Alþýðublaðið - 03.04.1959, Side 1
fyrir aS
óhlýðnasf
MIKIL ÐEILA er risin ut af
akstri vörubílstióra frá Reykja
úik til Keflavíkurflugvallar.
Þróttur hafði gert samþykkt
um að þessari vinnu yrði dreift
á félagsmenn, en 4 bílstjórar
ohlýðnuðust þeirri samþykkt
óg hafa þeir verið sviptir fé-
lágsréttindum.
‘ Um langt skeið hefur það
verið svo, að örfáir bílstjórar
hafa setið að öllum aksíri til
Keflavíkurflugvallar.' Hafa þeir
Undanfarið verið 8 talsíns. En
með því að vinna er fremur
Kt-il hjá 'vörubíistjórum núna
gerði Þróttur samþykkt Um
það, að hver bílstjóri mætti
veltá Alþýðuflokksins
veltur áfram. Myndin, er
tekin í gærdag, þegar
Emil Jónsson forsætisráð
herra sendi áskoranir
sínar. Alþýðublaðið heit-
ir á lesendur sína að taka
þátt í veltunni, rjúfa ekki
keðjuna. Athugið, að þið
getið tekið þátt í velt-
unni með einni símahring
ingu. Þið getið látið sækja
áskoranir ykkar. Upplýs-
ingar og fyrirgreiðslu fáið
þið í símum 15020, 16724
og 14900.
ekki fara nema eina ferð til
Keflavíkurflugvallar á dag og
ekki taka meira en 6—7
á sig í einu. S'kyldi á þann hátt
reynt að dreifa vinríunm á sem
flesta. . • ■
VIRTU SAMÞYKKTINA
AÐ VETTUGI.
Hinir 8 umræddu bílstjórar
virtu þessa samþykkt Þróttar
að vettugi. Mun Vinnuveit-
endasamband íslands hafa lagt
hart að þeim að gera það. Þrótt
ur aðvaraði. þá menn þessa og
boðaði róttækari aðgerðir sam-
kvæmt félagslögum, ef þeir
létu sér ekki segjast, en þrátt
fvrir það fóru fjórir bílstjórar
áfram sínu fram. Voi'u þeir þá
sviptir félagsréttindum í viku-
tíma og þar með vinnuréttind-
um. Misstu þeir vinnuréttind-
in sl. laugardag.
VÍSAÐ TIL FÉLAGSDÓMS.
Vinnuveitendasamband Is-
lands vísaði þá deilu þessari til
félagsdóms. En með því að for-
seti dómsins, Hákon Guðmunds
son, hæstaréttarritari, er nú á
ferðalagi um Ráðstjórnarríkin
dregst það um skeið, að málið
komi fyrir dóminn.
HÖFÐA BÍLSTJÓRARNIR
SKAÐABÓTAMÁL?
Ennfremur hefur blaðið
fregnað, að umræddir fjórir
bílstjórar hyggist höfða skaða-
bótamál á hendur Þrótti fyrir
að svipta sig félagsréttindum.
SIGU
O N
SÉRA Sigurbjörn Einarsson,
prófessor, var kjörinn biskup
yfir Íslandi. Hlaut hann 69 at-
kvæði eða 3/5 greiddra at-
kvæða og þar með lögmætá
koSningu. Á kjörskrá voru 115,
en atkvæði greiddu 114 og voru
þau öll gild. Líkiegt er taliö að
vígsla hins nýkjörna biskups
fari fram á synodus í júnímón
uði næstkomandi.
Sá sem hlaut næstflest at-
kvæði var séra- Einar Guðna-
son, Reykíholti í Borgarfirði, er
hlaut 46 2/3 atkvæði. Séra Jak-
ob Jónsson hlaut 22Vá atkvæði,
séra Sigurjón Þ. Árnason IQV3
og séra Jón Auðuns, dómpróf-
astur, lOVá atkvæði.
Atkvæði áttu að hafa borizt
kjörstjórn á miðnætti 1. apríl,
en talning hófst kl. 10 i g'ær-
morgun í kirkjumálaráðuneyt-
Framhald á 3. síðu.
iLama
WWWMWWWWMMWmW
Þjóðviljinn athugi;
Nýja Kína-fréttastofan segir hann hafð
komið tii Indlands si. þríðjudag. Engin
opinber staðfesting ennþá.
LONDON, 2. apríl, (REU-
TER). f útvarpi á ensku
til suðaustur Asíu sagði
Moskva-útvarpið í dag,
að þróun mála í Tíbet
væri „algjört innanrikis-
mál Kína“. Síðan bætti
það við: „Sérhver tilraun
aðildarrikja árásarbanda-
Iagsins SEATO og þeirra
nóta til þess að skilja Tí-
bet frá Kína er dsemd til
að mistakast. Atburðimir
í Tíbet geta aðeins endað
með útrýmingu allra upp
reisnar-hópa, fastari sam-
stöðu kínversku þjóðar-
innar og algjörri .frelsun
Tíbet frá agentuni heims
valdastefnunnar, er reyn
ir að rjúfa f riðinn í þeim
hluta Asíu“.
MWWWMWWMMWMMMW
NYJU DEHLI, 2. apríl, (REU-
TER). Dalai Lama, trúarleið-
togi Tíbets, hefur náð til Ind-
lands og mun fá hæli þar, sögðu
diplómatískar heimildir í dag.
Sögðu þær, að hinn 23 ára
gamli guð-kóngur, sem flúði
undan stjórn kommúnista í
landi sínu, hefði náð til Ind-
lands eftir erfiða ferð um fjöll
frá höfuðborg sinni, Lasha.
Nokkrum klukkustundum áður
hafði kommúnistíska fréttastof
an Nýja Kína tilkynnt, að Dalai
Lama hefði farið inn í Indland
fyrir tveim dögum og hefðu
indverskir embættisménn í
Tawang í Assam, 18 mílur fyr-
ir sunnan lándamærin, farið
iil móts við hann.
Rúmlega 5'0.000 manna kín-
verskt lið hafði, með hjálp flug
véla reynt að ná Dalai Lama í
rr
Fylkir" leita
ægilegum eltingaleik yfir „aþk
heimsins“. Þeir reyndu að loka
undankomu leiðum í fjalla-
skörðum þeim, sem venjulega
eru farin. Auk þessa var fall-
hlífarhermönnum varpað niður
á stöðum, þar sem erfiðara var
að komast að, í von um að
stöðva flótta lamans til frelsið-
ins.
Framhald á 3. siðu.
HLERÁÐ
Blaðið hefur hlerað —^
Að Agnar Kofoed Hansen,
flumálastjóri, sé á förum
vestur til Las Vegas í
Nevada í vestanverðum
Bandaríkjunum til að
sækja þar flugmálasýn-
ingu.
TOGARINN „Fylkir“ fór í
fyrrakvöld áleiðis til Austur-
Grænlands, þar sem hann mun
leita að þorski á vegum Fiski-
leitar- og veiðitilraunanefnd-
ar. Verður togarinn allt að 15
daga í förinni.
Skipstjóri á „Fylki“ er Sæ-
mundur Auðunsson, mun hann
ásamt dr. Jakob Magnússyni,
fiskifræðingi, stjórna leiðangri
þessum. Hafa þeir áður farið
saman í slíkar fiskileitarferðir
með góðum árangri og er þess
vænzt, að árangurinn verði
FramhaJd á 3. siðu.
Það er alltaf eitfhvað
skemvníilegf í
OPNUNNI!
40. árg. — Föstudagur 3. apríl 1959 — 74, tbl.