Alþýðublaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 30.08.1959, Blaðsíða 11
(niiHUimmmmiuiiiiiiiiiugiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiHimii 9. dagur nmmimmmmmuMu fOIIHHIIIIIIIIIIHI sinni hljómurinn þegar tappi ,er tekinn úr kampavíns- fiösku.“ Lilli o« Lou Leslie voru að enda við Rock oe Poll þátt og byrjuðu á skemmtilegum og frumlegum dansi. Þær þktust helzt rauðhærðum unglingum, sem gleðjast yfir því að vera til og þær sáu greinilega ekki tóman salinn off auð borðin. ,,Þær hafa komið fram síð- an bær voru fimm ára gaml- ar,“ sag.ði Davíð. „Komdu og heilsaðu upp á þær. Já. ég sagði þú, hér eru allir dús, hér á stíf ensk kurteisi ekki við.“ Hann hafði ekki tekið hattinn ofan, en ýtt honurn aftur á hnakkann. Og það varð á einn eða annan hátt til þess að hann líktist nú raunveru- legum „show-man“. Ep Linda konu, sem söng með hljóm- sveitinni. Vel, já, en ekki bet- ur en margar aðrar danssöng- konur, sem Lipda hafði heyrt í. En Liiida hafði veitt henni eftirtekt vegna þess að hún hafðj elt þau Davíð með aug- unum um allt- dansgólfið, Og henni fannst að Ðavíð hefði líkað það illa. Hún minntist þess nú, að hann hafði verið eins og á nálum meðan hún söng. Hún fór með lyftunni upp til sín, fór úr kápunni, púðr- aði sig og greiddi stutt, rauð- brúnt hárið. Dávíð beið hennar við dyrn ar á danssalnum. Hann stóð og virtist óþolinmóður. „Ég vona að ég hafi ekki verið of lengi“, sagði hún hæðnislega. • Hún hafði flýtt sér eins og h.ún gat. „Ef yður er sama, vildi ég helzt vera ensk áfram,“ skaut Linda inn í. „Mér er ekki sama. Héðan í frá ertu írsk, Linda O’Farr- ell. Ég vildi helzt að þú vær- ir frá Cork, en ef þú kýst held ur Belfast þá þú um það.“ — Hann hló að henni og Lill og Lou hlógu með honum. „Nei, sko hver ,er kominn,“ sagði hæðnisleg rödd bak við þau. „Mér fannst endilega, þegar ég horfði á ykkur Davíð dansa í gærkveldi að við mynd um sjást aftur.“ Linda leit við. Fay Monta- gue var kominn til þeirra. Blá augu hennar, sem voru svo sakleysisleg, þegar hún vildi það við hafa. voru samanherpt og rannsakandi. En munnur hennar brosti — þvinguðu brosi. Hún hafði hendur á mjöðm. Henni lízt ekki á mig, hugs- aðj Linda. Hún virðist helzt hata mig. En vegna hvers? Vegna Davíðs? En það var hlægilegt. Allir gátu bó séð að þau boldu ekki hvort ann- að. „Ungfrú O’Farrell verður meðlimur leikflokksins, finnst þér það ekki sniðugt?" sagði Lill glaðlega. „Er það?“ Fay leit á Davíð og sperrti upp blá augun. „Þú hefur áreiðanlega o.rð- ið að beita miklum fortölu- hæfileikum til að fá hana til þess Davíð.“ „Ég varð að telja hana á það,“ sagði Linda þurrlega. „Því bjóst ég einmitt við,“ Davíð beygði sig og kyssti hana á kinnina. „Svona, svona, madame litla! Skammaðu mig ekki meira! Heilsaðu heldur Lindu, sem ég ætla að skilja eftir hjá þér. Þú yerður að klæða hana rétt, sýna henni hvernig hún á að mála sig og skýra fyrir henni hvernig hún á að koma fram, svo að tekið verði eftir henni.“ „Henni virðist hafa tekizt það vel án minnar hjálpar,“ sagði Madame ertnislega. Davíð tók utan um þybbn- ar herðar hennar og þrýsti henni að sér. „Þú ert munn- hvöss og illgjörn, en ég elska þig, Madame“, sagði hann brosandi. „Sýndu nú að þú getir fegrað hana Lindu okk- ar“. „Viltu að hún sé komin í lag, þegar við förum til Aust- -svaraðí Fav og hló óþægilega. „Stelpur! Stelpur! Klórið augun hver úr annarri í bún- ingsklefanum,“ sagði Davíð hlæjandi. „Það drepur tím- ann meðan þið bíðið eftir að koma fram. Komdu Linda, þú þarft að heilsa Madame Hel- ene.“ Hann tók um hendi hennar og fór með hana bak við sviðið. Hann hélt fast og ákveðið um hendi hennar og það jók sjálfstraust hennar. Madame Helene var lítil og þybbin, dökkhærð og f jörmik- il. Hún klappaði á kinnina á Davíð, og varð að standa á tá, til að ná upp til hans. „En hvað ég hef saknað þín í dag! Hvar hefurðu verið?“ Svo kom hún auga á Lindu, sem stóð bak við hann. „Jahá, nú sé ég — jafngreinilega og nefið á sjálfri mér í spegli og ég skil þig. Er þetta ný vin- kona? Hún er sæt, en bað er samt engin afsökun. Þú með allar þínar stúlkur — svo margar, svo margar! Þú ert lítill slæmur strákur!11 Hún stóð og horfði á hann með að- dáun meðan orðin fossuðu úr henni á lélegri ensku. ur-Berlínar á morgun?“ spurði hún þreytulega. „Ég ekki aðeins vil það, ég heimta það. Komdu nú Linda, þú þarft að heilsa fleirum“. Ósjálfrátt leizt Lindu vel á hina litlu Ginu Lollo. Hún hafði fallegt bros og það var eitthvað harnslegt og töfr- andi við hana. Það skipti svo sem engu máli að hún var svo skammarlega sjálfsánægð. Henni leizt ekki eins vel á spönsku dansmeyna, Donnu Carmen, þó að eiginlega hefði hún ekkert út á hana að setja. Hún talaði líka lélega ensku, en hún var ekki jafn vin- gjarnleg og töfrandi og ítalska stúlkan. Hvað viðkom Frankie Dixie, calypsosöngkonunni, skildi hún vel hvers vegna hún var ekki vinsæl hjá hinum stúlk- unum. Hún var stíf og frá- hrindandi og það virtist erf- itt að kynnast henni. Hún var eiginlega ekki óvingjarn- leg, frekar hrædd — manna- fæla. En næstu fjörutíu og átta tíma hafði Linda lítinn tíma JÖN G. S. Jónsson múrara- meistari, kviksthaga 29, er fimfmtugur í dag. Hann er Reyk víkingur og voru foreldrar hans I | ... CoptTujhl P.j. B. Bo» 6 Copenhogen; 6RARNABNIB „Getur maður ekki lækkað svolítið í henni?“ ' Ihróffír Framhald af 9. síðu. — 14,8 — 42,78 — 3,60 — 61, 18 — 4:40,1). Annar í keppn- inni varð Timme með 6314 st. USA: Dallas Long hefur aft- ur byrjað að keppa og varpaði 18,66 í Chieago. Thomas hinn kornungi heimsmethafi innan- húss er orðinn heill heilsu eft- ir meiðslin í vor og stökk á sama móti 2,00, Brewer hljóp 110 m. grind á 14 sek., og Sey- mour kastaði spjótinu 71,46 m. Júgóslavía: í landskeppni Frakka og Júgóslava á dögun- um setti Radosevics nýtt júgó- slavneskt met í kringlukasti með 53,97 m. Jocic setti met í þrístökki með 15,23 m. stökki. Keflavík Suðurnes lí halda skemmtun aö Vík í kvöld kl. 9. Góð hljómsveit. Nánar í götuauglýsingum. Nefndin. 2ja manna sefnsófar mjög smekklegir og þægilegir. eins manns svefnsófar með sængurfata- geymslu. Svefnbekkir, með og án sængurfata- geymslu. '77 SVEFNSTÓLAR sérlega þægilegir og liprir í meðförum van kaupið húsgögnin hjá okkur .. 5 ára áhyrgð. Sanngjarnt verðt hagkvæmir greiðsluskilmálar... Sendum hvers á land sem er. HaHÐAr PETur^SOmaP LAUGA VEG 58 (Bai við Dmtgey) Stmil389S AlþýðublaSið — 30. ágúst 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.