Alþýðublaðið - 21.06.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.06.1959, Blaðsíða 11
„Æg bið yður að afsaka, en hatturinn er ekki til sölu, frú Haverly,“ sagði Raoul aftur. Hann var ákveðnari en Lyn hafði dreymt um að hann gæti verið. En það var líka eitthvað annað í framkomu hans, eitt- hvað sém var skylt ótta, „Þessi hattur er ekki til söju, frú Haverly!“ Þetta var Sandersson. En Sis hló. Hún stóð þarna eins og lítið ákveðið barn. „En ég vil fá hattinn! Send- ið mér bara reikninginn.“ Svo hló hún á ný snérist á hæl og hljóp hratt út úr salnum með hattinn á höfðinu. 7. Það átti að vera dansleikur aftur og innfæddu mennirnir ætluðu að syngja og da'nsa og auk þess átti að bera fram grís steiktan í heilu lagi. „Kemur þú með, Lyn?“ spurði Don brosandi. „Gjarnan, ef ég má.“ „Ég er viss um, að það verð- ur leiðinlegt,“ sagði Sis stutt- lega. Ted hringdi til Lyn meðan hún var að klæða sig. Hann sagðist hafa fengið bíl lánað- an. „Það er tunglskin og eyjan er falleg í tunglskini. Ég er viss um að þú ert líka falleg í tunglskini,“ sagði hann stríðnislega. „Kemurðu með?“ „Því miður, ég er búin að lofa að koma á ballið með Don.“ „Bara með Don? Þar varstu dugleg!“ Lyn fannst þetta ekkert skemmtilegt. „Frú Haverly kemur líka,“ sagði hún kulda- lega. „Þá kem ég kannski í heim- sókn.“ „En hvað um tunglskinsferð ina?“ . „Hvað er tunglskinsferða- lag án ástarinnar sinnar?“ Lyn lét sem hún heyrði þetta ekki. „Þú getur tekið S.ally Brown með þér,“ stakk hún^úpp á. „Ég reýndi þaðj“ svaraði Ted. „En hún er horfin “ Hafði hánri bara beðið hana, Lyn, eins og varaskeifu fyrir Sally? Þó svo væri var engin ástæða til að reiðast ýfir því. Sis var í óvenjulega góðu skapi þegar þau hittust í for- salnúm. Þau gengu öll þrju inn í salinn og feng'u áfengi. í holum ananas. Sis drakk sitt hratt og bað um meira. Það var ólíkt henni. Og svo sagði hún ekki orð. þegar þau sett- ust við borðið. Ðon varð að ávarpa hana oft áður en hún svaraði. SvO sagði hún snögg- ■ lega: „Að hugsa sér slíka frekju. — Þú veizt ekki í hverju ég lenti við Raoul og þennan Sandersón áður en ég kom nið ur, Donnie! Þeir komu báðir til mín og heimtuðu að ég léti þá fá haúinn. Þeir voru and- styggilegir. Þeir sögðust geta kært mig fyrir þjófnað! Ég sagði þeim það sama og í dag að þeir gætu sent mér reikn- inginn. Og veiztu hvað Raoul sagði að hatturinn kostaði? Ég hélt að hann kostað; svona hundrað doll?ara, og hann hann heimtaði tvö þúsund! Tvö þúsund fyrir einn hatt! Sem betur fer kom þjónn inn og ég lét hann vísa þeim út! Hefur þú heyrt annað eins?“ Don var vandræðalegur. „En finnst þér einn hattui’ þess virði, Sis? spurði hann óviss. „Þú átt heilmarga hatta.“ „Vitanlega, en það skiptir engu máli, Donnie. Þeir leyfðu sér að heimta svona mikði! En ég skal sjá um þá á minn hátt.“ — Hún brosti leyndardómsfullu brosi. „Hvað ætlar þú að gera, Sis?“ Don var órólegur. Hún hló illgirriislega og lagðl hendina yfir hana. „Það segi ég engum, ekki einu sinni þér, ástin mín.“ Þjónn kom að borðinu óg lagði til að þau færu að tala við þá innfæddu, sem væru einmitt að bera fram sérrétt sinn, grís, steiktan í heilu lagi. Það var undarleg og ein- kennileg sýn. Ungur, inn- fæddur maður, nakinn að belisstað, mokaði jörðinni frá „imu-inum“, svo var steinunum lyft og loks kom grísinn í ljós, þar sem hann hafði legið í marga tíma í niðurgröfnu eldstæðinu. Svo gengu innfæddir menn með hvítar kokkahúfur um með diska í , höndunum og buðu öllUm konunum í kvöld kjólunum og herrunum í hvítum smókingunum. Ein- hver tók í hendina á Lyn. „Segið mér, ungfrú Carla- haw, hafið þér séð Sally Brown?“ Þetta var Sander- son. „Nei, það hef ég ekki. Hún minntist ekki á að Ted hefði líka verið að leita að Sally. Hún minntist þess, hve Sally hafði verið hræðsluleg, þar sem hún sat við borð með Sanderson og Smith. „Eigum við að, dansa ung- frú Carlahaw?“ Lyn sá að Don og Sis fóru inn og það var erfitt fyrir hana að neita. 6 8 á íf II #1 R f| | |f ”NÚ ætIa að setjast hér og segja bla bla bla, meðan mamma fer fram að hita kaffi“. Jierry Sandersson dansaði ekki vel. Hann hélt henni alltof fast og hún fann hann anda á háls sér. „Þér eruð sæt,“ sagði hann. „Allt öðruvísi en frú Haverly. Eg skil ekki hvað Myron sér við hana.“ Þó að Lyn kynni ekki vel við Sanderson, þá kunni hún vel við orð hans. Hún leit á Don og Sis, sem voru að dansa. Hann beygðí sig yfir hana, hún hafði hendina um háls hans og grannur, lítll líkami hennar þrýstist fast að honum. Lyn varð íllt við þessa sjón og hún flýtti sér að líta undan. „Raoul er miður sín yfir „Eg sé að það er ekki skemmtilegt fyrir þig að hanga með Don og Sis,“ sagði hnan. „Hvað segirðu um að koma með mér um eyjuna á morgun? Lyn svaraði ekki. Hljóm- listin hætti og ljósin voru kveikt. Svo sá hún Sally og Frank Olsen kfimu inn um dyrnar. Svo hún hafði verið með honum, hugsaði Lyn. Ted sá þau líka. • „Svo fuglinn hefur slopp- ið úr búrinu — en hve lengi?“ muldraði hann, — „Vesalingurinn litli,“ bætti hann vð. En þegar þau gengu fram hjá borðinu, sem Frank og Maysie Greig: Oriög ofar skýjum ,hatthvarfinu,“ hélt Sander- son áfram. „Gætuð þér ekki talið hana á að skila hon- um?“ Það er þess vegna sem hann bauð mér upp og er að hrósa mér, hugsaði Lyn. 13. dagur „Eg held að ég hafi því miður engin áhrif á frú Ha- verly,“ muldraði hún. „Það getur verið, en ég er viss um, að herra Myron hef- ur áhrif á hana. Gætuð þér ekki beðið hánn um að biðja hana um að skila hattinum? Ef ég má sfegja það sem mér finnst, þá held ég að hann sé mjög hrifinn af yður, ég hef oft séð hann horfa á yður, þegar hann hélt að enginn sæi til.“ Dansinum var lokið og Sanderson leiddi hann að borðinu. Hann hneigði sig en talaði hvor-k við Don né Sis. Hún snéri baki í hann, en þegar hann var farinn, — leit hún reiðilega á Lyn. „Hvernig datt yður í hug að dansa við þiennan mann? Hann minnir mig á slöngu — en sumar konur gera allt til að komast nálægt karl- manni.“ „En Sis,“ sagði Don vand- ræðalega. „Það getur vel verið að Lyn hafi ekki kom- izt hjá að dansa við hann.“ „Það er alltaf hægt að kornast hiá því. Það er aðeins að segja nei. En sumar kon- ur eru hræddar við að segja niei, þá hafa þær ekki tæki- færi til að segja já seinna.“ Rödd hennar var hæðnisleg. Það var léttir að sjá Ted slangra að borðinu. Léttir að standa upp til að dansa við hann og losna við Sís og geð- illsku hennar. Ted dansaði ekki líkt því eins vel og Don og hann var meira en höfðinu hærri en Lyn. „Hviernig gengur þriggja manna samsætið?“ spurði hann. „Alls ekki neitt.“ Hún gretti sig. Sally sátu við, ,sá Lyn að Sally var rjóð í vöngum og hún virtist ekki eins hrædd og áður. „Hún virðíst vera ham- ingjusöm,“ sagði hún hátt og Ted kinnkaði kolli. „Viljið þér lekki setjast hjá okkur, Ted?, sagði Don. Hann var vingjarnlegri en kvöldið áður. Var það vegna þess að hann ' fann hve þriggja manna samsætið var illa heppnað? „Eg hef ákveðið nú að grafa stríðsöxina, Ted,“ sagði Sis og brosti þvingað. „Það var fallega gert af !þér!“ Það var ekki hægt að misskilja háðið í rödd Teds. „Mjög fallega gert,“ endurtók ■hann. Sis leit á hann. Það var ekki hægt ;að misskilja hatr- ið, sem skein úr augum henn- ar. „Já, ég viðurkenni að það er fallega gert af mér,“ sagði hún kuldalega. „Það getur éngin kona svo auð- veldlega fyrirgefið manni/t „Að hann er lekki svo mik- ill h'eiðursmaður, ;að hann leyfi konu að sverta nafn sitt til að bjarga sjálfri sér,“ — svaraði Ted rólega. Hann hallaði sér að henni og gerði sig ekki líklega til að setjast. „Ó,“ Sis greip andann á loft. Lyn sá að andlit hennar var hvftara en gardeníu- kransinn, sem hun bar um hálsinn. „Hv&rnig dirfist þú.“ Ted yþpti öxlum. „Það er jafn gott að við vitum hvar við höfum hvort annað —• ekki satt?“ „Eg —“ hún stóð upp. „Eg er faiún, Donnie.“ „Vertu ekki hrædd, ég skal fara.“ sagði Ted og og var stuttur í spuna og fór. Ekkert þeirra sagði orð. Það var farið að spila. „Hlust- ið þið á lagið, sagði Don til að rjúfa þögnina við borðið. „Mig langar ékki til að hlusta á neitt,“ sagði Sis kuldalega. „Eftir að hafa ver- ið móðguð svo voðalega, Don- nie, ég — ég skil ekki hvernig þú gast hlustað á hann án þess að gera eitthvað!“ „Mér finnst það leitt. Eg vissi ekki hvað ég átti að gera, ég hefði átt að berja hann, en“ — Don brosti, „eigi ég að segja sannleikann, þá held ég að það hefði ekki gengið sérlega vel.“ „Hann er djöfullinn sjálf- ur!“ Rödd hennar skalf af reiði og hún kreppti hnefana. „Hann drap manninn minh, ég ásaka hann áð minnsta kosti um dauða hans og ég er viss um að hann drepur mig líka strax og tækifæri gefst!“ Hún talaði mjög hátt. „Vertu nú róleg, Sis, „Don hallaði sér að henni og tók um hendur hennar. „Þetta er della, sem þú ert að segja. Það má Vera, að hann sé sár af því sem þú sagðir fyrir réttinum, len það er allt og sumt. „Hann leit á Lyn. „Segðu henni að það sé satt, Lyn. Ted gæti aldi’ei gert Sis neitt.“ En Lýri kom engu orði upp. Hún minntist þess, sem Ted hafði sagt fyráta morguninn á ströndinni og hún kom engu orði upp. „Þarna sérðu! Hún veit að það er satt!“ kallaði Sis. „Eg ler hrædd, Donnie... Eg veit að það keriiur eitthyað fyrir mig!“ „Fyrst þér líður svona, Sis, sagði Don og lækkaði rödd- ina, „er þá ekki betra að þú farir heim ti] Ameríku? Eðá bíðr hér unz þú færð far með venjulegri flugvél." „Ætlarðu að skilja mig eftir eina?“ Rödd . hennar skalf. „Að þú ætlir að halda áfram einn og láta mig vera hér?“ .Það var sem húri skildi ekki að hann hefði sagt þetta. „En Sis, þú veizt vel hvaða þýðingu það hefur fyrir mig og kvikmyndafélagið, að ég komizt til Sidney sem fyrst. Þú vilt varla glata peningum fyrirtækisins þegar þú fert meðeigándi?“ „Eg lagði þara fram pen- „En iþu hlýtur að eiga frí á kvöldin," Frank var hinn rólegasti. fiugvétaraars Loftleiðir h,f.: Saga er væntanleg frá Am- sterdam og Luxemburg kl. 19.00 í dag. Hún heldur áleið is til New York kl. 20.30. — Hekla er væntanleg frá New, York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Glas- gow og London kl. 11.15. Sklpin: Skipadeild .S.Í.S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnai-fell fór frá Vasa 18. þ. m. áleiðis til Aus'kurlands. —- Jökulfell fór í gær frá Ham- borg áleiðis til Rosock. Dís- arfell losar á Raufarhöfn. —. Litlafell fer í dag frá Rvk till Vestur- og Norðurlands. — Helgafell er á Akranesi. —■ Hamrafell er í Rvk. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss kom til Rvk 14.6, frá Gautaborg. Fjallfoss kom il Sigiufjarðar 19.6., fer það- an il Eyjafjarðarhafna og Rvk. GoSafoss kom til Riga 18.6., fer þaðan um 21.6. til Hamborgar.. GuIIfoss fór frá Rvk kl. 12.00 á hádegi í dag 20;6. til Leith og KaupmJiafri. ar. Lagarfoss fór frá Vestm,- eyjum 19.6 austur og norður um land tii Rvk, Reykjafoss fór frá Hull 18.6. til Rvk. —> Selfoss fór frá Akureyri 19. 6. til Vestmannaeyja og Rvk. Tröllafoss fer frá New York 24.6. til Rvk. Tungufoss kom til Aalborg 20.6. frá Nörre- suadby. Ðrangajökull fór frá Rostock 14.6., vænanlegur til Rvk árd. 21.6. Alþýðublaðið — 21. júní 1959 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.