Tíminn - 30.12.1965, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 30. desember 1965
TÍMINN
r-
Færðu
Bolvík-
ingum
jólutré
Krjúl—Bolungav. miðv.dag.
Kauptúnið er nú sem óð
ast að búast í hátíðaskrúða
þessa síðustu daga. Skxaut
ljós 'hafa verið sett upp á
fjölmörgum íbúðarhúsum
og við fjölmörg íbúðarhús
og stærri byggingar. T.d.
hefur hraðfrystihúsið verið
skiey'tt með haglega smíðuð
um árabát með seglum og
mynda skrautljós allar út-
línur bátinn, seglatoúnað
og sjótlínu. Jólatré hafa ver
ið reist á nokkrum stöðum
og það, sem mesta athygli
vekur er 9 metra hátt jóla-
tré, sem skipverjar á Dag
stjömunni færðu Bolvíking
um að gjöf, er þeir komu úr
síðustu siglingu sinni. Eins
og sagt hefur verið frá áð-
ur sigldi Dagstjarnan með
lý.si fyrir skömmu og kom
m-a. til Oslófjarðar. Þar
fengu piltamir leyfi til að
ganga á land og höggva tré,
sem þeir fluttu um borð
með sér eftir mikið erfiði,
því yfir skógivaxið holt var
að fara. Enga sög höfðu þeir
en kjötöxi kokksins kom
• þeim að góðu gagni við
skógarhöggið, og sjálfur
var kokkur í fararbroddi.
Nú er þetta myndarlega tré
komið hér upp, og verið að
leggja síðustu hönd á það
og mun verða kveikt á því
í kvöld.
Bolvíkingar þakka skip-
verjum þessa einstöku hug
ulsemi. Verið er að lesta
Dagstjörnuna hér á Bolung
arvík og á ísafirði, síldar-
lýsi og er ætlunin að skip
ið sigli héðan á milli jóla
og nýárs. Síldarskipin, er
vora á Austfjörðum eru nú
öll komin heim, og eru sjó
menn fegnir heimkomunni.
Hér hefur verið heldur
kuldalegt í dag, gengið á
með smá kafaldséljum. en
færð er hér ágæt.
Húsnæiismálastjóm aldrei
veitt jafn mörg lán og nú
FB-Reykjavík, míðvikudag.
Húsnæðismálastjóm hefur lokið
lánveitingum sínum á þessu ári,
og gerði það um miðjan des-
ember. Samtals hafa verið veitt
lán að upphæð kr. 283.415.000 til
2555 umsækjenda, en auk Þess
hafa verið veitt lán til útrýming
ar heilsuspillandi húsnæðis, og
námu þau kr. 20.120.000. Nú í
fyrsta sinn tókst að veita öllum
þeim lán, sem áttu fyrirliggjandi
fullgildar umsóknir hjá Húsnæð
ismálstjóm, og aldrei hefur stofn
unin lánað jafn mikið fjármagn til
íbúðabygginga og nú.
Hér fer á eftir fréttatilkynning
frá stofnuninni:
Fyrri lánveítingin á þessu ári
fór fram í júní og júlí og voru þá
veitt lán samtals að upphæð kr.
74.758.000. Síðari lánveiting árs-
ins fór fram í október—desember
og nam hún samtals kr. 208.657.
000. f lánveitingum þessum tókst,
eins og áður segir, að fullnægja
með öllu eftirspum þeirri eftír
lánsfé til íbúðabygginga, er lög
Framkvæmdir viö Mývatns-
veg hefjast næsta sumar
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Unnið er nú að gerð útboðs-
gagna vegna lagningar fyrirhugaðs
vegar er liggja á frá norðanverðu
Mývatni og beinustu leið á Húsa-
Sæmdur stórkrossi
Konungur Svia Gustaf VI Adolf
hefur sæmt forsætisráðherra Dr.
Bjarna Benediktsson stórkrossi
hinnar konunglegu norðstjömu-
orðu.
Honum var afhent heiðursmerk-
ið í sænska sendiráðinu þann 28.
desember s. 1.
Stórgjafir til Hali-
grímskirkju.
Gamall tryggðavinur Haligríms-
kirkju í Reykjavík, sem áður hef-
ur veitt henni góðan stuðning, hef-
ur nú á þessum jólum enn minnzt
hennar af miklum höfðingsskap,
gefið henni kr. 100.000.00 — eitt
hundrað þúsund krónur. Ekki vill
hann láta nafns síns getið opinber-
lega af þessu tilefni, en söfnuður-
inn þakkar þennan mikla dreng-
skap.
Þá hefur annar velunnari Hall-
grímskirkju gefið henni kr. 10.000
— tíu þúsund krónur. Kýs hann
líka að nafn hans sé látið ógetið.
Þessi ágætu framlög til kirkju-
byggingarinnar eru mikill styrkur
og öðram góðum mönnum upp-
örfun og hvatning.
víkurbraut. Er gert ráð fyrir að
framkvæmdir við veginn hefjist á
næsta sumri, og 1. desember rann
út frestur hjá Vegamálaskrifstof-
unni til að skila inn upplýsingum
um þá, er höfðu áhuga á að bjóða
í verkið. Er nú verið að athuga
þessar upplýsingar með tilliti til
þess hvort aðilarnir séu færir um
að taka verkið að sér. Verktaka-
fyrirtæki hér í Reykjavík og ýms-
ir aðilar úti á landi munu hafa
áhuga á að bjóða í verkið. Útboð-
ið mun vart verða tilbúið fyrr en
í febrúar í veturq1>l<;0!V lvvnnia 1 ‘u
heimila. Eldri hámarkslán, þ. e.
100, 150 og 200 þús. kr. lán voru
veitt lántakendum í einu lagi en
núgildandi hámarkslán, þ. e.
280 Þús. krónur, verður veitt í
tveim hlutum lögum samkvæmt.
Var fyrri hluti þess, 140 þús. krón
ur, greiddur nú en sækja ber um
síðarí hluta þess fyrir 1. marz
n. k. Fer sú veiting væntanlega
fram í maí—júní n. k. — Auk
veitingar hina almennu íbúðalána
annast Húsnæðismálastjórn einn
ig veitingu lána til sveitarfélaga
til útrýmíngar heilsuspillandi hús
næðis. Á árinu var lánað til þess
kr. 20.120.000.
Á árinu 1965 tók ný útlánareglu
gerð gildi. Eru meginatriði hennar
m. a. þau að nú skulu menn sækja
um lán til stofnunarinar áður
en þeir hefja byggíngu eða gera
kaup á nýjum íbúðum; þá eru Þar
Framhald á 6. síöu.
r
Stúlkan komin fram
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
f hádegisútvarpinu í dag var
auglýst eftir 16 ára gamalli stúlku
úr Sandgerði,. en hún hafði ekki
komið heim til sín síðan á annan
jóladag. Skömmu eftir að auglýs-
ingarnar höfðu verið lesnar í út-
varpið kom stúlkan heim til sín
heil á húfi. Hafði hún verið hing-
að og þangað síðan á annan í jól-
um, og láðst að láta vita af sér.
KOM MEÐ
GS-ísafirði, miðvikudag.
Hingað kom í morgun togarinn
Starella frá Hull. Hafði skipstjór-
inn fengið vír framan í andlitið og
misst sjónina. Þetta reyndist þó
ekki alvarlegt, og er manninum
smám saman að skána. Þessi tog-
ari hafði leitað sór hafnar á ann-
an í jólum, og fóru þá tveir af
áhöfninni í land og héldu síðan
til Englands, en stýrimaðurinn á
togaranum hafði fengið vir í ann-
an fótinn og liggur hann enn þá
sjúkur um borð. Á annan í jólum
kom hingað einnig þýzkur togari
með fárveikan Spánverja um borð.
Var maðurinn fluttur á sjúkrahús
en lézt nokkrum klukkustundum
eftir að þangað var komið. Fyrir
skömmu kom hingað togarinn
Júpiter með þrjá menn slasaða og
ÁTTA OFUNDNIR
NTB-Cleethorpes, miðvikudag.
Átta manns er enn saknað af olíu
borunarpallinum Sea Gem, sem
sökk s. 1. mánudag. Talið er, að
einhverjir kunni enn að vera á lífi
um borð, en hins vegar hefur
slæmt veður gert óldeift að halda
áfram björgunarstarfsemi.
Líkurnar til að bjarga þeim,
sem enn kunna að vera á lífi um
borð í Sea Gem, fara sífellt minnk
FÉLLST Á LAUSNARBEIÐNIFANFANIS
NTB-Rómaborg, miðvikudag.
Aldo Moro, forsætisráðherra
Ítalíu, féllst í dag á lausnarbeiðni
Amintore Fanfanis, utanríkisráð-
herra. Forsætisráðherrann sagði,
að sér til mikillar hryggðar væri
hann neyddur til þess að taka við
lausnarbeiðninni eftir að hafa
reynt árangurslaust að fá Fanfani
til þess að draga hana til baka.
Fanfani tilkynnti á þriðjudag-
inn, að hann myndi segja af sér
vegna friðartilboðsins frá Norður
Víetnam, sem varð að engu, er
fregnir um það birtust. opinber-
lega.
í Rómaborg er talið hugsanlegt,
að Aldo Moro verði sjálfur að
taka við embætti utanríkisráð-
herra, og er jafnvel talið koma til
mála, að lausnarbeiðni Fanfanis
geti orðið ríkisstjórn landsins að
falli.
andi, þó er talið að þeir hafi nægi
legt loft til tveggja daga. Vítað
er um fimm, sem látið hafa lífið
í slysi þessu, en tekizt hefur að
bjarga 19 manns og liggja fimm
þeirra á sjúkrahúsi.
í dag reyndist ómögulegt að
senda niður froskmenn til að rann
saka leifar olíupallsins, sem er á
tuttugu og fjögurra metra dýpi.
Fulltrúi BP sagði í dag, að enda
þótt mjög litlar líkur væru til
þess að taka mætti olíupallinn í
notkun á nýjan leik, mundi hann
þó verða dreginn upp til þess að
hægt væri að hagnýta hinar dýr-
mætu jarðgasbirgðir, sem fundust
áður en slysið varð. Enn er ekki
með fullu vitað um orsakir slyss-
ins, en fagmenn telja, að þær
kunni að liggja í bilunum á véla-
útbúnaði.
þar af einn handleggsbrotinn. Var
hann fluttur í sjúkrahús, en
meiðsli hinna mannanna reyndust
ekki alvarlegs eðlis. Bíður togar-
inn nú eftir viðbótarmannskap frá
Reykjavik.
Gömul ís-
lenzk kross
saums-
munstur
FB—Reykjavík, þriðjudag.
Danska útgáfufyrirtækið
Höst og Söns Forlag hefur
sent frá sér bókina Gamle
Islandske Motiver til Kors
sting eftir Elsu E. Guðjóns
son og er þetta ein af
nokkrum bókum, sem fyrir
tækið hefur gefið út um
handavinnu. Var í upphafi
ráðgert, að bókin kæmist á
markað hér fyrir jól, en
vegna tafa í póstsamgöngum
komst hún það ekki en mun
nú vera komin í bókabúðir
að því er segir í fréttatil-
kynningu frá bókaforlaginu
danska.
í tilkynningunni segir enn
fremur, að þetta sé í fyrsta
sinn, sem Elsa, sem er sér-
fræðingur í vefnaði við
Þjóðminjasafnið í Reykja
vík, sendi frá sér bók af
þessu tagi á erlendum vett-
vangi. En eins og kunnugt
er kom út fyrir nokkru eft
ir hana Sjónatoók, munstur
bók með íslenzkum munstr
um, sem fengin voru af
vefnaði og öðrum hannyrð
um í Þj óðminj asafninu.
f Gamle Islandske Motiv
er til Korssting er fjöl-
breytt úrval munstra,
skemmtilegir stríðsmenn á
hestum. fuglar og alls kyns
önnur dýr, bekkir, stafir
og fleira og fleira. og allt er
þetta jafn skemmtilegt til
að sauma eftir og það var
fyrir árhundruðum, þegar
Framhald á 6. síðu.
Tekjur af Kjarvalssýningunni renna
óskiptar til myndlistarhússins
GE-Reykjavík, miðvikudag.
Tekjurnar af afmælissýningu Jó-
hannesar Kjarvals í október s. 1.
munu renna óskiptar í byggingar-
sjóð hins nýja myndlistarhúss,
sem reisa skal á Miklatúni. Var
þetta ákveðið í samráði við Kjar
val sjálfan og bygginganefnd
myndlístahússins.
Heildarágóðinn af afmælissýn-
ingu Kjarvals nam kr. 802 700.00.
Að vísu var enginn aðgangseyrir a^
sýningunni, en gestum var gefinn
kostur á Því að kaupa sýningar-
skrá, er kostaði kr. 100.00 og gilti
hún jafnframt sem happdrættis-
miði. Aðsóknin að sýningunni varð
afbragsgóð og munu flestir sýn-
ingargestir hafa keypt sér sýning
arskrá. Nú hefur Kristján Jóns-
son kaupmaður fyrir hönd
þeirra, sem að sýningunni stóðu,
afhent bygginganefnd væntanlegs
myndlistarhúss á Miklatúni ágóð
ann með bréfi, sem dagsett er 9.
þ. m. Bréfinu fylgdi kveðja lista
mannsins og þau tilmæli hans og
forráðamanna sýningarinnar, að
upphæðinni yrði varið til að hefj
ast handa um framkvæmdir hið
allra fyrsta. Bréfið er undirrítað
af Sigurði Sigurðssyni, Kristjáni
Jónssyni, Albert Guðmundssyni,
Jóni Þorsteinssyni, Sveini Kjarval
og Ragnari Jónssyni. Vill Félag
íslenzkra myndlistarmanna færa
öilum þeim sem lagt hafa hönd á
plóginn, sínar alúðarþakkir og
ekki hvað sízt Jóhannesi Kjarvai
sjálfum.'
JÓHANN LÖVF
ENN Á LANDS-
SPÍTALANUM
KJ—Reykjavík, miðvikudag-
Jóhann Löve, sem lá úti
í 72 klukkustundir fyrir
sunnan Skjaldbreið og
■‘annst 'ía. nóvember liggur
enn á Landspítalanum. —
Tíminn spurði um líðan
nans þar i dag, og var tjáð
að hún væri góð. Engin að-
gerð hefur enn verið gerð
a Jóhanni vegna kalsáranna
en ráðgert er að gera á hon
am smávægilega aðgerð
beirra vegna núna eftir ára
mótin •
Eins og þegar hefur venð
íkýrt frá hér í blaðinu, var
notað volgl vatn. um fjöra
tiu gráðu heitt til að þíða
kalið og virtist það hafa
eefið góða raun