Alþýðublaðið - 03.04.1959, Blaðsíða 6
mm
lilisil
lliglil
I v:::: ::: : I
EVRÓPUMENN vona nú, að liðinn
sé einhver stormasamasti og þoku-
samasti vetur í hálfa öld. Gulu nars-
íssurnar í Hyde Park í London eru
farnar að springa út, og á myndinni
sést vestur-þýzki Ioftfimleikamaður-
inn Eddy Merky, anda að sér hinum
dýrðlega iimi. Og. hann þarf ekki að
hafa fyrir því að -leggjast á hnén til
:þess, eins og myndin sýnir.
mgm
:mms
LEYNDARDOMUE
MONT EVEREST
UNDRIÐ hefur gerzt. —
Philip hefur fengið minnið
aftur. Hann strýkur hend-
inni yfir ennið og nú er eins
og atburðir þeir, sem Grace
hefur lýst standi skiyndilega
ljóslifandi fyrir hugskotsjón
um hans. „Turnbridge flug-
völlurinn . . tautaði hann,
„Grace, hin hræðilega nótt
. . . það hefur sannarlega
í einni af bókum sínum til-
raunum sínum með dá-
leiðslu með aðstoð lyfja. En
Huxley notaði ekki eins
hættuleg lyf og þeir félag-
ar. Stúdentarnir ætluðu
jafnhliða tilraunum sínum
að skrifa vísindalega rit-
gerð um það, sem þeir sæju
og hvernig þeir fyndu til
meðan þeir væru í dáleiðslu
svefni. f minnisbók Hawks,
stúdentsins sem lézt, stend-
ur skrifað, að það, sem
menn sæju í dáleiðslusvefni
væri allt frá einföldum
stærðfræðilegum hlutum,
eins og t. d. hringum, þrí-
hyrningum og keilum, og
upp í Paradísarlandslag,
sem væri svo ótrúlega fal-
legt, að ekki væri hægt að
Iýsa því með nokkrum orð-
um.
— Ég veit meíra um sjálf
an mig nú en áður, segir sá,
sem eftir lifir. — En sú
vizka mun ekki færa m.ér
neina hamingju, né gera
mig á neinn hátt glaðari en
ég var áður.
Hæfíulegt að
akð bíl í
í HOLLANDI eru sundin
hættulegustu fjendur bif-
reiðastjóra. Daglega aka bif
reiðastjórar út af veginum
og drukna. — Skýrslur um
þetta frá því í fyrra sýna,
að þá drukknuðu 100 bif-
reiðastjórar með þessum
hætti, og taían mun hækka
eftir því sem umferðin
eykst.
Oftlega hefur verið á það
bent, að sundin eigi að girða
af, en ferðaskrifstofur Hol-
lands hafa lagzt eindregið
gegn þeirri ráðstöfun. Þær
halda því fram, að girðing-
arnar muni skerða verulega
fegurð sundanna og þar með
fæla ferðamenn frá land-
inu.
í staðinn hafa Hollending
ar hafið ákafa auglýsinga-
herferð til þess að koma í
í veg fyrir slysin. Þær
hljóða fyrst og fremst upp
á það, að bifreiðastjórar
reyni eftir fremsta megni að
vera hugrakkir og fljótir að
hugsa, ef þeir verða fyrir
óhappi. Ef bíll fer út af,
skulu bifreiðastjórar varast
að reyna strax að opna
dyrnar. Þrýstingurinn utan-
frá er yfirleitt svo mikill,
að tilraunin misheppnast.
Ráðlegra er að þrýsta höfð-
inu upp að þaki bifreiðar-
innar og hafa auga með loft
bólunum. Þegar vatnið hætt
ir að stíga, er þrýstingur-
inn að utan og innan orð-
inn jafn, og þá er auðvelt
að opna dyrnar, ef þær eru
þá ekki fastar í botninum.
ÞAÐ er auðveldara að
trúa lygi, sem maður
hefur heyrt þúsund sinnum,
— heldur en staðreynd, sem
maður hefur aldrei heyrt
áður.
— EF ÞÚ lánar mér
hundrað krónur í dag, mun
ég standa í þakkarskuld við
þig alla ævi.
— Það er nefnilega það,
sem ég er hræddur við!
í TÓNLISTARHÖLLINNI
í Cincinnati er stærsta lit-
mynd veraldar. Hún er
áttatíu fet á lengd og tutt-
ugu fet á. hæð. Þessi risa-
stóra mynd þekur heilan
vegg í danssal hallarinnar
og er af Waikiki-ströndinni
á Hawaii.
Joe Snyder, forseti Lit-
myndafélags Bandaríkj-
anna, sá um gerð þessarar
myndar og var nærri tvö ár
að afla sér alls þess útbún-
aðar, sem nauðsynlegur var
til þess að taka svo stóra
mynd. I-Iún er gerð í hlut-
um, sem síðan voru settir
saman.
Þessari stærstu litmynd
veraldar er komið fyrir bak
við gluggagrind (sjá mynd)
og finnst veizlugestum því
eins og þeir séu staddir á
Hawaii og geti dansað og
skemmt sér og notið hins
rómantíska útsýnis yfir
ströndina. Með Ijósum geta
forráðamenn tónlistarhall-
arinnar ráðið því, hvort
þeir vilja hafa hábjartan
dag eða kvöld. Sérstaklega
eru kvöldin vinsæl meðal
gestanna með tilheyrandi
mánaskini og fínheitum,
sem kitla taugar elskenda
og annarra fagurkera.
MEISTARANN
SNÁÐINN steinþagði og
hreyfði hvorki legg né lið,
þegar hann var skírður.
Þegar presturinn óskaði for
eldrunum til hamingju,
sagði hann:
— Ég hef aldrei skírt
barn, sem hefur verið svona
þægt á meðan.
— Það er ekki nema von,
sagði hinn hamingjusami
faðir. Við hjónin erum bú-
in að æfa hann með vatns-
könnu í heila viku!
★
RÁÐ til þess að stinga
upp í frújrnar, þegar
þær tala um lága verðið í
gamla daga: — Munið þér
eftir þessu?
Sami réíl
hverjumn
ÞAÐ hefur áði
skýrt frá því hér
unni, hversu geysil
sældir söngleikuri
Fair Lady“ hefu
hvarvetna, þar s«
hefur verið sýndui
arinn frægi Rex i
hefur. leikið aðalh
leiknum bæði í L(
New York og í
fjöldinn á báðum s
hefur verið algjöi
met.
Nýlega -sagði Re
son í blaðáviðtali:
— Fólk gerir sér
lega ekki Ijóst,
hroðalegt það er f
leikaravesaling að
leika sama hlutví
oft. Það samsvara:
húsmóðir þyrfti afi
kvæmlega sama i
hverjum einasta d
þurfa að éta hann
Nú um páskai'
Rex Harrison ekl
mátið og hætti
hlutverk Higgins I
í „My Fair Ladj
hafði þá leikið þ<
verk sex sinnum
þrjú ár og þrjá n
9
páa
«
Léí lífið við
á dáleiðslu
NÝBAKADUR stúdent
við Redlandsháskólann í
Kaliforníu, hefur nýlega
skýrt frá því, að hann og
skólafélagi hans hafi í þrjá
mánuði með hjálp lyfja,
sem hafa dáleiðslu í för
með sér, rannsakað undir-
vitund sína. Tilraunirnar
voru í hæsta máta hættu-
•legar og annar stúdentinn
varð að borga þessa nýju
vizku með lífi sínu. Hann
lét lífið síðastliðinn fimmtu
dag í dáleiðslusvefni, sem
hann féll í eftir að hafa tek
ið inn klorhydrat. Nú eftir
frásögn félaga hans er
dauðaorsökin kunn, en al-
mennt var talið, að hann
hefði svipt sig lífinu.
•Stúdentinn, sem lifði
þessar hættulegu tilraunir
af, er 18 ára gamall og heit-
ir David Lunning. Hann
skýrir svo frá, að hann og
-skólafélagi hans, Michael
Hawks, hafi fyrir þremur
mánuðum ákveðið að beita
allra meðala til þess að geta
rannsakað til hlítar undir-
vitund sína og alla þá króka
og kima huga síns og sálar-
lífs, sem þeir þekktu ekki.
Hann sagði, að þeir félagar
hefðu fengið þessa hugmynd
frá brezka rithöfundinum
Aldous Hu-xley, sem fyrir
nokkrum árum síðan lýsti
allt gerzt . . . Grac
í raun og veru þií
tekur Grace ljósn
úr tösku sinni, gai
aða ljósmynd. „Se
þér nokkuð?" spy:
Philip rekur upp s
— u
| Frumsýn- |
| ingln fór |
| útumþáfur (
1 LEIKARI nokkur í f
i París hefur höfðað |
1 skaðabótamál gegn |
= einum leikhúsgesti, i
i sem á frumsýningu i
i síðasta leikrits hans |
i hraut svo hátt og fer- f.
i lega, að leikhúsgestir i
i gátu ekki stillt sig um f
| að hlæja. Leiksýning- |
i in fór gjörsamlega út f
i um þúfur af þessum f
i sökum! f
TlUIIIIHIIIIIIIHIIIIinilUIIIIIIIIIIIHIinHIIIHIIIIlÍi
'jg 3. apríl 1959 — Alþýðublaðið