Tíminn - 15.12.1965, Page 1

Tíminn - 15.12.1965, Page 1
á leið til lamlsins 3-5 %afverðmæti bifreiðaskemmist LÓSÍUR Sænsk-íslenzka félagið hélt sína árlegu LúsíuhátíS I ÞjóSleikhúskjallaran- um á mánudagskvöldiS og var þar góSur fagnaSur aS vanda. Hér á mynd- Inni eru lúsíurnar aS ganga syngjandl í salinn og fremst er Slgurborg Ragnarsdóttir. Eftlr aS þær höfSu sungiS nokkur lög, flest á sænsku, föru þær um salinn og helltu kaffi í bolla gestanna- (Tímamynd KJ). KJ-Reykjavík, þriðjudag. Á undanförnum árum hafa tryggingafélögin þurft að greiða æði stórar upphæðir vegna skemmda á nýjum bílum er flutt ir eru tii landsins, og eftir því sem Tíminn hefur komizt næst hafa þessar skemmdir verið 3—5 % af verðmæti bílanna. Ein teg- und bíla hefur þó skarað fram úr, með litla sem enga tjónapró- sentu, og eru það Volvo bílarnir^ sem i lang flestum tilfellum hafa komizt óskemmdir til landsins. Með tilkomu bílaflutningaskip- anna sem byrjuð eru að koma hingað með þíla, er vonandi að þessi tjónaprósenta minnki að mun, þvi skipin taka bílana svo til af færiböndum verksmiðjanna og flytja þá beint hingað án þess að þeim sé nokkurn tíma umskip- að. Fyrsta sendingin sem kom með bílaflutningaskipinu „Faust“ tókst mjög vel, og voru skemmdir á bíl- unum hverfandi litlar, og aðeins af völdum uppskipunar hér í Reykjavik. Annað bílaflutninga- skipið kemur hingað á morgun, og eru það eingöngu Bronco bíl- ar, sem þá koma, nærri hundrað 17 bátar hafa fengið yfir 50 þúsund mál og tunnur! FB-Reykjavík, þriðjudag. Ekkert lát virðist vera á síldveiðunum fyrir austan land því í síðustu viku var Gefaút fjölni! GÉ-Reykjavík, þriðjudag. Nýir Fjölnismenn eru komnir fram á sjónarsviðið. Eru það færcyskir stúdent ar í Kaupmannahöfn, sem með fjölrituðu riti, Fjölni vilia glæða áhuga færeyskra stúdenta og annarra þar- lendra ungmenna á mál- efnum þjóðar sinnar. Fyrir útgáfu ritsins stend ur Meginfélag föryskra stúdenta í Kaupmannahöfn og eru ritstjórarnir Ami Framhald á 14. síðu. heildaraflinn kominn upp í 4-114-448 mál og tunnur og þá viku veiddust samtals um 163 þúsund má! og tunnur. Á sama tíma í fyrra var engin síldveiði á Austfjarðamiðum. Nú eru 17 bátar komnir með yfir 50 þúsund mál, en í fyrra losaði aðeins einn bátur fimmtíu þúsund á vertíðinni, Jón Kjartansson, og var það þá algjört aflamet. Jón Kjart ansson er enn í fararbroddi nú með 71.154 mál og tunnur. Aflinn norðanlands og austan hef ur verið hagnýttur þannig, að í salt hefur farið 402.365 tunnur, i frystingu 49.799 tunnur og í bræðsíu hafa farjð 3.662284 mál- Sæmilegur afli ivar á miðunum atastur af Vestmannaeyjum vik- una sem leið. Vikuaflinn nam 81. 306 uppmældum tunnum og var heíldaraflinn þá orðinn 1.218,453 tunnur. Skipin, sem komin eru vfir 50 ® þúsund mál og tunnur eru þessi: J Jón Kjartansson 71.154 mál og tunnur, Hannes Hafstein 68.542, Bjarmi 63.758, Dagfari 62.726, Heimir 58.755, ísleifur IV 58636, Keflvíkingur 56.043, Þorsteinn 54. [671, Gullver 54.023, Súlan 52.712, Höfrungur III 52.418, Lómur 52. 363, Sigurður Bjarnason 52.328, Ingiber Ólafsson 52.267, Barði 51.574, Snæfell 50.397 og Akurey 50.219 mál og tunnur. Síldarflotinn mun nú brátt fara að halda heim af miðunum þar sem sjómennirnir hyggjast halda r'ramhaifl » Us 15 talsins, en forgöngu með að fá bílaflutningaskipin hingað voru Chrysler umboðið Vökull h.f. og Rambler umboðið Jón Loftsson h.f. Það er ekki eingöngu að sakast um umbúnað bílanna í venjuleg- um skipum, en hann er langt í frá að vera góður, heldur eiga ■ '•Hínham s oi>- 15 Björgunsrfélaqið h. f. VILL 200-300 LESTA SKIP TIL BJÖRG- UNARSTARFA MB-Réykjavík, þriðjudag. Björgunarfélagið h.f., sem er félag vátryggingafélaga hérlendis og rekur björgunarskipið Goða- nes, hefur nú í hyggju að fá sér stærra skip. Hefur tilboða verið Ieitað i skip af stærðinni 200—300 lestir og standa vonir til að það verði komið í gagnið á vctrar- vertíðinni. Blaðið átti í dag tal við Ágúst Karlsson, framkvæmdastjóra Björg unarfélagsins h.f. Hann kvað ágæta reynslu af rekstri Goðanessins, en hins vegar væri það of lítið, eink- um þegar draga þyrfti skip til hafnar. Goðanesið er skráð 85 rúmlestir, en mikill hluti þeirra felst í yfirbyggingu, því sjálfur skrokkur skipsins er mjög lítíU. Ágúst kvað félagið hafa leitað eftir tilboðum í annað skip, bæði hér heima og erlendis. Þeir björg- unarfélagsmenn telja að skipið eigi helzt að vera af stærðinni 200—300 tonn. Helztu eiginleikar sem það þarf að hafa er að vera lipurt, svo auðvelt sé að athafna sig á því innan um veiðiflotann, og að vera gott dráttarskip, þvi oft þarf að draga skip til hafnar. Ágúst sagði að rekstur Goðaness- ins hefði sparað þjóðarbúinu mik- Framhald á 14. siðu. STOCKHOLMS- TIDNINCEN HÆTTIR ÚTKOMUIAPRÍL ! NTB-Stokkhólmi, þriðjudag. Ame Geijer, formaður sænska Alþýðusambandsins, skýrði frá því á blaðamanna- fundi í dag, að sambandið myndi hætta útgáfu blaðsins Stockholms-Tidningen • apríl næsta ár jafnframt þvl, sem umræður fóru fram í sænska þinginu um stuðning ríkisins við stjórnmálaflokkana. Talið er, að tap ST á þessu ári sé nm 20 milljónir sænskra króna. ST var stofnað árið 1889 og hefur að undanförnu gengið erfiðlega. Geijer sagði, að þátt- ur blaðsins í auglýsingum Stokkhólmsblaðanna hefði minnkað úr 24% árið 1954 í 14% nú, og væri það aðal- ástæðan fyrir tapi blaðsins. Um 600 manns missa atvinnu sína, þegar ST hættir að koma út, en stjórn blaðsins hefur upplýst að gerðar verði ráð- stafanir til þess að aðstoða starfsfólkið Þegar ST verður agt i.iður. verða einungis 4 dagblöð í Stokkhólmi. Tvö þeirra eru i einkaeign eitt er ihaldsblað og eitt er í eigu Alþýðusambands- ins, Aftonbladet. Orðið hefur vart við stöðnun hjá þvi blaði, þótt áskrifendatalan hafi auk- og nýlega var tilkynnt að stjórnmálaritstjórn blaðs- með yfirritstjórann í broddi fylkingar. myndi hætta hjá blaðinu vegna ósamkomu- lags við blaðstjómina. Framhald á 3. síðu izt öll ins

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.