Alþýðublaðið - 02.10.1959, Blaðsíða 5
TUTTUGASTI OG FYRSTI
Iberklavarnadagur SÍS er á
sunnudaginn kemur, 4. okíóber.
Þá veirða seld merki dagsins og
blaðið Reykjalundur — til á-
góða fyrir starfsemi SÍBS. 300
happdrættisnúmer eru í merkj
unum og er aðalvinningurinn
útvarpsgrammófórm með inn-
byggðu segulbandi, að verð-
mæti 20 þús. kr. Blaðið Reykja
lundmr er mjög fjölbreytt að
cfni sem jafnan áður.
Forráðamenn Sl'BS ræddu
við fréttamenji í gær og skýrðu
frá starfsemi sambandsins.
Þórður Bjnediktsson, forseti
sambandsstjórnar, sagði, að enn
væri verið að byggja upp að
Reykjalundi. Reynt væri að út-
vega berklaveikum fjöiskyld-
um, sem byggju í slæmum íbúð
um, betri húsakynni, og hefur
stuðningur ríkis og b.æjar kom
ið til. SÍBS hjálpar fleirum en
berklasjúklingum: Múlalundur
í Reykjavík er vinnustofa, sem
opnuð var í vor, þar sem 20 al-
mennir öryrkjar starfa. Bað
Þórður blaðið að færa almenn-
ingi þakkir frá SÍBS fyrir
stuðning við málefni sambands
ins.
Oddur Ólafsson yfirlæknir,
framkvæmdastjóri Reykjalund
ar, skýrði >frá því að_ í ár hefðu
aimennir öryrkjar verið teknir
á Reykjalund til fjögurra mán-
aða dvalar í reynsluskyni. Hefði
tilraunin gefizt vel, enda væri
stór hópur öryrkja fær um að
bjarga sér við vinnu, ef byrjað
væri á að liðsinna þeim. Eru
80—90 vistmenn að Reykja-
lundi að staðaldri, en 30—40 út-
skrifast árlega.
Framhald á 3. síðu.
Glófaxi feppfur
á Sauðárkróki
GLÓFAXI, Dakotavél Flug-
félags Islands, er nú tepptur á
Sauðárkróki. Lenti hann þar í
fyrradag á öðrum hreyflinum,
en hinn var bilaður. Voru í
gær sendir flugvirkjar norður
til þess að skipta um hreyf/1, en
það tekur 2—3 daga. Lendingin
á Suðárkróki gékk vel og sótti
Katalínavél nokkuð af farþeg
unum, en áætlunarvélin Akur-
eyri—Reykjavík tók hina.
Neytendur hafa aðeirss
MENNTASKOLINN í Rvík
var settur í 1Í4. sinn í -gær.
Nemendur skólans verða í vet-
ur fast að 600 að tölu, og er það
langmesti nemendafjöldi, sem
setið hefur í skólanum. Fæstiv
voru þeir 1863—1864, eða 30,
að því er rektoir, Kristinn Ár-
mannsson, sagði í skólasetniryg
arræðu sinni í gær.
Rektor gat þess í ræðu sinni,
að húsnæðismál skólans væru
komin í algjört óefni. Hefur
SEMENTSVERKSMIÐJAN á
Akranesi hefur nú verið starf-
rækt í rúmí ár og framleitt yfir
100 þúsund lestir af sementi.
Verksmiðjan tók til starfa
um miðjan ágúst í fyrra og til
áramóta voru seld 29501 tonn
af sementi, það sem af er þessu
ári hafa veriS seld 62355 tonn.
Salan hefur gengið eftir öllum
vonum, nema í júlí og ágúst í
sumar að hún drógst nokkuð
saman, en jókst síðan aftur. Bú-
izt er við, að 80—90 tonn verði
seld í ár. Helmingur framleiðsl1 að sement.
unnar er fluttur til Reykjavík-
ur og skipað upp þar. Hinn
helmingurinn fer víðs vegar um
land frá Akranesi.
Framleiddar hafa verið þrjár
tegundir af sementi. Mest er
framleitt af portlandssementi.
Nokkuð af fljótandi sementi,
sem nær fullum styrkleika á
3—4 dögum, en það tekur
venjulegt sement 28 daga að ná
þeim styrkleika, lítil eftirspurn
skólinn neyðst til þess í vefur
að fá leigða kennslustofu í húsi
KFUM við Ammtannsstíg til
þess að koma öllum bekkjum
lærdómsdeildar fyrir að morgn
inum.
Um húsnæðismál skólans
fórust rektor m. a. svo orð:
„Það, sem veldur mér, kennur-
um skólans og öðru mvelunn-
urum hans mestum áhyggjum í
málefnum hans, er annars veg-
ar ört vaxandi aðsókn að skól-
anum, en hins vegar sífelld
kyrrstaða og óskiljanlegt and-
varaleysi stjórnarvaldanna ára
tuff eftir áratug gagnvart hús-
næðismálum skólans. Eins og
kunnugt er, v-ar þetta skólahús
fullgert árið 1846, allir máttar-
viðir tilhöggnir í Noregi og
fluttir hingað. Húsið var altlað.
innan við hundrað nemendum,
og skyldi a. m. k. þriðjungur
þeirra geta haft þar heimavist.
Sýndi danska stjórnin þar mun
meiri stórhug en íslenzk stjórn
arvöld hafa hingað til sýnt.“
Þá bénti rektor á, að næsta
skólaár mundi óhjákvæmilegt
að flytja þrjá bekki lærdóms-
deildar aftur á síðdegið, en með
GETUR FRAMLEITT
110 ÞÚSUND TONN.
Um hundrað manns vinna
við verksmiðjuna að staðaldri,
þar af 12 í Ilvalfirði við mölun
á líparít. Þar er unnið aðeins
á sumrin. Um 20 þús. tonn af
líparíti er notað árlega í sem-
entsframleiðsluna. Reiknað er
með, að líparítnáman í Hval-
firði endist í 30 ár. — Verk-
smiðjan kemur til með að fram
leiða 110 þús. tonn af sementi
á ári. í það magn fara 70 þús.
tonn af skeljasandi og 40 þús.
tonn af líparít.
UNNT AÐ BÆTA VIÐ
VÉLUM.
Hægt er með tiltölulega litl-
um tilkostnaði að bæta við vél-
um í verksmiðjuna og auka af-
köstin verulega, ef þörf krefur.
En sementsnoíkun hér á landi
tvöfaldast á tíu ár-a fresti.
hefur þó verið eftir þessu sem- væntanlegri aukingu á þriðja
enti. Þá hefur sementsverk-' bekk þýddi það, að skólahúsið
smiðjan framleitt nokkuð af yi'ði fullsetið frá 8 á morgnana
puzzolansementi fyrir Vitamála til 7 á kvöldin.
stjórnina, en sú sementstegund i í 3, bekk verða í vetur 9
þolir betur sjávarseltu en ann- bekkjardeildir, 6 í 4. og 5. bekk
| og 5 í 6. bekk. Koma um 230
Dr. Jón Vestdal, : forstjóri, nýir nernendur inn í 3 bekk
Sementsverksmiðjunnar, kveð- skólans í vetur. Tveir nýir kenn
ur framleiðsluna hafa gengið arar hafa verið skipaðir fastir
vonum framar þetta fyrsta ár,' kennarar við skólann, þau íinn1*
sem verksmiðjan hefur verið bogi Guðmundsson cand. mag.
starfrækt, og aldrei hafi borjzt og frú Fríða Eyfjörð, en auk
nein kvörtun frá kaupendum þess koma 11 nýir aukakennar-
semenísins. i ar að skólanum.
I TIMANUM í gær er
rammagrein um verðlags-
mál landbunaðarafurða þar
sem Alþýðuflokknum er
bdúð á brýn, að hann
stefni að lögbindingu kaup
gjalds og verðlags og bráða
birgðalög ríkisstjórnarinn-
ar talin spor í Þá átt að af-
nerna samningsréttinn. —
Þessi niðursíaða er þveröf-
ug við það, sem rétt er.
Við skulum taka dæmi af
bónda, sem kaup't;’ kol hjá
kolaverzlun. Hann þrefar
við verzlunarstjóiann um
verð á kolatonninu og að
lokum næst samknmulag.
Síðan sendir verzlunin
kolin heim til bóndans, en
hefur þá algert frjáisræði
um að ákveða upphæð flutn
ingskostnaðarins, sem bónd
inn á að bci:*ga. Augljóst er
að hallað er á bóndann með
þessum verzlunarháttum.
Hann á að sjálfsögðu að
hafa rétt til að semja einn
i-g um flutningskostnaðinn,
en vcra þar ekki ofurseld-
ur geðþótta og gróðasjónar
miðum kolakaupmannsins.
Tökum annað dæmi.
Verkamannafélag semúr
við vinnuveitendur um dag
vinnukaup, en vinnuveit-
endurnr'jr hafa einir rétt til
að ákveða kaup fyrir yfir-
vinnu, því samningsréþtur
verkamannafélagsins nær
ekki yfir það svið. Þetta
þætti flestum væntanlega
fráleitt og mjög ósann-
gjarnt í garð verkamanna
og teldu sjálfsagt að þeir
hefðu einnig samningfi.’étt
varðandi yfirvinnukaupið.
Dæmin hér að framaji
eru táknræn fyrir það mis-
rétti, sem neytendur verða
að búa við um vct’ðlagn-
ingu landbúnaðarafurða. —
Neytendur hafa aðeins
samningsrétt um það verð,
sem íil bóndans gejigur, en
eru réttlausir um að á-
kvarða slaturkostnað og
sölu- og dreifingarkostnað,
en all.t þessa kosínðarliði
verður neytandinn að
greiða. í þessu efni ci’u öli
völd í höndum framleið-
enda, þ. e. framleiðsluráðs
landbúnaSarins, og ekki
nóg með það heldur hefur
þetta ráð líka gerzt svo ó-
svífið að leggja neyzluskatt
á kjöíneyendur- til að bæta
upp vérð á útfluttu kjöti. Á
þessu sviði standa neytend
ur upþir varnf4lausir efíir
að dómsíólar hafa staðfest
skilning framleiðenda á iög
um, sem um hetta fjalla.
Af framansögðu má Ijóst
vera, að neytend'ú hafa
aðeins hálfan samningsrétt,
enda er verkfall neytenda-
fulltrúanna í sexmanna-
nefndinni gert til að knýja
fram aukimi samningsrétt.
Bráðabirgðalöff ríkisstjórn-
arinnar eru sett til að
vernda réttmæta hagsm:|ni
neytenda, sem allir sann-
gjarnir menn ættu að við-
urkenna, og til að sporna
gegn nýrri verðbólguþró-
un. Þau eru sett til aö
svipta framleiðsluráð sjálf
dæmii um verðlagningu,
sem neytendafulltrúarnir
gátu ekki lengur unað við
og undirbúa það að neyt-
endur og verðlagsyfirvöid
hafi íhlutunarrétt um verð
lagninguna. I stað þess að
hafa hálfan saminingsrétt
þurfa neytendur að öðíast
fullan samningsrétf um all
ar v i’ðlagsákvarðanir. —
Bráðabirgðalögin eru spor
í þessa átt, en það> spor
verður aðeins stigið til fulls
með þv, að veita Alþyðu-
flokknum nægan stuðmng
í komandi alþingiskosn-
ingum.
Jón Þorsteinsson.
UM klulikan 4.30 í gærdag' °§ timburbúnkans. Féll hann
varð slys við flutningaskipið síðan í sjóinn milli skips og
Kötlu, sem liggur við bryggju,
Reykjavíkurhöfn.
Verið var að skipa upp timbri
og var 15 ára piltur, Svavar
Ragnarsson, Drápuhlíð 22, að
taka á móti því upp á bílpalli.
Er hann var að losa krókinn,
lyftist timburbunkinn skyndi-
lega upp og fór út af bílpallin-
um. Svavar dróst með og varð
hann á milli skipshliðarinnar
Framhald á 3. síðu.
BLAÐIÐ hefur orðið vari >ið
það, að menn hafi misskilið
frétt blaðsins í gær varðandi
laun dómarafuiitrúa. Þyk.V’
blaðinu því rétt að taka fram
eftirfarandi:
Alþýðublaðið heldur því alls
ekki fram, né átti við í fréttinni
að laun lögregluþjóna væru há.
Þvert á móti. Það hefur verið á
það bent í blaðinu áðui', að
vegna lélegra launakjara sé erí
launum dómarafulltrúa og lög-
regluþjóna er skylt að taka
fram, að fulltrúarnir em 3—4
flokkum hærri samkvæmt
launalögum. Margir lögreglu-
1 þjónar hafa þó meiri tekjur, Er
það einkum vegna aukavrnnu.
j Meiningin í fréttinni var sú,
! að laun dómarafulltrúanna séu
skammarlega lág, miðað við
menntun þeirra Og ábyrgðar-
stöðu. Samanburðurinn viö hin
itt að fá hæfa menn til lögreglu ; lélegu launakjör lögregluþjón-
starfa. j anna átti að vera til þess, að
í sambandi við samanburð á : undirstrika þessa staðreynd.
AlþýðublaíYið
'2. okt. 1959 cg