Alþýðublaðið - 03.04.1959, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.04.1959, Síða 2
 V e ð r i ð •• S.-V.-átt — él. ★ ITRÍMERKI. — Blaðinu hef- ur borizt bréf frá tvelm dönskum frímerkjasöfnur- «m, sem vilja fúsir komast £ samband við íslenzka safn ara með skipti fyrir augum. Þeir, sem hafa áhuga, ættu að skrifa til: Hr. A. M. Ped- ersen, Ahornvej 32, Frede- riksværk, Danmark. ★ RRÉFASKIPTI. — 15 ára Japani hefur skrifað blað- inu og óskað eftir að kom- ast í samband við íslending með bréfaskiptum. — Frí- merkjasöfnun meðal áhuga.. mála. Þeir, sem hafa áhuga, geta vitjað bréfs hans til Alþýðublaðsins. En utaná- ekriftin er: — .Hiromiehi Kajihara, 0131 Saidaiji, Saidaiji-shi, Okayama - pref., Japan. ★ 1ÖTVARPIÐ í DAG: — 13.15 Lesin dagskrá næstu \riku. 18.30 Barnatími: Afi talar við Stúf litla. 18.55 Fram- (burðarkennsla í spænsku. .19.05 Þingfréttir. — Tón- leikar. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Kvöldvaka. 22.10 Lög u-nga fólksins. 23.05 Dag- ekrárlok. IIÖPAVOGSBÚAR. Líknar- sjóður Áslaugar Maack hef 'ur félagsvist og dans í nýja ifélagsheimilinu laugardag- inn 4. apríl kl. 8,30. Konur ekemmtið ykkur og styrk- íð sjóðinn. — Kvenfélag Kópavögs. ÖREIÐFIRÐINGAFÉL. held- ur félagsvist í kvöld föstu- dagskvöld, 3. apríl kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð. Og er |)að jafnframt síðasta spila- fcvöldið í vetur. [fsKIPAllTQCRÐ RÍKjSINS M.s Skjaldbreíð vestur um land til Akureyrar iainn 8. J>. m. Tekið á móti flutningi til Tiálknafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðar- öafna og Ölafsfjarðar í dag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Herðubreið austur um land t$[ Þórsliafnar iiumx 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar á mánudag. — Farseðlar seldir á miðviku- dag. M.s. Helgi Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Frumvarp um VERKSTJÓRAR stjórna ár- lega vinnu manna og véla fyrir hundruð milljónir króna og að sjálfsögðu getur einatt oltið á liagsýni og stjórnsemi verk- stjórans, hvernig vinnuafl og fé nýtist, sagði Gylfi Þ. Gísla- son iðnaðarmálaráðherra í efri deild alþingis í gær, er hann fylgdi úr hlaði stjórnarfrum- varpi um verkstjórnarnám- skeið. Gylfi taldi það merki- legt, þar sem ekki verður deilt um þjóðhagslegt mikilvægi starfa verkstjórans, að það op- inhera skuli ekki enn hafa tek- ið skólamál verkstióra föstum tökum, heldur látið skeika að sköpuðu með, hvernig þekkingu þeir menn hefðu, sem veldust til verkstiórnar og forráða manna og fjármuna í því sam- bandi. Gylfi sagði, að máli þessu hefði tvívegis verið hreyft á alþingi áður, í bæði sldptin af Emil Jónssyni, forsætisráð- herra, en hefði þá ekki náð fram að ganga. Iðnaðarmála- ráðherra hafi skinað nefnd til að undirbúa málið í iúní 1957, og áttu sæti í henni Brynjólfur Ingólfsson fulltrúi, formaður, Jóhann Hjörleifsson verkstjóri og Þór Sandholt skólastjóri. Efni frumvarpsins fer hér á eftir: KOSTUÐ AF RÍKINU. Árlega skal 'halda námskeið, ef nægileg þátttaka fæst, á þeim stöðum', er ráðiherra á- kveður, til þess að búa menn undir verkstjórapróf, enda liggi fyrir beiðni frá Verkstjóra sambandi fslands, Vinnuveit- endasambandi íslands eða opin- berri stofnun, sem þetta mlál varðar sérstaklega, um að slíkt námskeið verði haldið. N'ámskeiðin skal halda á kostnað ríkissjóðs í sambandá við iðnskóla. Stjórn námskeið- anna skal vera í höndum skóla- stjóra viðkomandi iðnskóla, að viðbættum tveimur mönnum, annar tilnefndur af Verkstjóra- samlbandi íslands en hinn af Vinnuveitendasambandi ís- lands. Iðnaðarmiálaráðíherra fer með yfirstjórn þessara mála. — Hvert námskeið skal standa allt að 6 mánuði, að prófum með- töldum. INNTÖKUSKILYRÐI. Inntökuskilyrði á námskeið- in skulu vera þessi: a) Að nemandinn sé fullra 22 ára að aldri, nema hann hafi lokið sveinsprófi í þeirri starfs- grein, sem hann hyggst taka að sér verkstjórn í, eða fyrir liggi yfirlýsing atvinnuveitanda um að umsækjandi sé ráðinn verkstjóri hj'á honum, að námi loknu. b) Að hann hafi unnið tólf mánuði eða lengur við þá starfs grein, sem hann hyggst tafca að sér verkstjórn í. c) Að hann hafi lokið mið- skólaprófi eða á annan hátt hlotið fullnægjandi menntun, að dómi námskeiðsstjórnar. d) Að hann fullnægi öðrum inntökuskilyrðum, sem ráð- herra setur með reglugerð. Ráðherra setur ákvæði um það með reglugerð, að fengnum tillögum Verks t j ór as amb ands það efnl lagt fram. Gylfi Þ. Gíslason íslands, Vinnuveitendasam- bands íslands og Iðnaðarmáia stofnunar Islands, Ihvaða náms greinar skuli kenna og hverjar prófikröfur skuli vera, svo og um það, hvrenig fcennslu, próf- um <og einkunnargjöf skuli hag- að, um skólagjald og annað, er að kennslu og undirbúningi lýt- ur. Við samningu reglugerðar þeirrar, er um getur í 1. mgr., skal ríáðherra leitast við að hafa samráð við þær opinberar stofnanir, sem mál þetta varðar sérstaklega. FRÓF. Próf skulu ihaldin að loknu námskeiði. Ráðherra skipar prófdóm- end-ur, að fengnum tillögum námskeiðsst j órnar. S'kýrslur um pró'f, ásamt full- um nöfnum próftaka, fæðing- arstað, degi og ári ,svo og eink- unnum þeim, sem þeir hafa hlot ið, skal rita í bækur, sem ráðu- neytið löggilddr til þess. Próf- dómendur og námskeiðstjórn skulu staðfesta skýrslurnar með undirskrift sinni. Bækur þessar skal varðveita á þeim stað, sem ráðuneytið á- kveður. Hver sá, sem staðizt hefur verkstjórapróf, á rétt tii að fá skírteini, á eyðublaði, sem ráðu neytið lætur gera. Skólástjóri viðkomandi iðnskóla undirrit- ar skírteinin. Um prófskírteini og frágang þeirra skal nánar ákveðið í reglugerð. Verkstjórar, sem lokið hafa prófi og verkstjórar, sem starf- andi eru, þegar lög þessi öðlast gildi og starfað hafa þá sem verkstjórar a. m. k. 12 mánuði á síðustu þremur árum, ganga að öðru jöfnu fyrir um verk- stjórn í sömu starfsgrein í op- inberri vinnu. Fregn til Alþýðublaðsins. FLATEYRI í gær. LEIKFÉLAG Þingeyrar kom hingað á skírdag og sýndi hér leikritið „Ævintýri á göngu- för“. Undirtektir áhorjtenda voru með ágætum og aðsókn prýðileg. ^ 3. apríl 1959 — Alþýðublaðið Aðalfundnr Reykjavíbur- og Hafnarijarð- ardeildar Bindindisfélags ékumanna. AÐALFUNDUR Reykjavík- ur- og Hafnarfjarðardeildai' deildar bindindisfélags öku- manna var haldinn sunnudag- inn 15. marz s. 1. Á fundinum var samþykkt að stofna sér- staka deild í Ilafnarfirði og Árni Gunnlaugsson, hdl., Ás- voru þrír Hafnfirðingar, þeir geir Long og Jón Jóhannesson, kjörnir í undirbúningsnefnd í því augnamiði. Fyrir Reykj avíkurdeildina var kjörin ný stjórn og er for- maður hennar Viggó Oddsson, Hamráhlíð 9. Meðstjórnendur frú Sigríður Húnfjörð og Guð- mundur ísfjörð, klæðskera- meistari. Eftirfarandi ályktanir voru m. a. samþykktar á fundinum: 1. Fundurinn skorar á lög- reglustjórann í Reykjavík að stórauka löggæzlu við veitinga- hús hér í bæ og reyna þannig að koma í veg fyrir ölvunar- akstur fiú þessum stöðum. 2. Fundurinn sfeorar á hlut- aðeigandi bæj axverkf ræðing Reykjavíkur, og aðra opinbera aðila, er þar eiga hlut að máli, j að sjá svo til, að götum í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur sé jafnan haldið í því ástandi, sem lágmarki, að ekki séu stórhættu legiar, bæði vegna hættu á mikl um skemmdum á farartækjum, einkum bílum, svo og einnig vegna beinnar slysahættu. — Fundurinn telur, að miargar göt ur höfuðborgarinnar hafi lengi undanfairið verið í slíku ó- fremdarástandi’, að langt sé fyr ir neðan þau mörk, sem geti forsvaranleg talist. Fundinum er Ijóst, að af ýmsum ástæðum, svo sem aðallega vegna óhent- ugs tíðarfars á vetrum er mjög erfitt, ef ekki ógerleg.t að fram kvœma varanlegar. viðgerðir á gatnaskemmdum á meðan svo stendur á, en leiðir hljóta að vera til stundarlagfæringar, —1 sem þá myndu verða til mikill- ar bótar svo sem daglegri sand- fyllingu á djúpum og hættuleg- um holum í götum. Leggur því áiundurinn til, að framvegis, er við á, hafi bærinn jafnan á tak teinum bíl, er hafi það hlut- verk, að halda götunum í svo góðu ástandi, sem unnt er. Þá telur fundurinn, að Reykjavík- urbær t. d. gæti, samkvæmt eðli málsins orðið skaðabótaskyldur vegna skemmda og eða slysa, sem orsakast af framangreind- um ástæðum. 3. Þá vill fundurinn beina því til réttra aðila, að tekið verði tU atbugunar hið fyrsta, og ebki síðar en fyrir næsta haust, að leyfa, eða jafnvel lög- bjóða í höfuðstaðnum notkun snj.óbarða á bílum almennt. — Það er að vísu ljóst, að í snjóa- lögurn þeim, sem algengust eru hér í höifuðstaðnum', muni góð- ar gerðir barða þessara geta komið að fullum notum að jafn aði. Það er vitað mál, að nú þegar notar fjöldi bíla hér í Reykjavík t. d!. snjóbarða, en hinsvegar spursmál, hvort þetta enn sem komið er svari kröf- um umferðalaganna. Er leitt til þess að vita, ef ökumenn þurfa máske lengi að fara í kringum lög á þessu sviði til þess að koma fram endurbótum' í um- ferð. Þá telur fundurinn að ekki megi dragast lengi úr þessu að tekin verði sú ákvörðun að leyfa, helzt lögbjóða hér not- kun asymmetriskra lágljósa. Það er skoðun fundarins, að reynslan hafi þegar sýnt, að kostir góðra, asymmetriskra lágljósa séu svo miklir, að ekki megi dragast úr hófi að hag- nýta sér þá í hinni hættulegu skammdegisumferð okkar. Skorar fundurinn á lögreglu- stjóra, að fá sem fyrst enda bundinn á þeim athugunum, hvorf noktun þessara Ijósa væri ekki skref í rétta átt. Fundurinn telur, að vinna þurfi að því svo sem unnt er, að sjá bílum fvrir auknum stæðum, t.d. með byggingu sér- staks stöðuhúss eða húsa. Bíl- ar þurfa að geta verið einhvers staðar. og virðist í svipinn jafn vel lítið annað fyrir hendi en að fækka hinum gulu gang- stéttum. Þörfin á auknum bíla- stæðum er ein mest aðkallandi þörf í umferðamálum Reykja- víkurbæjar. Fundurinn lílur einnig svo á, að saltaustur sá, sem nú á sér stað á akbrautir gatna, valdi stórskemmdum á öku- tækjum og stundu.m slvsum og skorar því á alla bá aðila, er hér eiga hlut að máli, að hætta saltburði á akvegi. Að lokum telur fundurinni, að það væri tii bóta, að um« ferðarlögreglan tæki upp þann sið að sekta menn á staðnum fyrir smærri umferðarbrot. Franiliald af 12. síðu. deildinni, verður unglingum, semi hafa sérstafcan áhuga á þeirri starfsgrein, gefin kost- ur á að heimsækia verkstæði Flugfélagsins á Reykjavíkuir- flugvelli. Gengur þan.gað stræt- isvagn merktur „Starfsfræðslu- dagurinn-Flugvir k j un“. Fag- menn verða á verkstæðunum til þess að útskýra þau vinnubrögð sem þar er um að ræða. Ólafur Gunnarsson frá Yík í Lóni skýrði blaðamönnum frá ofansiögðu í gær. Gat hann þess að lo'kum', að nemendur . úr Kennaraskólanum og 6. bekk Menntaskólans aðstoðuðu við undirbúning starfsfræðsludags- ins. Þá hafi Matthías Haralds- sion kennari frá öndverðu unn- ið mikið starf við undirbúning og framkvæmd starfsfræðslunn ar, svo og starfsfólk Iðnskólans. Kvað ihann allt betta fólk eiga miklar iþakkir skilið. 'Skrá yfir starfsgreinar, sem upplý/sing^r ífiást um, verðúr birt í blaðinu á sunnudiaginn. Rafieymar 6 og 12 volt á rafkerfi. GarSar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.