Alþýðublaðið - 22.08.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 22.08.1959, Side 9
ÍPróftir~°^) UNDANFAKIN þrjú ár hafa Akureyringar og Keflvíkingar háð bæjakeppni í knattspyrnu, heima og heiman til skiptis. — Fjórða bæjakeppnin milli þess- aira aðila fer fram á grasvellin- um í Njarðvíkum í dag kl. 5. Á undan eða kl. 4 fer fram leik ur milli 3. flokks liða ÍBA og ÍBK. í toæjakeppninni er keppt um vandaðan verðlaunagript sem vinnst til eignar eftir þrjá sigra í röð eða fimm alls. Akureyr- m 5. fi. í DAG kl. 4 feg fram í Kefla- vík aukaleikur í A-riðli fslands móts 5. flokks í knattspyrnu. Hafa Keflvíkingar og KR-ingar 5 stig hvorir í þessum riðli. Sigurvegarinn í þessum auka- leik leikur síðan til úrslita við Fiam, sem þegar hefur sigrað í B-riðlinum. ingar sigruðu í keppninni 1956, jafntefli varð 1957, en Keflvík- ingar unnu í fyrra, svo að stað- an er jöfri. Eftir er að vita, hvor vinnur í dag. Ungir Keflvíkingar í keppnisför fil Vesimannaeyja UNGIR knattspyrnumenn frá Keflavík fóru í keppnisför til V cstmannaeyj a um síðujstu helgi. Fóru 3. og 4. flokkur ÍBK á vegum Týs. Á laugardaginn kepptu Keflvíkingarnir við lið frá ÍBV og í 3. og 4. flokki og unnu báða með 3:1. Á sunnudaginn vann 3. fl. ÍBK jafnaldra ÍBV með 1:0, en 4. flokkur tapaði með 1:2. — Keflvíkingar létu mjög vel yf- ir móttökum öllum og kváðu förina hafa verið hina ánægju- legustu í hvívetna. ©g i@lgan Dólfsstræti 9 Sfrai 19092 og 1896« ÍN0ÓLF5 CAFÉ Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. Kynniö yður hið stór& U val sem við höfum af aD konar bifreiðum. Stórt o.2 rúmgott sýningarsvæði Blfreiíasalan Ingélfssfræli f ©Ö leígén Sírsii 19992 og 1896« ALMENNAR VEITÍNGAR allan daginn Ódýr og vistlegur matsölustaður Reynið viðstóptin. Ingélls-Café. PlastkapaS! MoSsklrinS' 2x1,5; 3x1,5; 4x1,5; 3x2,5; drengjabuxur 4x4; 4x6 og 4x16 ferm.m. nýkomnar, — dýrar. Rafhlaðan s.f. Glasgowsbúðin Klapparstíg 27. Freyjugötu 1. Sími 22580. Sími 12902. Innilegar þakkir til hinna mörigu fjær og nær sem sýnt hafa okkur samúð o.g vinarhug við andlát og jarðarför eigin- konu minnar, móðup og tengdamóður KRISTÍNAR ÓLAFSDÓTTUR, Langagerði 56. fú Guðlaugur Gíslason. Gísli Guðlaugsson Guðrún Guðmundsdóttir Elsa Guðlaugsdóttir Birgir Helgason Olína Guðlaugsdóttir Helgi Arnlaugsson Karl Guðlaugsson Sigurdís Erlendsdóttir LAHORE; — Stúlka að nafni Þökk er fyrsta konan í Pakistan, sem tek ur atvinnuflugmannspróf. Hún var skírð Shukria, þökk, á urdu, þar eð hún var fjórtánda barn móður sinnar. Fannst móðurinni nóg komið af börnum og skírði dótturina þessu skemmtilega nafni til að tjá hinum gjöfulu guðum, að nóg væri komið. Shukria tók snemma þá ákvörðun að gerast flug- maður, en það er ekki hlaupið að því í Pakistan að konur fái að stunda sams konar nóm og at- vinnu og karlar og ennþá ganga marga rkonur þar með slæðu fyrir andliti. Shukria linnti ekki lát- um fyrr en hún fékk leyfi foreldra sinna til þess að stunda flugnám og loks gerðist hún félagi í flug- mannaklúbb í Lahore, en öll útgjöld varð hún sjálf að greiða, Og nú hefur Þökk náð takmarkinu og er orðinn flugmaður með fullum réttindum, enda þótt margar frænkur hennar gangi með þykkar slæður fyrir andlitinu. andlegur skyldleiki á milli bíla-okurs ríkisins á Kefla- víkurflugvelli og alls annars brasks, sem fyrir kemur á vellinum? v Gamalt máltæki segir: Ein, syndin býður annarri heim. Gæti þetta ekki hafa skeð hér? Ég vildi því vona að þessi bílasala ríkisins yrði tekin til rækilegrar athugun- ar og okrinu létt af. Aðeins maetti selja það sem bezt væri af þessu, hitt sæju Ameríkan- arnir um að koma í lóg, en þeim. væri bönnuð sala á þessu skrani hérlendis. Það væri þá líka til athugunar að lima þessa bílagarma niður og taka það af því sem ætt er og selja sem varáhlútj í aðra bíla landsmanha. En að fylla hér borg og bæi með bíla- beyglum frá varnarliðinu, það má ekki lengur viðgangast. Útnesjakarl. EINS og alþjóð veit hefur ýmiskonar' varningur verið seldur út af Keflavíkurflug- velli. Nú mun salan fara urn hendur nefndar, sem nefnd er Sölunefnd varnarliðseigna. Mest mun þar vera um bíla að ræða. Eru þeir orðnir nokkuð margir bílarnir, sem þannig hafa verið seldir. Morgunblaðið upplýsir í dag (15.8.), að í gær hafi ver- ið 26 ræflar af bílum boðnir til kaups. Það upplýsir enn- fremur að suður á Keflavík- urflugvelli séu breiður af not- uðum bílum, sem selja muni eiga eins og áður. Munu þeir seldir eftir vigt og pund- ið ekki dýrt. Er nú þetta rétt aðferð hjá því opinbera, að láta prútta upp á sig slíkri vöru, þó ó- dýr sé. Selja svo þetta strax hæstbjóðanda? Er annars nokkuð vit í slíku? Það getur verið gott og blessað að ríkið græði á þessu, en hve mikill er sá gróði, er hann löglegur? Annað er verra; hér hrúg- ast upp hundruð bíla, druslur, sem kosta offjár í viðhaldi, því venjulega eru þessir her- bílar fyrst seldir þegar þeir eru það sem heitir á bílamáli „járnarusl“. Þetta leiðir aft- ur til þess að stór hluti af varahlutum þeim, sem flutt- ur er inn í bíla, fer til að við- halda þessu járnarusli, sem sölunefndin hefur haft milli- göngu um að selja fyrir ríkið á óhóflegu verði miðað við innkaup. Mér finnst að hér hafi það opinbera lagst einna lægst í því að ná í aura frá þegnunum. Það er jafnan svo, að hóf er bezt að hafa á öll- um hlutum. Einnig hér. Varnarliðið þarf að losna við bílana, og er þá ekkert eðlilegra en að mat fari fram á peim, sem ákveði í hvaða ástandi bílarnir séu til að mega fara til sölu hér á ís- landi. Allt þetta dót fyrir neð- an eitthvert lágmark á ekkert erindi til okkar. Það er að misbjóða þjóðar- metnaði okkar, að hirða þetta bölvað dót, og selja það svo á uppsprengdu verði. Og sjálft ríkið framkvæmir at- höfnina! Þessu á að hætta, Það er^ okkur til skammar. Það er sagt að ýmislegt mis jafnt í viðskiptum hafi gerzt suður þar. Seinast er nú sagt að skipa hafi orðið tvo setu- dómara í umfangsmiklu máli sem Olíufélagið h.f. er flækt í. Fleiri stórmál hafa verið á ferðinni, þótt þetta sé ef til vill það stærsta. Annars er ekki mörg miss- iri síðan tveir stjórnmála- flokkar deildu fast hvor á annan um hverra menn væru stærri í svindlinu þarna suð- urfrá. Öllum til undrunar sofnaði það í Framsóknar- og íhalds-bræðingi einhverjum. Talað var um stórar vélar, sem einhverjir einstaklingar hefðu fengið til að græða á og líka að flutt hefði verið inn í Silfurtún í herbúðir annars að ilans vörur þar til sölu. Og víst var um það, að eitthvert dót var forstjóri Regins h.f., Kristjón Kristjónsson, einu sinni að selja þar. En þetta hefur sjálfsagt allt verið í ágætu lagi, alveg eins og hjá ríkinu að selja bílana, En ég spyr nú í allri einfeldni: er ekki einhver. Húseigendafélag Reyk|avíkur b'fe: « . Alþýðublaðið — 22. ágúst 1959 C|

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.