Alþýðublaðið - 23.04.1959, Síða 6
TÓNLISTIN ómaði úr
hinni nývígðu kirkju
Óháða safnaðarins í Reykja
vík í námunda við Sjó-
mannaskólann. Suma renn
ur er til vill grun í, að ætl-
unin sé að skoða hið mynd
arlega guðshús, og það sé
sálmasöngur, sem þaðan
berst. Svo er þó ekki. Það
er sitthvað fleira en sálma
söngur, sem framinn er í
því húsi. Þar fara fram æf-
ingar Lúðrasveitar biarna
og unglinga, og við erum
staddir þar á æfingu.
Það er skemmtilegt að
líta yfir hópinn. Áhuginn
skín úr barnslegum andlit-
um strákanna, þar sem þeir
þenja lúðrana baki brotnu,
berja bumburnar og slá
málmgjöllin, svo að svitinn
bogar af þeim. Og þetta er
enginn leikur. Hvað eftir
annað berst stöðvunar-
merki frá stjórnandanum,
Karli O. Runólfssyni: of
hægt . . . of hratt, — aftur
og’ aftur, þar til hann er
ánægður. Það er æft af
ttirna kappi þettja kvöld,
enda aðeins einn dagur til
sumardagsins fyrsta, en þá
á hljómsveitin að leika fyr-
ir skrúðgöngunni, — í
broddi fylkingar.
Þegar hlé varð á æfing-
unni tjáði Karl O. Runólfs-
son okkur, að þetta væri
fjórða starfsár hljómsveit-
arinnar. Það tók á annað
ár að koma henni á lagg-
irnar, en undanfarin tvö ár
hefur hún leikið tvisvar
sinnum opinberlega á ári
hverju, sumardaginn fyrsta
og 17. júní. Hljómsveitirn-
ar eru reyndar orðnar tvær
nú, önnur í Austurbænum
SEINT í gærkvöldi var
lagt af stað á sjóinn með tvo
lesendur, sem hrepptu boð
Opnunnar. Þau fóru meS
vélbátnum „Fagrakletti“ frá
Hafnarfirði og að sjálfsögðu
var blaðamaður og Ijós-
myndari með í förinni. Frá-
sögn ásamt myndum mun
birtast eins fljótt og unnt
verður.
umuunMHnaniwu
[UUIIMliNHIHtUIUtfl
Paul Pampichler stjórn-
andi hennar.
í hvorri sveitinni eru 24
piltar á aldrinum 13—15
ára og þeir æfa átta mán-
uði af árinu. Það eru hvorki
meira né minna en 2 æf-
ingar í viku hverri, og auk
þess á hver meðlimur kost
á tveíimur efinkatímum í
viku. Aukakennarar eru
þeir Vilhjálmur Guðjóns-
son, Egill Jónsson, Ernst
Normann og Jóhannes Egg-
ertsson.
Karl O. Runólfsson
kvaðst hafa gaman af að
æfa strákana.
— Þetta er að vísu dá-
lítið þolinmæðisverk, sagðí
hann, og þetta er erfitt fyr-
En ég vona að þeir
gagn og gaman
af þessu. Að mdnnsva kosti
mæta þeir eins og herfor-
ingjar á hverja æfingu og’
ekki þarf ég að kvarta um
áhugaleysi.
— Búizt þið ekki við, að
einhverjir haldi áfram tón-
listarnámi?
— Það hlýtur að verða
eitthvað, sem við fáum út
úr þessu, og þá er betra af
stað farið en heima setið.
Okkur vantar tilfinnanlega
blásara í sinfóníuhljóm-
sveitina, eins og kunnugt
er. Annars er tilgangurinn
ekki fyrst og fremst að fá
nýja hljóðfæraleikara, svo
gott sem það er — heldur
að auka tónlistarmenntun
almennt meðal unglinga.
Og varla hafði Karl
sleppt orðinu, fyrr en hann
sló tónsprotanum þrisvar í
borðið til merkis um að æf-
ingin væri hafin að nýju.
Og lúðrarnir ómuðu og
bumbur voru ákaft ltnúðar.
Það var okkar ágæta ætt-
jarðarljóð „Ó fögur er vor
fósturjörð“.
Við sáum strákana í anda
marséra um bæinn með
heila halarófu af prúðbún-
um krökkum á eftir sér
— í sólskini á sumardag-
inn fyrsta.
iiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiini
Gleoilegí sumarf
Texti:
Gylfi Gröndal.
Myndir:
Oddur Ólafsson.
„DÖN SKUKENN SL AN í
ísl. skólum er til fyr-
irmyndar, kennararnir á-
gætlega menntaðir og vel
verki farnir og nemend-
urnir prýðilegir. Koman
hingað og dvölin hér hefur
orðið mér mikið gleðiefni“.
Þetta segir danski
menntamaðurinn ' Georg
Bröndsted yfir kaffibolla á
Hótel Borg. Hann kom
hingað í febrúarlok og
heldur heim nú um mán-
aðamótin. Erindi hans var
að kynna sér dönskukennsl
una í íslenzkum skólum.
Bröndsted hefur mest starf
að að þessari athugun í
Reykjavík, einkum í
menntaskólanum og kenn-
araskólanum, en líka farið
út á land, norður á Akur-
eyri, upp að Bifröst og aust
ur að Laugavatn:
arvatnsskóia í Ö1
— Finnst yð
nemendanna sá,
vonuðust eftir?
„Já, og mikið
það. Vitið þér
lenzkir skóla:
yrkja á dönsku!“
Og svo kom s
George Brönds
starfað í Suður-£
efnt þar til samke
al skólanemend
yrkja. Honum d:
að reyna þetta hé
hugmyndiná í ta
Guðmund Sveins
stjóra Samvinm]
Bifröst. Hahn bo
keppnina við há'
arborðið, og sk
sannarlega ekk
standa. Bröndstei
mörg kvæði og 1<
LEYNDARDÓMUR
MONT EVEREST
FYRIR utan aðalbygging-
una stendur láðs- bg lagar-
farartæki. Philip og Grace
er fyrirskipað að setjast inn
í það. Enginn mælir auka-
tekið orð. Varðmennirnir
hafa augljóslega fengið
skýrar fyrirskipanir, og
andartaki síðar þýtur far-
kosturinn af stað á feiki-
hraða. Hvert liggur leiðin?
Ef til vill hefur Philip ein-
hvern grun um það. Á þess-
ari stundu hefur
takmarki sínu. I
getað sannfært p
um nauðsyn þe:
vísindalega till’
byssunni hefur ■
ið fyrir í Ii
23. apríl 1959 — Alþýðublaðið