Alþýðublaðið - 12.06.1959, Qupperneq 11
Fiugvélarnar;
Flugfélag: fslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 8 í dag. Væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 22.40 í
kvöld. Flugvélin fer til Osló-
ar, kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10 í fyrramál-
ið. Millilandaflugvélin Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8 í fyrramál-
ið. Innanlandsflug; í dag er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag-
urhólsmýrar, Flateyrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar,
ísaf jarðar, Kirkjubæjarklaust
urs, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þingeyrar. Á morgun
er áælað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, Húsavíkur, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Loftleiðir.
Saga er væntanleg frá
London og Glasgow kl. 19 í
dag. Heldur áleiðis til New
York kl. 20.30. Leiguvél Loft
leiða er væntanleg frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og
Gautaborg kl. 21 í dag. Hún
heldur áleiðis til New York
kl 22.30. Hekla er væntanleg
frá New York kl. 10.15 í fyrra
málið. Hún heldur áleiðis til
Amsterdam og Luxemburgar
kl. 11.45.
Sklpins
Ríkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík
kl. 18 á morgun til Norður-
landa. Esja er á Austfjörðum
á norðurléið. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gær vestur
um land í hringferð. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill
er í Reykjavík. Helgi Helga-
son fer frá Reykja.vík í dag til
Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er á Sauðár-
króki Arnarfell er væntan-
legt til Vasa á morgun. Jök-
ulfell er í Vestmannaeyjum.
Dísarfell fór í gær frá M,an-
tyluoto áleiðis til Homafjarð
ar. Ljtlafell er á Aðalvík.
Helgafell er í Keflavík.
Hamrafell fór 5. þ. m. frá Ba-
tum áíeiðis til Reykjavíkur.
Peter Swenden losar á Breiða
fjarðarhöfnum. Troya fer
væntanlega 'á morgun ‘frá
Stettin áleiðis til íslands. Ke-
nitra er á Kópaskeri.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Gautaborg
10/6 til Reykjavíkur. Fjalí-
foss fór frá Gdynia 10/6 til
Flekkefjord og Haugasund og
þaðan til íslands. Goðafoss fór
frá Húsavík í gær til Aust-
fjarða og Rússlands. ’Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar í
gærmorgun frá Leith. Lagar-
foss fór frá New York 3/6,
var væntanlegur til Reykja-
víkur í morgun. Reykjafoss
fór frá Rptterdam 11/6 til
Hull og Reykjavíkur. Selfoss
fór frá Reykjavík í gær til
Hafnarfjarðar og þaðan í
kvöld til Vestfjarða, Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
Tröllafoss fór frá Reykjavík
4/6 til New York.
★
Gangleri, tímarit Guðspeki
félags íslands, er komið út.
Greinar í heftinu eru þessar:
Af sjónarhóli, Völva Suður-
nesja, Við prófþorðið og Sól-
konungur Egyptalands, allar
eftir ritstjórann, Gretar Fells.
Sigvaldi Hjálmarsson skrifar
greinarnar Dulræn fyrirbæri
í sögu Guðspekiféiagsins og
Hvað er yoga? Þá er bókar-
kaflí eftir Ramacharaka um
orsakalögmálið _í þýðingu
Eggerts P. Briem. Eiríkur
Sigurðsson skrifar greinina
Dulrænar gáfur.
McMichael? Það er síminn til
yðar?“
„í guðs bænum!“ sagði
Ted. „Hvernig þekktuS þér
mig?“
Þjónninn brosti. „Maðurinn
í símanum lýsti yður. Hann
sagði að þér væruð hár og lit
uð út fyrir að vera að detta
í sundur“.
„Þetta hlýtur að vera góð-
ur vinur minn“. sagði Ted
þurrlega.
Þegar hann kom aftur sett-
ist hann þegjandi niður og bað
um í glasið.
„Þetta var Myron“, sagði
hann. „Hann er búinn að út-
vega einn farþega í viðbót“.
„Það var gott, þá vantar
bara einn“.
„Já, en ég veit ekki hve
gott þér þykir það Lyn“.
„Við hvað átt þú?“
Hann brosti en meðaumkv-
unin skein úr augum hans.
„Nýji farþeginn er kona“.
Hún hataði hann fyrir með
aumkvun hans. Það var eng
in ástæða til að vorkenna
henni.
„Sagði hann hver það
væri?“ spurði hún snöggt.
Hann hristi höfuðið. „Nei,
okkar á milli sagt var hann
mjög leyndardómsfullur11.
En Lyn var viss um að hún
vissi hver það var.
6.
Sir Kenneth ók henni kjálf
ur til flugvallarins. Hún hafði
hvorki séð Don né Ted síðan
um hádegið. Don hafði verið
að láta niður og kveðja vini
sína og Ted hafði verið að
skoðá flugvélina. En hann
hringdi til hennar.
flokks lagi. Ég reyndi hana í
flokks lagi. Ég heyndi hana í
dag og svo ex fjórði farþeginn
kominn“.
„Var vont að fá harin?“
„Nei, þvert á móti. Hann
kom til mín og sagði að skrif
stofumaðurinn á ferðaskrif-
stofunni hefði ráðlagt honum
að tala við mig. Eurðulegt að
ég skuli ekki muna að hafa
talað um þessa ferð við
hann“.
„Hvaða maður er þetta?“
spurði Lyn áköf.
„Hann heitir Olsen, Segist
vera bláðaljósmyndari og sér
fræðingur í litmyndagerð.
Hann virðist hættulaus".
. Hún spurði hann hvað far-
þeginn, sem Don hafði beðið
um far fyrir héti. Hann vissi
það ekki. Skipti það nokkru
máli? Já, Lyn fannst það
skipta miklu máli!
Don hafði sagzt hitta þau á
í'lugvpllinum. Ted .....beið
þeirra og hún kynnti hann
fyrir Sir Kenneth.
„Höfum við ekki sézt fyrr“,
sagði Sir Kenneth.
Ted gretti sig. „Ég var
einu sinni stunginn í bakið
og datt út um glugga á ann-
arri hæð. Ég var með hvíta
hárkollu. Þá sömu sem þér
notuðu Sir Kenneth“.
„Rétt er það“, sagði Sir
Kenneth hissa. „En hvað vor
uð þér, flugmaður að fást við
slíkt?“
„Það er löng saga, sem ég
hef ekki tíma til að segja
núna“, Ted brosti en hann
var á verði. *
Hann leit á 'Lyn. „Allt er í
bezta lagi. Annar flugstjór-
inn og vélamaðurinn er fínir
náungar“. Hann hló og bætti
við: „Það lítur út fyrir að
sirkusinn okkar eigi í vand-
ræðum með að fá hattana úr
tollinum. iSjáið þið bara, þau
verða að sýna hvern einasta
hatt“. Lyn og Sir Kenneth
litu við.
Lyn sá ekkert nema haf af
hattöskjum og silkipappír.
Þetta var svo hlægilegt að
hver einasta hugsun um
hættu og leyndardóma hvarf.
„Ég verð að snúa mér að
flugvélinni“, sagði Ted. „Ég
sé þig seinna, Lyn, en ég má
varla vera að því að tala við
þig fyrr en í Honolulu á
morgun“.
„Farið þér með frú Hav-
erly?“ Það var eins og Sir
Kenneth tryði því ekki.
„Já, ég lét telja mig á
það“. Aftur leit hún á Don.
„Þetta er viðskiptaferðalag",
sagði hún við Sir Kenneth.
„Ég vissi ekki að þér rækj
uð viðskipti í Ástralíu, frú
Haverly“.
„Nei, en ég hef einmitt
stofnað nýtt fyrirtfæki __ í
Ástralíu, Sir Kenneth. Ég
Haverly?“ Það var eins og
hann leggði sérstaka áherzlui
á tvö síðustu orðin.
Eitt augnablik hikaði Sis
Haverly. Lyn fannst það heil
eilífð. Lyn sá að hún leit um-
hverfis sig eins og til að
biðja um hjá'lp.
,Nei“, sagði ihún loks, en
röddin skalf.
Ted rétti úr sér. „Já!, þá
getið þið farið inn. Nú er allt
tilbúið“.
Hann brosti, bar hendina að
húfunni og hvarf.
„Furðulegur maður“,
sagði Sir Kenneth. „En mér-
virðist bezti maður bak við
hrokafulla framkomuna“.
„Það fannst mér líka um
leið og ég hitti hann“, saigði
Lyn hrifin.
„Hér er Don og —“ Sir
Kenneth hnyklaði brýrnar.
Maysie Greig:
lagði heilmikið fé í ástralíska
kvikmyndafélagið, sem Don
á að leika fyrir. Don sagði
mér að þá vantaði dollara og
mér fannst gáfiulegt að leggja
þá peninga fram fyrst Don
á sjálfur að leika aðalhlut-
verkið í fyrstu kvikmynd-
inn. Og svo urðum við sam-
mála um að bezt væri að ég
færi með og liti sjálf eftir
Orlög
ofar skýjum
„Frú ‘Haverly er víst að
fylgja Don til vallarins“,
muldraði hann þurrlega.
En Sis Haverly var greini-
lega ferðbúin. Greinilega og
7. dagur
glæsilega ferðbúiri. Grá dragt-
in, grænir sléttbotna sandal-
amir, grænt veskið og hanzk-
ar og hattur í sama lit, grá og
grænköflótt kápan, sem hún
héit á voru eins og auglýsing
fyrir ferðaauglýsingarrit. Lyn
varð iilt, þegar hún sá burðar
manninn, sem gekk á eftir
með glæsilegar ferðatöskur.
Og Sir Kenneth tók einnig
leftir farangrínutn. Hann var
ekki aðeins ergilegur heldur
injög reiður.
„Það lítur út fyrir að frú
Haverly ætli með, en það get-
iur ekki veríð:“ sagði hann hás’
„Ted minntist eitthváð á að
Donhefði útvegað farþega“,
muldraði Lyn.
„En frú Haverly“, hann
hóstaði. „Hvað vill hún til
Ástralíu?11
Don sá þau og veifaði, en
hann gekk hægara og dræm
ara þegar hann nálgaðist
guðföður sinn. Lyn fannst
hann iíkjast strákpatta, sem
skammast sín fyrir óþekkt-
ina, en svo brosti hann glað
lega.
„Halló, þið tvö! Afsakið
að við erum sein. Sis er kona
fram í fingurgómana hún
lætur allt bíða fram á síð-
ustu stund.“
Sis stóð við hlið hans. „Ég
hafði fekki nema síðustu
stund til að búa mig. Fjöru-
tíu og átta tímar væru ekki
of mikið til að búa sig undir
ferðalag til Ástralíu, hvað þá
nokkrir tímar. Það ætti eng
inn maður að kvarta yfir því
að bíða þegar svo stendur á.
Að minnsta kosti enginn til-
litssamur maður“. Hún brosti
til Dons.
Hann brosti aftur. „Ég var
ekki að kvarta, aðeins að
benda á staðreynd.
hagsmunum mínum. „Hún
leit ástúðlega á Don. „Það
er að minnsta kosti ein af
ástæðunum", ,sagði hún og
brosti.
„Það var vel gert af Sis að
hafa áhuga fyrir þessu“,
bætti Don við.
„Já, það var það vízt“,
sagði iSir Kenneth þurrlega.
„Hvar er flugmaðurinn?
Förum við ekki bráðum?“
spurði Don hálfskömmustu-
legur.
„Hann var hér rétt áðan.
Við bíðum eftir að tollverð-
irnir afgreiði hina, sem fara“.
Lyn benti að tollskýlinu en
nú var það að tæmast og þau
voru að fara. Hún ætlaði að
halda áfram, þegar Ted kom.
„Það er allt í—“ sagði
hann en starði svo undrandi
á þau.
Hann stóð kyrr og starði
og Sis Haverly leit á hann.
,„Þú “ rödd hennar
skalf. „Ert þú flugmaður-
inn?“
Hann brosti en það var
greinilegt að honum fannst
þetta ekki broslegt.
„Já“, Ted horfði beint
framan í hana. ,Hafið þér eitt
hvað við það að athuga frú
Hann snerist á 'hæl og gekk
á undan. Don horfði undr-
andi á eftir honum. Svo stakk
hann hendinní undir hend-
ina á Sis Haverly.
„Hvað átti þetta að þýða?1'
spurði hann.
„Ekkert“, svaraði hún. Alls
ekkert“. En rödd hennar var
há og gjallandi. Svo náði hún
valdi á sér.
„Ég hef bara þekkt hann
lengi“, sagði hún.
Sir Kenneth gekk við hlið
ina á Lyn. Snögglega fann
hún að hann tók í hana. Hann
talaði lágt og ákveðið.
„Lyn, munið þér eftir því,
þegar ég sagði yður að Don
Væri í hættu staddur? Ég
vildi að ég hefði sagt yður
það. Það er bara grunur, ég
veit ekkert. „Hann hikaði o@
hélt svo áfram. „Leyfið Doni
ekki að kvænast henni. Það
er allt og sumt, sem ég get
sagt yður núna“.
Lyn fölnaði. „Hvað hafið
þér út á frú Haveríy að setja,
Sir Kenneth?“ stamaði hún.
„Ekkert ákveðið“, sagði
hann alvarlegur. „En—” hann
hikaði á ný en svo sagði hann
rámri röddu. „En mig grun-
ar að hún hefði átt sök á
dauða manns síns. Ég veit
ekki hvernig, en —. Ég veit
að hjónaband þeirra Don
myndi enda mieð hörmung-
um“.
2. hluti '
HONOLULU.
1.
Lyn vaknaði, þegar fór að
birta í flugvélinni. Hún
reyndi að hagræða sér í sæt-
inu. Henni var kalt og hún
var stirð. Öll hin sváfu.
Hún.lokaði augunum, það
væri gott að sofa meira, en
svo opnaÓi hún þau aftur.
Hún var taugaóstyrk, þegar
hún sat með iokuð augun.
Hún horfði á hina farþeg-
ana.
Beint á móti henni sat ungi
, maðurinn, sem kom um borð
á síðasta augnabliki. Blaða-
•Ijósmyndarinn, Olsen, sem
Alþýðublaðið — 12. júní 1959