Alþýðublaðið - 12.06.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 12.06.1959, Page 2
'fösiiú ★ ÆSKÚLÝÐSRÁÐ Reykja- 'víkur hefur opið í kvöld ’eins og venjulega í Skáta- ■ heimilinu frá kl. 7 til 11.30. Spil, töfl og ýmis skemmti- íæki í setustofunni, ásamt •blöðum og bókum. í kvöid kl. 9 kemur HallgrímUr Jónasson kennari, sýnir skuggamyndir og talar um smáferðir í nágrenni Rvík- ur. Ókeypis aðgangur. ★ SUMARSKÓLI Guðspekifé- lagsins verður háður 19.— 26. júní í Hlíðardal í Ölfusi. Þátttakendur í Reykjavík og nágrenni exu beðnir að koma í dag kl. 5—7 í Guð- spekifélagshúsið og greiða þátttökugjald, kr. 100,00, hafi þeir ekkí greitt það áð- ur. Þátttakendur utan af landi þurfa að senda gjaldið eða síma. ★ OPINBERAÐ hafa trúlofun sína ungfrú Snjólaug Eiríks dóttir listdanskennari, Grenimel 12, og Mr. Willi- amShoumaker, starfsm. hjá ameríska sendiráðinu. ★ ÚTVARPIÐ: 20.30 Tónleikar. 20.50 Erindi: Kaldá (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). 21.10 Einsöngur: Imre Pal- ilo. 21.25 Úr tónlistarlífinu (Leifur Þórarinsson). 22.10 Lög unga fólksins. íjatmmmmmmmmmmmaammmmmmmma Þróttur Framihald af 9. síðu. ir, Pétur Kristjánsson, ; Guðmomdur Ingólfsson (sign). Þingforseti, Benedikt G. Wáge, minnti þingfulltrúa á, að tírbók íþróttamanna 1955 og 1956 væri komin út. Kvað hann áhbókina ihina beztu heimild tom íþróttirnar og eggjaði í- ^rróttamenn á að káupa hana, -öuo að hægt væri að halda á- íram útgáfu hennar. Enn þá gerast Framhald af 5. síðu Magnús sagði okkur að sér fyndist þetta ganga seint, en það kæmi reyndar til af þeirri •sðlilegu ástæðu, að menn reyndu að kaupa sem minnsta vinnu. Og hann kveður þetta fyi’irkomulag mjög hentugt fyr ír félitla menn, sem hafa góð- an tíma. En aðalatriði sé að hafa vel hæfan verkstjóra. Ekki sagðist hann geta gert sér grein fyrir því hvað þriggja her- bergja íbúð muni kosta full- gerð, en 1. júní eigi að vera búið að borga ca. 130 þús. kr. og eigi múrhúðun og hitalögn áð vera innifalin í því. Þar við foætast iþá um 2000 vinnustund- ■ir að verðgildi um 50 þús. kr. Magnús sagði okkur að lok- um, að þetta hefði verið mjög erfitt og hann hefði orðið að yinná mikla aukavinnu til að géta haldið þetta út. = ÓPERETTAN Betlistúdent- Mýndin sýnir þær Nönnu E. | inn hefur að Undanförnu Björnsson, Þuríði Pálsdóttur | verið sýnd við mikla hrifn- og Sigurveigu Hjaltested í 1 ingu í Þjóðleikhúsinu. — hlutverkum smum. 1 | 3 UTHLUTUNARNEFND lista- niannalauna fyrir árið 1959 hef ur lokið störfum. Hafa 120 lista menn hlotið laun a.ð þessu sinni. í nefndinni áttu sæti Helgi Sæmundsson ritstjóri (formað- ur), Sigurður Guðmundsson rit stjóri (rítari), Jónas Kristjáns- ! son skjalavörður og Þorsteinn Þorsteinsson fyrrverandi sýslu maður. Listamannalaunin skiptast þannig: Kr. 33.220. Veitt af Alþingi: Gunnar Gunnarsson Halldór Kiljan Laxness Veitt af nefndinni: Davíð Stefánsson Jóhannes S. Kjarval Jón Stefánsson íómas Guðmundsson Þórbergur Þórðarson Kr. 20.000: Ásmundur Sveinsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson Guðmundur G. Hagalín Gunnlaugur Blöndal Gunnlaugur Scheving Jakob Thorárensen Jóhannes úr Kötlum | j Jón Engilberts | ! Jón Leifs | ; Kristmann Gúðmundsson | Ölafur Jóhann Sigurðsson Páll ísólfsson Ríkarður Jónsson Sigurjón Ólafsson Snorri Hjartarson arnesi ánnað kvöld á Akureyri og á Balvík. í KVÖLD og annað kvöld efnir Alþýðuflokkurinn til fjög urra kjósendafunda víðs vegar um land. Fundir verða í kvöld, föstudag, á Húsavík og í Graf- arnesi, en annað kvöld, laugar- dag, á Akureyri og DaÍvík. Fundurinn á Húsavík hefst kl. 9 í kvöld. Verða þar frum- mælendur Guðmundur í. Guð- mundsson, utanríkisráðher-ra, Friðjón Skarphéðinsson, dóms- málaráðherra, og Axel Bene- diktsson, frambjóðandi Alþýðu flokksins í Suður-Þingeyjar- sýslu. í Grafarnesi hefst fundurinn í samkomuhúsinu þar kl. 8,30 í kvöld. Frummælendur þar verða Helgi Sæmundsson, rit- stjóri, séra Sigurður Einarsson í Holti, og Pétur Pétursson, al- þingismaður, frambjóðandi Al- þýðuflokksins í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Á morgun kl. 4 hefst fundur í Borgarbíói á Akureyri. Frum- mælendur á þeim fundi verða Emil Jónsson, forsætisráðherra, Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, og Friðjón Skarphéðiiisson, dómsmálaráð- herra, frambjóðandi Alþýðu- flokksins á Akureyri. Loks verður fundur á Dalvík annað kvöld kl. 9. Á fundinum þar verða frummælendur Emil Jónsson, forsætisráðherra, Guð mundur í. Guðmundsson, utan- ríkisráðherra, og Bragi Sigur- jónsson, efsti maður á lista Al- þýðuflokksins í Eyjafjarðar- sýslu. Kjósendafundur Framhald af 1. síSu. iRíkisstjórnin mun því ekki þolaf neinar verfthækkanir, sagði Gylfi, ekki leyfa nein- um atvinnurekendum hinar minnstu verðlagshækkanir þrátt fyrir nýja kaup- og kjarasamninga^ En ef atvinnu rekendur gætu hins vegar hækkað kaup án Þess að fá verðhækkanir í staðinn, mundi ríkisstjórnin ekkert hafa við það að athuga, held- ur mundi hún fagna því. AUKIN TRÚ Á PENINGANA Gylfi sagði, að árangurinn af stefnu stjórnarinnar hefði þeg- ar komið í ljós: Menn hefðu aff ur öðlazt trú á verðgildi pen- inganna. Þrisvar sinnum meira sparifé hefði safnazt í bankana en í fyrra, gjeldeyrisstaðan hefði hatnað cg öll viðskipti væru greiðari. Sá væri árangur inn af baráttu ríkisstjórnar Al- þýðuflokksins gegn verðbólg- unni. Aðrir ræðumjenn fundarins voru: Eggert G. Þorsteinsson, varaforseti ASÍ, Sigurður Ingi- mundarson, form. BSRB, Kat- rín Smári húsfrú, Garðar Jóns- son, formaður Sjómannafél. Rvíkur, Ingimundur Erlends- son, varaform. Iðju og Jóhanna Egilsdóttir, form. Framsóknar. Nánar verður skýrt frá fundin- um á morgun. Kr, 12.000: Elínborg Lárusdóttir Finnur Jónsson Guðmundur Einarsson Gúðmundur Frímann Guðmundur Ingi Kristjánsson Halldór Stefánsson Hallgrímur Helgason Jakob Jóh. Smári Jóhann Briem Jón Björnsson Jón Helgason prófessor Jón Nordál Jón Þorleifsson jtðlíana Sveinsdóttir Kristín Jónsdóttir Sigurður Sigurðsson Sigúrjón Jónsson Stefán Jónsson Svavar Guðnason Sveinn Þórarinsson Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) Þorsteinn Valdimarsson Þorvaldur Skúlason Þórarinn Jónsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir Kr. 8.000: Agnar Þórðarson árni Kristiánsson Eeger+ Guðmundsson Elías Mar Guðrún Árnadóttir frá Lundi Gunnar Benediktsson Gunnar M. Magnúss Hannes Pétursson Hannes Sigfússon Heiðrekur Guðmundsson Helga Valtýsdóttir Indriði G. Þorsteinsson Jón úr Vör Jónas Árnason Karl O. Runólfsson Kristinn Pétúrsson listmálari Kristián Davíðsson Kristián frá Djúpalæk Magnús Á. Árnason Nína Sæmundsson Nína Trvggvadóttir Óskar Aðalsteinn Guðjónsson Ragnheiður Jónsdóttir Sigurður Einarsson Sigurður Þórðarson Thor Vilhjálmsson Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Kr. 5.000: ’ Ármann Kr Einarsson Benedikt, Gunnarsson Biörn Ólafsson Bragi Siguriónsson Brvndís Pétursdóttir Fmilía Jónasdóttir Evbór Stefánsson Geir Kristiánsson v Gerður Heígadóttir Gísli Ólafsson Guðmundur Pálsson Guðmundur S'einsson Guðrún Indriðadóttir Gunnar Gunnarsson listmálari Hafs+pinn Austmann Halldór Helgason Helg; Pálsson •t H«igi Skúlason Hiálmar Þorsteinsson Hörður ÁPÚstsson Hnskuldur Hiörnsson Jóhann Hiáimarsson Jóbannes Jnhannesson Jóhannes Geir Jónsson Jón Óskar 1 Jóu Þórarmsson Jórtinn Viðar Karl ísfeid 1 Krisf.biö’'g Kieid Loftur Guðmundsson Margrét, Jónsdóttir Óiafur Túhals | ÓMf Pálsdót+ir Rögnvaldur Sigurjónsson S'igurður Helgason Sigurður Róbertsson Stefán Hörður Grímsson Sverrir Haraldsson listmálari Valtýr Pétursson Veturliði Gunnarsson Vilhiálmur frá Skálholti Þorsteinn Jónsson frá Hamri Þórarinn Guðmundsson Þóroddur Guðmúndsson Örlygur Sigurðsson íbúðarkaup Fnmhald af 12. >Í8|. inni. Loks var krafizt 7% vaxta af 40 þús. frá 16. okt. 1956 til greiðsludags og málskostnaðar að skaðlausu. Bæj arþing Hafnarfjarðar tók kröfur stefnanda ekki til greina og staðfesti hæstiréttur þann dóm. Málskostnaður var látiass niður falla. Þingvallafundur Framhald af 12. síðu. hann Hannesson sýna gestuna þjóðgarðinn. Ferðir á ÞingvallarfundinQ hefjast um kl. 12.30 frá Bif- reiðastöð íslands. Aðilar að Landssamibandinu gegn áfengig bölinu eru 26. Samibandið vau stofnað árið 1956. , 1 Knattspyma. Framhald af 9. síðu. rangstöðu. Örn iSteinsen var sýnilega rangstæður, er hanra sendi fyrir til Sveins, og Þór ólfur Bieck kom úr rangstöSiS er hann fékk hnöttinn. Dómar inn, Halldór Sigurðsson, lét þetta lönd sem leið og línu- vötrðurinn sömuleiðis og var það mál úr sögunni. En hvað sem þessu líður var sigur KR ótvíræður f leiknum. að þvi er til markanna tók. En bæði hafa þessi lið sýnt af sér meiri snerpu, en þarna kom fram. £ 12. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.