Alþýðublaðið - 03.04.1959, Page 12
jFregn til Alþýðublaðsins..
Hvolsvelli í gær.
HÉRNA v-a-r sérstaklega-gott
ffðaríai' um páskana, jþaiH'g’aS til
á' 2. dag páska, er mikið byrj-
S5$i að rigna, Þá dró ©g til' SV-
áttar og hefur Veður verið £rem
tœ leiöinlegt síðan. I rnorgun
igrámaði aðeins í jörð. ■ -
Kiaki er að fara úr jörðui og
feománn tvorihugur í aUt og alla.
f gser faó'fst t. d. vmna við
farðafaætur austur undir Eyja-
fjölltœn. Eru bændur þar foyrj-
aðir að plægja og herfa nýrækt
<>g nota til þess jarðýtur og
didáttarvélar, auk tilheyrandi
vferfefisera. Mun ekki hafa ver-
íðfoyrjað á jarðahótum urai þess
ar slððir á þessum tiímia árs,
a. m. Ik. síðustu 20 árin
’ • F.APvIÐ Á TINDFJÖLL,
IMifeið vay af ferðafólki
li.érna eystra um þáskalhelgina.
T, dl. fóru ferðamenn í báðá skál
ana í Tindfjöllum. Haatt var við
að reyna að f ara þangað á bíium
•—■ en dráttarvélar þess í stað
n.otaðar til að flytja farangur.
föóttist ferðin fremur Ihægt sök-
iaa aurbdeytu og þungrar færð
'&T' Fólkið fór fótgangandi og
dvaldiist þarna upp frá um
iielgina. — Þ-S,
Ársháfíð flokks-ins
á ísafirSi.
ÁRSHÁTH) Alþýðuflokksfé-
lagsins á ísafirði verður haldin
í Alþýðuhúsinu n, k. laugardags
kvöld kl. 8,30 — Forsætisráð-
herra, Emi] Jónsson, mun vænt
anlega mæfa á hátíðinni.
WMMMMMMMWWWWWWW
ið
er í kvöld
SPILAKVÖLD alþýðu-
flokksfélaganna í Reykja-
vík er í kvöld kl. 8.30 í
Iðnó.
Þá hefst þriggja kvölda
keppni,
Afhent verða verðlaun
frá síðustu keppni og Að-
alsteinn Halldórsson flyt-
ur ávarp. Þá verður kaffi
drykkja og loks dans.
Alþýðuflokksfólk er
hvatt til að fjölmenna og
taka með sér gesti.
MMMWMVMVMMWtMMVMW
Tékkóslóvakíu.
'AtlaiitsháfbandalagjS hef þeirrá, Atlantshafsbanda-
,skóla í París fyrir börn
j-iiarfsma'fina sinnav Þau
eru eins og áð líkujn læt-
áf ýmsum þjóðeírnum.
Mýhdin' ér af nokkrum
lagið á tíu ára afmæli á
' morgun. Þá mun Alþýðu-
blaðið birta myndskreytt
yfirlit yfir starfsemi sam-
takanna.
iHiHHiinEiiniHHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiniiHaiiiinmiiHiuiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiniiiiiiiumiiiiiuiiiiiuiiiiiuiH
Sjö manna iónleika
og kynnisferð fil
SJÖ manna hópur frá Tón-
listarskólanum lagði í gær-
morgun af stað í tónleika- og
kynnisför til Tékkóslóvakíu, í
boði Tónlistarháskólans í Prag.
Ráðgert er að ferðast um land-
ið og halda tónleika í fimm
helztu borgum Tékkóslóvakíu,
Prag, Brno, Bratislava, Karl-
óvy-Vary og Prosecnice.
Á tónleikunum verður ein-
ungis flutt íslenzk tónlist. Þátt-
takendur í förinni eru þessir:
Árni Kristjánsson, skólastjóri,
Björn Ólafsson, fiðluleikari,
Jón Nordal, tónskáld, Hildur
Karlsdóttir, píanóleikari, Árni
Arinbjamarson, fiðluleikari,
Sigurður Björnsson, söngvari,
og Björn Jónsson, framkvæmda
stjóri Tónlistarfélagsins.
40. árg. — Föstudagur 3. apríl 1959 — 74. tbl.
■ I
Hluiavelta Hringsins er á sunnudag.
Á SUNNUDAGINN efnir
Kvenfélagið Hringurinn til
hlutaveltu í. Listamannaskálan-
um til ágóða fyrir Barnaspítala
sjóðinn. Hefur mjög verið vand
að til hlutaveltunnar og mjög
4.
er a
margir eigulegir munir safn-
azt, svo sem t.d. ný Hamiltora
Beach-hrærivél með hakkavél,
tveir skíðasleðar, niðursuðu-
vörur, skartgripir, þrjónles og"
margt fleira.
í sambandi við hlutaveltuna
verður haldið skyndihapp-
drætti og dregið áður en henni
lýkur og vinningarnir afhent-
ir, en þeir eru:
FJÓRÐI starfsfræðsludagur-
inn verður haldinn £ Iðnskólan-
um n. k. sunnudag. Hefst hann
með ávarpi, sem Óskar Hall-
grímsson, formaður Iðnfræðslu
ráðs flytur í nemendasal skól-
ans kl, 1,45 e. h. Kl. 2 verður
húsið opnað almenningi og
verða Ieiðbeiningar veittar til
kl. 5.
Þór Sandlholt, skólastjóri Iðn
skólans, hefur að venju góðfús-
lega lánað s’kólann til þessarar
starfsemi og flytur hann einn-
ig útvarpsávarp um m'álið í
fréttaadka ríkisútvaipsins í
kvöld. — Fulltrúar stofnana
og starfsgreina, sem leiðbein-
ingar veita þennan dág, munu
verða liðlega hundrað, en starfs
greinarnar eru nokkru fleiri.
Reynslan hefur hins vegar sýnt
að umj sumar starfsgreinarnar
er svo mikið spurt, að einn full
trúi kemst ekki yfir að leysa
úr spurningunum.
BREYTT FYRIRKOMU-
LAG.
Að þessu sinni verður starfs-
fræðsludagurinn nokkuð frá-
brugðinn hinum fyni og eru
breytingarnar fólgnar í sýn-
ingum og sambandi við vinnu-
staði, sem ékki hefur verið áð-
ur. í stofu 201 verður nú sér-
stök fræðslusýning, sem heit-
ir „Við byggjum hús“. í stofu
202 verða fagmenn, sem ræða
um húsbyggingar. yið þá, sem
bíða þess að sjá sýninguna, og
munu þar einnig verða sýndar
'kvikmyndir. í stofu 201 veita
arkitektar og verkfræðingar
heildaryfiríit yifir húsbygging-
ar, en meistarar byggingaríðn-
aðarins skýra einstök störf og
ræða sérstaklega við þá, sem
hafa hug á að gerast nemar. í
byggingariðnaði.
MYNDIR TIL
SKÝRINGAR.
Landssími Islands mun eins
og tvö undanfarin ár hafa
smekklega myndasýningu til
skýringar störfum innan vé-
banda símans. Nú verða mynd-
ir til skýringar í landbúnaðar-
deildinni, svo og í verzlunar-
og viðskiptamáiadeildinni. í
þessum deildum verða fulltrú-
ar fyrir bændaskólana á Hvann
eyri og Hólum, Samvinnuskól-
ann og Verzlunarskólann.
SJÁVARÚTVEGURINN.
Eins og áður verða fulltrúar
fyrir alla fagskóla, sem tengdir
eru sjávarútveginum, þ. e. •—
Stýrimannaskólann, Vélskól-
ann, Matsveina- og veitinga-
þjónaskólann og Löftskeyta-
námskeiðin. Komið verður fyr-
ir myndasafni og líkönum af
skipum og í stofu 301 verður
sýnd fræðslukvikmynd uro tog
veiðar. Þá verður unglingum,
er þess óska, sýnt fiskiSkip. —
Strætisvagn merktur „Starfs-
fræðsludagurinn-Höfnin“ geng
Ur milli Iðnskólans og hafnar-
innar og fást aðgöngumiðar að
honum í sjávarútvegsdeildinni.
Þar fást einnig upplýsingar um
nám sjómanna.
Áður en fræðslubvikmynda-
sýningin hefst og að henni lok-
inni verða sýnd lítil björgun-
artæki og hvernig unnið er að
björgun úr sjávarháska.
FLUGMÁLADEILDIN.
í sambandi við fræðslu, sem
flugvirkjar veita í flugmála-
Framhald á 2. síðu.
GÓÐIR VINNINGAR.
Ferð til Kaupmannahafnar
með skini, Reeinanriónavél,
ávaxtaskál úr alabasti, tvær
brúður, tveir 25 lítra skammt-
ar af benzíni, Sögusafn ísa-
foldar £ skinnbandi. og 2 sinn-
um 250 kr. í peningum.
Söínunin til Barnaspítalans
hefiir geneið vel í vetur, og
hafa alls safnazt rúmar 5 millj.
króna. Innan skamms verður
birt heildarskýrsla um söfnun-
ina.
Það eru nú tæo tvö ár, síð’an
barnadeild Landspítalans tók
til starfa, en hún er eins og
kunnugt er s+ofnuð til bráða-
birgða og verður rekin þar til
Barnasnítali Hringsins tekur
til starfa. enda hefur barna-
soítalasióður lagt deildinni ti2
ýmislegan útbúnað. spm fram-
vegis verður eign Barnaspítal-
ans.
Þessi stutti revnslutími hef-
ur betur en nokkuð annað sýnt
fram á börfina fyrir fullkom-
inn barnasoítala. auk bess sem
með rekstrí deildarinnar hefur
fengizt dýrmæt reynsla.
30 S.TÚKTJNGAR.
Barnadeildin var ætluð 30
siúklingum, en oftast nær eru
bar 32 börn, énda fiöldi barna
beirra. spm bar hafa hlotið
lækni=hiálp og hjúkrun nú orð'
inn 933.
Aðaiatriðið er bað, að á þess-
Framhald á 3. síðu.
í háskélanum í kvöld kl 8,30
í GÆR var blaðamönnum
boðið að ræða við prófessor
H. Köhler, sem staddur er hér
á landi og mun flytja fyrirlest-
ur á vegum Frjálsrar menn-
ingar. Verður fyrirlesturinn
fluttur £ kvöld í háskólanum
kl. 8.30 og nefnist hann „Ber-
línárvandamálið og örlög Aust-
ur-Þjóðverja“.
Kristján Albertsson mun
kynna hann með nokkrum orð-
um og eftir fyrirlesturinn mun
Jón Auðuns dómprófastur
flytja stutt ávarp. Hann mun
ennfremur gefa stutt ágrip af
fyrirlestri prófessorsins, þar
sem hann verður fluttur á
þýzku. í blaðinu í gær var sagt
frá æviferli H. Köhlers.
Prófessor Köhler sagði, að
hann myndi ekki flytja póli-
tízkan fyrirlestur um Austur-
Þýzkaland, heldur myndi haml
tala um líf fólksins þar og
hvaða áhrif það myndi hafa á
framtíð álfunnar, ef það yrðí
áfram á þann hátt sem það br
nú.