Alþýðublaðið - 03.07.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Föstudagur 3. júlí 1959 — 137. tbl.
Moggamerm senda úi
'éttír
ÁF FRÉTTUM, er birzt hafa
í crlendum blöðum um kosn-
ingaúrslitin í alþingiskosning-
unúm á íslandi er ljóst, að þeir
Morgunblaðsmenn, er annast
fréttaritarastörf fyrir Reuter
og NTB hér á landi hafa enn
einu sinni gerzt sekir um það
að senda út rangar og villandi
fréttir.
í Arbeiderbladet, þriðjudag-
inn 30. júní, er birt frétt frá
fréttariturum Reuters og NTB
í Reykjavík. Upphaf fréttar-
innar hljóðar svo:
,,Hinn íhaldssami Sjálfstæð-
Blaðiff Wfur hlerað —
Að væntanlegur sé til
landsins í sumar Car-
lo Schmith, forseta-
efni þýzkra jafnaðar-
manna í nýloknum
forsetakosningum. —
mun hann flytja fyrir-
lestur á vegum Há-
skóla Islands.
Að almenningur spyrji,
hvaða yfirvöld hafi
kallað hingað brezkt
verkfræðifirma til að
hyff»ja Rifshöfn.
. Sannleikurinn mun
vera sá, að engin yf-
irvöld hafa óskað eft-
ir komu brezku vjy'k-
fræðinganna. Hins
vegar vill hið brezka
firma athuga verkið
með það fyrir augum
að bjóða í það. Um-
boðsmaður Bretanna
hér á landi er Gísli
Jónsson alþingismað-
ur — sem einnig á
sæti í Rifsnefnd.
í hjónaband
BRUSSEL, 2. júlí (REUTER).
Albert prins af Belgíu, bróðir
Baldvins konungs, og Paola
Ruffo di Calabria prinsessa,
voru í dag' gefin saman í hjóna
band við tvær vígslur, borgara-
lega og kirkjulega. Brúðurin
grét fögrum tárum við athöfn-
ina í kirkjunni og truflaðist í
framsögn sinni á hjónabands-
heitinu. Henni tókst þó að ná
tökum á sér og lauk heitinu
skýrri röddu. Brússelbúar
æptu sig hása af hrifningu, er
brúðhjónin óku um göturnar.
Móttaka var í Laeken-höll, áð-
ur en ungu hjónin fóru til Ma-
jorca, þar sem þau munu dvelja
hveitibrauðsdagana.
isflokkur virðist eftir öllu að
dæma hafa unnið mikinn sig-
ur við alþingiskosningarnar á
íslandi en kommúnistar tapað
um 25% frá síðustu kosning-
um“.
Og nokkru síðar segir: „Sig-
ur Sjálfstæðisflokksins virðist
hafa orðið á kostnað Fram-
sóknarflokksins og Alþýðu-
flokksins“.
EKKI MINNZT Á ATKVÆÐA-
AUKNINGU FRAMSÓKNAR.
Ekkert er í fréttinni frá
Reykjavík minnzt á atkvæða-
aukningu Framsóknar og ekki
heldur á aukningu Alþýðu-
flokksins í Reykjavík frá síð-
ustu bæjarstjórnarkosningum.
Talið er uoo í fréttinni, að Emil
Jónsson. Friðjón Skarphéðins-
son og Áki Jakobsson hafi fall- ;
ið en af einhverjum ástæðum
er ekki minnzt á fall Jóns
Pálmasonar eða Jóns Kjartans-
sonar.
Nákvæmlega er greint frá at
kvæðaaukningu Sjálfstæðis-
flokksins í prósenttölum, svo
og atkvæðatapi Alþýðuflokks-
ins og kommúnista en af ein- |
hverjum ástæðum er sleppt að
minnast á aukningu Framsókn
arflokksins.
Fréttaritari Reuters hér á
landi er Þorsteinn Thoraren-1
sen og fréttaritari NTB hér er
Sverrir Þórðarson en báðir eru
þeir blaðamenn við Morgun-
blaðið.
mr
umtu
KAUPMANNAHÖFN, — 2.
júlí (NTB). Danir unnu fyrri
olympíuleikinn gegn Norð-
mönnurn með 2:1, eftir að stað-
an hafði verið 0:0 í hálfleik.;
Danska liðið var augljóslega |
betra, og þótt Norðmenn ættu
sín tækifæri, bæði til að jafna
og jafnvel sigria, áttu Danir
sigurinn fyllilega skilið. Eftir
leik og möguleikum hefði hann
átt að vera tals\1:rt meiri. Um
40 000 manns horfðu á leikinn.
Danir - Þróitur 4:0.
DANSKA unglingaliðið, sem
hér er í boði Þróttar, lék sinn
fyrsta léik hér á gærkvöldi við
Þrótt og sigraði með 4 mörkum
gegn engu. í hálfleik var stað-
an 1:0 fyrir Dani.
FEGURÐARDROTTN-
ING íslands, Sigríður
Geirsdóttir, liefur nú haf-
ið feril sinn sem dægur-
lagasöngkona. Hún syng-
ur með KK-sextettinum
um helgar, en hann Ieik-
ur að jafnaði í sámKomu-
húsum fyrir utan bæinn.
Þó getur komið fil greina,
að hún syngi síðár í sum-
ar í Þórscafé, en þar leik-
ur hljómsveitin önnur
kvöld vikunnar. Sigríður
segist gera þetta bæði að
gamni sínu og eins til að
æfa sig að komafram áð-
ur en liún fer til Ameríku.
Hún syngur einkum
sænsk og frönsk dægur-
lög, en ensk öðru hvoru.
Þessar Alþýðublaðsmynd-
ir voru teknar á æfingu.
iliði
um hekiin
Um miðjan júlí gefa boranir hafizf á
ný og þá getur borinn borað 2000 m.
NÚ UM helgina er væntan-
legt hingað til lands með Trölla
fossi nýtt spil í stórvirka jarð-
borinn. Mun það nýja tæki
gera kleift að bora með
bornum 2000 metra en nú er
aðeins unnt að bora 750 metra.
Undanfarið hefur borinn bor
að þrjár holur við Laugarnes-
veg. Eru þær orðnar 750 metra
djúpar en ætlunin er að dýpka
þær þegar nýja spilið kemur.
BORINN TEKINN NIÐUR.
Unnið er nú að því að taka
borinn niður og verður skipt
um spil í honum strax og nýja
spilið er komið til landsins. Er
gizkað á, að unnt v.erði að hefja
boranir að nýju um miðjan
mánuðinn.
KARACHI. 162 opinberum
starfsmönnum í Pakistan hef
ur verið vikið úr starfi vegna
misnotkunar á völdum sín-
um, fjármálaspillingu og ó-
dugnaðar.
Erfiðleikar á myndu in meirili ilufasl íjérnar sjá 2. $í«u.