Alþýðublaðið - 21.06.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.06.1959, Blaðsíða 6
• • Noregur Danmörk Svíþjóð r Island ÞESSA DAGANA er feg- urðarsamkeppnin helzta um ræðuefni manna á meðal. Hin harðskeytta kosninga- barátta stjórnmálaflokk- anna varð meira að segja að víkja dagana, sem keppn in stóð yfir. Til marks um áhuga manna má geta þess, að tölublaðið af Alþýðu- blaðinu þar sem birtar voru myndir af öllum þátt- takendum, seldist upp til agna á svipstundu. Menn höfðu gaman af að velta vöngum yfir myndunum, — athuga hver væri fallegust, •— og hvað væri að vextin- um á þessari eða þessari. — Einhver hafði kannski þá frétt að færa, að þessí eða hin vajri með litað hár, — og það finnst öllum náttúr- lega ótækt og svo framveg- is' og svo framvegis. Áhugi íslendinga á feg- uröarsamkeppnum er eng- an veginn einsdæmi. Þann- ig er þetta í flestum lönö- um. Strax og sól fór að hækka á lofti, fóru blöðin að birta myndir af nýkjörn um fegurðardrottningum. — Við höfum því miður ekki verið svo áhugasamir að halda þeim til haga jaf'nóð- um og þær birtust, — en okkur tókst þó með góðu móti að krækja okkur í myndir af öllum ungfrúm Norðurlanda 1959, að Finn- landi undanskyldu. Væntan léga gefst kostur á að birta hana síðar Og nú geta menn spreytt sig um helgina á því að skoða myndir af þessum 4 gullfallegu drottningum. n : rwssa UN6FRÚ DANMORK LIS STOLBERG var kjör- in ungfrú Danmörk 1959 eftir harða samkeppni. Hún er átján ára gömul og Ieik- fimiskennari að atvinnu. — Fegurðarsamkeppni Dan- anna var geysilega hörð og jöfn og þegar Lis voru til- kynnt úrslitin, varð J undrandi, að hún hvorki í þennan h( annan. Þegar hún ko: eftir kjörið, missti hi ónuna, roðnaði, bro hneygði sig. Hún mi þátt í keppninni í A: UNGFRÚ svíþjóð SVÍAR hafa kjörð' sína gömul og ættuð frá fegurðardrottningu fyrir vall. Henni var ákaft skemmstu Hún heitir Mar- — er hún kom fra ie-Louise Ekström, 21 árs ungfrú Svíþjóð ] TÝNDI GIMSTEINNINN BlFREiDlN brunar um götur Lundúnaborgar langa hríð, beygir síðan inn á lítinn vegarspotta utan við borgina og stanzar að lokum við lítinn flugvöll. Allan tímann hefur Frans orðið að halda sér dauðahaldi aft- an á stuðaranum og oftar en einu sinni var hann að því komin að missa jafnvægið á kröppum beygjum. Hann stekkur af stuðara ur en bifreiðin st fulls, og felur sig Á flugvellinum ste: vél til reiðu og UNGFRÚ NOREGUR UNFRÚ NOREGUR var valin fyrir nokkru, og er þegar farin að undirbúa Ameríkuförina, — en þar tekur hún þátt í keppninni um Miss Universe-titilinn. Hún heitir Jorunn Kristian- sen, 18 ára gömul og ætt- uð frá Moss. Hún er aðstoð- arstúlka hjá tannlækni, en stundar frjálsar íþróttir í tómstundum. Það mun vissu lega koma sér vel fyrir hana, því að erfiðir dagar bíða hennar. Hún á ekki aðeins að taka þátt í keppni um titilinn Miss Universe, heldur einnig-., um titilinn Miss Evrópa og Miss World. 0 21. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.