Alþýðublaðið - 04.10.1959, Qupperneq 1
40. árg. — Sunnudagur 4. október 1959. — 214. tbl.
50—60 SKIP eru nú í smíð-
um fyrir íslendinga erlendis. —
Auk þess tru 6—7 skip í smíð-
um hér innanlands. I Noregi er
verið að smíða 20 fiskibáta, —
cinkum/ stálbáta, í V.-Þýzka-
iandi eru 13 bátar í smíðum, í
Danmörku 10, í Hollandi 3. —
Auk þess eru 3 togarar í smíð-
EFTIRTALDIR leikir fóru
fram í gær í ensku I. deildar-
keppninni:
Birmingham C.-Leeds 2:0.
Blackburn R.-Preston 1:4.
BlackpooLManch. C. 1:3.
Bolton-Shefi'. W. 1:0.
Everton-Arsenal 3:1.
.-Fulham-Notth. F. 3:1.
Luton-Wolves 1:5.
Manch. Utd.-Leicester 4:1.
..Newcastle-West Ham 0:0.
Tottenham-Burnley 1:1.
: West.Brom.-Chelseo 1:3.
I GÆR fór fram líndsleikur
milli Skotlands og N.-Trlands.
Skotarnir unnu auðveldan sig-
ur og unnu glæsilega 4:0.
LONDON: - Rússneskir forn
leifafræðingar hafa grafið upp
hina fornu borg Bundijkat, sem
var höfuðborg auðugs ríkis á
8. og 9. öld, sem var á norður-
takmörkum Afgahnistan, að
því er Tassfréttastofan greindi,
frá í dag. Gömul hús borganna
og leirker voru meðal forn-
minjanna, sem fundust.
um erlendis og nokkur önnvu
stór skip.
Skip þau, sem eru í smíðum
erlendis verða ýnýst tilbúin á
þessu ári eða því næsta. Innan
lands munu skip vera í smíð-
um á þessum stöðum: Á ísa-
firði 2 bátar ca. 65 lestir hvor,
Á Akui'eyri 2 bátar ca. 25 tonn
hvor, í Neskaupstað 1 bátur 70
tonna og í Hafnarfirði 1 bátur
70 tonna. Auk þess eru nokkrar
trillur í smíðum.
25 SKIP 1958.
Á árinu 1958 veitti Fiskveiði-
sjóður íslands lán til smíði og
kaupa á 25 skipum. Skiptust
þau, sem hér segir: Opnir vél-
bátar 7, þilbátar undir 12 rúm-
lestum 6, þilskip, yfir 12 rúm-
lestum 5, erlend ný eikarskip 6
og. ei'lent nýtt stálskip 1. Alls
voru þessi skip 833 rúmlestir.
LONDON: - Sovézka sam-
bandslýðveldið veitir nú lönd-
um í Asíu og Afríku aðstoð
sína til þess að koma upp meir
en 100 iðnaðarstoðvum og öðr-
um stórfyrirtækjum.
HVER er afstaða þeirra Al-
þýðuflokksmanna, sem starfa
fyrst og fremst í verkalýðsfé-
lögum og Alþýðusambandinu,
til þeirra aðgerða, sem ríkis-
Ný fram-
I DAG hefst ný fram
haldssaga í blaðinu. Hún
fjallar um ástir, morð og
ógnþrungin örlög. Aðal-
söguhetjurnar eru læknin-,
hjúkrunarkona og eigin-
koma læknisins. Sagan ger
ist í smábæ í Englandi og
við kynnumst lífi og á-
hugamálum fólksins þar.
Alþýðublaðið vonar að
þessi saga ve'fði ekki síð-
ur vinsæl en fyrri fram-
haldssögvu blaðsins.
fMHWMWwvtVjiMHnHtUV
Óskar Hallgrímsson.
stjórn Emils Jónssonar gerði
um síðastliðin áramót, vinnur
enn að og mun gera?
Hver verður afstaða verka-
lýðsfélaganna, ef til þess
kemur, að skarð verður höggv
ið í þann varnarmúr, sem
þjóðin hefur verið að reisa
gegn dýrtíðarflóðinu undan-
farna tíu mánuði og ahir eru
sammála um, að var nauð-
synlegt að hyggja og að tek-
ist hafi framar öllum vonum?
Þessar spurningar eru á
allra vörum. Ástæðan er sú,
að almenningur kvíðir engu
eins og því, ef aftur hefst
kapphlaup um verðlag og
laun, og þeim {irundvelli verð
ur raskað, sem nú er reynt að
byggja á örugga framtíð fyrir
atvinnuvegina o» fólkið, sem
lifir á afrakstri þeirra.
Alþýðublaðið hefur spurt
nokkra verkalýðsfulltrúa. Það
sneri sér fyrst til Óskars Hall-
grímssonar, formanns Raf-
virkjafélagsins og fram-
kvæmdastjóra Alþýðusam-
bandsins.
— Hvers vegna hafa verka-
lýðsfélögin sagt upp samn-
ingum?
„Félögin hafa sagt upp
samningum fyrst og fremst
vegna þess, að óvissa ríkir um
framtíð efnahagsmálanfia",
svaraði Óskar. „Alþýðusam-
bandið gekkst í sumar fyrir
ráðstefnu formanna verkalýðs
félaga, og var hún fjölsótt.
EINIR 10 Reykjavíkur-
bátar eru byrjaðir veiðar
mcð netjiim. Hefur afli
þeirria verið góður, þetta
3—12 Iestir í i.’óðri. Nokkr-
ir bátar stunda handfæra-
veiðar. Myndin sýnir skip
verja á einum netabátr
anna við vinnu.
WALLINGTON, 3. okt. (REUT-
ER). Lögreglu- og slökkviliðs-
menn klöngruðust upp í Wall-
ington turninn í dag til þess að
fjarlægja fáiia með hamri og
sigð, sem var vafið utan um
klukkuna. — Á hvítt pappa-
spjald var einnig letrað með
rauðum stöfum: „Kjósið með
Krústjov“.
hnúajárni
MIKIL AFLOG urðu í Lækj-
■argötu á móts við skrifstofu
Loftleiða um 11 leytið í fyrra-
kvökl. Lentu þar í áflogum
Júgóslavi nokkur og íslending
ur. Menn, tir horfðu á tóku
eftir því, að Júgóslavinn hafði
járn nokkurt á hnúa annarrar
handar og er betur var að gætt
sást greinilega, að hér vrir um
iað ræða svonefnt hnúajárn.
islendingurinn
ALBLÓÐUGUR
Islendingurinn vrarð á svip-
stundu alblóðugur og þótti
engum óeðlilegt er ljóst varð
hverju vopni Júgóslavinn
beitti. Lögreglan kom fljót-
lega á vettvang og tók óróa-
segginn. Járn fann hún hins
vegnr ekkert. Mun Júgósliav-
inn hafa komið því undan.