Alþýðublaðið - 12.06.1959, Síða 12

Alþýðublaðið - 12.06.1959, Síða 12
Þegár annað bregst i a simnu- daginn.. LANDSSAMBANDIÐ gegn áfengisbölinu boðar til Þing- vallarfundar næstkomandi sunnudag og hefst hann kl. 2 e. jh. Er tilgangur sambandsins imeð fundi þessum sá, að fá al- 'menning til að mæta á samkorn junni, en henni Jýkur um kl. 7. * Heillaóskir írá írska lýðveldi j SENDIRÁÐI íslands í Lund- j únum barst nýlega bréf það, er i hér fer á eftir, dagsett 21. maí í 1959, frá ritara írska lýðveld- I isflokksins (Clann na Poblacta). „Mér hefur verið falið, að senda yður ályktun þá, sem einróma var samþykkt af Ard Fheis (ársþingi) flokksins: Flokkurinn sendir ríkisstjórn íslands og íslendingum heilla- óskir sínar í tilefni af hinni djarflegu framkomu þeirra að standa á rétti sínum í land- helgismálinu og skorar á ríkis- stjórn írlands að styðja íslend- inga innan Sameinuðu þjóð- anna og Evrópuráðsins. Ályktunin var borin upp af hr. Sean McBride, sem er for- maður flokksins og. fyrrum ut- anríkisráðherra írlands.“ Sendiráðið hefur beðið ritar- ann að flytja flokknum þakkir íslendinga fyrir þann vinarhug ! og hvatningu, sem í boðskap þessum felst. Séra Kristinn Stefánsson á- fengisvarnaráðunautur opnar samkomuna með ávarpi. Því næst kynnir Benedikt Bjarklind stórtemplar Ruben Wagnsson, hátemplar frá Svíþjóð, en hann er æðsti maður hinnar alþjóð- legu góðtemplarareglu. Þá flyt- ur Baldur Joíhnsen læknir í V-estmannaeyjum ræðu. Þess á milli verða skemmtiatriði: Söngur, kvikmyndasýning, þjóð dansar o. fl. Kl. 5-30 flytur Guð mund-ur G. Hagalín rithöfundur ræðu, en að Iokum verða frjáls- ar umræður. Fundarhlé verður kl. 4—5.30 os mun þá sér Jó- Fi’amhald á 2. síðu. Ííiarkiiip- um HÆSTIRÉTTUR hefur kveð- ið upp dóm í máli Hilmars Welding, Hraunbrekku 10, Hafnarfirði, gegn Birni Bjarna syni, Norðurbraut 27 B, og Sig- urði Péturssyni, Lækjarkinn 20, báðum í Hafnarfirði, in sol- idum til að fá þá dæmda til að þola ri5iSjn á kaupum stefnanda á íbúð í húsinu nr. 10 við Hraun brekku. Einnig krafðist stefnandi þess að þeir endurgreiddu andvirði hins selda í peningum kr. 40 þús. til að skila aftur skulda- bréfi, er stefnandi gaf út til greiðslu á hluta af andvirði í- búðarinnar og til að losa stefn- anda undan þeirri skyld-u að borga áhvílandi skuldir á íbúð- Framihald á 2. síðu. 40. árg. — Föstudagur 12. júní 1959 — 120. tbl. Ruben Wagnsson háfemplar seffi sfórsfúkuþing í gær STORSTUKUÞING kom sam an hér í Reykjavík .í gær. Var þingið sett af æðsta manni al- þjóðareglu góðtempfera, Ruben Wagnsson, hátemplar. Mun hann dvelja hér í nokkra daga og kynna sé.r starfsemi ís- lenzkra góðtemplara og ferðast um landið áður en hann snýr heim. Ru-ben Wagnsson er þekktur fyrir störf sín í þágu bindindis- mála og hefur hann verið há- templar um langt skeið. Árið 1956 var hann -kosinn farseti A1 þj óða-sambands bindindisfélaga ökumanna. Hann átti lengi sæti á sænska þin-ginu fyrir jafn-að- armenn og var til skamms tíma landsihöfðingi Kalmarsléns. Wagnssön sagði í viðtali við i blaðamenn í gær, að góðtem-pl- arareglan, og bindindishreyfing in yfirleitt, efld-ist nú með degi hverjum um allan heim-. Enn sem fyrr er regla-n þó sterkust á Norðurlöndum og í Bandaríkj- unum eru m.enn af norrænum toga spunnir öflugastir í góð- templarareglunni. Sem dæmi um það að bindind isihreyfingin styrkist nú með degi bverjum sagði Wagnsson frá því, að grískff kirkjan hefði ákveðið, að prestar skyldui helga einn dag á ári til þess að prédika bindindi í kirkjum. Enn fremur sagði hann frá' Framhald á 3 síðu. wwwmwnmwwww Hannibal í úfleœð! Það hefur vakið athygli, að Hannibal Valdimarsson, annar maður á lista kom- múnista í Reykjavík, er e k k i meðal ræðumanna á kjósendafundi Alþýðubanda lagsins í kvöld. Ekki svo að skilja, að neinn sakni mannsins af mælendalistanum, heldur sést af þessu, að kommún- istum þykir ekki heppilegt að láta Reykvíkinga hlýða á mál þess frambjóðanda, sem skipar baráttusætið á lista þeirra! Er nokkur liissa á því? Fregn til Alþýðublaðsins. HVOL-SVELLI í gær. BÆNDUR eru byrjaðir að slá bletti undir Eyjafjllum, enda hefur verið og er hérna góður þurrkur. Heldur hefur dregið úr NATO- heillaávarp EMIL JÓNSSON fóræstis- ráðherra neitaði að senda NATO-ráðstefnunni í London heillaávarp, eins og allir for- sætisráðherrar hinna banda- lagsríkjanna gerðu og hann var aldrei um það spurður, hvort hann vildi gei’ast „verndari“ ráðstefnunnar, en Þjóðviljinn gerir miklar til- raunir til að spilla þeim ár- angri, sem náðst hefur með fjarveru Islendinga frá Lond- on, og nota mál þetta eins og allt, sem landlielginni við- keniur, til flokkspólitískra á- rása. Sannleikurinn í málinu er þessi: Ef Islendingar hefðu í upphafi — fyrir tæplega ári síðan — ákveðið að sitja ekki ráðstefnuna, hefðu þeir ekki getað notað fjarveru sína nú til að vekja athygli á landhelg ismálinu. Það var því sjálf- sagt að undirbúa þátttöku, en halda því opnu til vorsins eft- ir atvikum í deilunni, livað gert yrði. Þess vegna sam- þykkti Hermann Jónasson for sætisráðherra á sínum1 tíma að verða „verndari“ ráðstcfn- unnar, eins og hinir 14 forsæt isráðherrarnir gerðu, og greitt var þátttökugjald fslands. Ef Hermann hefði annað gert, mundi þetta tæk/færi til að vinna nokkuð gagn í landhelg ismálinu ekki hafa verið fyr- ir hendi, Það kann að vera, að þeir í London hafi sett nafn Emils í stað Hermanns, en „verndun“ Emils hefur ekki verið önnur en sú að neita að senda ráð- stefnunni almennt heilla- ávarp. Hitt sýnir, að NATO leið- togum ér' alls ek,ki sama um fjarveru fslendinga, að þeir skuli þrátt fyrir allt láta fána okkar hanga með hinum þjóð- fánunum í London. Það hefur sjálfsagt orðið til að minna enn frekar á fjarveru íslend- inga. spettu undanfarið vegna kulda, og hefur t. d. hitinn komizt nið- Annars er búizt við, að slátt- ur undir frostmark um nætur. ur hcfjist almennt í sýslunni eftir viku til hálfan mánuð. Sauðburði er alveg lokið hér um slóðir. Gekk hann mjög vel og var tíð hagstæð meðan á hon um stóð. . Nokkuð hefur borið á dýrbít á Grænaf j alli upp á síðkastið Og hafa nýlega sézt þar þrjú dýr. Ein tófa vannst fyrir nokki’um dögum á fjallinu. Voru í hennii sjö yrðlingar. Á mánudaginn fóru héðan tólf bændur til Reykjavíkur til þess að sækja jafnmargar Fer- guson-diesel dráttarvélar. Óktsi 'þeir þeim austur aftur sama dag í einni lest og voru um sjö klukkustundir á leiðinni. Á.J. ! Ekki kosið í Los Angeles. ATHYGLI skal vakin á því, að utankjörfundarkosning get- ur ekki farið fram í ræðis- mannsskrifstofu íslands í Los Angeles, eins og gert var ráð fyrir í fréttatilkynningu utan- ríkisráðuneytisins frá 21. maí

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.