Alþýðublaðið - 03.04.1959, Síða 7

Alþýðublaðið - 03.04.1959, Síða 7
0 (Nafn) (HeimMisfang) (Aldur) (Staða) f>AÐ er mjög eðlilegt, að maöur, sem hefur lifað sitt fegursta, Iíti aft- ur til hinna gömlu, góðu daga. ^ VÍSINDAMENN hafa uppgötvað, að hávaði drepi sýkla. Kannski hefur nútímatónlistin verið gagn- rýnd um of. -□- HIÐ erfiðasta hér í ver- öldinni er að kunna að gera eitthvað og horfa á aðra gera það rangt, — án þess að leiðrétta þá. -□- EF ÞÚ þarft endilega að tala um vandamál þín, þá skaltu ekki þreyta vini þína á þeim, heldur segja óvinum þínum frá þeim. Þeir munu hafa gam- an af þeim. BIFREIÐAFRAM- = LEIÐENDUR í Frakk § landi virðast ekki ! gefa starfsbræðrum | sínum í Detroit | eftir í smíði framtíð- ! arbíla. Bíllinn hér á § myndinni er Simca’s ! Fulgur og var til sýn- = is á alþjóða bifreiða- = sýningu í Geneva ekki = alls fyrir löngu. Bíll- ! inn er knúður kjarn- ! orku og getur ekið | 3000 mílur, án þess að ! bæta við sig eldsneyti. = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii Það, sem Harrison setlar að taka sér íyrir hendur á næstunni er ur verið á Opn- egar vin- inn „My t hlotið ;m hann r. Söngv- Harryson Iutverk í œdon og sýningar- itöðunum •t heims- x Harry- 'A' ★ Hvíla sig og leika golf. Fara til Ítalíu og læra örlítið í ítölsku. Þiggja boð til Rúss- lands til þess að setja á svið „Kokkteilpartí- ið“ eftir E’Iiot og „Ve- nus Observed“ eftir Cristofer Fry. komii að ■ áreiðan- hversu yrir einn þurfa að ;rkið svo r því, að i elda ná- ■éttinn á egi — og líka! la stóðst ti lengur að i leika írófessors t“. Hann ítta hlut- í viku í aánuði. GAMALL maður fannst nýlega látinn í höfninni í StokkhóLmi. Engin skilriki fundust á honum, sem gætu gefið til kynna, hver hann væri. Það ráð var því tekið, að taka fingraför af líkinu og bera þau síðan saman við fingrafarasafn lögreglunn- ar. Og þetta bar góðan ár- angur. Það kom í Ijós, að Iögreglan hafði tekið fingra för af þessum manni árið 1906, og var hann einn af þeim fyrstu, sem fingraför voru tekin af. Var þetta gert í tilraunaskyni. Og loksins nú, 52 árum síðar, komu fingraför hans að gagni, — þegar hann var Iátinn og enginn eftirlif enda bar kennsl á hann. Franskur framtíðar- VILTU kynnast kjör- um og störfum sjó- manna stéttarinnar af eigin raun? Ef svo er, þá skaltu útfylla eyðu- blaðið hér að neðan og senda það til Al- þýðublaðsins. Tveim- ur lesendum, karli og konu verður boðið í róður einhvern góð- viðrisdag í apríl og máltíð í Naustinu á eft ir. Tækifærið býðst að eins örfáa daga í við- bót. 5AMÍÍNINGUR :e ert það t?“ — Þá íynd upp nla guln- ;gir þetta r hún. •— tór augu: „Gamla flugvélin mín“, — hrópar hann upp yfir sig, „og þarna ert þú, og þetta er hundurinn minn gamli, hann Black með einkennís- búningshúfuna.“ Frans er ekki síður hrifinn en Phil- ip, og hann segir nú eftir að hann hefur fylgzt með öllu þessu. „Þú skilur nú, að þú verður að sjá svo um að Grace komist burt héðan . . .“ „Þei„ þei“, segir Phil- ip, „ég skil þig fullkomlega. Komdu, við skulum. gera á- ætlanir um hvernig við get- um komið þessu í kring. — Grace, þú mátt treysta mér. Við komum að vörmu spori aftur.“ Og hann og Frans fara út úr klefanum. Bækur lil fermingargjafa fiviSur Hémers Ml Góðar bækur Hagstætt verð Góif d úkur Línolíeum nýkomið. Helgí IVIagBiússoít & Co. Hafnarstræti 19 Símar: 13184 og 17227 Tvöí a II einangrunargler heitfar í íslenzkrí veiráffu. •Þeir húseigendúr sem lagt ha% inn, pantanir eru minntSg á a§ staðfesta þær hið fyrsta, til þess að anjissa ekki af áætluðunx afgreiðslutíma. Kiaupendur athugið, að ekki er hægt að reikna með stytta^l ■cdgreiðslutíma en .2 til 3 mánuðum. Aðstoðum kaupendur við tökú' á ihiáiúiáj ög annan undirbúaa ing pantana. | — LEITIÐ UPPLÝSENGA — \ CUDOGLER HF. Brautarholti 4 — Sími 12656. ] Skrifsfofusfúlka óskast strax í skrifstofu okkar. Upplýsingar í síma 50165. FROST HF., Hafnarfirði AlþýSuMaðið — 3. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.