Tíminn - 19.12.1965, Síða 10

Tíminn - 19.12.1965, Síða 10
SUNNUDAGUR 19. desember 1965 22_________________________TÍMINN TIL SÖLU PEDEGREE barnavagn verð kr, 2000,00. Einnig burðarrúm, ensk drakt á 8—9 ára, tækifæriskjóll úr blúndu, kápa stærð 42 víð ennfremur gardínur úr þunnu ljósu ullarefni, 4 vængi. UPPLÝSINGAR AÐ HAGAMEL 30 (KJALL- ARA). MÚRINN Framhald af bls. 13 ferðatöskur, bakpoka, skjala töskur og poka fulla af gjöf- um og vörum. Við eina landamœrastöð ina var mönnum bannað að taka með sér transistor-út varpstæki inn í A-Berlín, en ástæðan hefur ekki verið gef in upp. GEMINI Framliald af bls. 13 í þyngdarlausu rúmi. En brátt tilkynnti Borman að allt væri í fínasta iagi. Hemlaeldflaugarnar voru sett ar í gang er Gemini-VI var yfir Kyrrahafi, og fór geimfar- ið síðan yfir Kyrrahaf, Banda ríkin þar á meðal yfir Houston geimvísindamiðstöðina, og inn yfir Atlantshafið. Þar var allt reiðubúið til þess að taka á móti þeim, og brátt sást geim- farið á radar flugvélamóður- skipsins Wasp. Geimfararnir skutu fallhlíf- inni út á réttum tíma, og sáu þeir hana út um gluggann hjá sér og Borman tilkynnti til jarðar, að hún starfaði eðli- lega. Brátt sáu skipverjar á Wasp með berum augum Gemini-VII koma niður og lenda í sjón- um. Lenti geimfarið um 490 mílur fyrir sunnan Bermúdaeyj ar. Geimfarið var um 15 míl- ur frá Wasp, er það lenti, og báðu geimfararnir um að vera teknir upp með þyrlu, í stað þess að þurfa að bíða komu Wasp, og urðu menn við þeirri ósk. Þyrlur voru þegar á leið til geimfarsins. Er þangað kom stukku nokkrir stundmenn út úr þyrlunni að venju til þess að setja flothylki umhverfis Gemini-VII svo að það sykkí ekki. Þeir opnuðu síðan geim- farið og geimfararnir stigu út úr geimfarinu og út á flothylk- in. Síðan fóru þeir yfir í gúm- bát, og voru hífði upp í þyrl- una. Flugstjóri þyrlunnar ti’l- kynnti síðan. að þeir stæðu í þyrlunni, væru þroshýrir mjög og yfir sig glaðir. Á þilfari Wasp söfnuðust -kipverjar saman í heiðursvörð með fána og veifur, hljómsveit lék og rauður dregill var lagð- ur að þeim stað, sem þyrlan skyldi lenda á. Læknar, yfir- menn skipsins og fulltrúar geimvísindastofnunarinnar, NASA, tóku síðan á móti geim- förunum, og fóru með þá strax inn á læknisstofu til rannsókn- ar. Gemini-geimfariö var síðan tekið um borð, og var Þar með lokið þessari lengstu geimferð sögunnar. OLÍUSALA STÖÐVUÐ Framhald af bls. 13 Lengi hefur verið orðrómur um að olíuskömmtun verði komið á í Salisbury, en enn sem komið er hefur slíkt ekki verið framkvæmt. Sumir telja, að þetta bendi til þess, að Smith telji sig öruggan um, að geta fengið nægilega olíu á svartamarkaði. Talsmaður bandaríska utanríkis ráðuneytisins sagði, áð Bandarík- in fögnuðu aðgerðum brezku stjórnarinnar, og að bandaríska stjórnin myndi fara þess á leit, við bandarísk fyrirtæki, að hætta öllum olíuflutningum til Rhod esíu. TÝNDA KONAN Framhald af bls. 24. ar svona stendur á. Þótt mynd- birtingar geti auðvitað verið við kvæmt mál, geta þær auðveldlega orðið til þess að viðkomandi mann eskja finnist, og fólk þarf þá síð- ur að vera með tilgátur um það, hvort viðkomandi manneskja hafi sézt eða ekki. Skátar munu halda leitinni áfram í dag og ástæða er til að hvetja fólk, sem telur sig verða vart við hina týndu konu að flýta sér að gera viðvart og reyna að að fylgjast með ferðum hennar, þar til lögreglan kemur á vett- vang. Síðustu fréttir: Þegar blaðið fór í prentun hafði leitin í dag ekki borið árangur, en nú þykir öruggt, að sózt hafi til ferða konunnar klukkan 4 aðfara nótt miðvikudagsins. Þá var hún á leið í bæinn uppi á Öskjuhlíð og leigubifreiðastjórl hafði tal af henni. Hún var þá fremur illa til eika til fótanna og bílstjórinn bauð að aka henni heim, en hún afþakk aði. Bílstjóri þessi gaf síg fram í gær og hefur séð mynd af kon unni og fullyrðir, að hér hafi ver ið um hana að ræða. Nú er lögð höfuðáherzla á að leita í öllum mannlausum liúsum í borginni og næsta nágrenjii, því möguleiki er talinn á að kónan leynlst einhvers staðar, enda ekki einsdæmi í lík um tilfellum. BARNABÆKUR Framhald af 16. síðu. gamansamar sögur með alvöru og siðbætandi sjónarmið að bak- grunni. Þá hefur Ingibjörg sent frá sér athyglisverða barnabók um sam- Skipti lítillar, brúnnar bjöllu og vísindanna. Þetta er ævintýrabók og haglega með efnið farið. Á fermingar aldrinum Tveir kennarar á Akureyri, Jenna og Hreiðar Stefánsson, hafa síðustu tuttugu árin sent frá sér barna- og unglingasögu um söguhetjunar Öddv. í einum átta eða tíu bókum. Síðustu árin hafa þessar bækur verið að koma út í annarri útgáfu eitthvað breyttar! Bæktir þessar hafa náð allmiklum vinsældum, eru lipurlega saman settar og fjalla um skeið barns og unglin.gs frá tíu ára aldri allt til fullorðinsára og hjónabands. Þær íjalla ttm skólalífið, samvist,- ir vjð yngri systkin;, ýovaa áfjang* á þroskaleið og jafnvel ástarmál. Sú Öddu-saga, sem kom út í ann- arri útgáfu fyrir jólin núna, nefn- ist Adda í kaupavinnu, og segir frá kynnurn af sveitalifinu. Sag- an er liðleg og skemmtileg. en ber ekki með sér nógu djúpa skynjun höfunda á sveitalifi. í slíkum sögum mega börnin gjarn- an vera þar gestir sem lítil skil kunna á hinu nýja umhverfi, en höfundar mega helzt ekki vera það líka. Orðfærið ber þessu tölu- vert vitni. AK. SÆNSKU BLÖÐIN Framhald af bls. 24. hún var árið 1920. Blaðadauð- inn hefur gerzt sífellt skæðari, og frá árinu 1948 hefur dag- blöðum fækkað um 35—40 . Síðan 1953 hafa 55 dagblöð ver ið lögð niður. Flest þessara blaða hafa verið borgarleg blöð, en samt sem áður hefur fráfall tveggja stórblaða jafn- aðarmanna, ST og Ny Tid, vak ið mesta athygli og vakið mestu deilurnar. Það er ekki sízt Stokkhólm- ur, sem hefur fengið að finna fyrir blaðadauðanum. Frá því 1965 hefur sænska höfuðborg- in séð að baki fórum morgun- unblöðum, ST meðtalið og einu síðdegisblaði. Og þegar Erland er talar um einokunarþróun, þá á hann fyrst og fremst við Stokkhólm, þar sem blaðamark aðurinn stjórnast að verulegu leyti af hinni voldugu Bonnier- samsteypu. Hún á, fyrir utan helming allra vikublaða á Syí- þjóð og eitt stærsta útgáfufyr- irtækið, stærsta dagblað Norð- urlanda, sem er síðdegisblaðið Expressen með um 500.000 .í upplag, og þar að auki stærsta morgunblað Svíþjóðar, Dagens Nyheter, sem hefur um 400.000 í upplag. Þá er einnig að finna stórar blaðasamsteypur úti á , landsbyggðinni. Hringekja fallsins. Margir spyrja hvernig það megi verða að dagblað, sem er eins víðlesið og ST, en lesend- ur þess eru taldir um hálf milljón, geti orðið blaðadauð- anum að bráð. Aðalástæðan er sú, að þótt mikið sé af aug- lýsingum í ST, þá hefur hluti blaðsins í heildaraug- lýsingamagni Stokkhólmsblað- anna lækkað verulega síðan LO tók við blaðinu. Jafnaðarmenn hafa oft fullyrt, að atvinnurek- eiidur hafi af ásettu ráði látið vera að auglýsa í LO-blaðinu, en erfitt er að fullyrða um, hvort svo sé, og hvort stjórn- málalegar eða viðskiptalegar ástæður liggja að baki ug- lýsingatapsins. En staðreyndin er sú, að tekj ur blaðsins af auglýsingum hafa minnkað í hlutfalli við lækk- un upplagsins. Uppjagið á virk um dögum hefur lækkað úr 184.000 eintökum árið 1956 í 132.000 eintök. Og síðan 1959 hefur upplagið á sunnudögum lækkað úr 243.000 í 221.000. ST lenti í „hringekju fallsins" — fyrst minnkar upplagið þá auglýsingarnar, og þá lækkar upplagið aftur með þeim afleið- ingum að auglýsingamagnið minnkar á ný o.s.frv. Síðustu árin hafa verið gerð- ar margar tæknilegar og rit- stjórnarlegar breytingar á Stockholms-Tidningen. Þær hafa kostað nýjar milljónir án þess að bera nokkurn árangur. Sænska alþýðusambandið fær að heyra mörg þung orð þessa dagana fyrir hinn misbeppn- aða biaðarekstur sinn. 02 blöð jafnaðarmanna segja, að LO hafi sýnt algjört skiiningsleysi á vandamálum daghhaða. FJnk- um iendir gagnrýnin á Hin.um volduga forsets í -O, Arae <3*ij-í er, sem hefur verið formaður í stjórn fyrirtækis þess, sem rekur Stockholms-Tidningen og AftonbJadet. Hann getur aft ur á móti huggað sig við. að enn er Aftonbladet eftir, og verkalýðshreyfingin hefur því enn málgagn í höfuðborginni. En þar hafa aftur á móti einn- ig komið upp erfiðleikar. Hvað upplag snertir, þá hefu blaðið staðnað, hagnaðurinn hefur minnkað þannig, að í ár er það rétt svo að blaðið ber sig, og ný útgjöld bætast við, þegar ST, sem Aftonbladet hefur haft nána tæknilega og efnahags- lega samvinnu við, verður lagt niður. Og að lokum þá hefur aðalritstjórinn og öll pólitíska ristjórn blaðsins ákveðið að hætta hjá blaðinu um áramót- in. Fráfall ST hefur vakið upp að nýju harðar umræður um bjaðadauðann og skyldu þjóð- félagsins, eða rétt, til þess að grípa til gagnráðstafana. Sum- ir segja, að dauði blaðsins sýni, hversu nauðsynlegt sé að þjóð- félagið grípi til ýmiss konar stuðnings við blöðin, én aðrir telja, að ST hafi sýnt hver tilgangslaust það sé að reyna að greiða „uppbætur“ á blöð. Síðasta orðið hefur ekki verið sagt enn sem komið er, en þeg- ar virðist ljóst, að ráðamenn munu nú athuga hvað stjóm- arvöidin geti gert til stuðnings blöðunum, þótt ekki sé um beinan rikisstuðning að ræða, eins og t.d. frekari lækkun á útgjöldum blaðanna í sambandi við póst og síma og aðrar rík- isstofnanir, sem blöðin þurfa mjög á að halda og sem sam- tímis eru háir útgjaldaliðir á réikningum blaðanna. Það munu sem sagt verða gerðar nýjar tilraunir til þess að sigr ast á blaðadauðanum. JÓLAMATURINN Framhald af bls. 19 Þá þóttist maður góður að fá einhverja atvinnu, ekki sízt hjá traustu fyrirtæki, jafnvel þótt kaupið væri ekki nema 70 krón ur á mánuði. Ég tók eftir því, að þér vinna allmargar rosknar kon- ur. Hafa margar þeirra verið hér lengi? Já, allmargar hafa unnið hér 20 til 30 ár qg ekki verður því neitað, að þær eru með allra beztu starfsmönnum okkar, seg ir Vigfús. Þær eru kærusamar og vandvirkar og vanar að þrauka, jafnvel þótt eitthvað ami að þeim. Vi£ matargerð þarf mikla nákvæmni’ og að gæzlu og það hrín fljótt á okK ur sjálfum, ef kastað er hönd um til einhvers verkf Sláturfélag Suðurlands er eitt af samvinnufélögunum, sem bæhdur hafa komið á fót sér tii hagsbóta, til áð greiða fyrir því, að framleiðsluvörur þeirra komist á markað með sæmilegu verði og að gæði þeirra séu trygg. Allir munra sammála um, að við borgarbú- ar njótum líka hlunninda i þeim samskiptum og fer þá svo, sem bezt verður á kosið, að báðir aðilar uni vel sínusn hlut. Húsfreyjur nútímans komast ekki af án þjónustu fyrirtækja eins og kjötiðjuversins vió Skúlagötu of bændur komaei ekki af án þess, að vinaa vöi" um sínum öruggan markað. Noíalegur revkjareimur fylj? ir mér út á götuna og ég si í huganum allan bann blessaðs og góða mat. sem land oMm getur veitt mör.num á jola borðið. Viðmælendum mfnun kann ég bf'riu þakkir fvrir gól og tff«;ð svör Sitfriður Thorlacim ÞAKKARÁVÖRP Mínar innilegustu þakkir sendi ég öllum, er hafa mér gjafir og veit mtér aðstoð á margvíslegan hátt nú í vetur. \ Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Guðmundur Magnússon, / Arnþórsholti, Lundareykjardal. Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á áttatíu ára afmæli mínu 5. desember s-1. með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. Sérstaklega þakka ég Kvenfélaginu Sigurvon fyrir þann heiður, serfi það sýndi mér. Guð blessi ykkur öll. Vilborg Kjartansdóttir, Glaumbæ, Staðarsveit, Snæf. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu meg með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu 11. þ.m. og á annan hátt gerðu mér daginn ógleyman- legan. Óska ég þeim árs og friðar, gæfu og guðsbless unar- Þorbjörg R. Pálsdóttir. / Útför rnóður okkar Þórlaugar Bjarnadóttur fyrrum húsfreyju að Gaulverjabæ, er andaðist 14. desember s. I., fer fram þriðjudag inn 21. desember og hefst með kveðjuathöfn í Selfosskirkju kl. 11 f. h. Jarðsett verður að Gaulverjabæ kl. 1 e. h. Saetaferð frá Umf(;rðamiðstöðinni í Reykjavík kl 9. f. h. Bömin Möðir okkar tengdamóðir og amma, Kristín Gísladóttir frá Egilsstöðum, jmrSsi/ngin miðvikudaginn 22. þ. m. Athöfnin hefst með bæn hinnar iátmj Skniavöilum 14, Selfossi. y4ríS»*r frá VUUngAholtskirkju kl. 2, e. h. Bílferð verður frá R«vk)j»Y«k kl. 11 f. h. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.