Alþýðublaðið - 22.08.1959, Qupperneq 3
Héffarhðld Hefjasf í njósna-
tnáliiiu danska effír hifti
kaupmanínahöfn, 21. ág.
(EEUTERX Sjö menn, sem tald
Ir eru hafa látið erlendu ríki í
té hernaðarleg leyndarmál,
verða ákærðir fyii'ir njósnir íyr
ir . rétti hér á mánudag. Hafa
jjeir setið í fengelsi síðan S. júní
sl., ejr þeir voru handteknir í
Kaupmannahöfn og Köge, lítilli
höfn fyrir sunnan höfuðbcirg-
Engia síld
á Raufarhöfn
Frétt til Alþýðublaðsins
RAUFARHÖFN í gær.
HINGAÐ berst nú engin síld
íengur og flest fólk, sem hing-
að kom í sumar til síldarvinnu,
íarið heim.
Heildarsöltun hér var 28—29
Jpúsund tunnur. — G.Þ.
Framhald af 1. síðu.
lega verið alveg eins undrandi
og við í blaðamannastúkunni,
að Ásbjörn Hansen skyldi láta
þennan háa bolta utan af kant-
inum sigla inn í hornið.“
MARK DffiMT AF.
„Annars jók Kjell bilið upp
í 3:1 rétt fyrir lokin“, segir
NTB, „en dómarinn dæmdi
markið af á 16 metra færi, þar
eð Áge Sörensen, sem alls ekki
var með í sókninni, var rang-
Stæður.“
Þá telur fréttastofan, að þó
að frammisíaða norska liðsins
Örn Síeinsen
skoraði markið.
hafi ekki verið neitt sérstök,
beri að telja leik þennan fram-
för. „Burtséð frá markinu var
Ásbjörn Ilansen aldeilis prýði-
legur, því að það var ekki svo
lítið, sem hann varð að passa,
þegar Ríkharður Jónsson
brauzt fram.“ z
í íslenzka liðinu var Rík-
harður Jónsson augljóslega
beztur, eins og við var búizt,
en Helgi Daníelsson, mark-
maður, hliðar-framverðirnir
Sveinn Teitsson og Garðar
Árnason, og vinstri útherji,
Þórður Jónsson, gætu allir,
hvenær sem er, komið inn í
úrvalslið okkar.
ina. Fyrir handtökurnar hafði
lögreglan gert rannsókn í litl-
um mótorbát.
Segist Jþgregl:an hafa fundið
í bátnum ljósmyndatæki og
annan útbúnað, en báturinn
sigldi oft til austur-þýzkra og
pólskra hafna. Hefur.lögreglan
beðið um undirbúnings-réttai'-
hald á mánudag og miðvikudag
fyrir luktum dyrum.
Þótt ekkert hafi verið látið
uppi í smáatriðum um njósna-
mál þetta, er talið, að það snú-
izt. um. nýtízkulegustu varna-
stöð Danmerkur í Stevns á Suð
ur-Sjálandi við innsiglinguna
inn í Eyrarsund frá Eystrasalti.
Rannsókn hófst á málinu, er
hermaður skýrði yfirmanni sín-
um frá því, að hann hefði verið
spurður um tilhögun innan
stöðvarinnar.
FJÓRIR varncirliðsmenn
struku úr fangelsi á Keflavík-
urflugvelli í fyrrinótt. Lögregl-
unni í Reykjavík tókst að hand
sama þá eftir mikla leit, þar
sem Þeir dvöldu í bezta yfirlæti
hjá vinkonum sínum í Reykja-
vík.
Sá kvittur komst á kreik, að
menn þessir' hefðu verið. komn
ir norður í land í bíl, en i ljós
kom, að þar voru á ferð fjórir
skagfirzkir piltar, en ekki þeir
bandarísku.
TÓKU LEIGUBÍL
Hinir bandarísku komust í
leigubíl suður til Reykjavíkur.
Hafði "lögreglan samband við
leigubílstjórana um dvalarstað
Mikil aðsókn
að leiknum
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.
OSLO, 21, ágúst.
„ISLAND dregur meira fólk
til Ullevaal en Ungverjaland
og Austurríki,“ segir í 4 dálka
fyrirsögn í Veirdens Gang í dag
— „því hefði enginvj trúað í síð
ustu viku.“
Möguleikar eru taldir á nýju
meti hvað snertir áhorfenda-
fjölda á landsleikjum. Miðasal-
an hefur verið ótrúlega lífleg i
dag og fólk stanzar á götunum
til að ræða um leikinn.
„Það er margt athyglisvert
við þennan leik,“ heldur blaðið
áfram. „í fyrsta lagi: Hvað góð-
ir eru Íslendingar eiginlega?
Við álitum okkur örugga fyrir
leikinn Danmöi'k—ísland, en
nú er það öfugt. íslenzku farar
stjórarnir segja ákveðið, að ís-
lenzka liðið geti meira en það
sýndi í Kaupmannahöfn, og
geri það það, verður það ó-
skemmtilegt fyrir okkar
menn,“ segir V.G. að lokum.
Kóngurinn verður viðstaddur
leikinn. Dómari er Finninn Jo-
hal Alho.
ÖRN.
lEpsíein láfinn I
t LONDON, 21. ág. (Reuter).:
■ Tilkynnt var í London í dag,“
■ að sir Jaeob Epstein væri Iát-»
: inn. Dánarorsök var ekki:
; gefin upp, en mun hann hafa;
■ látizt á heimili sínu í Lon- J
" don. Hann hefði orðið 79 áraS
; í nóvember n.k. :
■ Epstein er einn þekktasti;
: myndhöggvari mitímans og:
; myndir hans hafa valdiðbylt:
■ ingu í höggmyndagerð. ;
■ Stöðugar deilur stóðu umj
: list Epstein og verk hans;
; ollu hvað eftir annað harð-;
; orðum mótmælum. ;
: Epstein fæddist í Newj
: York árið 1880, af pólsk-rúss:
; neskum foreldrum af gyð- ■
j ingakyni. Hann byrjaði semj
: teiknari og þótti alla tíð góð-:
; ur málari. Hann kom til Lon ;
; don upp úr aldamótum og ]
j settist þar að og bjó þar alla j
: tíð síðan. :
hermannanna, en ekki gat hann
gefið nægilegar upplýsingar.
Fundust varnarliðssmennirnir
loks vestur í Kamp Knox hjá
vinstúlkum sínum.
Kæra Brefar
N.-Vielnam!
LONDON, 21. ág. (NTB—
AFP). Til mála kemur, að Bret-
ar ákæri Norður Viet-Nam fyr-
ir óbeina árás, ef ástandið í Lo-
as versn?c og ef nauðsynlegt
verður að Sameinuðu þjóðirnar
skerist í leikinn, sögðu góðar
heiinildir í Lo»don í dag. Jafn-
framt var sagt, að ástandið yrði
vafalaust rætt á fundi Macmill
ans og Eisenhowers í lok mán-
aðn.-ins.
Þá telja góðar heimildir, að
Rússum hafi verið tilkynnt um
fyrirætlanir brezku stjórnarinn
ar, enda unnu þær þjóðir sam-
an á„ tlenfarr'áðstefnunni um
Indó-Kína 1954. — Brezka
stjórnin hefur fjölda sannana
fyrir því, að Norður Viet-Nam,
hafi gerzt sekt um óbeina árás.
Áu-Þjóðverjar mó!-
mæla samnlnii ÓSá og
V-Þjéðverja
BERLÍN ,21. ág. (NTB-REUT-
ER). Stjórn Austur-Þýzkalands
mótmælti í dag samningi milli
Bandaríkjamanna og Vestur-
Þjóðverja, er tryggir Vestur-
Þjóðverjum nauðsynlegar upp-
lýsingar um notkun kjarnorku
til hernaðarlegra markmiða og
að amerískir sérfræðingar skuli
kenna Vestur-Þjóðverjum not-
kun kjarnorkuvopna. Segir í
orðsendingunni, sem var afhent
Bandaríkj amönnum fyrir til-
stilli tékkneska utanríkisráðu-
neytisins í Prag, að þetta sé lið-
ur í því að veita Vestur-Þjóð-
verjum algjör yfirráð yfir
kjarnorkuvoprium.
LONDON, 21. ág. (NTB—
REUTER). Hin nýju lög í Bret
landi gegn vændi á götum úti
hafa tærat götur Lundúna af
vændiskonum, en jafnframt
hefur þróazt nýtt form þessarar
starfsemi, sem daaileafa skilrr
stórfé. Segja góðar heimildir í
London, að leisran fyrir her-
berai -með síma hafi upp á síð-
kastið hækkað veruleara, I heim
hverfum, þar sem stúlkur héldu
sig á götunum áður, kostsir nú
eins manns herbergi 1800 )frón
ur eða meira segja þær heim-
ildir.
Á þeirri viku, sem liðin er
síðau lögin tókn gildi. hefur at-
liafnasemi aukizt rniög veru-
lée'a á knænum og br'cum.
Sam:a heimild segir, að eig-
endur baranna fái allt að 500
krónum á viku frá hverri vænd
’skonu til bess að sjá í gégtiúm
fingur við þær þó þær verði sér
úti um viðskintavini innanhúss
í staðinn fyrir úti undir beru
lofti. Veniulega starfa átta til
tíu vændiskonur á sama bar og
er gróði bareigandans af þess-
ari starfsemi ekki óveruleguv.
Auk þessa bjóða værídiskAm-
ur eða ,.verndarar“ beirra næt-
urklúbbum og danshúsum, stór-
fé. — Meðal lögreglumanna er
bví haldið fram, að allt lög-
regluliðið mundi ekki nægia
til, ef gera ætti alvarlega til-
raun til að útrýma hinu ólög-
lega vændi.
Það. s.em mest kemur á óvarf
í sambandi við framkvæmd
laga þessara, er, að aldur vænd
iskvennanna er óguriIávúr.
Er því haldið fram, að í mörg-
1S mm
MANILA, 21. ág. (NTB-REUT-
ER). Björgunarskipið Antonio
tilkynnti í kvöld, að það hefði
náð 11 manns, er lifað hafa af
mikið ferjuslys við Filippseyj-
ar s.l. nótt. Höfðu verið um það
bil 100 manns um borð í ferj-
unni Pilar 2., sem var 242 tonn,
er hún sökk skyndilega út af
strönd Suður-Luzon.
Þaú var slæmt veður, er ferj-
an fórst, og margt bendir til. að
miklu fleira fólk en leyfilegt
var, hafi verið um borð í henni.
Auk bessara 11, sem fyrr get-
ur, fundust 7 manns þegar í
stað eftir slysið.
um tilfellum séu það telpur
langt innan við tvítugt, sem
stundi þessa vinnu.
Manfeuffel
fékk 18 mán.
DUSSELDORF, 21. ág. (NTB
REUTER). Hasso von Manteuf-
fel, fyrrvcirandi herforingi í
skriðdrekaliði Hitlers, var í dag
dæmdur til átján mánaða fang-
elsisvistar fyrir að hafa láíið
taka Iiðhlaupa af lífi á austur-
vícstöðvunum árið 1945.
Hann hafði neitað að fara eft
ir léttari dómi, sem herréttur
hafði kveðið upp yfir liðhlaup-
anum og fyrirskipaði, að hann,
skvldi skotinn. Hann krafðist
sýknu á þeirr forsendu að fram
koma sín hefði verið algjörlega
í samræmi við almennar skip-
anir „foringjans“ Adolfs Hitl-
ers.
USA senda liðs-
aukatil Suðurpólsins
WASHINGTON, 21. ág. —
ÍNTB—AFP.) Alls munu 36
flugvélar, 8 skip, þar á meðal
tveir ísbrjótar og um 3000
manns taka þátt í „djúpfryst-
ingar-aðgerðum“ þeim, sem
bandaríski flotinn byrjar á í
lok mánaðarins ti\ að auka
þekkingu og flytja liðsauka til
athuganastöðvanna á Suður-
pólslandinu.
Guðm. Jörundss.
Framhald »f 1. síðu.
HYGGST LEIGJA
FRYSTIHÚS.
Guðmundur Jörundsson átti
litla fiskverkunarstöð á Akur-
eyri. Mun hann hafa í huga að
selja hana og taka á leigu frysti-
hús í Rsykjavík. Alþýðublaðið
fregnaði það í gær, að GuS-
mundur hefði leitað eftir því
við SÍS, að fá frystihús Sam-
bandsins á Kirkjusandi á leigu.
Er Alþýðublaðið spurði Erlend
Einarsson, forstjóra SÍS, um
þetta í gær, svaraði hann að-
eins :Ekkert hefur verið ákveð-
ið um þetta ennþá. Meira vildi
hann ekki um málið segja aö
svo stöddu.
Enn veldur fíll stórmeiðslum á
Búddafróarmörmum á Ceylon
f ANDY, 21. ágúst, (REUTER).
6 manns særðust, þegar lítill
íll skelfdi fólksfjölda svo, að
ingulreið komst á og er það
annað skipti á Búddahátíð
æssa árs.
Fíllinn, sem var í skrúðgöngu
dð lokaathöfn hátíðarinnar,
•iðaði skyndilega og féll á hné.
Vlannfjöldinn, sem kvöldið áður
laffti Vinrft. á nmbrnt trvllts
fíls, er urðu 14 manns að bana,
trylltist af hræðslu og ruddist
um með fyrrgreindum afleið-
ingum.
Innanríkisráðherra Ceylom
hefur fyrirskipað fullkomna
I rannsókn á atburðinum í fyrra-
kvöld. Þingmaður fyrir Kandy
hefur haldið bví fram, að verðir
fílanna hafi verið óánægðir og
sumir þeirra verið drukknir á
i miðvilmda&'ikvöldið.
Alþýðublaðið — 22. ágúst 1959 ^