Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 2
og gleði; á námstímanum eru haldin ýmis námskeið fyrir nema, eins Qg t.d. í skreyt- ingarlist. Kjörin kveður hún mjög góð, og hefur hún haft sérstakan samning við meist- arann er veldur því að laun hennar hafa oft slagað hátt upp í verkamannalaun. Nám sitt hefur hún stundað með heimilishaldi, því að hún er gift Árna Vilhjálmssyni raf- virkja. Þegar við heyrðum það varð okkur að orði, að þau hjón myndu ekki lenda í vandræðum með að byggja. Helga svaraði með brosi —• eins og vænta mátti. . Áður en við fórum spurð- um við Helgu hvað ung stúlka hugsaði um 1. maí en hún svaraði því til að hún hyggði gott til að fá auka-frídag svoná í miðri viku. Og þar með kvöddum við. Helg a: í KJALLARAÍBÚÐ í Skafta hh'ð 16 sat ung stúlka flötum beinum á gólfinu, þegar við litum þar inn á dögunum, og pússaði í ákafa vegg með sandpappír. Það virfist ekki vera neitt léttaverk.því að svit ínn bogaði af henni, og ekki gerir gipsduft og ryk grein- -armun á svita karla og kvenna, Og þá virtust máln- ingarsletturnar ekki hafa tek- íð mikið tillit til þess, að stúlkum er ívið vrerr við slettur í föt en piltum. Sum- ar stúlkur skera sig aldrei úr, hvað vel sem þær eru klædd- ar, en af öðrum stafar glæsi- leiki þótt þær séu í blettótt- um vinnufötum, Helga Magnúsdóttir er að Ijúka námi sínu í málaraiðn og verður málarasveinn inn- an skamms (svo einkennilega sem það liljóðar nú að stúlk- ur verði sveinar). Fyrir tæp- um fjórum árum hóf hún nám sitt hjá Ástvaldi Ste- fánssyni málarameistara, og höfðu þá aðeins tvær íslenzk- •ar konur stundað þetta nám áður — og báðar erlendis. ■Sú fyrri var Ásta Árnadóttir, lengst af kölluð Ásta málari (systir Ársæls Árnasonar bók- eala, sem eldri Reykvíkingar kannast við), og varð hún jjafnframt fyrst kvenna í heim ínum til að gerast málara- meistari. Hin síðari er Katrín Fjeldsted, sem enn stundar iðngrein sína hér. Helga Magnúsdóttir verður fyrst ís- lenzkra kvenna til að fá sveinsbréf í málaraiðn hér- lendis. Helga kveður starf sitt skemmtilegt og ekki sjái hún eftir að hafa stundað þetta nám. Þeir sem listrænir séu geti haft af því mikla ánægju NIÐUR við Ingólfsgarð lá m.b. Rán frá Hnífsdal, þegar við vorum á röiti þar um bakkann á dögunum. Við hitt nin kokkinn, Ellért Eiríksson, og spurðum . hví þeir væru hér. Hann sagði okkur, að spilið hefði bilað fyrir vestan svo að þeir hefðu undið sér suður til viðgerða .en lagt í l Bréiðubugt í leiðinni. Rán er nýr bátur, 60 tonn, og hefur aflað um 400 ‘ tonn fiskjac á liðnum þrem mánuðum. Fyr- ir mánuði eða svo skiptu þeir yfir á net, og hann segir að þeir hafi skipt of seint. Mikil steinbítsveiði hefur verið fyr- ir vestan undanfarið og bjóst Ellert við að hluturinn síð- asta mánuð hafi verið um 8 þúsund krónur, en hina mán- uðina þrjá um 7 búsúnd krón- ur á mánuði að meðaltali. Ell- ert býst við að þeir hætti á netunum kringum Í0. maí og Ásgeir: TRÖLLAFOSS var nýkbm- inn frá Ameríku, fullhlaðinn vörum, og þegar við fórum um borð á dögunum til að hafa tal af Ásgeiri Torfasyni, sat hann þar við eitt spilið og hífði stærðar trossur af steypustyrktarjárni í land. Ásgeir er kominn á áttræð- isaldur, en gæti verið sextug- ur eftir útliti að dæma. Og vinnur hvern dag. Hann byrj- aði 13 ára gamall á árabátum, sem réru frá Ströndum vest- ur, þaðan lá leiðin til Bol- ungarvíkur og ísafjarðar, þar sem hann var á stærri skip- um, hafnaði loks á togurum, en fór í land árið 1931 vegna meiðsla, sem hann hlaut ár- ið 1929. Hann er samanrek- inn kjarnakarl, auðsjáanlega hraustmenni að burðum, sem vöxt sinn og krafta hefur öðlast af átökum og erfiði. Við spurðum hann hvort hann hefði aldrei komizt í hann krappan á sjónum, en hann hélt ekki. Síðan hann kom í land hefur hann verið á eyr- færu þá að gera klárt fyrir síldina. Við spurðum Ellert hvað hann segði um landhelgismál- ið, en hann kvaðst ekkert vilja um það segja. Þó höfð- um við það út úr honum, að hann vildi að landinn væri harðari í málinu, og stýrimað- urinn, sem stóð rétt hjá okk- ur, kallaði: „miklu harðari“, Og þar sem Ellert vildi svo fátt segja um landhelgismál- ið báðum við hann að segja okkur hvað honum fyndist um 1. maí. Hann hélt að á= hrif dagsins væru farin að dvína og hann spilaði svo sem ekki ýkja stóra rullu. Þó væri sjálfsagt að hafa hann. — Með það kvaddi hann okkur og hélt í átt til miðbæjarins. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiin inni, vann fyrstu árin eink- um hjá Ríkisskip, en frá stríðs byrjun eingöngu hjá Eimskip, alltaf á spilum — og alltaf i „djöflagenginu11 svokallaða. Ásgeir er stéttvís maður, sjómaður í húð og hár, og unir sér auðsjáanlega bezt á sjónum eða sem næst honuxn. Hann hefur mikið starfað í Sjómannafélaginu og við spurðum hvað hann hugsaði nú 1. maí, þegar hann liti yf- ir allan þann veg sem verka- lýðshreyfingin hefur farið. — Hann sagði, að kjör verka- lýðsins og aðstaða væri ekk- ert sambærileg við þaS sem forðum héfði verið. En hama sagði einnig, að þótt kjör fólksins og aðstaða hefðu gjör breytzt, hefði verkalýðshreyf ingin og barátta hennar lítfe Framhald á 3. slSu. ^j> 1. maí 1959 —> Alj>ýðuMað>ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.