Tíminn - 19.12.1965, Side 8

Tíminn - 19.12.1965, Side 8
20 í DAG TÍMINN SUNNUDAGUR 19. desembcr 1965 ,í dag er sunnudagur 19. desember — Nemesius Tungl í hásuSri kl. 9.38 Árdegisháflæði kl. 2.51 Heilsugæzla ■jf Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, sími 21230 Neyðarvaktln: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl, 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu l borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Helgarvörzlu í Hafnarfirði annast Kristján Jóihannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu annast Laugavegs Apótek. Ferskeytlan Þótt í bráð sé viðsjált vaðið varla er ráðið strand. Tæpt óg áður oft hef staðið en þó náð í land. Þorleifur Jónsson, Blönduósi. Félagslíf Æskulýðsfélag Bústaðarsóknar, jólafundur fyrir báðar deildir verð ur í Réttarholtssikóla mánudagsfcv. kl. 8.30. Stjómin. Kvenfélag Kópavogs hedur jöa- trésfagnað fyrir böm 28. og 29. des. n k. í féagsiheimii Kópa- vogs aðgðngumiðar verða sedir í anddyri hússíns sunnudaginn 19. des. frá lcl. 14—18 og við inn- ganginn ef heitthvað verður eftír. Hjónaband Litláfell er á leið til Reykjavíkur. Helgafell er á Sauðárkróki, fer það an til Faxaflóa. Mamrafell fer vænt anlega frá Batuimi í dag. Stapafeli fór frá Reykjavík í gærkvöldi. Mæli fell kemur til Helsingfors í dag, fer þaðan til Valkom og Abo. Fivelstad er í Rvlk Irene Frijs er á Fáskrúðs firði. Hermann Bodewes er vœntan legt til Vopnafjarðar á morgun. Ríkisskip: Hekla fer frá Akureyri í dag á austurleið. Esja fer frá Ak ureyri í dag á vesturleið. Herjólfur fer frá Reykjavfk kl. 21.00 annað kvöld til Vestimannaeyja. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum á leið til Eyjafjarðarhafna. Herðubreið er á Austurlandshöfnum á leið til Fáskrúðsfjarðar. Laugardaginn 4 des voru gefin saman í hjónahand af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Karitas Erla Jóhannesdóttir og Guðmundur Haf steinss. iðnemi. Heimilí þeirra verð ur á Nönnugötu 8, (Ljósm. Studio Gests Laufásvegi 18). Orðsending Siglíngar Skipadeild SÍS Amarfell fór 17. þ. m. frá Sauðárkróki til Gloucest er. Jöfculfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell er í Esbjerg, fer þaðan til Hamborgar, Antverpen og London Styrktarfélag Vangefinna, tékið er á móti gjöfum í jólasjóð stóru bam anna á skrifstofu Styrktarfélags Van gefinna Laugavegi 11, skrifstofan er opin kl. 10—12 og kl. 2—5 sími 15941. Eins og að undanförnu töikum við á móti Jólagjöfuim til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag fslands. Ingólfsstræti 16. DLIMN — Heldurðu að strákófétið klessi ekki kúlutyggió undir ^/P* M Al Al I I horðið hjá manni, sá skal fá ^ á baukinn næst. — Ríkir karlar og konur verða með lest — Þeir munu halda að við séum venju legir lestarverðir og við komum að þeim inni. Við náum í fullt af skartgripum. óvörum. Laugardaginn 4. des. voru gefin saman I Dómkirkjunni af séra Ósk ari J. Þorl'ákssyni ungfrú Sigrún P. Sigurpálsdóttur og Kári Fanndal Guðbrandsson. Heimili, Bugðulæk 10. R. (Ljósm.st. Þóris). — Veiztu hver þetta var? — Eg er ekki viss en allar líkur benda til þess að þetta hafi verið hinn óþekkti yfirmaður frumskógarins * cavrpAZ Ti m£K.- rmsADoms meðan í þokunni. m MYNDSKREYTJHC:^^^ 'wzarn rón neim rn. mosfells me& hele>u tccuu S/Á//1. C>kT EK f*S\U HÖEOU J»AK SKHMMH STUHO MEK- ir, ÞÁ MAK ÞAT ElNN MOKCtlN,ÁOH MO KISU UPP. ATMELOA y/AKIK , ENN HKAPN SVAF.OK L.ér HANN tLLtI í SX/EFNI. EfC EKHANN VAKNAO!.SPVRfZ NELCfA, é/UAT HANN HCFOI VKE'/MT. L * H/Z/tFAJ KUA0 /*/) s/ISO: HUOþ&UMK OKM! 'A AKMI 'ÝOtfC>0*\/AR ÞÉK H0O*O\IINN VÆ.KI »EOK I &LÓ&I. BKÚOK. ÞÍNH KOÐIHM MINU. KHÓETrir ENOROF UNOIK ÖLSTAFHS NOÖRUN HKAFNI -'S.ÍKA getk þatlauka _____ LINO - HfOEOKEVKOaAK ISINÖÁÍ'^^ HELEpA M/Ecn ÞATMAN EK ALORl C>KÁTA."SEC>lK^ HCN.„CK HAFI ÞEK ILLA SVIKIT MIK.OK MAN LbUNN- LAUOþK ÚT KOMINAl." OK C»KÉT HEL/bA Þ'A M3CK. OK L/TLU SÍOAK FLUTT/ST ÚTKVAMA (bUNNLAUC/S %// HELCþA CþEKBHST þá SVÁ STIKO V7£> hkafn.at hann '! FEKK EICþI HALOir HENNI HEIMA ÞAK.OK FÓKU ÞAO Þ'A HE/M AFTK T/L AOROAR ,£>K N'i'TTI HRAFN l'iT/T AF SAMUISTUM Ul£> HANA /*/*■ ajo. SN--------- ,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.