Alþýðublaðið - 23.04.1959, Side 5

Alþýðublaðið - 23.04.1959, Side 5
6LEBBLEGT SUMAR ! Marteiim Einarsson & Co. SLEiILEGT SUMAR! Pétur PéturssoB, heildverziun, Hafnarstræti 4. IBIEIIOIDIEIDItlSI GLEÐILEOT SUMAR! Chemia h.f. Sterling h.f. GLEÐILEGT S U M A RI Ljósmyndastofan Asis, Austurstræti 5. — Sími 17707. GLiÐILEGT SUMAR! Almenna byggingafélagið h.f. GLEÐILEGT SUMAR! Hreyfill, sími 22422. ■ ccmn GLEÐILEGT SUMAR! öttó A. Miehelsen. GLEÐILEGT SUMAR! Prentsmiðjan Leiftur h.f. GLEÐILEGT SUMAR! Bræðurnir Ormsson GLEÐILEGT SUMAR! Alaska. Sexiugur í dag Framhald af 4. síðu. gestrisni, góSvild og glaðværS. Gangi maður út í garðinn þeirra í gróandanum er þar ilmur úr jöro og angan í lofti. Leynir sér ekki, að góð er sam vinna beirra hióna einnig utan dvra. Húsfrevian er eins+akur blómavinur. Hefur hun safnað að sér fjölda blómajurta og trjátegunda og annast bennan unaðsgróður af móðurlegri umhvggiu. Hugarhlýia og hiartagleði biisfreyjunnar birt ist manni bæði innan huss og utan. Þarf ekki að eyða fátæk legum orðum að því, hvílíkur förunautur sú kona hefur ver- ið manni sínum. Þó að frú Jóhanna hafi ekki hiotið í vöggusiöf hefnigirni o«* harð- Ivndi Berþóru Skarnhéðins- dót+ur þá hefur hún hlotið trvgglvndi Bergþóru. Það skintir meira máli. Ég, sem þessar línur rita, ber hér fram þessa afmælis- kveðju til handa Guðmundi Jónssvni. Færi és honnm. fiöl skvldu hans og skylduliði öllu, jafnframt árnaðaróskir mínar og fjölskyldu minnar. Björn Sigurbjarnarson. ☆ ÉG man Guðmund . Jónsson naumast frá æskuárum mín- urn á Stokkseyri, en kynntist honum fljótt uti í Vest- mannaeyjum. Skósmíðastofa Guðmundár var svipað fyrir- bæri og búðirnar í gamla daga, nemiai að þar fékk eng- ínn maö'ur í staupinu! Ég reyni ekki.að lýsa manninum í fáum orðumt, en mynd mín af honum .er þessi: Guðmiund- ur Jónsson er prýðilegur iðn- aðarmaður, dúglegur og sam- vizkusamur, félagsíhyggjurnað' ur af lífi og sál, greindur og listrænn, skáldmæltur og víð lesinn, og mér1 farínst hann ógleymanlegur leikari, enda við að • foúast. Guömundur kann flestum betur að gera að gamni sínu, .hefur vdst hljóö úr hvers manns nefi og getur brugðið sér í mörg. og kostuleg gervi. Þó er 'hann al vörumaður,. sem hugsar og á- iy'ktar, tekur afstöðu ög berst þrautseigri ,og góðri baráttu fyrir þau málefni, sem hann metur mikils. Þá er komið að því: Guðmunduv er bindindis- maður og vi'll losa samfélagið við böl ofdrykkjunnar vegna náunga sinna, því að áreiðan- jega gæti hanni séö um sjálfan sig hjálþáfíaust: Hann er sem sé alvörugefinn skapfestu maður. Og jafnaðarstefnan er honum í senn fögur hugsjón og timabærl baráttumál. Hann vill gera allai ísliendinga að 'höfðingjum. Ekki þannig, að þeir hafi fulla vasa af pen- ingum til eyðslu, heldur að þeim líði vel, séu öruggir um afkomu og efnahag, ham- ingjusamir menn í landiriu. Guðmundur Jónsson flutt- ist fyrir mörgum árum aftur í átthaga sína í Árnesþingi og settist að á Selfossi. Þar hef- ur hann starfað mikið og vel og nýtur verðskuldaðra vin- sælda. Égi á honum svo margt að þakka, að hér verður ekki talið. Hann er einstakur sam- ferðamaður. En á sextugsaf- mælinu langar mig að árna honum heilla og biðja hann að lifa vel og lengi. Og víst er það táknrænt, að haan skuli eiga afmæli á sumardag inn fyrsta. Gleðilegt sumar! Helgi Sæmundsson. GLEBILEGT S U ! : Gamla kompaníið. I I III t I I 3 I I mmiictiieiEiiiiriKiiiiiBiai GLEISILEGT SOMAR! Borvarþvoítahúsið! LEÐILEGT SUMAR! BorgarMIstöðin. ■iiiiiiiiii KIIIIIIIICIIIU GLEÐILEGT SUMAR! Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hveríisgötu 71. IIBBBIIIIR Hiiiiiim « » » m ■ ■ e ci ■■iniiUBEi GLEÐILEGT SUMAR! Ölafur Þorsteinsson & Co-. h.f. Borgartúni 7. iiti. tttiiiiiiiiiiiti:[ilic:i GLEÐILEGT S U IVI A R ! Prentsmiðjan Bún. ■ BIIDtlliB GLEÐILEGT SUMAR! Nýja sendibílalloðm víð Miklatorg sími 24090. iiniGiir GLEÐILEGT SUMAR! Verzlunin Þingholt, Gmndarstíg 2. Kjöthúðin Gmr.darstíg 2. miiciuiti GLEÐILEGT S U EVI A R ! Hofsvallahuðhi GLEÐILEGT S U M A R! Efnalaug Reykjavíkur. IIIBIICIC Ælþýðublaðið — 23. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.