Alþýðublaðið - 04.09.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 04.09.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttlp j Viðtöl við Svavar og Kristleif: Ferðin erfið, lærdómsrfk, skemmtileg ÞEIR félagair Svavar Markús son og Kristleifur Guðbjörns- son komu heim í fyrarkvöld með flugvél Flugfélagsins úr þriggja vikna keppnisferðalagi um Svíþjóð og Noreg. Fréttamaður íþróttasíðunnar átti stutt viðtöl við þá í gær og fara þau hér á eftir. Svavar var fyrst á vegi okkar, en hann er eins og kunnugt er starfsmaður 'Búnaðarbankans og vinnur við hin ágætu plögg, sem heita víxl ar. —- Velkominn Svavar og til SVAVAR: — 2:22,8 í 1000 m. og 3:49,8 í 1500 m. hamingju með árangurinn — hvað viltu segja lesendum síð- unnar um ferðina? — Við Kristleifur fórum utan um miðjan ágústt og höfðum keppt á sex mótum eins og skýrt hefur verið frá og hirði ég ekki að rekja það neitt frek- ar. Árangur okkar hefur verið allgóður og í þeim greinum, — sem ég keppti í náði ég mínum bezta tíma á sumrinu. Annars er þetta of stuttur tími og jafn- fram of mikil ferðalög. Svo eru það viðbrigðin að fara héðan frá mótum þar sem um enga keppni er að ræða og lenda í erfiðum hlaupum með miklu af olnbogaskotum, maður er þó nokkra stund að átta sig á um- skiptunum. í heild er ég samt ánægður með ferðina. — Finnst þér þú vera í eins góðri æfingu og í fyrra? — Nei, langt frá því ég lá bæði í inflúenzu og kveíi, fyrst í maí og síðan í júlí og gat ekki æft þá í nokkrar vikur, slíkt hefur mikil áhrif á „formið“, eins og sagt er. — Þú hefur verið boðinn til Dresden á Rúdolf-Öarbirg mót- ið, þú ferð þangað auðvitað? — Nei, ég hef farið tvisvar út í sumar og ætla að sleppa þeirri ferð, þó að alltaf sé gaman að keppa á því móti. Mér finnst líka rétt að þessar utanferðir dreifist á fleiri. — Framtíðaráætlanir? — Það er þýðingarmikið fyr- ir íþróttamenn að vera bjart- i sýna. Það er ég ávallt. Takmark mitt er að æfa áfram og ná betri árangri, en þegar september er á enda hefjast æfingar af full- um krafti fyrir næsta keppnis- tímabil og hvern langar ekki að fara til Rómar. Okkar ungi og snjalli lang- hlaupari Kristleifur Guðbjörns son vann frumúrskarandi afrek í ferðinni (Kristleifur varð 21 árs í ágúst), setti tvö met og sigraði marga góða hlaupara, svo sem Englendinginn Merri- mann, Þjóðverjann Watschke og Svíann Kallevágh. — Velkominn Kristleifur og til hamingju með metin og af- rekin. Hvað oft hefur þú farið út til keppni? — Fyrsta ferðir var 1956 til landskeppni gegn Dönum og Hollendingum, síðan hef ég farið árlega og þetta er því 4. ferðin mín til útlanda. — Hvaða gagn er nú af svona ferðum? — Það er margt og mikið, — veður er oftast óhagstætt til hringhlaupa hér heima eins og sézt á Því, að flest íslandsmet okkar í þeim greinum eru sett erlendis. Hér heima vantar líka oft keppni fyrir okkar beztu menn og brautir érú ekki sem beztar, en það hefur mikið batn að við Laugardalinn, brautin þar er góð og á þó eftir að verða 1T '' Á sunnudaginn kl. 2 hefst á Leiu’vogsíungubökkum í Mosfellssveit íþróttakeppni milii fjögurra liéraðssambanda. Er keppnin, sem ryi fer fram í f jórða sinn, stigakeppni og eng- in verðlaun veitt. Þessi héraðssambönd taka þátt í keppninni: Ungm.s. Kjal- arnessþings, íþróttabandalag Keflavíkur, Ungmennasamb. Eyjafjarðar og íþróttabandal. Akureyrar. I fyrra sigraði UM SE í keppninni. Keppt verður í 10 greinum: 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, 4x100 m. boð- hlaupi, hástökki, langstokki, betri. Þessi ferð var einnig mjög lærdómsrik fyrir mig. — Hvernig var með olnboga- skotin sem þú fékkst í Karl- stad? — Ég held að það hafi verið um siysni að ræða, þrengsli eru mikil á brautinni þegar kann- ski 12 eða 15 menn keppa og svo reyna auðvitað allir að ýta frá sér. — Þú va/'st linari í Stokk- hólmi en búizt var við, hvernig stóð á því? — Skýringin er ósköp ein- föld, ég gat ekki meira í því hlaupi, var orðinn þreyttur á að keppa og sérstaklega að hlaupa 3000 m., sem ég gerði fimm sinn um í ferðinni. — Hvernig leizt þér á hina erlendu hlaupara? Belgíumaðurinn Moens er glæsilegasti hlaupari, sem ég hefi séð, hann hefur ekki æft mikið í sumar en náði þó frá- Jbrístökki, spjótkasti, kúluvarpi og kringlukasti. Meðal keppenda eru ýmir kunnir íþróttamenn og skulu nokkrir nefndir. Frá UMSK: Þorsteinn Alfreðsson, Ármann J. Lárusson og Arthúr Ólafs- son. Frá ÍBK: Höskuldur G. Karlsson og Halldór Halldórs- son. Frá ÍBA: Ingólfur Herm- annsson, Guðmundur Þor- steinsson og Björn Sveinsson og frá UMSE Helgi Valdimarss. og Þóroddur Jóbannsson. Er búizt við tvísýnni og spennandi keppni í mörgum greinum og óvissum úrslitum í heildarkeppninni. . • . • • • • - •.•.. • • Íj » * K KRISTLEIFUR: — 2 met og bezt 8:21,0 í 3000 m. bærum árangrí, ég held að hann verði skeinuhættur í 800 m. í Róm og vinnur, ef ekkert sér- stakt kemur fyrir. Dan Waern er einnig frábær hlaupari og vel þjálfaður. — Hvað tekur þú þér nú fyrir hendur? — Léttar æfingar og hvíld í nokkrar vikur, en síðan hefjast æfingar á nýjan leik, eftir ára- mót sex sinnum í viku. Svo ætla ég auðvitað að reyna að ná það góðum árangri, að ég verði sendur til Rómar á Olyrn- píuleikana. GOLFMEISTARAMÓT Reykjavíkur lauk srl. laugardag. Mynd þessi var tekin áður en úrslitakeppnin hófst. Frá vinstri: Úlfar Skæringsson, sem var annar í 1. fl., Halldór Bjarnason, sigur- vegari í 1. fl. Sigurjón Hallbjörnsson vallardómari, Ólafur Lofts- son, sem var annar í meistaraflokki og Ólafur Ág. Ólafsson Golf- meistari Reykjavíkur. Haustmótið: falur Fraðn 2:1 í Jö lennasidi leik í SAMBANBI við met Sví- ans Dan Waern í 3000 m. hlaupi á þriðjudaginn birtum við hér beztu aú. ekj'sem náðst hafa frá upphafi: Pirie, England 1956, 7:52,8 Roszavölgyi, Ungvl. 1956, 7:53,4 Ihraos, Ungv.erjal., 1955, 7:55,6 Chromik, Póllandi, 1957, 7:58,2 Kryszkowiak, Póll., 1957, 7:58,2 Grodotzki, A.-Þýzk. 1959, 7:58,4 Zimny, Póllandi, 1959, 7:58,4 Reiff, Belgíu, 1949, Herrmann, Belgíu. 1956, Waern, Svíþjóð, 1959, Ibbotson, Engl., 1959, Tabori, Ungv.l. 1956, ‘ Bolotnikov, Rússl., 1959 Hágg, Svíþjóð, 1942, 7:58,7 7:59,0 7:59,6 8:00,0 8:00,8 8:00,8 8:02,2 HAUSTMÓT meistaraflokk- -anna hófst á miðvikudagskvöld ið var. Lék þá Fram og Valur. Sigraði Valur með tveim mörk- um gegn einu. Var leikurinn aþ jafn. Valsmenn sóknhaTðari í fyrri hálfleiknum, enda skor- uðu þeir bæði mörk sín þá, en Frammarar ví-greifari í þeim síðari og þá skoruðu þeir sitt mrc’k. Hálfleikarnir skiptust því ekki ójafnt á milli keppinaut- anna, að því er til marktæki- færa tók. oOo Það var Björgvin Daníelsson, sem skoraði bæði mörk Vals, það fyrra á 5. mín. og Það síð- ara á 34. mín. Bæði mörkin komu. úr góðri sókn og það fyrra skoraði Björgvin með sér- lega góðu skoti af stuttu færi, snöggu og föstu, viðstöðulaust, úr sendingu, sem hann fékk frá Gunnari. Síðara markið hefði Geir markvörður, sem annars varði allvel, átt að geta komið í veg fyrir, hann varpaði sér á knöttinn, sem smaug undir hann og inn. Skeði það hvort tveggja í senn, að knötturinn lá í netinu og Geir á marklínu. Auk þessara skota sem að marki urðu, áttu Valsmenn ým- is önnur tækifæri, ekki síðri, þó ekki tækist að skora. .Svo seni hörkuskot frá Gunnari Gunn- arssyni, sem Geir varði að vísu, en fékk ekki haldið knettinum, svo ef einhver hefði fylgt á eft- ir, hefði hann getað bætt því I við sem dugði. Þá varði Hinrik bakvörður Fram á línu, annað skot Gunnars. Eina verulega markskotið — sem Fram átti í fyrri hálfleikn- um kom frá Grétari miðherja, snemma í leiknum, en Björgvin Hermannsson, sem átti ágætan leik í marki Vals, varði það af öryggi. SÍÐARI HÁLFLÍÍKURINN. hófst með sókn Vals, fram hægra megin, Gunnar Gunn- arsson fékk knöttinn, lék með hann uppundir endamörk án þess að vörn Fram tækist að hindra hann í að senda knött- inn mjög vel fyrir markið. Þar var Gunnlaugur Hjálmarsson miðh. Vals fyrir og skallaði um- svifalaust á markið, snöggt og fast, en knötturinn lenti a mark ásnum og hrökk yfir. Þetta var eitt bezta ækífæri Vals í þessum hálfleik il að auka við marka- tölu sína. Frammarar tóku nú að herða sig, og efldist sóknarþungi þeirra jafnt og þétt og síðustu 15 mín. voru þeir í nær látlausri sókn. En þrátt fyrir mörg góð tækifæri, tókst þeim ekki að skora nema eitt mavk og það kom ekki fyrr en á 35. mínútu. Dagbjartur og Gretar unnu að markinu. Dagbjartur fyrst með hörkusk'oti, en Björgvin vaiði en.fékk ekki haldið knettinum, Gretar sem íylgdi fast á eftir, náði til hans og skaut honum inn af mikilli hörku. Þá átti Gretar annað skot, en Þorsteinn. bakvörður Vals bjargaði á línu. Guðjón Jónsson átji skot bæði í slá og stöng og einnig skot í annað markhornið neðst, úr sendingu frá Reyni, sem Björg- vin varði með því að yavpa sér. Þá sendi Guðmundur Óskars- son þrumu skot að marki, en. því bjargaði Björgvin einnig vel. Þá varði Björgvin, rétt á eftir, gott skot frá Dagbjarti. Stuttu fyrir leikslok, átti Valur allgóða sókn fram hægra meg- in, Gunnar Gunnarsson ar að- Framhald á 10. síðu Á PAN-Amerísku leikj- unum í Chicago í fyrra- dag náðist fróbær árang- ur í tveim greinum. Ray Noríon gigraði í 200 m. hlaupi (beygja) á 20,6 sek. Ekki mun þó hægt að við- urkenna afrekið vegna of mikils meðvinds. Aðeins f jc'uir menn hafa náð þess- umi tíiuA, þ. e. James Charlton, Tliane Baker, Bobby Morrow og Man- fred Germar. — Hayes Jones varð sigurvegari í 110 m. grindahlaupi og náði 13,6 sek. Það var einn ig of mikill meðvinduí’ í því hlaupi og a^íekið ekki löglegt. |, Alþýðublaðið — 4. sept. 1959 «|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.