Tíminn - 19.12.1965, Síða 7
SUNNUDAGUR 19. desember 1965
tLminn
19
■■
'
IttKl
LITIÐINN HJA SUTUR
FELAEI SUDIIRLANDS
fari fram fiimm daga vikunnar
árið um kring, enda nær félags
svæði Sláturfélags Suðurlands
allt frá Öræfum í Skaftafells-
sýslu að Hvítá í Borgarfirði.
Eftir áramót munum við senda
bílana á vissum dögum í
hverja sveit, svo að bændur
viti, hvenær þeir geta komið
sláturpeningi frá sér. Heima
slátrun er alveg að hverfa úr
sögunni, enda er allt kjöt und
antekningarlaust dæmt f ann-
1950 og fékk kennara erlendis
frá til að leiðbeina. Fyrr var
ekki hægt að segja, að kjötiðn
aður væri sjálfstæð iðngrein
hér. Ennþá starfar nokkuð af
útlendingum hjá okkur, því,
eins og ég nefndi fyrr, þá er
verulegur skortur á lærðum ís-
lendingum í þessi störf.
Hefur sekkur fólks breytzt?
Eru aðrar kröfur gerðar nú,
en fyrir 10—20 árum?
Það hafa orðið miklar breyt
nýtt eftir langa geymslu í
frosti, og því sjaldnar, sem
fryistihólf eru opnuð, því betri
vara er kjötið úr þeim.
Hve mðrgu fé hefur verið
slátrað hjá Sláturfélagi Suður
lands á þessu ári?
í haust var slátrað nm 140
þúsund fjár, auk stórgripa, en
heildartölur yfir þá höfum við
ekki. Sennilega eru tölumar í
síðustu viku allgóð vísbending
um vikuslátrun, en þá voru
Pylsur teknar úr ofninum,
Salti sprautað í kjöt, sem á að reykja,
soði í eitt skipti en annað, svo
að bragðið kunni ögn að breyt
ast og verði þá að bæta ögn
við af þessu og pmulítið af
hinu, eins og segir stundum í
matreiðslubófcunum.
Er slátur soðið allan ársins
hring?
Já, mörg hundruð kíló á
dag, segir Jóel og mér dettur
í hug, hvort nokkur geti borð-
að slátur, sém verður að fást
daglega við að útbúa þann
ágæta mat.
Við litum inn í matstofu
starfsfólksins, bjarta og vist-
lega, en alls munu milli 80 og
90 manns vera í fæði daglega
í tveimur mötimeytum, sem
staðsett eru í byggingunni.
Eftir hringferðina um vinnu-
salina, förum við inn á skrif-
stofu og hittum Vigfús Tómas-
son, sölustjóra og gefa þeir
Hilmar greið og góð svör við
öllum mínum spumingum.
Hve margar verzlanir hefur
Sláturfélagið sjálft?
Það hefur 10 búðir í Reykja-
vík og eina á Akranesi, segir
Vigfús, en auk þess selja flest-
ar matvöruverzlanir í landinu
eitthvað af vörum frá okkur.
!Við viljum gjarnan framieiða
meira en við gerum, því við
önnum naumlega eftirspum.
En það er einfcum tvennt, sem
hamlar því, að hægt sé að auka
starfsemina í matvælagerðinni,
sem sé skortur á faglærðu
fólki og hentugu húsnæði. Við
myndum fullvinna enn meira
af vörum ef húsnæði leyfði
það. Og það eru fleirie n við,
sem ekki hafa eins gott hús-
næði og æskilegt er. f sumar
verzlanir bæjarins verðum við
að senda vömr 2-3 á dag vegna
þess, að þar er ekki rúm fyrir
meiri forða í senn, eða kæli-
rými skortir.
Hvað hafið þið marga bíla
í flutningum?
Við höfum sjö bíla til að
flytja vörur frá okkur um bæ-
inn og tvo stóra vörubíla til
laðdrátta úr frystigeymslum
isláturhúsanna víðs vegar á fé-
ilagssvæðinu. Aðra tvo bíla
istóra höfum við alltaf í förum
til að sækja sláturgripi heim
til bænda.
Stendur stórgripaslátmn yf-
ir vissan tíma árs?
an flokk, sé slátmn fram-
kvæmd utan viðurkenndra slát
urhúsa og það er ekki svo lít-
ill verðmunur á fyrsta og öðr-
um flokki. Við teljum því sjálf
sagt að veita bændunum þessa
þjónustu.
Hvenær hófst kjötiðnaður að
marki hér á landi?
Framleiðsluráð landbún-
aðarins hélt námskeið árið
ingar og em sífellt að gerast
breytingar, en við getum ekki
tekið upp alla þá nýbreytni,
sem girnilegt kynni að vera
að bjóða, þar sem markaður
hér er svo takmarkaður, en
vélar og húsnæði oftast nær
jafn kostnaðarsamt hvort
heldur er verið að vinna fyrir
þúsundir eða hundmð neyt-
enda. En einna mestar breyt-
ingar hafa orðið á því hvaða
tegundir kjöts eru eftirsóttar.
Svina- og fuglakjöt var ákaf-
lega lítið eftirsótt fyrr en eftir
1960 eða þar um bil.
Hvaða álítið þið, að valdi
því?
Fólk kynntist fjölbreyttari
mat á ferðalögum erlend-
is, efnahagur batnaði — og
húsfreyjumar sjá fleiri matar
uppskriftir í aliskonar blöðum
erlendum og innlendum.
Smekkur manna hefur batnað,
menn vilja betri og fjölbreytt-
ari rétti.
Seljið þið kjöt að jafnaði
frosið?
Yfirleitt, en í haustsiáturtíð
seljum við ófrosið dilkakjöt og
alltaf nokkuð af fersku stór-
gripakjöti. En við höfum gert
tilraunir með beztu mögulega
geymslu í frosti og höfum sann
reynt, að í loftþéttum plastum-
búðum er kjöt alveg eins og
Nei, það má segja, að hún
Kjöt beinað fyrir niSursuðu í dósir
felld 130 svín, 50 kýr, 6 stórar
giitur., 20 ungkálfar og 4 hest-
ar. Svínarækt er að verða nokk
uð almenn hjá bændum og
gengur vel.
Fáum við þá ekki bráðum
jafngott svínakjöt og þekkist
bezt annars staðar?
Jú, bragðið mun ekkert síðra
af svínakjöti frá beztu búum
hér en erlendis, en gæðamat
er framkvæmt öðruvísi hér og
veldur því, að of mifcil fita
verður á kjötinu. Hér fer mat
ið aðeins eftir fallþunga, en
erlendis fer það eftir þykkt
spiklagsins. En þetta hlýtur að
breytast eftir því, sem neyt-
endurnir verða vandfýsnari.
Hve margt fólk vinnur hér
í húsakynnunum við Skúlagöt-
una?
Um 180 manns alls, en með
matargerð, sem er á Grensás-
vegi 14, sútunarstöð og öllum
búðunum, mun um 300 manns
starfa hjá Sláturfélagi Suður-
lands hér í borginni.
Hve lengi hafið þið, Hilmar
og Vigfús, unnið hjá fyrirtæk-
inu?
Hilmar brosir og segir. Ég
er eiginlega nýbyrjaður, aðeins
búinn að vera hér frá 1958, en
Vigfús er búinn að vera æði
lengi.
Já, um 30 ár, segir Vigfús.
Framhald á bls. 22.