
Cinemascope-litmynd.
June Allyson,
David Niven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stiörnubíó
Simj 18930
Systir mín Eileen
(My sister Eileen)
Bráðfyndin og fjörug ný amer-
fsk gamanmynd í litum, með
fremsta grínleikara Bandaríkj-
anna.
Jack Lemmon
Janet Leigh
kl. 5, 7 og 9.
Þórskaffi
Damleikur
Hrainista D.A. S.
ngólfs Café
Dansleikur í kvöld kl. 9
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar Ieikur
Söngvari Sigurður Johnny.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12-826
verða haldnir sem hér segir:
1. deild (Hverfisbúð Skólavörðustíg 12) föstudaginn 3. apríl
2. — ( — Grettisgötu 46) mánudaginn 6. —
3. — ( — Vesturgötu 15) þriðjudaginn 7. —
4. _ ( — Skerjafirði) miðvikud. 8.
5. — ( — Vegamótum) fimmtudaginn 9. —
6. — ( — Fálkagötu 18) föstudaginn 10 —
-7. — ( —■ Nesvegi 31 mánudaginn 13. ‘
- 8. — ( — Barmahlíð 4) þriðjudaginn 14. —
9. — ( — ' Bræðraborgarst. 47) miðvikud. 15. —
T-0. — ( ‘ — Hverfisgötu -52) fimmtud. 16. —
'• 11. — ( — Langholtsv. 130) föstudaginn 17.
12. — ( — Kópavogi) mánudaginn 20. —
: 13. — ( —- Hrísateig 19) þriðjudaginn 2.1. —
14. — 15. — ( Langholtsv. 24) miðvikud. 22. (Smáíbúðahverfi) föstud. 24. —
Fundirnir verða állir haldnir í fundarherbergi fé-
"fagsins á Skólavörðustíg 12, og hefjast kl. 8,30 e. h.
nema fundur 12. deildar, sem verður í Barnaskólan-
um við Digranesveg, Kópavogi.
. K. R. O. N.
3 2. apríl 1959 — Alþýðublaðið