Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 11
mangara og eftir smá skrípa- leik, bundu þeir hann við staur og hýddu hann fimmtán svipuhögg“. ,,Þorpararnir!“ kallaði Don Alejandro. „Ég þoldi þetta ekki og því kem ég í heimsókn. Það eru alls staðar sömu óróatímarn- ir hvert sem ég sný mér. Spurðu bara Bemado“. Don Alejandro leit á indí- ánann og brosti. Bernado brosti líka, því hann vissi ekki hvernig bar að hegða sér í nærveru dons. „Og hefurðu eitthvað fleira í fréttum?“ spurði Don Ale- jandro og leit rannsakandi á son sinn. „Já, það hef ég. Ég vonað- ist til að þurfa ekki að segja yður það, faðir og herra“. „Segðu mér það“. „Ég fór til Pulido búgarðs- ins og talaði við Don Carlos, konu hans og Senoritu Lo- 3itu“. „Leizt þér vel á senorit- una?“ „Ég hef aldrei séð fegurri stúlku", sagði Don Diego. „Ég talaði um giftinguna við Don Carlos og hann var hinn á- nægðasti“. „Ah! Það vissi ég“, sagði Don Alejandro. „En ég er hræddur um að ekkert verði af hjónaband- inu“. „Hvað er þetta? Er eitt- hvað að senoritunni?“ „Ekki það ég veit. Mér virðist hún indæl og góð stúlka, faðir og herra. Ég bauð þeim til Reina de Los Ange- les í heimsókn. Ég vildi láta hana sjá húsgögnin og kynn- ast auði mínum“. „Það var viturlegt, sonur minn“. „En hún vill mig ekki“. „Hvað er þetta? Vill hún ekki giftast manni af Vega ættinni? Neitar hún að sam- einast voldugustu fjölskyldu landsins og beirri ættgöfug- ustu?“ „Hún gaf mér í skyn, faðir og herra, að ég líktist ekki þeim manni, sem hún vildi giftast. Hún er hlynnt alls konar fíflsku. Hún vill að ég leiki á gítar fvrir utan glugga hennar og horfi í augun á henni og reyni að taka í hend ina á henni og annað álíka lieimskulegt“. „í nafni dýrðlinganna! Ert þú af Vega ættinni?11 kallaði Don Alejandro. „Hvaða mað- ur vildi ekki gera slíkt? Hvaða caballero vildi ekki syngja ástarsönaya fvrir stúlkuna sína á stiörnubjártri nóttu? Það sem bú kallar sroá muni er ástin sjálf. Ég efast ekki um að senoritunni leizt illa á þig“. „En ég gat ekki séð að þetta væri nauðsynlegt“, sagði Don Diego. „Fórstu til senoritunnar og' Stakkst upp á Því vi'ð hana að þið rugluðuð saman réitun- um og þar með búið? Hélzt þú, ungj herra, að þú værir að kaupa hest eða naut? Og stúlkan vill ékki giftast þér? Hún er sú eina, sem er af nægilega góðum ættum fvrir okkur". „Don Carlos sagði, að mér væri óhætt að vona hið bezta“, svaraði Don Diego. „Hann fór með hana heim og sagði mér að hún mundi á- reið'anlega brevta uro Skoðun innan skamms“. „Ef bú hegðar hér rétt, gift ist hún bér“. saoði Don Ale- jandro. ,.Þú ert Vega og bezta mannsefni landsins. Reyndu að bið'la til hennar og hún verður þín. Hvers konar blóð rennur í æðum þínum? Mig langar mest til að sjá það“. „Er ekki hægt að hætta að hugsa um þessa giftingu í bili?“ spurði Don Diego. „Þú ert tuttugu og fimm ára gamall og ég var fullorð- inn þegar þú fæddist. Ég lifi ekki mikið lengur. Þú ert einkasonur minn, erfinginn og þú verður að eiga konu og erfingja. Á Vegaættin að deyja út vegna þess að vatn rennur í æðum þínum í stað blóðs? Fáðu þér konu innan misseris og það konu, sem ég get tekið á móti eða ég geri þig arflausan“. „Faðir minn!“ „Ég meina hvert orð af því. Reyndu að vera lifandí! Ég vildi að þú hefðir helming hugrekkis þess og þróttar, sem Senor Zorro hefur! THann hefur markmið og berst fyrir það. hann hjálpar þeim, sem hjálparvana eru og styður hina kúguðu“. „Faðir minn! Ég hef verið góður sonur!“ „Éff vildí að þú hefðir ver- ið dálítið villtur — það hefði verið eðlilegra," sagði Don Alejandro og andvarpaði. „Ég á betra með að umbera axarsköft en lífleysi-. Hertu þig unn, ungi herra! Minnstu þess að bú ert Vega“, - „Þegar ég var á þínum aldri hló ensinn að mér. Ég var alltaf viðbúinn í einvígi, reiðubúinn til að daðra við leiftrandi augu og ég var jafn- oki hvers sem var í þróttum. Ha!“ „Ég bið big um að segja ekki ha! við mig, herra og faðir. És1 er taugaósty-rkur“. „Þú átt að haga þér eins og karlmaður". „Ég skal revna", sagði Don Diego og réttist í stójnum. „Ég vonaði að komast hjá þessu. en svo vit'ðist sem bað sé ekki hægt. Ég skal biðla til Senoritu Lolitu, eins og aðrir metm biðla til annarra kvenna. Var hsð alvara þín að gera mig arflausan?" „Já“, sasði Don Alejandro. ,.Þá verð ég að taka mig á. Það er ekki hæsj að láta öll þau auðævi hverfa úr fjöl- skvldirnni. És skal hugsa mál in í friði off ró í nótt. Það er kannskp hæat að hugsa hér svona lan»t frá virkinu, 1 nafní dvrðlinganna!“ Unnhrómrnin orsakaðist af hávaða fvrir utan. Don Ale- jandro ocr somir hans hevrðu að marair riddarar stöðyuðu hesta sína. hevrðu þá kalla hvern til annars, heyrðu hringla f beizlpnum og sverð- unum. „Það er hvergi friður", sagðí non Dmffo danur. ,.Þ»+ta ov pins os tíu menn“, sapði n«n Al«iandr0. Oc hað var bað einmitt. Þiónn onnaðí dvrnar og inn gensu tín caballeros með sverð við hlið 0g byssur í belti. „Ha! Don Aleiandro!- Við krefiumst gis+ingar!“ kallaði sá, sem fvrir heim gekk. „Það er veítt umsyi-falaust, cabalienec ^ hvaða ferðalagi ei’uð hið?“ „Við eltum Senor Zorro, stigamanninn". ,.f nafni dvrðlinganna", kallaði Don Diego. „Er ekki einu sinni hægt að vera í friði hér? Ofbeldi og blóðsúthell- ingar!" ..Hann réðst inn á torgið í Reina de Los Angeles", hélt fyrirliðinn áfram. „Hann lét berja dómarann af bví að bann dæmdi bróður Felipe til hýðingar og hann hýddi feita kráareigandann og barðist við marga menn á meðan hann gerði það. Svo reið hann brott og við söfnuðumst saman til að elta hann. Hefur hann kom ið hingað?" „Ekki veit ég til þess", sagði Don Alejandro. „Sonur minn kom fyrir skömmu". „Sáuð þér hann, Don Die- go?“ „Nei,“ sagði Don Diego. „Það var sannkölluð heppni að svo skyldi ekki vera“. Don Alejandro sendi eftir þjónum og þeir komu innan skamms með vín og’ smákök- ur og caballeroarnir hófu að eta og drekka. Don Diego 30 eftir Johnsfon McCuiley vissi hvað það þýddi. Þeir voru hættir að elta stigamann inn, eftirvæntingin hafði dal- að. Þeir myndu sitja við borð föður hans alla nóttina, smám saman yrðu þeir ölvaðir, köll- uðu, syngju og segðu sögur og um morguninn riðu þeir til Reina de Los Angeles eins og aðrar hetjur. Það var venjan. Eltinga- leikurinn við .Senor Zorro var aðeins fyrirsláttur. Don Alejandro hað um að koma með kjöt. Ungu herr- unum þótti gaman að heim- sækja Don Alejandro því nokkur ár voru síðan kona hans dó og enginn kvenmað- ur var har nema þjónustu- fólk os því var hægt að hafa eins hátt oe há Ivsti. Þeir löeðu frá sér sverðin og byssurnar og fóru að grobba og seeia betlusögur og Don Alejandro lét færa vopn- in brott. bví hann vildi ekki fvlleríissla esmál með tveim til brem dauðum mönnum. Don Diego drakk og talaði við bá um s+und. síðan dró hann sig f hlé og hlústaði eins og öll bessi vitleysa færi í taugarnar á honum. „Það var gott fvrir Senor Zorro að við náðum honum ekki“, kaliaði einn beirra. ..Hiær einstakur okkar getur ráðið niðurlögum hans. Ef hermennirnir væru menn, hefðu beir handsamað hann fvrir löngu". „Ha! ég vildi við næðum í hann". skrækti annar. „En hvað kráareieandinn ýlfraði þeear hann var hvddur“. „Reið bann í át.tina hing- að?“ snurði Don Aleiandro. „Það vitum við ekki. Hann fór í áttina til S'an Gabriel og við vorum þrjátíu sem eltum hann. Við skiptumst í þrjá hópa, sem fóru hver í sína átt. Það er ekkert líklegra en einhver hópurinn hafi náð honum. En það var ágætt að lenda hér“. Don Diego stóð upp. „Senores, afsakið", sagði hann. „Ég ætla að ganga til hvílu, ég er þreyttur eftir ferðina“. „Farðu endilega að hátta“, kallaði einn af vinum hans. „Og þegar þú hefur hvílt þig, skaltu koma hingað og skemmta bér með okkur“. Allir hlógu og Don Diego hneigði sig kurteislega og veitti því athygli að margir gátu varla staðið á fætur til að hneigja sig á móti, og svo gekk erfingi Vega-ættarinnar út úr herherginu með dauf- dumban bión sinn á hælunum. Hann fór inn í herbergi, sem alltaf var til reiðu fyrir hann og þar logaði þegar á kerti. Hann lokaði hurðinni og Bernado lagðist endilang- ur á gólfið fyrir framan dyrn- ar, eisn og til að vernda líf húsbónda síns með líkama sínum. Það saknaði enginn Don Di- ego í setustofunni. Faðir hans var yggldur á svip og snieri upn á skegg sitt, því hann hefði giarnan viljað að sonur hans væri eins og aðrir ung'- ir menn. Hann minntist bess, að hann hafði aldrei yfirgef- ið samsæti þegar hann var ungur. Og enn einu sinni and- varpaði hann og óskaði að hann hefði eignast son með blóð f æðum. Caballeroarnir voru farnir að syngia vinsælan ástarsöng. Don Alejandro brosti, hví honum fannst hann ungur á ný. Þeir sátu á stólum oy bekkj- um umhverfis langborðið og lömdu í hað með vínkrúsun- um meðan þeir sungu og hlógu við oe við hátt. „Ée vildi að Senor Zorro væri hér!!“ saeði einn þeirra. Rödd úr gættinni svaraði honum. „Senores, hér er hann!“ 25. ÞEIR hættu að svngja og hláturinn hlióðnaði. Þeir denluðu aueunum oe litu yf- ir herbereið. Senor Zorro stóð fyrir innan dyrnar, hann hafðf komið inn án bess að þeir tækiu ’eftir’því. Hann var í löneu kánunni oe með erím- una oe í annarri hendinni hélt hann á sinni marebölv- uðu bvssu og beindi hlaupinu að borðinu. „Þannie heeða þeir sér, sem elta Senor Zorro og halda að þeir nái honum“, sagði hann. „Hreyfið ykkur ekki eða ég skýt. Ég geri ráð fyrir að þaq séu vopn ykkar, sem eru þarna í horninu. Ég gæti drepið ykkur og sloppið án þess að nokkur elti mig“. „Það er hann! Það er hann!" kallaði fordrukkinn caballero. „Það er hægt að heyra há-, vaðann f ýkkur mílu vegarj senores. En að senda slíká, menn til að elta annan mann! Gerið þið svona skyldu ykk- ar? Hví eruð þið hér að skemmta ykkur meðan Senor, Zorro ríður á þjóðveginum?", „Réttið mér sverð mitt og‘ hleypið mér til hans“, æpti einhver. „Þó ég léti yður fá sverð; gætuð hér ekki staðið“, svar- aði stigamaðurinn. „Haldið þið að einhver ykkar gæti'. barizt við mig?“ „Já, einn“, kallaði Don Ale- jandro hárri röddu og stökk á fætur. „Ég segi að ég dáist að mörgu sem þér hafið gert, Senor, en nú. besar þér hafið,, ráðizt inn á heimáli mitt og móðgað gesti mína, verð ég,' að láta yður svara til saka“. „Ég vil ekki rífast við yð-; ur, Don Alejandro og hér ætt , uð ekki að rífast við mig“,, sagði Senor Zorro. „Ég neita, að skvlmast við yður. Og ég, er aðeins að segja þessum- mönnum sannleikann". „í nafni dýrðlinsanna skah ég neyða yður til að skylmast við mig“. „Augnablik, Don Alejan- dro! Senores. þessi aldraði don vill beriast við mig og það mvndi býða sár eða dauða, fyrir hann. Levfið bið það?‘* „Don Alejandro berst ekkí fyrir okkur!" kallaði einn þeirra. „Látið hann bá setjast og honum ber allur heiðurinn", Don Alejandro gekk fram en tveir mannanna stukku í veg fvrir hann og lögðu fast að honum að setiast, þeir sögðu að heiður hans væri “ekki í hættu, hann hefði boð- ið einvígi. Don Aleiandro hlýddi. en hann var reiður. „Þið eruð dugandi menn!‘* hæddi Senor Zorro bá. „Þið drekkið vín og gleð.iist með- an óréttlætið er umhverfis ykkur. Takið ykkur sverð í hönd og heriist gegn órétt- lætinu! Lifið samkvæmt göf- ugum nöfnum vkkar og hláu blóði. senores! R.ekið stiórn- málabiófana brott! Verjið munkana. sem hafa ræktað alandið. sem við búum í! Verið roenn en ekki drvkkiuboltar!" „í nafni dvrðlinganna!" kallaði einn og stökk á fætur. uumiiuiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiMiiiiiiii'iiiiituiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiimuiuiiiiiiuiiiiitiiiiiiiii) ÖRilKIÍlÁitSlIlI „Ætlarðu ckki að prófa jójóið mitt aft- ur, pabbi“. Alþýðuhlaðið — 1. maí 1959 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.