Alþýðublaðið - 23.04.1959, Page 4

Alþýðublaðið - 23.04.1959, Page 4
SEXTUGUR í DAG Úígefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal, Gísli J. Ást- iþórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Fulltrúl ritstjómar: Sigvaldi Hjálrnars- <son. Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- oon. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- aUni: 14900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. 8—10. A fgreiðsla fjárlaganna AFGREIÐSLA FJÁRLAGANNA er komin á lokastig. Liggur inú fyrir, að frá þeim verði geng- án þess að nýjar álögur komi til sögunnar eins og ríkisstjórnin hafði heitið. Þetta hefur tekizt með því að hækka suma tekjuliði f járlagafrumvarpsins annars vegar og' lækka gjaldaliði hins vegar. Hækk un tekjuáætlunarinnar er raunhæf og gerð í sam- ráði við fróðustu aðila, sem um þau mál fjalla. Sparnaðurinn sætir naumast stórtíðindum, en hann <&r vissulega spor í rétta átt. Raunar má alltaf um það deila, hvað eigi að spara, en við afgreiðslu fjár laganna er hóísamlega gengið til þess verks og af fyrirhyggju. Mestu máli skiptir, að áætlanirnar fái staðizt, og á það hefur ríkisstjórnin lagt áherzlu. Afsfaða Framsóknarfiokksins til afgreiðslu f járlagamia mun mörgum landsmönnum undr- unarefni. Þeir reyndust í því efni mun ábyrgð- arlausari en kommúnistar, og ætti bændum þá að virðast nokkuð langt gengið. Málflutningur Framsóknarmanna hefur verið stórfurðúíegur, og honum til staðfestingar hafa þeir rétt upp hendurnar allir sem einn á alþingi. Nú finnst þeim hneykslanlegt, að áfengi og tóbak skyldi hækkað í verði upp úr áramótunum í vetur. Ey- steinn Jónsson leit þó löngum öðru vísi á það mál, meðan hann var fjármálaráðherra. Og Frarn- sóknarmenn reyna mjög að rangtúlka þá ákvörð un, að framlög til vissra opinberra framkvæmda hafa verið lækkuð uum 5%. Slíkt er vonlaus við- leitni. Fjárlagafrumvarpið miðaðist við vísitölu 183, en hún er nú 175. Þannig fæst þessi lækkun, svo að framkvæmdirnar verða þær sömu og Ey- steinn gerði ráð fyrir, þegar íjárlagafrumvarp- ið var samið undir verkstjórn hans. Fullyrðing- arnar um óhæfilegan niðurskurð á opinberum framkvæmdum eru því hlekking. En svona eru Framsóknarmenn orðnir vanstilltir eftir brottför Eysteins og Hermanns iir stjórnarráðinu. Fyrr má nú vera! Ofsi Framsóknarmannanna út í niðurgreiðsl- nrnar talar svo sínu máli. Hann sýnir og sannar, að Framsóknarflokkurinn vildi annaðhvort lögfesta lsekkun dýrtíðarinnar án þess að neitt kæmi á móti eða sleppa verðbólgunni lausri með þeim afleið- ingum, að hrun hefði af hlotizt. Truflun tilfinning- anna eftir brottför leiðtoganna úr stjómarráðinu veldur einnig þeim ósköpum í fari Framsóknar- flokksins. Hún gerir hann ábyrgðarlausari en kommúnista og verra en stefnulausan í afgreiðsJu •stærsta máls þingsins og þess, sem Eysteinn Jóns- ■scm hefur látið til sín taka manna mest undanfar- ia ár. Og með þerrnan blett á samvizkunni hyggst Framsóknarfiokkurinn vinna sigur í næstu kosn- itigum. Ætli hann verði ekki fyrir vonbrigðum? Hlboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúla- túni 4, föstudaginn 24. (þ. m, kl. 1 til 3. Tilíboðin verða opmið á skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynfegt er að taka fram símanúmer í tilboði. SÖLUN'EFND VARNAKLIÐSEIGNA. GLEÐILEGT SUMAR! Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. GUÐMUNDUR JÓNSSON er fæddur 23. apríl 1899 á Mið-Kekki (nú Svanavatni) i Stokkseyrarhreppi, sonur Jóns bónda þar d. 1944, Jó- hannessonar bónda sama bæ d. 1920, Jónssonar bónda þar og d. 1888, Þorsteinssonar bónda Bru, Pálssonar bónda Árhrauni Skeiðum d.u. 1793, Ketilssonar bónda Vaðnesi 1729, Þprgeirssonar bónda þar 1703, Þórðarsonar á Efri-Brú Grímsnesi, Þorgeirssonar. — Móðir Guðmundar var Guð- björg Magnúsdóttir bónda Arnarstaðakoti Flóa d. 11. jan. 1860, 39 ára, Jónssonar bónda Kambí d. 4. jan. 1860, 68 ára, Magnússonar bónda Ámóta- Stekkum, Pálssonar bónda þar og Vola. Magnússonar bónda Þrándarholti 1703, Halldórs- sonar lögréttumanns Þránd- arholti, Einarssonar bónda Bræðratungu. Er þessi ætt- leggur Guðbjargar rakinn til Odds lögmanns á Stóru-Völl- um Landi Ásmundssonar og þaðan til Haukdæla. Læt ég þessa ættfærslu nægja sem forsmekk handa þeim er slíkt efni lesa. Eins og áður segir er Guð- mundur Jónsson fæddur rétt fyrir síðustu aldamót. Hann er því aldamótamaður og hlaut allan sinn þroska hjá kynslóð aldamótanna. Um aldamótin urðu alda- hvörf á íslandi. Allt fram um þióðhátíð (1874) hafði þjóðin búið víð erlenda áþján. Hér var hnípin b.jóð í vanda. Verk leg menning engin, atvinnu- vegir í niðurníðslu og verzlun í höndum erlendra okrara að mestu. Þegar íslendingar höfðu brotið af sér ok erlends valds. kom þegar í ljós að and leg atgervi beirra var ókúguð og heilbrigð. Reyndist hér sannroæli bað sem Jónas Hall- grímsson kvað forðum, að andinn lifir æ hinn sami þótt afl og þroska nauðir lami. Um aldamótin voru uppi mörg skáld. er ólu stórar hugsjónir. Einkum orktu þeir Einar Benediktsson og Hannes Haf- stein af miklum móði og stór- hug. Aldamótaljóð þeirra má kalla Biarkamál in nýu. Þessi ljóð efldu stórlega trú æsku- manna á ónytjuð auðæfi lands og hafs og á menningarlega framtíð þjóðarinnar. Fólkið trúði bví fastlega að því væri búin farsælli frámtíð í landi sínu en nokkurri genginni kynslóð. Eigi skorti skyldu- rækni, starfsgleði og stórhug. Urðu nú skjót umskipti í at- vinnuháttum íslendinga og lífskjörum. Framsókn þjóðar- innar og framkvæmdir á öll- um svit\im þjóðlífsins hafa verið með þeim hætti að kalla verður byltingu. Kynslóðin, er hlaut eymd í arf hefur, alið aðra, sem nú býr við konung- leg kjör borið saman við það, er áður var. Allir virðast eiga margra góðra kosta völ. Guðmundur Jónsson hefur lifað sínu lífi á þessu hamfara- skeiði tuttugustu aldarinnar á íslandi. Má ætla að þetta hafi verið honum góður skóli. Hann var fóstraður við fátæk- leg kjör. Stundaði sveitastörf og stundum sjósókn. Lærði skósmíði, kvongaðist og setti bú saman í Vestmannaeyjum. Starfaði þar til 1945 og flutti þá til Selfoss. Hefur stundað hér iðju sína síðan og hýtur vinsælda. íslendingar hafa frá fornu fari unnað frelsi og verið trú- ir þeirri hugsjón. En jafnað- armenn voru þeir ekki að sama skapi. Oft var bróðernið H a n n es á horninu 'u' Sumardagurinn fyrsti. 'Á' Tveir brautryðjendur tíg geislarnir af starfi þeirra í nútíð og framtíð. Á- Rætt við gamlan bónda, sem var undr- andi í Reykjavík. SUMARDAGURINN FYRSTI. Hann vekur gamlar minningar — og einhvern veginn finnst mér að alltaf hafi verið bjart yfir honum. Það var það áreið- anlega í æsku minni og svo mun einnig hafa verið alla þá daga, sem ég hef átt heima í Reykja- vík. Samt segir skynsemin mér, að stundum hafi verið hraglandi og kalsaveður, en þegar maður er að fagna einhverju, þá situr það í minningunni, en ekki um- hverfið eða ásýnd hlutanna kringum mann. SNEMMA VAR sumardagur- inn fyrsti gerður að hátíðisdegi barnanna. Þeir áttu mestan þátt flátt. En á þessari öld hafa íslendingar mjög tileinkað sér kjörorð stjórnarbyltingarinn- ar frönsku: frelsi, jafnrétti og bræðralag. Er það vel farið og horfir til farsældar. Guð- mundur Jónsson hefur í sæku gengið á hönd þeirri hugsjóm og verið henni trúr í öllum greinum. í tómstundum; sínum hefur hann lagt rækt við tvö merkileg mál, bindindis- og leiklistarmál. Hann hefur ver ið einlægur bindindisfrömuð- ur um langa stund og svo mun hann verða til æviloka. Þá hefur hann og s+arfað mjög að leiklist bæði í Evjum og á Selfossi. Hefur hann leikið mörg hlutverk við góðan orð- stír. Sextugur maður er að mínu viti á hezta skeiði lífs síns. Aafmæliskveðia — — 2 Hann er hvorki ungur né gam all. Vaxtarverkir æskunnar eru horfnir. Ævikiörin hafa mótað skan hans oa meitlað svininn. Hann hefur öðlazt skilning á hluskinti sínu og rét+i sínum og skvldum í þjóð félasinu. Guðmundur Jónsson hefur stundað störf sín af kostgæfni og jafnframt forðazt andlega kvrrstöðu með lestri góðra bóka og annarr; tómstunda- iðiu eins og áður segir. Er hverium manni holt að kunna bá iist. að sameina gagn vinn- unnar ög gleði +ómstundanna. Guðmundur er félagslvndur, vin«æll, giaðlvndur og geð- fe]]dur. Ágætur ferðafélagi, lióðrænn og leikur oft lió’ð á tungu. Hann er begnskanar- maður. Um hann á betta við: Iðiumannsins haga hönd og hugans fögru vonalönd eru bættir bess er knýr þjóðir fram og menning býr. Maríus Óiafsson. Guðmund .Tónsson er kvænt ur Jnhönnu Ólafsdóttur bónda Torfastöðum. Fliéts'hiíð. Sig- urðssonar og Aðalheiðar Jóns- dó+tur bónda og smiðs Arn- geirsstöðum Eriendssonar. Varð beim briggia sona auð- ið. Þeir beita Marínó. kv. hol- lenzkri konu og búa bau bar í landi. Biörgvin kvæntur og býr í Niarðvíkum, og Ólafur, heima f móðurranni. Á heim- ili Guðmundar Jónssonar og Jóhönnu Ólafsdóttur ríkir góð ur heimilisbragur. Þar er gott að koma. Heimilið angar af Framliald á 5. síðu. í því kennararnir Steingrímur Arason og Arngrímur Kristjáns- son. Þeir stofnuðu Sumargjöf og stjórnuðu henni áratugum sam- an. Þeir skiluðu því miklu ævi- starfi, sem nútíðin og framtíðin byggir á, því að stofnun Sumar- gjafar markar merkileg tímamót og hún hefur átt frumkvæðið að því öllu, sem gert hefur verið. ÞESSIR TVEIR brautryðjend- ur eru báðir horfnir. Það er fyrsta sinni í dag síðan Sumar- gjöf var stofnuð, að Arngrímur Kristjánsson er ekki meðal reyk vískra barna. Okkur vinum hans finnst mikið misst. En starf þeirra beggja lifir. Við fáum í dag að sjá svip þess á andliturn barnanna. Það er gott að hafa starfað þannig að geislar stafi af starfinu langt inn i framtíð- ina. Þannig störfuðu þeir báðir. ÉG HITTI GAMLAN MANN fyrir nokkru úti á landi. Hann Framhaid á 11, síðu. 4 23. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.