Tíminn - 30.12.1965, Síða 16
SIS OG ASI SAEViElNAST UM
STARFRÆKSLU BRÉFASKÓLA
297. tbl-Fimmtudaaur 30 desember 1965 — 49. árg.
PH-I{eykjavík, miðvikudag.
Frá áramótunum verður sú breyting á rekstri Bréfaskóla SÍS, sem
starfræktur hefur verið undanfarin 25 ár, að skólinn verður gerður að
sameignarstofnun verkalýðshreyfingarinnar og samvinnuhreyfingar-
innar. Verður heiti skólans breytt í samræmi við það, og heitir
hann framvegis Bréfaskóli SÍS og ASÍ. Reglugerð fyrir sameignar-
stofnunina hefur verið lögð fyrir stjórnarfundi sambandanna beggja,
og var hún samþykkt á báðum fundu.num.
Blaðamenn voru boðaðir til
fundar í dag með fulltrúum SÍS,
Bréfaskólans og ASÍ, þar sem
gerð var grein fyrir breytingum á
starfsemi bréfaskólans og framtíð
aráforrpum varðandi hann. F,rlend
ur Einarsson forstjóri SÍS, sagði
m. a„ að skólinn hefði nú verið
starfræktur í 25 ár. nánar tiltekið
frá því í október 1940. Á Þessum
tíma hafa nemendur í skólanum
alls verið 15.040, en nú sem stend
ur eru þeir 1150 og kennarar 18.
Núverandi skólastjóri er Guð-
mundur Sveinsson, en á undan
honum hafa gegnt því starfi þeir
Ragnar Olafsson lögfræðingur, Jón
Magnússon fréttastjóri og Vilhjálm
ur Árnason lögfræðíngur. Um dag
legan rekstur skólans annast Jó-
hann Bjarnason.
Kennslubréfaflokkar Bréfaskóla
SÍS eru 30 að tölu, þessir: Skipu
lag og starfshættir samvinnufé-
laga. Fundarstjórn og fundarregl
ur, Bókfærsla I og II, Búreikning
ar, Íslenzík réttritun, íslenzk brag
fræði íslenzk málfræði, Enska I
og II Danska I, II, III, Þýzka,
Franska, Spænska, Esperanto,
Reikningur, Algebra, Eðlisfræði,
Mótorfræði I og II Siglingafræði,
ÁLFADANSLEIKUR VERDUR
ENGINN Á GAMLÁRSKVÖLD
1 GE-Reykjavík, miðvikudag.
Lögreglan í Reykjavík stend
ur nú í ströngu við að undirbúa
hátíðahöldin á gamlárskvöld.
Áramótabrennurnar verða lík-
lega um 70 talsins og hafa þær
sjaldan verið jafnmargar. Ekki
hafa verið áformaðir neinir
álfadansleikir um áramótin.
Tíminn hafði í dag tal af
Erlingi Pálssyni yfirlögreglu
þjóni í Reykjavík og sagði
hann að sótt hefði verið um
leyfi fyrir 68 brennum um ára
mótin. í fyrstu hefði ekki verið
unnt að veita leyfi fyrir þeim
öllum, þar sem láðst hefði að
fá umsjónarmenn fyrir sumum
þeirra, en nú hefði því verið
kippt í lag, og brennurnar yrðu
líklega um það bil 70. Eins
og fyrr múh lögreglan koma fýr
ir hátölurum við stærstu brenn
urnar, svo að fólk geti hlustað
á áramótadagskrána i útvarp-
inu. Erlingur sagði, að talsvert
væri um kínverja hér í borg,
enda þótt það væri stranglega
bannað. Hefði lögreglan gert
upptækar þúsundir kínverja,
Pramhald á 6 síðo
Kranabíll frá Kol oo Salt var fenginn í gær til þess að aðstoða
u.nglingana á Ægissíðunni til þess að hlaða upp brennuna sína.
(Tímamynd GE)
LANDSSAMTÖK GEGN
UMFERÐARSLYSUNUM
IGÞ-Reykjavík, miðvikudag.
í dag voru blaðamenn kvaddir
& fund Samstarfsnefndar bifreiða-
trygglngafélaganna og fulltrúa
Umferðanefndar Reykjavíkur. Eg-
ill Gestsson formaður samstarfs-
nefndar bifreiðatryggingafélag
anna hafði orð fyrir aðilum og
skýrði frá bví, að í undirbúningi
væri ráðstefna um umferðamál.
Það verða tryggingafélögin sem
standa straum af þessari fyrir-
huguðu ráðstefnu, sem ætlunin er
að halda hér i Reykjavík dag-
ana 22. og 23. janúar.
Tryggingafélögin hafa gefið út
tilkynningu um þessa ráðstefnu og
fer úrdráttur úr henni hér á eftir.
Undirrituð bifreiðatryggingafé-
lög hafa, í samráði við fulltrúa Um
ferðarnefndar Reykjavíkur, að
undanförnu gert nokkrar ráðstaf
anir, sem verða mættu til að
minnka hin tíðu og hörmulegu um
ferðaslys.
Sýnilegt er, að til að ná sem
beztum árangri I Þessum málum,
er þörf á samstilltu átaki margra
aðila í stað þess ástands, sem nú I ingarverðar.
ríkir, að einstakir aðllar beiti Ennfremur teljum vér nauðsyn
sér fyrir meira og minna óskipu- legt að tryggja, að slíku sam-
lögðum og einangruðum aðgerð- starfi verði haldið stöðugt áfram
um, sem þó eru að sjálfsögðu virð í framtíðlnni. og þess vegna sé
nauðsynlegt að finna þvi fastan
grundvöll.
Vér höfum því ákveðið að boða
til og kosta ráðstefnu, sem haldin
Framhald á 6 síðu.
Landbúnaðarvélar og verkfæri, Sál
arfræði, Skák I og II, Áfengisnál
I og II og Starfsfræðsla.
Samkvæmt reglugerð skólans er
tilgangurinn með myndun hinnar
nýtilkomnu sameignarstofntmar
sá, að starfrækja menntastofnun,
sem orðið geti áhrifamikill aðíli
að íslenzkri alþýðumenntun, og á
menntastofnunin að styðja sam-
böndin bæði í sameiginlegri bar
áttu þeirra fyrir aukínni þjóð-
menningu. Bréfaskóli SÍS og ASÍ
á að veita aðstöðu til menntunar
og fræðslu með bréfakennslu eða
á annan hátt, sem æskilegt og til
tækilegt er. Aðaláherzla er lögð
á félagslega og hagræna fræðslu,
atvinnulíf íslendinga og hagnýta
menntun í tengslum við Það og
á almenna menntun. Öll kennsla
á vegum skólans á að vera hlut-
laus í trúmálum og stjórnmálum.
Heimild er í reglugerð skólans,
að veita öðrum samtökum á ís-
landi, en þeim tveimur, sem nú
standa að honum, aðild að rekstrin
um, og verða þau samtök að vera
lýðræðisleg og í þágu almennings,
að því er segir í reglugerðinni.
Bréfaskólanum er stjómað af
þriggja manna framkvæmdanefnd,
sem í er fulltrúi frá samvinnu-
hreyfingunní og verkalýðshreyfing
unni og skulu þeir tilnefndir til
tveggja ára í senn. Forstöðumaður
skólastarfs á vegum samvinnu-
hreyfingarinnar á sæti í Fram-
Framhald á bls. 14.
Hestar
í s velti
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Töluvert hefur borið á því nú
að undanförnu, að hestar hafa ver-
ið skildir eftir haglausir á smá-
blettum í og við Reykjavík.
Hestaeigendur ættu að sjá sóma
sinn í því að láta hesta sína ekki
vera úti á bersvæði eftir að þessi
tími er kominn, því svo rammt hef
ur kveðið að þessu, að lögreglan
hefur séð sig tilneydda að fjar-
lægja hestana og koma þeim á
betri stað. Hefur komið fyrir að
hestaeigendur úr Reykjavík hafa
fengið hagagöngu fyrir gæðinga
sína uppi á Kjalarnesi, en svo lít-
ið skeytt um þá þótt vetrarveður
gengju yfir. Er þeim eindregnu
tilmælum hér með beint til hesta-
eigenda að þeir hugi vel að hest-
um sínum og sömuleiðis eru bænd
ur á Kjalarnesi beðnir að láta
vita, ef þeir sjá hesta á flækingi
þar efra.
SJUKRASNJOBILL LÆKNISINS
KEMUR AD GÚDUM N0TUM
KJ-Reykjavík, miðvikudag.
Sjúkrasnjóhíllinn, sem hér-
aðslækninum á Breiðumýri í
Reykjadal, Þóroddi Jónassyni,
var færður fyrir nokkru af
Lionsklúbbnum Náttfara og
fleiri aðilum nyrðra, hefur
komið að góðum notum, og er
læknirinn búinn að fara alls
um tíu ferðir á bílnum um hér-
aðið.
Tíminn hafði í dag tal af
Þóroddi, en hann var þá stadd-
ur að Fosshóli í Ljósavatns-
hreppi.
Sagðist hann hafa farið í dag
austur í Mývatnssveit, að Geit-
eyjarströnd og sótt þangað
sjúkling, sem fluttur var á
sjúkrahúsið á Húsavík, og kom
nýi sjúkrabíllinn frá Húsavík
á móti honum upp að Breiðu-
mýri og flutti sjúklinginn það-
an. Að Geiteyjarströnd er um
fjörutíu kílómetra vegalengd
frá Breiðumýri, og var hann
klukkutíma og fjörutíu og
fimm mínútur á leiðinni. í gær
kveldi fór hann inn í Bárðar-
dal til að vitja sjúklings, og í
kvöld var hann kominn niður
að Fosshóli. Sagði Þóroddur,
að það væri oft erfitt að fara
á milli Fosshóls og Breiðumýr-
ar og t. d. hefði hann eitt sinn
Framhald á 6. s,ðu