Tíminn - 30.12.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.12.1965, Blaðsíða 4
I 1 • I ■ I TÍSVSINN FIMMTUDAGUR 30. desember 1905 FORD DEXTA 2000 - 37 HA^. 89.750,- M SÖLUSK. **v FORD SUPER DEXTA 3000 - 46 HA 112.700,- ÞOR HF REYKJAVIK SKOLAVORÐUSTIG 25 FORD DEXTA 2000 og FORD SUPER DEXTA 3000 eru traktorarnir, sem henta flestum bændum bezt. Ekkert hefur verið til sparað til þess að trakt- orarnir yrðu sem fullkomnastir Gangviss og sparneytinn Dieselmótor með slagstuttum stimplum, — bein innspýting eldsneytis, yfirstærð rafgeymis og startara auk rafmagnsforhitunar tryggja örugga gangsetningu jafnvel í mestu kuldum. FORDtraktorarnir eru liprir í akstri og gangsetning stjórn- tækja hentug. FORD-traktorarnir eru með bezta traktorsæti, sem vö| er á, og þægindi öll til fyrirmyndar. FlugeBdar - Flugeldar Eldflaugar BENGALBLYS FALLHLÍFARBLYS RÓMÖNSK BLYS BENGALELDSPÝTUR STJÖRNULJÓS SPRENGIKÚLUR S N Á K A R JOKERBLYS OG MARGT FLEIRA. SPORTVAL Laugavegi 48. SPORTVAL Hafnarfirði. AUGLÝSING um innköllun hlutabréfa í Flugfélagi íslands h. f., og útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðalfundur Flugfélags íslands h. f., haldinn 4. júní 1965 samþykkti að nota heimild þá, sem veitt er í D-lið 7 gr. laga nr. 70 frá 28- apríí 1962 um tekju -og eignaskatt til útgáfu mfnunarhlutabréfa að fimmföldu nafnverði eldri hlutabréfa félags ins. Með skírskotun til samþykktar þessarar leyfir félagið sér hér með að tilkynna hluthöfum þess, að innköllun hlutabréfa er n úhafin Jöfnunar- hlutabréf verða gefin út og send’ hluthöfum, er félaginu hafa borizt eldri hlutabréfin. Hluthafar eru beðnir að afhenda eldri hlutabréf, arðmiðastofn (-a) og arðmiða á aðalskrifstofu fé. lagsins í Bændahöll. Hagatorgi 1, Reykjavík eða umboðsskrifstofum félagsins á einhverjum eftirtal inna staða: Akureyri, Fagurhólsmýri, Hornafirði, ísafirði, Reyðarfirði, Sauðárkróki eða Vestmannaeyjum. Einnig má senda hlutabréfin í ábyrgðarpósti til aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík Nýju hlutabréfunum mun skipt 1 flokka sem hér segir; A flokkur Nafnverð hvers bréfs kr. 500.— B flokkur Nafnverð hvers bréfs kr. 1.000.— C flokkur Nafnverð hvers bréfs kr. 5.000.— D flokkur Nafnverð hvers bréfs kr. 10.000.— E flokkur Nafnverð hvers bréfs Kr. 50 000.— F flokkur Nafnverð hvers bréfs kr. 100.000.— Á nafnskráð hlutabréf eru hluthafar beðnir að rita greinilega á bakhlið hlutabréfsins, nafn og heimilisfang þess, sem þau skulu skráð á- Hafi orðið eigendaskipti á nafnskráðu hluta- bréfi og félaginu eigi verið tilkynnt þar um, skal útfylla sérstakt eyðublað um eigrndaskiptin. Fást eyðublöðin á þeim stöðum, sem unnt er að afhenda hlutabréfin á. Hafi hlutabréf glatazt, skal skv. 5. gr. félagslag- anna afhenda félagsstjórninni ógildingardóm á hinu glataða skjali áður en unnt verður að gefa út nýtt í þess stað. Reykjavfk 28. desember 1965. AIRAM úrvais finnskar RAFHLÖÐUF stál og nlast fvrir vasaljós. og transistortælci. HeildsölubirgSir. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS, Skólavörðustíg 3 — Sími 17975 — 76. BLADBURDARFOLK óskast tii að bera blaðið dl kaupenda við Njáls- götu. Skólavörðustíg Öldugötu Laufásveg. TÍMINN afgreiðsla sími 12323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.