Alþýðublaðið - 04.09.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.09.1959, Blaðsíða 10
AÆ» úB er a morgun. Aðalsfræfi 8. Teppa- og dreglagerðin. frystivökvi frá Frystivökvi Orsakar ekki sprengingar er ekki eldfimur er lekki eitraður tærir ekki málma er næstum lyktarlaus skemmir efcki matvæli skaðar ekki hörundið GOLFTEPPI GANGADREGLAR GOLFMOTTUR TEPPáFÍLT Gott og vandað úrval. Ávallt fyrirliggjandi. Einkaumboðsmenn: rtaMSÖjra 3T p o= n u BMtaáiaifa F Ný bók, sem beð|ð tiéfur verSÖ eftiri r Sap Eiríks Krisféferssonar skipiierra á Pór skráð af Ingólfi Kristjánssyni rithöfumdi Bókin er stórmerkileg heimild frá fyrstu hendi um sögu íslenzku landhelginnar frá upphafi og ekki hvað sízt hina sögulegu atburði, er gcrðust undan ströndum íslands fyrstu mánuð- ina eftir að fiskveiðitakmörkin voru færð út í 12 sjómílur 1. september 1958. Jónas Guðmundsson stýrimaður segir í ritdómi um bókina í Tímann 2. sept. sl.: „ . . . Mun það. einsdæmi hér á landi, að endurminningar sjómanns veki svo mikla athygli . . . Þó ævi Eiríks Kristófessonar skipherra sé án efa viðburðaríkari en al- mennt gerist >um sjómenn, þá kynnast menn eigi að síður af lestri bókarinnar ævi- ikjörum allra sjómanna á öllum tímum. . . Bókin er rituð á lifandi máli, sem fer vel við efnið . . . “ Á STJÓRNPALLINUM er bók, semallir íslendingar þurfa að lesa. KVÖLDVÖKUUTGAFAN H.F. Akureyri Aðalumboð í Reykjavík: Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugaveg 8. INGOLfS Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskíptm. Á eftirfarandi stöðum óskast strax U MBODSMENN til sölu og dreifingar á okkar heimsþekktu Framhald af 9. síðu. eins of seinn að senda fyrir, ann ar bakvörðurinn náði að spyrna út fyrir endamörk. Hornspyrn- an, sem út á það fékkst var síð- an varin með spyrnu langt fram og úr henni kom síðasta sókn- artilraun Fram til að jafna, en skotið var yfir markið og leiknum lauk, með sigri Vals, eins og áður segir 2 mörk gegn 1. Leikurinn var hin fjörugasti og spennandi, vegna markastöð unnar og þeirra mörgu tæki- færa, sem Fram átti til þess að jafna. úr. En vörn Vals, sem nú KOPAVOGI — KEFLAVIK KEFLAVÍKURFLUGVELLI SANDGERÐI — HELLISSANPI ÓLAFSVÍK — GRAFARNESI BÍLDUDAL — FLATEYRI SUÐUREYRI — HNÍFSDAL HÓLMAVÍK — HVAMMSTANGA RAUFARHÖFN — DJÚPAVOGI EYRARBAKKA — HVERAGERÐI EIpRiSilan GLÚGGrÁR H.F. Skipholt 5 — Reykjavík — Sími 23905. Hjartans þakklæti til skyldra og vandalausra, fé- laga og einstaklinga fyrii' hlýhug og vinsemd mér sýndu á 75 ára afmæli mínu 28, ágúst sl. er gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guðjón Magnússon, Ölduslóð 8, Hafnarfirði. eins og áður var sterkari hiuti liðsins, lét ekki á sig ganga mál in og tókst að hrinda hörðum á- hlaupum og halda sigrinum, þó oft munaði mjóu. Erfitt eiga framherjar Fram með að sameinast tH öruggra á- taka uppi við mark mótherj- anna, það áttu þeir í þessum leik og það hafa þeir átt í leikj um sínum í sumar. Fljótir og fráir eru þeir úti á vellinum, en þegar kemur til þess að reka endahnútinn á sóknaraðgerðirn ar, bregst þeim oftast bogalist- in. — E.B. Sepíeinber-Bieff iS 18' - 10 4. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.