Alþýðublaðið - 03.05.1959, Blaðsíða 3
Hér sést brezki f jármálaráðherrann Heathcoat Amory. Hann á 13 tonna skemmtibát, og á
myndinni situr hann við stýrið. Ungu piltarnir, sem mleð' honum eru, ætla að verða sjómenn.
Stúdentar á Miðvesfurlandi
halda þing í Borgarnesi
FYRIR sex árum komu stúd-
entar á Miðvesturlandi, þ .e. a.
s. úr Borgarfjarðar-, Mýra-,
Snæfellsness- og Dalasýslum
saman til fundar í Borgarnesi
og stofnuðu Stúdentafélag Mið-
vesturlands.
Síðan hefur þetta félag hald-
ið reglulega stúdentamót ár
hvert. Þessi mót hafa þjónað
AÐ er skoðun margra*
■ bandarískra vísindamanna,:
I að sérs'takt afbrigði af;
: þörungum, sem stækkarj
; örar en nokkurt annað af-:
• brigði, er hingað til hefur;
: fundizt, geti orðið lieppi- j
■ leg fæða fyrir farþega í:
• geimförum framtíðarinnar.;
Þörungar hafa þann eig-j
; inleika, að í sólarljósi út-:
• rýma þeir kolsýru úr loft-;
j inu og auka súrefnismagn- j
: ið. Sú hugmynd hefur kom j
■ ið fram, að hugsanlegt:
• væri að nota þá á þennanj
: hátt til þess að stuðla aðj
; því að viðhalda fersku lofti:
j inni í geimförunum. Jafn-j
: framt væri hægt að notaj
■ þá sem fæðu fyrir geim-:
jj fara, þar eð þeir væru j
: mjög næringarrík fæða. j
■ Ein aðferðin, sem notuð:
j hefur verið við að aukaj
I vöxt þessa þörungsafbrigð j
■ is, felst í því, að þörung-:
: arnir eru settir undir lít-j
: inn lampa af svipaðri j
; stærð og lögun og blýant-:
■ ur. Lampinn gefur frá sérj
: ljós, sem er mörgum sinn-j
■ um sterkara en sólarljós.:
• Vegna þess live lítill lamp-;
: inn er, er auðvelt að notaj
; slíkt ljós í geimfari. :
m ■
■ l>
tvíþættum tilgangi. Annarsveg-
ar verið vettvangur umræðna
um þau mé'l, sem efst hafa ver-
ið á baugi með þjóðinni innan
félágjsins. Hefur féllagið oft
fengið kunna fræðimenn til
Þess að reifa málin. Meðal mála.
sem rædd hafa verið, má nefna:
kirkjumál, skólamál, sjúkra-
húsamál, handritamálið, menn-
ingarmál dreifbýlisins o. fl.
Hinn megintiJgangur þessara
móta hefur verið s að skapa
kynningu meðal félagsmianna
og veita þeim tækifæri til að
rifja upp í hópi félaga minning-
arnar um „stúdentsárin æsku-
glöð“.
Venjan hefur verið sú, að
mótin hafa verið haldin til skipt
is í hinum ýmsu hlutum félaigs-
svæðisins, og hefur stjórn fé-
lagsins flutzt til í samjræmi við
það með það fyrir augurn, að
henni yrðu sem hægust heima-
tökin. Núverandi stjórn er skip
uð Borgfirðingum og verður
mótið því að þessu sinni haldið
í Borgarnesi og hefst kl. 15 á
laugardag 9. maí. Mótið verður
haldið í hinum vistlegu húsa-
kynnum1 Hótel Borgarness og
verður þátttákendum séð þar
fyrir gitsingu.
Gestir félagsins verða að
þessu sinni Dr. Jóhannes Nordal
ihagfræðingur og frú hans. —
Verður Dr. Jóhannes frummæl-
andi á umræðufundi mótsins.
Á laugardagskvöldið verður
skemmtun, sem hefst með borð-
haldi. Þar verða ýmis skemmti-
atriði. Ragnar Jóhannesson
cand. mag., fyrsti formaður fé-
lagsins, flytur ræðu, Alfreð
Einarsson og Þorvaldur Þor-
valdsson syngja glunta og Karl
Guðmundsson leikari skemmt-
ir. Síðan verður dansað.
Á sunnudag verður fundar-
störfum haldið áfram. Þá fara
fram aðaifundarstörf og síðan
lýkur mótinu með guðsþjónustu
í hinni nývígðu kirkju Borgar-
ness.
Núverandi stjórn Stúdenta-
félags Miðvesturlands, sem séð
hefur um undirbúning Þessa
L maí ávarp fullfrúa Iðn-
nemafélags Hafnarffarðar
Góðir áheyrendur!
ÉG, sem fulltrúi Iðnnema-
félags Hafnarfjarðar vil, fyrir
þess hönd bera hér fram þær
kröfur, sem efstar eru á baugi
meðal allra íslenzkra iðnnema ■
í dag, — en þæy eru:
Raunhæft eftirlit með iðn-
fræðslunni.
Að iðnfræðslulöggjöfin
verði endurskoðuð með tilliti
til þess að upp verði tekin
kennsla í verknámsskólum, —
þar sem tilhögun iðnfræðsl-
unnar í dag er arðránsstarf-
semi, sem iðnnemar geta ekki
sætt sig við.
Að lámarkslaun iðnnema
verði hækkuð svo iðnnemar
megi við una, — en kjaraþró-
un okkar á sér engar hliðstæð-
ur á rneðal íslenzkra launþega
— sem betur fer, — því til
Sönnunar má nefna, að iðn-
nemar fyrir 1930 bjuggu við
mun betri kjör en iðnnemar
í dsg.
Fyrir 1930 fengu iðnnemar
fyrir vinnu sína, húsnæði,
fæði og klæði, — og áttu því
við að búa nokkuð örugga af-
komu.
En við, sem nú erum að
læra, höfum svo lág laun, að
ómöguiegt reynist að draga
fram' Mfið af þeim, — enda er
svo komið að ungt fólk getun
ekki stundað iðnnám án að-
stoðar, en það var þó hægt fyr-
ir 1930.
Nú munu ef til vill einhverj
ir segja að annað námsfólk
hafi engin laun, og miðað við
það þurfi iðnnemar ekki að
kvarta, en okkur þykir rétt
að benda á, að við erum' eina
námsfólkið sem skilar verð-
móts, skipa: Sr. Leó Júlíusson,
Borg, form., Snorri Þorsteins-
son, kennari, Bifröst, ritari, Sr.
Guðmundur Sveinsson, skóla-
stjóri, Bifröst og frú Anna
Bjarnadóttir, Reykholti, með-
stjórnendur. Væntir stjórnin
þess, að stúdentar af félagssvæð
inu f jölmenni og heitir sérstak-
lega á yngri stúdenta að slást í
hópinn.
mætum samfara okkar námi.
Og samkvæmt skoðanakönn-
un, um afköst iðnnema, sem
framkvæmd var í vor, meðal
Egill Friðleifsson
bókbindaranemi.
hafnfirzkra meistara og
sveina, — eigum við, að þeirra
áliti, rétt á mikið hærri laun-
um en við nú höfum, og má
því furðulegt teljast að kröf-
um okkar skuli ekki sinnt.
Eina hugsanlega skýringin á
athæfi þeirra, er með mál
þessi fara, er sú — að þeir
þurfa ekki að óttast almenn-
ingsálitið, — því almenningur
hefur því miður, ekki sem
skildi veitt málum okkar þá
eftirtekt, er þarf til að skapa
þeim, er með þau fara tilheyr-
andi aðhald.
Því viljurn við iðnnemar
biðja þig hafnfirzka alþýðu,
að veita okkur þá aðstoð, er
bezt mun reynast í okkar
kjarabaráttu, en hún er: Að
sýna málum okkar meiri at-
hygli, og skapa Þ'annig 'heil-
brigt almienningsálit, — Og þá
verður sigurinn okkar.
UNGIR jafnaðarmenn í Ár-
nessýslu eru hér með minnt-
ir á stofnfund FUJ í Árnes-
sýslu, er þar verður haldinn á
uppstigningardag. Fundurinn
verður nánar kynntur £
þriðjudagsblaðinu: er þess
vænzt að ungir jafnaðar-
menn í sýslunni fjölmenni.
yvwWMMMMWMMWMMWMMWMWMWWMWMWWWMW^
Pasadena, Kaliforníu. —
'gíðasta gleiméldflaug!
Bandaríkjamanna, Frum-
herji IV. er útbúin ein-
hverjum nákvæmustu vís-
indatækjum sem þekkjast.
Vísindamönnunum við
Kaliforníuháskóla tókst að
koma fjölmörgum tækjum
fyrir í 20x9 þumlunga
hylki. Þar eru tæki til þess
að mæla geislun, hraða og
hitastig utan og innan
hylkisins. Einnig er þar
örsmá myndavél, sem átti
að taka myndir af þeirri
hlið tunglsins, sem frá
jörðu snýr, ef hún færi
nógu nálægt henni til þess
að sæmilegar myndir næð-
ust af því. Þá var þar út-
varpssendir, sem sendir
upplýsingar til jarðarinn-
ar. —
Aðalhylkið var klætt
gulli til þess að auðvelda
starfsemi tækjanna. Til
samans vóg þetta allt rúm-
lega þrettán pund.
iWMWVWWWWMWWWWmWWWWWMWWWWW
Alþýðublaðið
3. maf 1959