Tíminn - 15.12.1965, Síða 13

Tíminn - 15.12.1965, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 15. desember 1965 TMMINN 13 Tvær nýjar bækur eftir Enid Blyton eru komnar út: Fimm í skólaleyfi, tíunda bókin um félagana fimm og ævintýri þeirra, og Dularfulla jarðhúsiS, sjötta bókin um fimmmenningana og Snata, sem takast á hendur aö upplýsa ýmsa dularfulla viðburöi. Tdd f- m'. SeQi£g. W DD DD QD irrrfr Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. . KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 Sími 23200 Bækur Enid Blyton Fimm á Fagurey Fimm í ævintýraleit Fimm á ffótta Emm á Smyglarahæð íimm á ferðálagi Emm á fomum slóðum Fimm £ útilegu Fimm komast í hann krappan Fimm í hers höndum Fnnm í skólaleyfi Dularfulli húsbruninn Dularfulla kattarhvarfið Dularfulla herbergið DularfuUu bréfin DuIarfuUa hálsmenið DuIarfuUa jarðhúsið 03 Ævintýraeyjan ÆvintýrahöUin Ævintýradalurnm Ævintýrahafið ÆyintýrafjaUið Ævintýrasirkusinn Ævintýraskipið Ævintýrafljótið w Baldintáta — óþægasta telpan í skólanum Baldintáta kemur aftur Baldintáta verður umsjónarmaður TIL SÖLU Einbýlishús og íbúðir Fiskverkunarstöð og hrað- frystihús á Suðurlandi 40 lesta vélbátur í mjög góðu ástandi, góðir greiðsluskilmálar. ISnaSarhúsnæSi í aust Iðnaðarhúsnæði • austur- bænum ca. 100 fermetr? lítil útborgun, — góðir greiðsluskilmálar Hef kaupendur að 3ja herb. ^búðum og íbúðum í smíðum- ÁKI JAKOBSSON, lögfræðiskrifstofa, Austurstræt 12, sími 15939 og á kvöldin 20396. Bsekur Enld Blyton eru vinsælustu bækur, sem út eru gefnar handa börnum og unglingum, enda kann þessi höfundur tökin á því að skrifa fyrir börn og unglinga. Bækurnar eru nú orðnar samtals 27 talsins og skiptast í fjóra bókaflokka. Meginhluti þessara bóka er á mjög hagstæðu verði, þegar miðað er við verðlag nýútgefinna bóka. Þær eru allar í vönduðum þýðingum og prýddar f jölda mynda. IÐ U N N - Skeggjagötu 1 - Reykjavík Auglýsið í TÍMANUM Húsmæður athugið! Afgreiðum blautþvott og styldqaþvott á 3 til 4 dögum. Sækjum — sendum. Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3, simi 12428 og Síðumúla 4, sími 31460 Guðrún frá Lundi rl- k | 1 Sögur hennar eru spegill þjóðlífsins. • —M Hún sýnir fólkið við sirii daglegs lífs. Fólkið er íslenzk alþýða. LEIFTUR Sigfús Elíasson: R P JÓLAGJÖF TIL JÓLABARNSINS TIL K0NMNGS K0NUNGANNA Hvort vilja hinir yngri prestar höfuðborgarinnar og aðrir víðsýnir menn í hverjum söfnuði Reykja- víkurborgar færa Jólabarninu, Konungi konung- anna, jólagjöf, nú, á þessum næstkomand; Jólum, með áður óþekktum, sérstæðum hætti? Þeir prestar og tveir, þrír víðsýnir menn hvers safnaðar komi þá til viðtals við mig í Dulspekiskól- anum, bæði fyrir og eftir næstu Jól. Þeir, sem hæfir reynast, veiti þar viðtöku helgum kristilegum leyndardómum Hinnar Kristnu Dul- speki, til undirbúnings kristilegs starfs, er hefja mætti í næsta Kristsmánúði, marimánuði 1966. Yngri Ijóðskáldum og rithöfundum, ennfremur blaðamönnum, mun ég síðar veita svipuð tækifæri. Einnig ungum stjórnmálamönnum, er vænta þess að gegna miklum hlutverkum fyrir þjóð vora í framtíðinni- Auðvitað gildir þetta einnig, og ekki síður, um k o n u r , þar sem þær hafa alveg sérstaka af- stöðu á yfirstandandi og næstu 300 árum- Er hér um háleitara stefnumið og málefni að ræða en flesta getur að óreyndu grunað. Og sem hlýtur að verða þjóð vorri til ómetanlegrar þless- unar og því fyrr, sem hafizt er handa á þessum vettvangi. Herrann fer þær huldu leiðir, himins vizku um landið breiðir í geislans mætti guðleg náð. Ofar ríkir Alheimsráð.---- Hver vill álíta, að Hann, sem ailt vald var gefið, g e t i e k k i opinberað vilja sinn? Er þá til æðri hugsjón, æðri þjónusta fyrir Meist- arann en sú, að f r a m kv æ m a að Hans heil- aga boði — gjöra Hans heilaga vilja, hér á jörðu niSri — hér á Hans útvalda landi? V a r i z t allar efasemdir aS óreyndu. TreystiS handleiðslu Guðs. En, þér verðið að fara hljóðlega, í heilagri auS- mýkt og dýpstu alvöru. Þér megiS ekki — getið ekki vænzt þess, að þér fáið meðtekið allt hið undursamlega Ijós þekk- ingar, á nokkrum dögum, slíkt Ijós, sem mér hef- ur veitzt augum að líta um síðastliðin 30 ár. Guði sé lof fyrir veg hinnar s t r ö n g u hand- leiðslu — fyrir hina eilífu náð og miskunn mér til handa. Megi blessun Hans, sem öllum landsins lýð er ætluð og gefin, friða og helga höfuðborg vora og verma landið allt. Hin helgasta kveðja æðstu blessunar bíður þín, mfn kæra, útvalda þjóð. Þann boðskap leyfist mér að flytja þér, þú bless- aða — land mítt — þú — í s I a n d . Eg flyt þér hann í Meistarans nafni. Guð gefi þjóð vorri friðsöm, gleðileg jól! SIGFÚS ELÍASSON. AVA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.