Tíminn - 19.12.1965, Qupperneq 5

Tíminn - 19.12.1965, Qupperneq 5
) SUNNUDAGUR 19. desember 1965 TÍMINN 17 Sjötugur í dag: Jóhann Einarsson fyrrum vatnsveitustjóri í dag er sjötugur, Jóhann Ein- arsson, Ásabraut 3, KeÆlavík. Hann er Svarfdaelingur að ætt og uppruna, fæddur að Ingvörum í Svarfaðardal, 19. des. 1895. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Björnsdóttir og Emar Jónsson. Jóhann var alinn upp á Urð- um hjá Sigurhirti Jóhannessyni og seinni konur hans, Friðrikku Sigurðardóttur. Árið 1918 flattist Jóhann með foréldmm sínum til Siglufjarðar, en þar bjuggu foreldrar hans þar til þau létust í hárri elli. Jöhann kvæntist 1919 siglfirzkri heima- sætu, Dagbjörtu Sæmundsdóttur, Jónssonar, skipstjóra. Segja má, að Jóhann hafi því átt erindi út úr Eyjafirðinum, vestur á bóg- inn. Sjálfsagt hefur það verið köld aðkoma fyrir Jóhann og foreldra hans að koma til Siglufjarðar 1918, frostaveturinn eftirminni- lega, og miklir erfiðleikar biðu þeirra þar eins og svo margra annarra, en Jóhann var karlmenni og yfirsté allar torfærur, byggði sér fallegt heimili, eignaðist góða konu, og myndarleg böm. Jóhann stundaði sjóinn af kappi um 10 ára skeið, en 1930 varð ann vatnsveitustjóri Siglufjarðarkaup- staðar og gegndi þvi starfi í 14 ár. Á þessum árum var Siglufjörð- ur mikill athafnabær. Síldarverk- smiðjur vom reistar, síldarsöltun- arstöðvar og iðnfyrirtæki risu upp — eitthvað ^ nýtt var að ske á hverju ári. íbúðar- og verzlunar- húsum fjölgaði. Allar þessar fram- kvæmdir gerðu mikið tilkall tíl vatnsveitunnar, en stundum þraut vatnsbólin eða leiðslur bihiðu og dæitir, og þá reyndi á vatnsveitu- stjórann. Með iipntð og dugnaði greiddi han'n fram ur oft mikl- um vanda og minnist sá, sem þetta ritar atvika þar að lútandi. Svo fór þó, að Jóhann sagði lausu erilsömu vatnsveitustjóra- starfi og hóf störf hjá SSId- arverksmiðjum ríkisins. Vann hann þar í nokkur ár, en flutti tdl Stykkishólms 1949. Árið 1955 flutti bann og fjöl- skylda hans til Keflavíkur, þar sem hann býr nú. Jóhann og Dagbjört eignuðust fimm börn, fjögnr þeirra em á lífi: Jón Dagsson, múrarameistari, búsettur á Sauðárkróki, Gunnar, búsettur í Reykjavík, Egill, bú- settur í Keflavík og HeiLga, hús- freyja í Grindavík. Hallfríður dótt ir þeirra er látin. Var hún bú- sett í Reykjavík, gift Ásgeiri Jónssyni. Frú Dagbjört varð 65 ára 25. maí s. 1. Fjöldi vina þeirra og kunningja senda henni því einnig afmælisóskir og kveðjur á sjö- tugsafmædi bónda hennar. Það er ósk þeirra sem kynnzit hafa þessum hjónum, að fram- undan Wasi við þeim ár, birtu og farsældar, og að þau megi nú á efri áram njóta þess, að þau hlífðu sér aldrei og gerðu jafnan meiri kröfur til sjálfra sín en annarra. Ég sendi þeim beztu ámaðar- óskir og jólakveðjur. Jón Kjartansson. Fyrir 400.00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskil- málum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: Stóram bindum í skrautleg- asta bandi. sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, inn- bundið í ekta „Fablea“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerfeur. Stór nafmaignaður ljóshnöttur með ca. 5000 borga- og staða- nöfnum, fljótum, fjöllum, haf- djúpum, hafstraumum o. s. frv. fylgir bókinni, en það er hlut- ur sem hvert heimili þarf að eignast. Aufe þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögra lita mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verð ur að sjálfsögðu frambaid á þessari útgáfu. Verð alls verfesins er aðeias kr. 5.900,00. Ijóshnöttarinn ionifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöfeu bókarinnar skulu greiddar kr. 700.00, en síðan kr. 400.00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðlgreiðslu er gefinn 10% af- slátur, kr. 590.00. Hafn&rstræti 4, sími 14281. Undirrit , sem er 21 árs og fjárráða óskar að gerast kaup- andi að Nordisk Konversation Leorikon — með afborgunum — gegn staðgreiðslu. Ibúð óskast Danskur símvirki óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð frá áramótum, helzt í nýju húsi. 1 árs fyrir- framgreiðsla- Upplýsingar veitir Póst- og símamálastjórnin í síma 11000. RYÐVÖRN Grensásvegi 16 sími 30945 LátiS ekki dragast aS ryS- verja og hljóSeinangra bif- reiSina meS Tectyl LAUGAVESI 90*92 Stærsta úrval bifreiSa á einum staS. — Salan er orugg h|á okkur. BænJur NOTIÐ EWOMIN F. sænsku steínefna og vítamínblönduna. i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.