Alþýðublaðið - 02.10.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.10.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 AÞENA Bráðskemmtileg bandarísk söngva- og gamanmynd í litum. Jane Powell Debbie Reynolds Edmund Purdom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 Að elska og deyja (Time to love and a time to die) Hrífandi ný amerísk úrvals- mynd í litum og Cinemascope eftir skáldsögu Erieh Maria Remarque. John Gavin Lieselotte Pulver Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. —o— ELDKOSSINN Spennandi litmynd. Jack Palance. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Austurbœjarhíó Sími 11384 Spor í snjónum (Track of the Cat) Mjög spennandi og viðburðarík íiý amerísk kvikmynd í litum bg Cinemascope. Robert Mitchum Teresa Wright Tab Hunter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Þrjár ásjónur Evu. (The Three Faces of Eve) Heimsfræg amerísk Cinema- scope-mynd, byggo á ótrúiegum en sönnum emmildum lækna, sem rannsökuðu þrískiplan per- sónuleika einnar og Sömu kon- unnar. Ýtarleg frásögn af þess- um atburðum birtist í dagbl. Vísir, Alt for Damerne og Read- er Digest. Aðalhlutverk leika: David Wayne, Lee J. Cobb, Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar“-verðIaun fyr- ir frábæran leik í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Hafnarfjarðarhíó Sími 50249. í skugga morfínsins Ohne Dich wird es Nacht) Kópavogs Bíó Sími 19185 Keisaraball Hrífandi valsamynd frá hinni glöðu Wien á tímum keisaranna — Fallegt landslag og litir. Sonja Zieman, Rudolf Prack. Sýnd kl. 9. EYJAN í HIMINGEIMINUM Stórfenglegasta vísinda-ævin- týramynd, sem gerð hefur verið. Litmynd. Sýnd kl. 7. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. MÖDLEIKHtiSÍD TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag og sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Stjörnubíó Sími 18936 Ævinfýr í langferðabíl. (You can’t run away from it) Bráðskemmtileg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd í litum og Cinemascope með úr- valsleikurunum June Allyson Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22140 Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný amerísk sprenghlægileg gamanmynd í litum. Aðalhlut- verkið leikur Jerry Lewis, fyndnari en nokkru sinnt fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Fiskiðjuveri Bæjarúigerðar Reykjavíkur Þeir, sem haf'a haft á leigu geymsluhólf í Fiskiðju- vei'inu, eru beðnir um að greiða leiguna fyrir tíma- bilið 1/10 ’59 — 1/10 ’60 kr. 150,00 fyrir 15. október nk. í skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur í Hafnar- húsinu. Sé leigan ekki greidd fyrir þennan tíma, skoðast það sem uppsögn af hálfu leigutaka. Afgreiðslutími fyrir geymslúhólfin alla virka daga kl. 4—5, nema á laugardögum kl. 11—12. BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Áhrifarík og spennandi ný þýzk úrvalsmynd. Sagan birtist t Dansk Familieblad undir nafn- inu Dyreköbt lykke. Aðalhlutv.: Curd Jiirgens og Eva Bartok Sýnd kl. 7 og 9. rti r '1 ' 1 ripohbio Sími 11182 Louis Armstrong (Satchmo the Great Skemmtileg ný amerísk jazz- .mynd, um sigurföjr- Louis Arm- ^strong og hljómsveitar i'tveim- ur heimsálfum. # J Louis Armsírong Edward R. Murrow Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðnæfursýning í áusfurbæjarbíói. Helga - Rúrik - Lárús sýna gamanleikinn Hailu mér - Slepptu mér eftir Clauder Magnier í Austurbæjarbíói annað kvöld (laugar- dagskvöld) kl. 23,30. 7 Aðeins þessi eina sýning. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 2. HAT«A8F5S|I SIMI 50-184 i "'l Hvífar syrenur (WEISSER HOLUNDER) Fögur litkvikmynd, heillandi hljómlist og söngur. Aðalhlutverk: s Germaine Damiar Carl Möhneir Myndin er tekin á einum fegursta stað Þýzka- lands, Königsee og næsta umhverfi — Milljónir manna h?.fa bætt sér upp sumarfríið með því að sjá þessa mynd. Sýnd kl. 7 og 9. HeJena Eyjólfsdóttir og Óðinn Valdimarsson ásamt Atlantic kvartettinum kyinna aðallag myrtdarinnar kl. 9. Hækkað verð. Allur ágóðinn af sýningunum rennur í orgelsjóð Sólvangs. FÉLA6SVISTIN í GT-húsin:i í kvöld kl. 9. Þá hefst 5 kvölda keppni. Heildarviei’ðlaun kr. 1500,00, auk kvöldiverðlauna hverju sinni Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355, í kvöíd kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. Aðgðng U 01 I ð 8 f seldir frá kl. 8 sama dag. SímS 12-8-26 Síml 12-8-26 | Kt'H KH»KI ,(g 2. okt. 1909 Alþýöublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.