Alþýðublaðið - 18.01.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.01.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Árshátíð Sjómannafélags Reykjavíkur verður endurtekin miðvikudag og fimtu- dag næstkomandi (19. og 20) kl. 81/* í Wnó — Húsið opnað kl. 8. Til skemtunar verflur: 1. Fyrirlestur. 2. Brúðkaupskvöldið, sjónleikur í 1 þætti. Aðalleikendur: Frú Guð- rún Indnðadóttir og hr. Jens B. Waage. 3. Leikfimi, IO menn, undir stjórn hr. Björns Jakobssonar. 4 Mæit fyrir minni féiagsins. 5. Lúðrafélagið .Gígjan" spilar. 6. Litli hermaðurinn, íjónleikur í 1 þætti. Aðalleikendur: Frú Guð- rún Iidriðadóttir og hr. Jens B. Waage. 7. Dansleikur með .Orkester*, hr. Þórarinn Guðmundsson. Aðgöngumiðar verða afhentir þeim er sýna félagsskýrteini, miðvikud, og fimtudag i Iðnó klukkan 12—7 báða dagana. — Skemtinefndín, Afgreidsla blaðsins er f Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu, Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg í síðasta lagi|kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma f blaðið. Áskriftargjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr, 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársijórðungslega. gagnleg íslendingum eins og öðr- um þjóðum. Ályktanir eins og þessi eru fram settar til þess að glepja mönnum sýn, ef verða mætti til þess að hindra framsóknina hér svo að afturhaldsmennirnir fái að vera „í friði*1 — sem lengst. Hann segir ennfremur að vitr- ustu menn jaínaðarstefnunnar brýni það fyrir mönnum að jafnaðar- stefnu fyrirkomulagið geti ekki blessast fyr en afar mikili undir- búningur hafi farið fram. Þetta er auðvitað rétt. Því betur sem málin eru undir- búin, því betur blessast þau f framkvæmd. Þ. (Frh.) flm dagiDQ og Yeginn. Svo bregðast krosstré. Stjórn- arblaðið Lögrétta segir f grein um kosningarnar, til varnar stjórninni, að skömtunin hafi verið „þörf og nauðsynleg", þegar til hennar var stofnað, en bætir þó við: „Hitt er snnað mál, hvort breyttar á- stæður nú ættu ekki að ráða því, að hætt væri við hana.“ Þeir taki sneið, sem eiga! Heð afskaplegum fagnaðar- látum segir ritstjóri Vísis í gær í blaði sfnu að menn hafi tekið ræðu Magnúsar Jónssonar (sem er efstur á íslandsbankalistanum), á íundinum sem haldinn var á laug- ardagskvöldið. Ennfremur segir hann að svo hafi virzt, sem fullur helmingur fundarmanna hafi verið Msgnúsi fylgjandi. Nú er kunnugt að ritstjóri Vísis var ekki á fundinum, svo það liggur beint við að álykta að Magnús hafi sagt ritstjóra Vfsis tfðindin. Nú var sannleikurinn sá, að Magnús átti tiltölulega fáa fylgis- menn á fundinum, en háværa. Magnús fór upp á pallinn meðan verið var að klappa fyrir Ingimar, sem var cýbúinn að tala, og fór strax að tala um hve vel sér væri tekið. Magnús endaði ræðustúf sinn á þessum vísuorðum: „Mig iangar að sá euga lygi þar finni, sem lokar að sfðustu bókinni minni.“ Hann hefir vafalaust búist við þvf, að hann gæti komið raupinu um fundinn af sir yfir á Jakob Möller félaga sinn. Kosningaskrifstofa B-Iistans (Alþýðuflokksins), er opin alia virka daga í Alþýðuhúsinu við Iogólfstræti, eftir klukkan 5 sfð- degis. A sunnudögum er hún opin eftir kiukkan 1. Kjörskrá liggur þar frammi. Sími 988. Hvað tafði hann? Vant við kominn var Magnús Jónsson (íslb.- lista) á laugardagskvöldið var, þvf ekki kom hann á Alþýðufiokks- fundinn, þar sem hann fór flatast- ur, fyr en klukkan langt gengin ellefu, og kl. var að gangá eitt þegar hann tók til máls, svo það er óþarfi fyrir Vísi að kvarta undan þvi að þessi skjólstæðing- ur hans fengi ekki að taia nema 15 mínútur, enda var þessi tími nógu Iangur til þess að sýna hver maðurinn var, því ekki mintist hann einu orði á landsmál. Magnús nefndi það í ræðu sinni, að hann hefði ekki getað komið á fundinn fyr en raun varð á, og gaf í skyn að það hefði veriö eitthvað mjög mikilvægt, sem hélt honum burtu frá háttvirtum kjós- endum En hvað tafði Orminn iangaf Hver voru þau mikilsverðu mál- efni sem voru þess valdandi að Magnús gat ekki komið á fundinn fyr en sagt var? Alþbl. getur frætt lesendur sfna á því: Hann var f bfól ' Er furða þó menn álfti að hann bjóði sig bara fram upp á „sport*, rétt eins og Gfsli búi við næstsfð- ustu bæjarstjórnarkosningar. B-listinn. [Munið að Blistinn er listi Alþýðuflokksiná við þessar kosningar. Kjósið B-iistann. Bókmentanýjnng. í Mogga í morgun er ræða eftir E. H. Kvar* an, sem Ólafur Thors flutti á Bio- fundinum á sunnudaginn. Ræðan er „gull“-væg. K.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.