Tíminn - 15.12.1965, Qupperneq 12
MlflVIKUBAGUR 15. desember 1965
Laxá í Aðaldal er ekki aðeins óskabók stang-
veiðimanna, heldur allra, sem unna útilífi og tign
og fegurð íslenzkrar náttúru.
Prýdd fjölda mynda, þar á meðal 34 litmyndum.
Verð í góðu bandi kr- 494-50.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Sakamálasögur Jónasar frá Hrafnagili.
Sjö sögur effir Conan Doyle í þýðingu
Jónasar Rafnars.
Draumar og vitranir effir Hugrúnu.
Gerviaugað — Perry Mason bók.
Sofandi kona, ásfar- og leynilögreglu-
saga.
LEIFTIJR
IÐUNN
Skeggjagötu 1
Sírai 12923
,,Aldirnar“ eru tvímælalaust vinsælasta og eftirsóttasta
ritverk, sem komið hefur út á íslenzku, jafn eftirsótt af
konum sem körlum, ungum sem öldnum. — Lesmál
bindanna sex samsvarar 3350 venjulegum bókarsíðum,
og myndirnar eru samtals yfir 1500 að tölu.
Út eru komin samtals sex bindi: I
Öldin átjánda I—II (árin 1701—1800)
Öldin, sem leið I—II (árin 1801—1900)
Öldin okkar I—II (árin 1901—1950)
Öll bindin fást eins og sakir standa, og kosta
kr. 385.00 hvert bindi að viðbættum söluskatti.
Á næsta ári hækkar verðið vegna endurprent-
unars umra bmdanna og bands á upplagsleif-
um, sem geymdar hafa verið í örkum.
— SELJUM GEGN AFBORGUNUM —
Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum.
r r
LAXA I AÐALDAL
Einhver fegursta bókin á bókamarkaði í ár.
SMYRILL
Fyrsta flokks
RAFGEYMAR
sem fullnœgja ströngustu
kröfum. Fjölbreytt úrval 6 og
12 volta jafnan fyrirliggjandi.
Munið SÖNNAK þegar þér
þurfið rafgeymi.
Laugavegi 170.
Slmi 1-22-60.
AUGLÝSING
Danskan símvirkja vantar 3ja—4ra her-
bergja íbúcS í byrjun jannar n. k.
Upplýsingar í síma 11000.
PILTUR
13—15 ÁRA
óskast í sveit, strax eft-
ir áramót.
Upplýsingar í síma
35-2-49.
SKIPAÚTGCRÐ KÍKISINS
M.s. Herðubreið
fer 17. þ. m. austur um land til
Fáskrúðsfjarðar.
Vörumóttaka í dag til Homa
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals
víkur, Stöðvarfjarðar og Fá-
skrúðsfjarðar.
Farmiðar seldir á fimmtudag.
Ms. Skjaldbreið
fer 17. þ. m. vestur um land til
Akureyrar.
Vöramóttaka til áætlunarhafna
á Húnaflóa og Skagafirði, Ólafs
fjarðar og Dalvíkur.
Farmiðar seldir á fimtudag.
M.s. „ÞRÓTTUR"
fer á morgun til Breíðafjarð
ar.
Vöramóttaka í dag til: Rifs,
Ólafsvíkur, Grundafjarðar,
Stykkishólms, Hjallanes, Skarðs
sitöðvar, Króksfjarðarness og
Flateyjar.
JOLATRÉS-
SERÍUR
Fyrirliggjandi
20 kerta
Verð mjög
hagstætt
HEILDSALAN
Vitastíg 8a
Sími 16-2-05.
\