Alþýðublaðið - 16.04.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.04.1959, Blaðsíða 10
)}i 'j n !»>» i» 'i 3 « • ■ 11 ■ ■ ■ a ■ a ■ ■ i« ii n rj <i q n ti ia ■ ] j Akl Jakobsson og Krlstján Eiríksson hæstaréttar- og héra®8- démslögmeim. Málflutningur, innheimta, ■anmingagerðir, fasteigna- ©g skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Húseigendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR hi Símar 33712 og 32844 Ifflinnieigarspjöld D. A. S. ®ást hjá Happdrætti DAS, Vest- (UTiVeri, sími 17757 — Veiðarfæra Verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjtknannafélagi Reykjavíkur, afini 11915 — Guðm. Andrés- flryni gullsmið, Laugavegi 50, almi 137,69. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Slguröur Ölason hæstaréttarlögmaður, o? Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaðor Ansturstræti 14. Simi 1 55 35. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða seija BÍL liggja til okkar B í lasalan Kiapparstíg 37. SImi 19032. Samúöarkort Biysavarnafélags Ísland3 kaupa Siestir. Fást hjá slysavarnadeild- ttn um land allt. í Reykjavlk 1 Hamnyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins. Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Láfið okkur aðstoða yður við karup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. ADSTOÐ við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vextj aí innstæðu yðar. Þér getið verið örugg rnn sparifé yðar hjá oss, Kaupfélag SuÖurnesja, Faxabraut 27. Málflutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Húsamálun OG skreytingar Sími 34779 Bifreiðasalan og leigan Ingóffssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfsstræfi 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 H úsnæðismiðlunln Bíla og fasteignasaian Vitastíg 8A. Sími 16205, TÍBET Framhald af 4. «íða. sérstakt, austrænt fyrirbæri, og muni hann sneyða fhj á ýms um þeim stói’slysum, sem rúss neska kommúnismann hefur hent, Atburðirnir í Tíbet sanna, að svo er ekki. Þar hef- ur járrihæl kúgarans verið beitt gegn friðsamri þjóð. — Þessir atburðir ættu að hafa biásrð móðuna af augum þeirra Austur-Asíumanna. S.H. Til fermingargjafa: Kitvélaborð Bókahillur Kommóður Góðir greiðslu- skilmálar. Húsgagnaverzl. Guðm. Guömunds sonar, Laugavegi 166 1100X20 825X20 750X20 670X15 640X15 600X15 560X15 520X14 640X13 450X17 Loftmælar fyrir vörubifreiðir. Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu, Tryggvag. Símar 2314 og 14131. Pípur Fiffings Vafnshæðarmæiðr og hifamælar fyrir mlðsföðvar HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19 Símar 13184 og 17227. Minningarorö Guðbjörg Guðmundsdóffir FRÁ STÓRU-HÁEYRl 1 DAG verður til moldar bor- in Guðbjörg Guðmundsclóttir frá Stóru-Háeyri á Eyrarbakka. Hún lézt hér í Elliiheimilinu, en þar hafði hún verið síðustu f jög ur árin. Guðbjörg var dóttir hinna kunnu hjóna Sigríðar Þor leifsdóttur Kolbeinssonar hins ríka á Stóru Háeyri og Guð- mundar ísleifssonar, hins víð- kunna sjósóknara, kaupmanns og landeigenda, en hann átti lengi vel hálfan Eyrarbakka og vár mjög stórbrotinn persónu- leiki. Guðbjörg fæddist að Stóru Háeyri 4. september 1876 og j var elst systkina sinna, en alls voru börnin 10. Tvær systranna eru enn á lífi af þ’essum stóra barnahóp. Guðbjörg giftist árið 1895 séra Gísla Kjartanssyni, syni Kjartans Jónssonar, sem mjög lengi var prestur að Eyvindar- hólum undir Eyjafjöllum. Séra Gísli tók stúdentspróf árið 1890, og kandidatspróf tveimur árum seinna. Árið 1893 varð hann prestur að Eyvindarihólum, en vígðist til Mýrdalsþinga árið 1895 og hið sama ár kvæntist hann Guðbjörgu og hófu þau þá búskap. Þar voru þau til árs- ins 1903, en þá veiktist séra Gísli og var Þá veitt lausn frá embætti. Árið 1912 fluttist Guðbjörg aftur til Eyrarbakka með flest börn sín, en þau urðu alls 10, en 4 dóu mjög ung. Árið 1922 fluttist hún, ásamt þeim ihingað tii Reykjavíkur og var í skjóli þeirra þar til hún fór í Elliheim ilið fyrir fjórum árum. Hér er stiklað á mjög stóru — og segir fátt af þessari ágætu konu. Ég hef nýlokið við að skrifa endurminningar gamals Mýr- dælings. Hann dváldi um skeið á iheimili þeirra séra Gísla og Guðbjargar. Get ég varla í- myndað mér betri vitnisburð en hann gefur þeim hjónum báð- um. Þá var séra Gísli orðinn sjúkur maður Og frú Guðbjörg haföi, þá ung að árurn, allan veg og vanda af heimilinu, Allt af sýndi hún sömu Ijúfmennsk- una og umlburðarlyndið — og stóð hún þó í miklum erfiðleik- Guðbjörg Guðmundsdóttir. um með sjúkan eiginmannimu og börnin mörg. Er alveg hægt að ímjynda sér vonbrigði hinnar ungu konu frá umsvifamiklu heimili í stóru kauptúni nýbyrj aða búskap—• og sjá allt í einu glæstustu vonir sínar bregðast, Ég minnist Guðbjargar frá æsku minni á Eyrarbakka. —• AUtaf brosti hún inildilega, skilningsrík og umburðarlyndv alltaf vék hún góðu að öllum. Hún tók mig mjög oft tali, eins og hún sækti eftir því að ræða við mig kornungan — og ég man Það, að óvíða var eins vel hlustað á það, sem ég hafði að segja. — Svona var hún líka eftir að við fluttum til Reykja- víkur. Mér fannst alltaf eins og hún ætti í mér stóran hlut. Ég kveð þessa ágætu konu í dag. Hún var mjúkur persónu- leiki, einn þeirra, sem lægja öld ur, skapa frið í kringum sig. —• Nú er hún horfin, aldin að árum; og þreytt. Um leið og ég kveð hana þakka ég henni fyrir sólar geislana, sem mér fannst alltaf vera þar sem hún fór. vsv. Faðir minn og tengdafaðir. BJÖRN JÓNSSON, fviTnm si-'ósmiður, andaðist að Elliheimilinu Grund 15. apríl. - Svava Björnsdóttir, Einar Einarsson. Jarðarför föður og tengdaföður okkar JÓNS EINARS JÓNSSONAR, prentara, er ákveðin föstudaginn 17. apríl kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni. Þeir sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Börn og tengdabörn. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför EINARS JÓNSSONAR, járnsmiðs, iSkúlagötu 70. Sérstaklega þökkum við starfsfélögum hans hjá Vegagerð ríkisins. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg A. Ólafsdóttir, og börn hins látna. 2,0 16- aPríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.