Alþýðublaðið - 12.06.1959, Blaðsíða 8
GamlaBíó
Sími 11475
Brigadoon
Amerísk söngva- og gamanmynd
í Cinemascope.
Gene Kelly,
Cyd Charisse.
,, Sýnd kl. 5 og 9.
Ný ja BíÓ
Sími 11544
Leiðin til gullsins
(The Way to the Gold)
Ný amerísk Cinemascope mynd,
viðburðarík og spennandi.
Aðalhlutverk;
Jeffrey Hunter,
Sheree North.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249.
", Óður hjartans
Afár spennandi og viðburðarík
amerísk Cinemascope mynd. —
Sjáið og heyrið Presley, hinn
frægasta af öllum „rokkurum“
syngja og leika og spila í sinni
fyrstu og frægusíu mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
rwi r r f »7 r r
1 npohbio
Sími 11182
Ófullgerða hljómkviðan:
Víðfræg ný ítölsk-frönsk stór-
anynd í litum, er fjallar um ævi
og ástir tónskáldsins fræga
Franz Schubert. Tónlistin, sem
leikin er í myndinni, er eftir
! mörg frægustu tónskáld heims-
ins.
Claude Laydu
Lucia Bosé
Marina Vlady
Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti.
—o—
Uppreisnin í fangelsinu.
Hörkuspennandi og sannsöguleg
amerísk mynd.
Neville Brand
Leo Gordon
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafnarbíó
Sími 16444
TASA
Spennandi ný amerísk litmynd.
Rock Hudson
Barbara Rush
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbœjarbíó
Sími 11384
Barátta læknisins
(Ich suche Dich)
Mjög áhrifamikil og snilldarvel
leikin ný þýzk úrvalsmynd.
O. ýh< Fischer
Anouk Aimée
Ógleymanleg mynd, sem allir
ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 7.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
I syndafeni
Spennandi frönsk sakamála-
mynd með
Danielle Darrieux
Jean-CIaude Pascal
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin hefur ekki fcður verið
sýnd hér á landi.
LEYNDARDÓMUR
ÍSAUÐNANNA
Óvenju spennandi amerísk æv-
intýramynd í litu mog Cinema-
scope. Sýnd kl. 7.
Góð bílastgpði. — Sérstök ferð
úr Lækjargötu kl. 8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.05.
Gráar og svartar
DRAGTIR
í úrvali.
★
Gefum
25 prc. AFSLÁTTUR
af öllum höttum, til
17. júní.
Sími 22140
Garðyrkjumaðurinn
(The Spanish Gardener)
Spennandi og frábærlega vel
leikin brezk kvikmiynd byggð á
samnefndri sögu eftir A. J.
Cronin. Myndin er tekin í litum
og Vista-Vision. Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Jon Whiteley
Michale Hordern
Sagan hefur komið í íslénzkri
„Þýðingu í tímaritinu Úrval.
-i ' '
Sýnd kl. 7 og 9.
• Bak við fjöllin háu.
jÁmerísk kvikmynd. Tekin í lit-
ium og Vista-Vision.
ií ■
Endursýnd kl. 5.
Huselgendur.
önnumst allskonar vatna-
og hitalagnir.
HITALAGNIR ltl
Garðastrætí 2.
Bananar
ný sending,
aðeins 22 kr. kg.
Agúrkur
kr. 8,35 stk.
Nýjar gulrælur
Ný amerísk EPLI
(Delicious og
Northern Spray)
Sunkisl sítrónur
Svissneskar súpur.
INDRIÐABÚD
Þingholtsstrætfc 15
Sími 17283
WÓDLEIKHUSID
BETLISTÚDENTINN
Sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning sunnudag kl. 20,
TENGDASONUR ÓSKAST
sýning laugardag kl. 20.
Síðasta sinn á þessu leikári.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist fyrir kl 17 daginn
fyrir sýningardag.
Stjörnubíó
Sími 18936
Demantsránið
(The Burglar)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk sakamálamynd.
Dan Duryea,
og þokkagyðjan
Jayne Mansfield.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
•rSFSASfTftOt
* 9
jír Félagslíf
FerSafélag
íslands
fer tvær sumarleyfisferðir
laugardaginn 20. júní. 1- Ferð
um Breiðafjarðareyjar, Barða
strönd og til Látrabjargs.
Farið með bíl vestur um Snæ-
fellsnes til Stykkishólms og
Þaðan með bát til Flateyjar.
Næsta dag ferðast um> helztu
eyjarnar, t. d. Svefneyjar,
Hvallátur, Skáleyjar og ef til
vill farið í Oddbjarnarsker.
Haldið umi kívöldið upp á
Barðaströnd og gist þar. Þá
er gert ráð fyrir að einum
diegi verði varið til að skoða
Vatnsdalinn, en síðan haldið
vestur um Kleifáheiði, Örlygs
höfn, til Breiðuvíkur og að
Hvallátrum', en þaðan er stutt
gönguleið á Látrabjarg. Síð-
ustu daga ferðarinnar farið
um Múla-, Gufudals- og Reyk
hólasveit, síðan suður um
Dalasýslu, fyrir Klofning og
til Reykjavíkur um Uxa-
hryggi og Þingvöll. — 7 daga
ferð. 2. Drangeyjarferð —
kringum Skaga. Farið fyjjsta
diag til Hofsóss og þaðan til
Drangeyjar. Eyjan skoðuð og
dvalist þar nokkrar klukku-
stundir. Síðan ferðast um ýms
fegurstu svæði héraðsins. Frá
Sauðárkróki ekið vestur Lax-
árdal ytri og norður Skaga,
um Ketuibjörg og sem leið
liggur út undir Skagatá, en
síðan inn Skagaströnd og á
þjóðléiðina við Blönduós. Á
suðurleið er ráðgert að aka
umihverfis Vatnsnes rnieð við-
dvöl í Hindisvík m. a. —
Ferðin tekur 5 diaga. Upplýs-
ingar í skrifstofu félagsins,
Túngötu 5. Farmiðar séu tekn
ir fyrir 16. júní.
%u
>icdí 50184
Liane nakta sfúlkan
Metsöllumynd eðlilegum litum. Sagan kom sem fram-
haldssaga í „Femínu.“
Aðalhlutverk : Marion Michael, (sem valin var úr hópi
12000 stúlkna, sem vildu leika í þessari mynd).
Sýnd kl. 7 og 9. !
í Ingóltscafp
í kvöld kl. V
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 sama dag.
Sími 12-8-26
Sími 12-8-26
Dansleikur í kvöld.
Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16227.
Smursföðin Sælúni 4
Seljum allar tegundir af smurolíu.
*« 1
IflKI 1
KHAKI
$ 12; júnf 1959 — AlþýðublaSiS