Alþýðublaðið - 03.07.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.07.1959, Blaðsíða 11
greip Don óþolinmóður fram í fyrir henni. „Þar er fullt af fólki. Þar ken»ur ekkert fyrir Þ ig“. Seinna um daginn, þegar þau sátu og drukku kaffi í setustofunni, sagði Don þeim, að líkur væru fyrir því að þau kæmust öll með flugvélinni, sem færi til Sidney næsta dag. Og Ted sagði þeim að vinur hans hefði lánað honum flugvélina. „Hann hefur að minnsta kosti trú á flugmennsku minni“, sagði' Ted þurrlega. „Við flugum saman á stríðs- árunum, eins og ég sagði ykkur“. „Ég er viss um að ekkert okkar efast um flugmennsku yðar“, sagði Don kurteislega. „Takk“. Ted kinkaði kolli. „Og þú ekki heldur, Sis?“ Sis varð greinilega rugluð. Það var ekki erfi+t að sjá að hún var slæm á taugum, því hún roðnaði og barð gerði Sis Haverly ekki oft. ,.Ég —- auð- vitað held ég að bú sért traust ur flugmaður. Ted“. „Það saeðirðu ekki fyrir dómstólunum". „En — ég varð að dæma út frá. minni reynslu11, stamaði hún. „Ó, já!“ Andlit hans var fullt hatri eitt ausnablik. Þau ákváðu ferðina og að þau skvldu taka með sér mat- arkörfu og borða bar sem þau Iysti. Don var miög ánægður og Sis virtist hlakka til. 3. Flugvélin var lítil, en þsegi- leg. Ted flaug lágt og þau sáu vel fólkið á eviunni. Við og við sáu þau konur. sem suðu matinn á frumstæðum útield- stæðum og allt var svo fallegt og litrílct að Lvn sleymdi um stund allri hræðsclu og allri hugsun um framtíðina. Seinna benti Ted á lítinn vog, sem lá í skjóli við kóral- rif. „Þarna getum við borð- að“, sagði hann. Vogurinn var eins og Para- dís. Ted lenti öruggt og vel og hann réri h<=>im í land á litlum gúmmíbát. ,,Hvér 'viil Éo'ma að synda?1, kallaði Don hrifinn. Bæði Lvn og Ted vildti bað en Sis fitjaði unn á trýnið. „Mig langar ekkert til þess. Þú hefur víst gleymt þyí, hvernie mér leið í nótt. Ég svaf ekkert“. „Að því er mér skilst, svaf Lvn heldur ekkert“, sagði Don. Augnaráðið. sem hann sendi Sis var ekki bara óþol- inmóðlegt, í því var hatur. Ted kom me,ð matarkörf- una í land og setti hana innst í runnann, þar sem gras óx í kring. Þegar hann kom til þeirra var hann kominn í sundskýlu. Sinaber líkami hans var sólbrenndur og þó hann væri grannur virtist hver vöðvi hans geisla af kröftum. Lyn gat ekki annað en borið þá Don saman. Don var vel vaxinn, ekki var því að neita, en við hliðina á Ted var hann næstum því kven- legur. „Ef þú kemur ekki með, getur Þú tekið matinn upp,“ sagði Ted við Sis. „Það get ég vel,“ sagði hún eftir smáþögn. Don gekk til Lyn og rétti henni hönidna: „Komdu nú!“ Sandurinn var glóðheitur undir fótum þeirra og vatnið var líka mjög heitt. Þarna var kyrrt og slétt eins og í einka- sundlaug. Ted var með neð- ansjávargleraugu og hann lagði til að þau syntu að kór- alrifinu og skoðuðu það. „Ég veit ekki hvort ég get synt svo Iangt,“ sagði Lyn ó- viss. „Leggðu bara höndina á öxlina á mér,“ sagði Ted, „ég skal passa þig. Kóralrifið var líkt neðan- jarðar görðunum í Honolulu, sérstakur heimur, þar sem lit ríkir hitabeltisfiskar syntu um ævintýralegar, litauðug- ar kóralbyggingar. Lyn fannst allt svo frið- sælt og fallegt, að hún óttað- ist að koma að ströndinni aft ur. Þar varð hún að sleppa öxl Teds og mæta erfiðleik- unum ein. En að lokum urðu þau að synda til lands. „Hvers vegna styðurðu.þig ekki við mig dálitla stund?“ spurði Don, sem synti við hlið þeirra. „Takk, en þetta gengur svo vel — ef ég er þá ekki að þreyta þiíí.“ sagði hún við Ted. „Hvað heldur þú?“ Ted leit við og sendi henni blítt, stríðn islegt bros. Þau voru um það bil hálfn- uð, þegar þau heyrðu Sis veina. Eitt ópið rak annað, æðislegra og óttash/gnara. „Hvað er þetta — það hef- ur eitthvað komið fyrir Sis,“ sagði Don. „Já, hún hefur víst orðið hrædd við eitthvað,“ Ted virt ist skemmta sér vel. „Við verðum að synda eins hratt og við getum,“ sagði Don. „Já, flýttu þér, ég kem á CopyrigM P.JL B. Box 6 Copenhagen O „Róbert, -— það er ekkert vatn í krananum!“ . eftir með Lyn,“ svaraði Ted. Don sneri sér við og leit ergilegur á hann En ópin héldu áfram og þau sáu Sis koma íhlaupandi að strönd- inni. „Hjájp! Hjálp!“ kallaði hún tryllingslega. Don synti eins hratt og hann gat, en Ted herti ekk- ert á sér. „Eigum við ekki að flýta okkur?“ stundi Lyn upp. „Hvers vegna? Hún er enn Iifandi!“ „Þú tekur þessu með ró.“ Hann leit aftur við, en í þetta skipti brosti hann ekki. • „Já, það geri ég,“ sagði hann bara. „Hún var í matarkörfunni. Ó, Ted, við verðum að gera eitthvað! Strax!“ „Ég skal líta á slönguna“, sagði Ted rólega. Don hafði róað Sis dálítið, þegar þau komu til þeirra. „Ég rétt sá í hana áður en hún skreið inn í runnann þarna. Ég veit það ekki fyrir víst, en ég held að þetta hafi verið aleitraðasta slangan hér“, sagði Ted. „Þá dey ég!“ Sis sleppti sér á ný. „Þeir vildu drepa mig! Nú gátu þeir það!“ „Hvað eigum við að gera?“ spurði Don og leit hjálpar- vana á Ted. „Það er um ekkert annað að gera, en skera í sárið og Maysáe Greig: Orlög ofar skýfum Hrollur fór um hana. Hún minntist þess að hann hafði sagt að hann vildi gjarnan drepa hana til að hafa ánægj una af að sjá hana í helvíti. „En það getur eitthvað hafa komið fyrir hana,“ sagði Lyn óviss. „Það getur margt komið fyrir Sis Haverly, en samt ætti hún meira en helmingi 23. dagur meira skilið,“ sagði hann stuttlega. Lyn svaraði h'onumi ekki og hvorugt þeirra sagði orð fyrr en þau voru komin að ströndinni. „Þakka þér fyrir,“ sagði I.yn stutt í spuna og hljóp í land, Jafnvei í þessari fjarlægð gat hún séð að Sis var miður sín af hræðslu. Það var Don, sem sagði henni hvað hafði skeð. Sis kom engu orði upp. „Sis var bitin af slöngu“, sagði hann hratý „Hún var í matarkörfunni. Ég veit ekki einu sinni hvort slöngurnar hér eru eitraðar eða ekki“. „Þær eru það!“ æpti Sis. „Hvers vegna kom ég með í þetta voðalega ferðalag? Gerðu eitthvað Donnie! Ég er að deyja!“ „Ég veit að maður á að skera í sárið og sjúga eitrið út“, sagði Don, „en ég er ekki einu sinni með hníf“. Kannske hefur Ted hníf?“ lagði Lyn til. „Meðan þið eruð að tala um þetta, dey ég kannske“, sagði Sis æst. „ Gerðu eitthvað, Donnie! Þú verður að bjarga mér!“ „Hvers vegna í ósköpunum getur Ted ekki flýtt sér hing- að?“ sagði Don tryllingslega. Ted kom hinn rólegasti til þeirra. Lyn hljóp til hans. „Ted! Ted!“ kallaði hún. „Sis var bitin af slöngu. Komdu strax! Við vitum ekki hvað við eigum að gera? Hún — hún heldur að það hafi ver- ið eiturslanga!11 „Hvar er slangan?" spurði Ted, „Ég ætla að líta á hana“. sjúga eitrið úr“, sagði Ted ró- legur. „Hún þyrfti að komast strax til læknis“. „En við erum langt frá öll- um læknum!“ „Einmitt!“ viðurkenndi hann kuldalega. „En það tekur ekki langan tíma að koma henni til lækn- is, ef við fljúgum þangað strax“, sagði Don. „Á meðan gætuð þér kannski gert eitt- hvað Ted?“ ' „Ég gæti það“, Ted kinkaði kolli. „En ég ætla ekki að gera það“. Það varð dauðaþögn. Jafn- vel Sis hætti að kveina. „Þér — ætlið þér ekki að gera það?“ stamaði Don eins og han héldi að hann heyrði ofheyrnir. „Þér heyrðuð hvað ég sagði. Ég geri ekkert11, sagði Ted. „En — en eruð þér vit- Iaus?“ öskraði Don. „Þér verð ið að koma henni til læknis strax!“ „Verð ég það? Það get ég ekki séð að sé rétt. Getið þér séð það?“ sagði Ted kæru- leysislega. „Þér eruð brjálaður! Þér ætlist þó ekki til að hún deyji hér?“ „Því ekki það?“ sagði Ted dræmt. „Hún lét manninn sinn deyja og þó henni tækist ekki að drepa mig þá tókst henni að eyðfleggja heiður minn sem flugmanns. Þá ósk- aði ég að henni hefði líka tek- ist að drepa mig“. Sis æpti. Hún hljóp til Ted og hamraði með litlum hnef- unum á bringu hans. „Þú vilt að ég deyji! Ég veit það! Það ert þú, sem reyndir að drepa mig! Ég mátti vita það! Ó, — ég — ég hata þig!“ „Það veit ég. Þú hefur hat- að mig síðan ég neitaði að vera elskhugi þinn“, sagði Ted grimmdarlega. „Þú — svínið þitt!“ Hún hörfaði frá honum. „Það er ekki satt! Og hversvegna þurftir þú að vera svona fínn með þig? Fyrrverandi her- flugmaður. —. Við höfðum gleymt stríðinu og r hetjum þess í Los Angeles. Ég reyndi bara að vera góð við þig“. „Of góð“, greip Ted fram í fyrir henni. „Ég kunni vel við mann þinn þó hann væri ekki neinn Casanova. Og þú vissir vel að hann var mjög lélegur flugmaður, þó hann hefði flugpróf, sérstaklega ef hann hafði bragðað vín. Ég lifi kannski eins og hálfdauð- ur, en röðin er komin að þér að deyja alveg“, sagði hann kuldalega. „Nei! Nei!“ Sis var að sleppa sér af skelfingu. „Þú flugveiarnan Flugfélag Islands. Millilandaflugvélin „Hrím- faxi“ fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 22:40 1 kvöld. ■— Flugvélin fer til Oslóar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin „Gull- faxi“ fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í fyrra málið. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til hlureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir)_ Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Glas gow og Lonaon kl. 19 í dag. Hún heldur áfram áleiðis til New York kl. 20.30. Leiguflugvél Loftleiða er væntanl. frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 21.00 í dag. Hún heldur áfram áleiðis til New York kl. 22.30. Hekla er Væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrra- málið. Ilún heldur áleiðis til Amsterdam og Luxemborgar kl. 11.45. Sklpln? Eimskip. Detti/)ss fór frá Vestm,- eyjum 28.6. til Kaupmanna- hafnar, Málmeyjar og Rúss- lands. Fjallfoss f.er frá Iiafn- arfirði kl. 21.00 í kvöld 2.7. til Vestmannaeyja og þaðan til Dublin, Hull og Hamborg- ar. Goðafoss fer frá Hull 3.7. til Reykjavíkur. Gullfoss korn til Reykja.víkur 2.7. frá Leith og Raupmannayjfn. Lagar- foss fór frá Reykjavík 30.6. til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík 30.6. til Ant- werpen, Rotterdam, Jlauge- sund, Flekkefjord og Bergen og þaðan til íslands. Selfoss fór frá Hamborg 2.7. til Riga. Tröllafoss fór frá New York 24.6 til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Eskifjarðar 2.7. frá Haugesund. Drangajökull fer frá Rostock 3.7. til Ham- borgar og Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er á Sauðárkróki. Fer þaðan til Skagastrandar, Vestfjarða og Faxaflóahafna. Jökulfell fór 1. þ.m. frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. Dís- arfell fór í gær frá Vestm.- eyjum áleiðis til HaTiborgar, Rostock og Aarji>us. I Litlafeil er á leið til Rvíkur. Helgafell er á Norðfirði. Hamraféll er væntanj egt til Árúba á morg- un. Ríkisskip. Hekla fer frá Gautaborg í kvöld til Kristiansand. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið er á Aust- . fjörðum á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helga- son fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Alþýðublaðið — 3. júlí 1959 H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.