Alþýðublaðið - 12.06.1959, Blaðsíða 6
KRULLI
, 'BLAI ENGILL
Marelene Dietric!
hver vinsælatsa J
sem sýnd hefur ^
kom því engum á
ar fréttist, að k\
félagið Fox ætlaií
gera nýja útgáfu
en hins vegar spui
Hver skyldi geta
staðinn fyrir Mari
rieh? — Það vor
tvær, sem kviki
fræðingum fannsí
greina: Marilyn B
May Britt, — og þ
síðarnefnda, sem
hnossið.
- Mér kom ekki i
nóttina eftir prói
May Britt .Við sái
báðar í salnum, éi
lyn Monroe og he:
kvikmyndasérfræ
og sumir voru me
Mikið ska
mikilsvinr
I ROMABORC
sá orðrómur
skemmstu, að ]
amerískur kvil
stjóri leitaði d;
dyngjum að
sem; væri ber;
ur eins og Yul
er. — Tólf !
brugðu. skjótt
héldu rakleiðií
skera og létu
raka sig. Að þ
héldu þeir ti
myndastjóran;
með alúð og ’
tjáði þeim, að
urinn væri u
frá rótum. „I
maður minn
sennilega fun
á þessu til f
vekja á mér e
sagði hann og
II.......IMI......IMIIIIMIIIIIIIII........Illlllllllllllllllllllllllll...........................I.....Illlllllllllllllllllllll.....I..........................IIIIIIIIIIIIII............1111111111
JÖRGENSEN, bandaríski
hermaðurinn, sem lét með
læknisaðgerð breyta sér í
kvenmann í Kaupmanna-
höfn fyrir nokkrum árum,
er orðinn ástfanginn í karl-
manni, — Howard J. Knox
að nafni. Hann fær ást sýna
endurgoldna, — og þau hafa
verið trúlofuð í nokkra mán
uði. Þau höfðu í hyggju að.
gifta sig fyrir skömmu, en
það gekk ekki, af því að
Knox fékk ekki löglegan
skilnað frá fyrri konu sinni.
í síðustu viku komst loks
skriður á málið. Knox var
með skilnaðarpappírana í
höndunum og allt virtist
leika í lyndi. En þá tók ekki
betra við. Á skírnarvottorði
Christine Jörgensen stendur
náttúrlega frá gamalli tíð,
að hún sé karlmaður og því
fæst ekki breytt — þár sem
lögin gera ekki ráð fyrir ó-
sköpum nútímans! Á mynd-
inni sjást þau skötuhjúin,
þegar þau komu frá borg-
arfógetaskrifstofu í New
York eftir þessi leiðinlegu
málalok. ,,En við munum
reyna í þriðja sinn“, segja
þáu.
AMBASSADOR Breta
í París, sir Glawyn
Jebb, segir að kokteilboð
séu þyngsti krossinn, sem
stjórnarerindrekar nútím-
ans verði að bera. Jebb sagði
þetta í fyrirlestri, sem hann
flutti nýlega við . aiþjóða-
diplomataskólann.
Kokteilboð eru komin í
staðinn fyrir hinar gömlu
kurteisisheimsóknir, — op-
inberar ráðstefnur í stað
einkafunda, sagði Jebb. En
þrátt fyrir þetta taldi hann
sendiherrana nauðsynlega
menn til þess að auövelda
milliríkjasamskipti og
ganga frá undirbúningi að
samkomulagi á ýmsum svið-
um.
^ UTAN á fyrirtæki
nokkru í Santa Rosa,
Californiu, stendur eftirfar-
andi skilti: „Kaupum skran
og seljum forngripi“.
. -□-
Jl. í ARAKAN í Austur-
Indlandi taka menn af
sér skóna, þegar þeir heils-
ast úti á götu!
kom í ljós, að Isaac New-
ton, sem formúleraði lögmál
þyngdaraflsins^. fékk flest
atkvæði. Næstur kom
franski læknirinn Louis
Pasteur. Eina konan meðal
hinna útvöldu er Marie
Sklodowska Curie, sem á-
samt manni sínum, Piuerre
Curie, fann upp radium.
Hinir 22 vísindamennirn-
ir, sem valdir voru, eru: —
Hippokrates, Aristoteles,
Euklides, Arkimedes, Leon-
ardo da Vinci, Kopernikus,
Galilei, Kepler, Sir William
líarvey, René Descartes, Ro-
bert Boyle, Joseph Priestley,
Lavoisier, Gauss, Faraday,
Charles Darwin, Gregor
Medel, James C. Maxwell,
Robert Koch, Wilhelm Rönt
gen, Max Planck og Ruther-
ford lávarður.
Elztur þessara manna er
Hippokrates, sem lézt um
það bil 400 árum fyrir
Kristsfæðingu.. Yngstur er
Rutherford, sem dó 1937. í
framtíðinni verður bætt við
einu nafni á 25 ára fresti á
þennan heið,ursvegg háskól-
ans í Bridgeport.
☆
EF ÞÚ ert ekki ánægð-
ur með það, sem þú átt,
þá mundir þú ekki vera á-
nægður, þótt þú ættir allan
heiminn.
Seneca.
-□-
^ SAXAFÓNNINN ber
heiti eftir þeim sem
fann hann upp, Sax. Upp-
finningamaðurinn lézt í
sárustu fátækt í lok nítjándu
aldar.
TÝNDI
GIMSTEINNINN
stöðu, að lögregl
götum, þar sem
elta mig. Þau tel
ugg“. — í sarc
þetta segir Fran;
sem hann átti
Dekker fyrir sk
SAMKVÆMT enskum lög
um er hægt að verðleggja
gifta konu, sem strýkur að
heiman með öðrum manni.
Gerist það þannig að sá mað
ur, sem konan fiýr með, —•
borgar eiginmanninum
vissa fjárhæð, sem ákveðin
er með dómi. í sumum til-
fellum hefur verið borgað
mikið fé fyrir brotthlaupna
konu, eða allt að 300.000
króna. Upphæðin er komin
undir hversu miklar tekjur
viðkomandi hefur, hver af-
staða dómarans er til brott-
náms kvenna og í hvaða
skapi hann er þegar hann
kveður upp dóminn.
Margir enskir dómarar
hafa unnið að því, að fá þess
um lögum breytt, en ekkert
orðið ágengt. Aðrir leggja
mikla áherzlu á, að lögin fái
að haldast óbreytt.
Fyrir skömmu komu
nokkrir háttsettir enskir
☆
Heiðursveggur
vísindamanna
HÁSKÓLINN í Bridge-
port í Bandaríkjunum ákvað
nýlega að láta gera ,,i\eið-
ursvegg vísindamanna“ í
hátíðasal skólans. 1116 vis-
indamenn hvaðanæva úr
heiminum völdu 25 vísinda-
menn, og verða nöfn þeirra
skráð á vegginn. Albert Ein
stein, sem margir telja
mesta vísindamann 20. ald-
arinnar verður ekkj meðal
þeirra, þar eð þeir, sem vald
ir eru ,verða að vera dánir
í a. m. k. 10 ár.
Við atkvæðagreiðslu
hinna 1116 vísindamanna
SNfST OG SNYST OG SNYST
Á GRÖNA Lunds Tivoli
í Stokkhólmi, sem opnað
var fyrir skemmstu, er
nýtt tæki, sem hefur vak-
ið fádæma athygli. Tæk-
ið kostaði 400.000 sænsk-
ar krónur, og samanstend
ur af risastórri tunnu, —
sem snýst og snýst og
snýst. Innan í henni fá
þeir, sem hafa hug til að
skemmta sér við þetta
apparat, leyfi til að
standa. Þegar tunnan hef
ur snúizt svo hratt, að
hún fer 60 hringi á mín-
útu gerist undrið: Fólkið
sogast upp að vegg tunn-
unnar og eins og sést á
myndinni er það límt á
vegginn eins og flugur,
og sumir virðast jafnvel
svífa í lausu lofti! Orsök-
in er miðflóttaaflið og
það er einmitt sama aflið
— sem vísindamenn nú-
tímans hyggjast nota í
geimförum og geimstöðv
um framtíðarinnar. ------
Margir hafa reynt þenn-
an furðulega leik og það
kostar ekki nema eina
sænska krónu ferðin.
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiMiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
ANDARTAKI síðar situr
leynilögreglumaðurinn inni
hjá loftskeytamanninum og
símar skeyti til Scotland
Yard. „Ringulreiðin, sem
Frans hefur valdið“ segir
leynilögreglumaðurinn, —
„mun sennilega þegar allt
kemur til alls verða til góös.
Herra og frú Dekker hafa
nú komizt að þeirri niður-
Komir meínar,
eins og kýr
og hesíar!
dómaarar til fundar og
ræddu þetta mál. Haram
dómari hélt því fram, að
eðlilegt væri að verðleggja
konu eins og kú eða hest.
Eiginmaður liði visst tap er
konan hiypi frá honum, —
efnalegt og tilfinningalegt.
Aftur á móti losnaði hann
við ýmis útgjöld, þegar kon
an hlypi að heiman, óþörf
fatakaup o. fl. Hodson dóm-
ari kvað ástæðulaust að taka
tillit til útlits konu. þegar
skaðabætur væru ákveðnar.
Haram vísaði þeirri fullyrð-
ingu algerlega á bug, fegurð
konu væri sælgæti samlífs-
ins. Að lokum komu dómar-
arnir sér ekki samai um
annað en að setja þá reglu,
að eiginmaður, sem krefðist
500 punda fyrir brott-
hlaupna konu, skyldi fá 300
sterlingspund.
g 12. júní 1959 — Alþýðublaðið