Alþýðublaðið - 21.06.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.06.1959, Blaðsíða 2
V e ð r i ð : Aústan kaldi; skýjað. ☆ ÚTVARPIÐ í DAG: — 10.00 ■Biskupsvígsla í Dómkirkj- . unni: Sigurbjörn Einars- son vígður biskup yfir ís- landi. "/.skup íslands, herra Asmundur Guðmundsson dr. theol., framkvæmir ■vígsluna og flytur ræðu. — Dr theol Friðrik Friðriks- son flytur bæn. Dr. theol. iBjarni Jónsson vígslubiskup lýsir vígslu. 15.00 Miðdegis- tónleikar (plötur). 16.00 Kaffitíminn: David Bee og hljómsveit hans leika fyrir ■dansi á heimssýningunni í Brussel (plötur). 16.30 Veð- urfregnir — Sunnudagslög- in. 18.30 Barnatíminn. 20. .20 Raddir skálda: Smásaga, Ijóð og sögukafli eftir Elías ■Mar. — Hannes Sigfússon, Erlingur Gíslason og höfund urinn flytja. 21.00 Jóns- messuhelgi bændastéttarinn ar, dagskrá undirbúin á yeg um Búnaðarfélags íslands. 22.05 Danslög (plötur). — ■23.30 Dagskráylok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: — 41.00 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni: Nývígður biskup, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir guðfræði- kandídat, Ingþór Indriða- ■son, sem ráðinn er til prests .þjónustu í Herðubreiðai söfn uði í Laijgruth í Kanada. — Séra Jón M. Guðjónsson á Akranesi lýsir vígslu_ 14.00 Ötvarp frá kapellu og há- tíðasal Háskólans: Biskup íslands, herra Ásmundur iGuðmundsson, setúr presta- stefnuna, flytur ávarp og yf irlitsskýrslu um störf og hag íslenzku þjóðkirkjunn- ar á synodusárinu. 20.30 Synoduserindi: Skyggir Skuld fyrir sjón (Séra Jón Áuðuns dómprófastur). — 21.00 Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. Einleikari ■á óbó: Hubert Taube. 21,30 Ötvarpssagan: „Farandsal- inn“. 22.10 Búnaðarþáttur: llm rúningu sauðfjár---- (Stefán Aðalsteinss. búfjár- fræðingur). 22.35 Kammer- tónleikar (plötur). — 23.05 ÍFrá afmælismóV.KR í frjáls um íþróttum 23.20 Dag- ekrárlok. * STRÁ Guðspekifélaginu. — N. Sri Ram, forseti Guðspeki- félagsins, flytur opínberan fyrirlestur í Guðspekifélags húsinu í kvöld kl. 8,30. — Fyriesturinn nefnist: — Mikilvægi yfiísunilahdi íima. ★ BÁSKÓLAFYRIRLESTUR um læknisfræði. Prófessor Knud O Möller frá Kaup- mannahafnarháskóla flytur fyrirlestur á vegum Lækna d'eildar Háskóla íslands — miðvikudaginn, 24. júní kl. 20.30 í I. kennslustofu há- skólans. Fyrirlesurinn nefn ist: Bindevævets fysiologi og pharmaeologi. — ÖHum er heimill aðgangur. ★ iDÓMKIRKJAN: — Prests- (vígsla kl. 10 árd. á morgun, imánudag. Biskup Íslands, ihr. Sigurbjörn Einarsson, vígir Ingþór Indriðason til Œíerðubreiðarsafnaðar í 'Manitoba. Ferðaskrifsfofa ríkisins efnir ^ I fil 4 ferða á hesiim í sumar FERÐASKRIFSTOFA ríkis- ins beitti sér fyrir því í fyrsta skipti í fyrrasumar, að gefa fólki kost á þeirri nýbreytni að ferðast á hestum um einhverja fegurstu leið landsins, Fjalla- baksveg. Ferðafólkið fékk gott veður og var hið ánægðasta. Þátttak- endur votu 16 og höfðu 35 j hesta til umráða. Matvæli tjöld og annar útbúnaður var fluttur á bifreið. í sumar er ráðgert að fara 4 slíkar ferðir og Hefst hin fysta 12. júlí. Hinar ferðirnar hefjast 16. júlí, 5. ágúst og 9. ágúst. Leiðin er sérlega fögur, — margbreytileg og litadýrð er ó- venjuleg. Á miðri'leiðinni, *sem farin verður á hestum og er um 125 km. Áð er í Landmanna laugum, og getur ferðafólkið þar notið bæði leir- og vatnsbaða, auk endurnærandi hvíldar á fögrum stað. Einnig er ráðgert að í fyrstu ferðinni, sem hefst 12. júlí verði með maður sem taka mun kvikmynd af leiðangr inum. , Kjósendafundur Alþýðuflokks ins í Hafnarfirði annii kvö ALÞÝÐUFLOKKURINN í Ilafnarfirði efnir til almenns kjósendafundar í Bæjarbíó annað kvöld (mánudagskvöld) klukkan 8,30. Ræðumenn: Emil Jónsson, forsætisráðherra, frambjóðandi Alþýðu- flokksins í Hafnarfirði. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra. Benedikt Gröndal, alþingismaður. Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur. Einsöngur: Nanna Egils Björnsson, óperusöngkona. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Allir kiósendur í Hafnarfirðj eru velkomnir ó fundinn á meðan húsrúm leyfir. Hverfisstjóraíundur HVERFISSTJÓRAR Alþýðu- flokksins í Reykjavík eru minntir á fundinn í Alþýðuliús- inu annað kvöld, mánudags- kvöld kl. 8,30. Það cr mjög á- ríðandi að menn mæti væl og stundvíslega, og nauðsynlegt að þeir hafi plögg sín með. — Verður þessi fundur væntanlega á mánudagskvöld síðasti almenni hverfisstjóra« fundurinn fyrir kosningar, Áfundinum flytja Þeir ávörp Gylfi Þ. Gíslóson mlenntamála- ráðherra og Eggert G. Þorsteins son alþingismaður. — Á eftir þessum fundi verða fundir I hverfum og umdæmum. STYRKTARFÉLAG vangef- inna hefur opnað skrifstofu á 2. hæð í Tjarnargötu 10 C, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 16—18 nema laugardaga frá kl. 10—12. Skrifstofan veitir upplýsing- ar og sér um fyrirgreiðslu við- víkjandi vangefnu fólki. Þeir, sem óska að gerast styrktarmeðlimir félagsins, snúi sér til skrifstofunnar sem tekur á móti ársgjöldum, sem eru kr. 50,00 og ævifélaga- gjöldum kr. 500,00, Skrifstofan hefur ennfremur til sölu minningarspjöld, og veitir móttöku upphæðum, er rnenn vildu á þann hátt verja til minningar um látna ástvini og vini. Félagagjöldum, minninga- gjöfum og öðru fé, sem Styrkt- arfélagi vangefinna kann að á- skotnast, verður öllu varið til styrktar hinum vangefnu. Uppkom no. 1297 DREGIÐ hefur verið í happ- drætti landsliðs íslands í körfu knattleik. Upp kom nr. 1297. Miðanum sé framvísað á skrif- stofu ÍSÍ, Grundarstíg 2A, sími 14955. JON VALDIMAR JOHANNESSON Pípulagningameistarar, sem ætla að láta nemend ur sína ganga undir verklegt próf í júní, sendi skriflega umsókn til Benonys Kristjánssonar Heið argerði 74 í síðasta lagi fyrir 25. júní. Umsókninni skal fylgja: 1. Námssamningur. 2. Fæðingar- og skírnarvottorð prófþegans. 3. Vottorð frá meistara um að nemandi hafi lokið verklegum námstíma. 4. Burtfararskírteini frá iðnskóla. á. Prófgjald, kr. 550.00. frá Hellissandi, sem andaí?.:st 15. þ. m., verður jarðsettur frá Fossvogskaphellu þriðjudaginn 23. júní kl. 13,30. Kirkjuathöfnirrni verður útvarpað. Eiginmaður minn Hildur Sigurðardóttir. Hafið þér séð hina stórglæsilegu happdrætt- isbifreið Alþýðuflokksins: Chevrolet 1959. Miðar eru seldir í henni í Ausiursfræti Kosningaskrifsfofa A-lisfans KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS er í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. Ski'ifstofan er opin 10—10 og eru allir alþýðuflokksmenn hvattir til að veita upplýsingar og fá þær. Þeir, sem þurfa að kjósa utankjörstaðakosnihgu eða vita af alþýðu- flokksmönnum, serh þess þurfa, eru beðnir að hringja í skrifstofuna. Sjálfboðastarf er mjög vel þegið; á framlög- um í kosningasjóðinn hefur oft verið þörf, en nú er nauð- syn. Nauðsynlegt er að sem flestir lóni bíla á kjördag og láti strax vita af því. Þeir eru ennfremur slaáðir á skrif- stofunni, sem vilja vinna á kjördag. 2 21. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.