Alþýðublaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 6
m
Stóðst þœr
Wuermelen, atvinnumála-
ráðherra lét ekki blíð bros
og ísmeygilegar hreyfingar
‘sýningarstúlknanna breyta
skoðun sinni. Hann virti
mótmæii þeirra að vettugi.
SÝNINGARSTÚLKUR í
Vestur-Þýzkalandi komu
mjög við sögu í þarlendum
blöðum nýlega og var ástæð
an sú, að verið var að ræða
í þinginu frumvarp, sem
snerti framtíð þeirra.
í Vestur-Þýzkalandi eru
nú meira en 5000 sýningar-
stúlkur og finnst mönnum
það heldur betur í meira
lagi. Þaer hafa nóg að gera
aðeins tvisvar á ári: við sýn
ingar tízkuhúsanna, sem
haldnar eru - einu sinni að
sumrinu og einu sinni um
vétuj'jnn. Þess á milii er
heldur fátt um feita drætti
hjá stúlkunum (ef ekkert
annað kemur til). Þær fá
þá aðeins öðru hvoru nokk-
ra tíma vinnu hjá ljósmynd
urum eða auglýsingafyrir-
tækjum.
Starf sýningarstúlkna er
mjög í tízku um þessar
mundlr. Ungar stúlkur sækj
ast eftir því og telja fram-
tíð sinni borgið, ef þær kom
izt í það. En* það er ekki
starfið sjálft sem mestar
gyllivonir gefur, heldur
möguleikarnir, sem bjóðast
í sambandi við það. Starf
sýnignarstúlkna er talið
eins konar stökkpallur til
meiri og glæsilegri frama.
Þær geta orðið kvik-
myndaleikkonur, þær geta
orðið meðeigendur í tízku-
húsi og ef ekki vill betra,
þá geta þær gifzt milljóna-
mæringi.
En þetta er engan veginn
eins auðvelt og ungu stúlk-
urnar halda. Þetta er þyrn-
um stráð braut. Aðeins ör-
fáar sýningarstúlkur verða
frægar kvikmyndastjörnur,
meðeigendur í tízkuhúsi eða
eiginkonur milljónamær-
mga. Fjölmargar þeirra
lenda hreinlega á glapstig-
um, — og það er einmitt
það, sem veldur stjórnar-
völdunum mestum áhyggj-
um. . ' "
Eins og nú er málum hátt
að, er hver sýningarstúlka
algerlega frjáls. Atvinnurek
endur verða að snúa sér
beint til þeirra sjálfra, ef
þeir vilja fá þær í vinnu. —
Ráðamenn vilja, að þessu
verði breytt, og ríkið setji á
stofn vinnumiðlun fyrir sýn
ingarstúlkurnar. Með því
móti ætti að fyrirbyggja, að
sýningarstúlkur eigi „önn-
ur“ viðskipti, en snerta
starf þeirra og sömuleiðis
ailfi á”ð‘fækkka í stéttinni.
Sýningarstúlkunum leizt
engan veginn á þessa til-
lögu hinna háu herra og á-
kváðu þegar í stað að taka
til sinna ráða. Þær sömdu
harðort mótmælaskjal, en
senda það ekki í pósti til
réttra aðila, eins og venjan
er, heldur hugðust nota sér
fegurð sína og yndisþokka
til þess að fá vilja sínum
framgengt. Þær gengu í
fylkingu fyrir helztu for-
svarsmenn. málsins, klædd-
ar sínu fegursta skarti og
beittu nú óspart tannbursta
brosum sínum. Kústirnar
veittust þeim að sjálfsögðu
auðveldar, enda eru þær
vanar að brosa og vera fal-
StóSst þœr ehki Stóðst þœr
Félagsmálaráðherrann, Fritz Seháffer, lét ekki kvenlega Dómsmálaráðherrann var ekki eins fastur fyrir og starfs-
feguið og yndisþokka trufla dómgreind sína. Sýningar- félagar hans. Hann varð eins og bráðið smjör, þegar sýn-
stulkurnar fóru af fundi hans súrar í broti. ingarstúlkurnar settu upp sparisvipina sína. Þegar þær
| , ú voru farnar iðraðist hann sáran.
legar framan í fólkið — og
Ijósmyndara.
En stjórnmálamenn kalla
ekki allt ömmu sína. Af
þremur ráðherrum, sem þær
gengu fyrir Xsíá myndir),
var aðeins einn, sern ekki
stóðst kvenlegan yndis-
þokka og fegurð þeirra. Þær
gengu fyrst fyrir Wuermel-
en, félagsmálr/aðherra, og
réttu honum tarosandi mót-
mælaskjalið. Hann renndi
augunum yfir það, án þess
að fara hið minnsta hjá sér.
Að svo mæltu sagði hann,
að sér væri ljóst, að sýning-
arstúlkur vildu ekki stunda
atvinnu sína við góð skil-
yrði, heldur lifa eins og lista
menn, — htusar og liðugar.
Hann kvaðst vera mótfall-
inn slíku athæfi. Menn gætu
bara stundað sína vinnu
reglubundið og engar kúnst
ir gert með hana.
Dómsmálaráðherrann —
Fritz Scháffer brást vel við
þessari óvenjulega fögru
heimsókn, brosti út undir
eyru og var eins og smjör.
við dömurnar. En hann
skipti ekki um skoðun fyrir
það. ,,Það þarf meira til“,
sagði hann, og sýningarstúlk
urnar settu upp skeifu og
fannst hann undarlegur
karlmaður.
Atvinnumálaráðherrann,
Theo Blank, var ekki eins
sterkur á svellinu. Hann lét
hin töfrandi og innilegu
bros hafa áhrif á skoðun
sína, og sýnignarstúlkurnar
fóru himinlifandi af fundi
hans. Eftirá iðraðist hann
sáran og stundi: „Æ, lætur
maður ekki alltaf þetta
kvenfólk gabþa sig?“
Þetta skemmtilega mál
er enn ekki útkljáð, en talið
er líklegt, að mótmæli sýn-
ingasúlknanna hafi ekki náð
tilætluðum árangri, — og
hlýtur það að teljast karl-
mönnunum til verðugs
hróss.
□ Sporhundar geta þef-
að uppi hluti, seni eru 30
sentímetra í jörðu niður.
UNDANFARIÐ
í blöðum birzt n
Ginu Lollobrigidu
hún er nauðskölh
hafa að vonum yp
yfir þeim og sagt
„Ja, það sem þes:
myndaleikkonur 1;
til — því virðast e
mörk sett“. — .
sinni var leikkona
laus. Eins og áður 1
ið skýrt frá, hí
hún að láta krúm
og kvaðst heldur v
af hlutverkinu. 3
inn lét það gott
kvaðst geta útvega
leikkonu á augabr
vildi fús fórna öllr
ina — hárinu lí'
hóf síðan að leits
margra leikkven
staðar fékk hann s
ið: Nei, ég get ek'
mér að missa hári
Sumar báðu reynd
lítinn umhugsuna
svarið var alltaf:
Hér til hliða:
.myndir af fjórum
um, sem leitað v;
neituðu. Lesendu
því að sjálfsögðu
að sjá myndir af ]
sköllóttum, en þai
ur í því, að ljc
þýzks vikublaðs h(
tæki sín til hins j
útbúið þessar mj
ekki vc|-ður annaí
hann sé snjall í föl
inni. í fljótu hragi
hægt að sjá annað
um raunverulegai
að ræða.
TÝNDI
GIMSTEINNINN
ÞAU fara í gegnum Lond-
on, Frans og Anna, og það-
an beinustu leið tii Hol-
lands. Sjóferðin gengur nú
eins og í sögu og án nokk-
urra ævintýra. Tveimur vik
um eftir heimkomii sína
fær Frans upphringingu frá
lögreglunni með þeim skila
boðum að koma þangað
strax við fyrsta tækiíæri.
— Walraven leynilögreglu-
maður tekur á mt
og er nú orðinn h(
„Éig var búinn at
dálitlu, sem kæm:
vart, Frans“, segh
„og nú er stundin
Q 22. ágúst 1959 — Alþýðublaðið
mm