Alþýðublaðið - 04.10.1959, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1959, Síða 2
Framboðslisfar í Norðurlsndskjördæmi vestra eru skipaðir þessum frambjóðendum: A. Listi Alþýðuflokksins: 1. Jón Þorsteinsson, lögfræðingur, Bugðulæk 12, Rvk. 2. Albert Sölvason, járnsmiður, Eiðsvallag. 28, Akureyri. 3. Björgvin Brynjólfsson, verkamaður, formaður V.L.F., Skagastrandar. 4. Jóhann G. Möller, verkamaður, ritari V.M.F. Þróttar. 5. Þorseinn Hjálmarsson oddviti, Hofsósi. 6. Ragnar Jónsson verkarn., form. verkalýðsfélagsins á Blönduósi. 7. Regína Guðlaugsdóttir, frú, Hvanneyrarbraut 29, Siglufirði. 8. Björn Kr. Guðmundsson, verkamaður, Hvammstanga. 9. Magnús Bjarnason, kennari, Knarrarstíg 4, Sauðárkr. 10. Kristján Sigurðsson, verkstjóri, Eyrargötu 6, Siglufirði. B. Listi Framsóknarflokksins: 1. Skúli Guðmur.dsson, alþingismaður, Laugarbakka. 2. Ólafur Jóhannesson, prófessor, Aragötu 13, Reykjavík. 3. Björn Pálsspn,. bóndi, Ytri-Löngumýri. 4. Jón Kjartansson, forstjóri, Grenimel 7, Reykjavík. 5. Kristján Kansson, skólastjóri, Hólum. 6. Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási. 7. Magnús H. Gíslason, bóndi, Frostastöðum. 8. Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti. 9. Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumaður, Sauðárkr. 10. Bjarni M. Þorsteinsson, varáformaðui' V.M.F. Þróttar, Siglufirði. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Síra Gunnar Gíslason, bóndi Glaumbæ, Skagafirði. 2. Einar I’ngimundarson, bæjarfógeti, Siglufirði. 3. Jón Pálmason, bóndi, Akri. 4. Guðjón Jósefsson, bóndi Ásbjarnarstöðum, V.-Hún. 5. Hermann Þórarinsson, hreppstjóri, Blönduósi. 6. Kári Jónsson, verzlunarstjóri, Sauðárkióki. 7. Óskar Levý, bóndi, Ósum, V.-Hún. 8. Andrés Hafliðason, forstjóri, Siglufirði. 9. Jón ísberg, fulltrúi, Blönduósi. 10. Jón Sigurðsson, bóndi, Reynistað, Skagafirði. G. Listi Alþýðubandalagsins: 1. Gunnar Sigurður Jóhannsson, alþingismaður, Hólavegi 10, Siglufirði. z 2. Jón Haukur Hafstað, bóndi, Vík, Skagafirði. 3. Lárus Þ. Vaidemarsson, útgerðarmaður, Grund, Höfðakaupstað. 4. Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Laugavegi 7, Siglufirði. 5. Skúli Magnússon, verkstjóri, Víðigerði, Hvammstanga. 6. Hólmfríður Jónasdóttir, frú Ægisstíg 10, Sauðárkróki. 7. Óskar Gabrielsson skrifstofum., Hvanneyrarbraut 25, Siglufirði. 8. Bjarni Pálsson, póstmaður, Blönduósi. 9. Guðmundur Helgi Þórðarson, héraðslæknir, Hofsósi. 10. Tómas Sigurðsson, verkamaður, Hvanneyrarbraut 78, Siglufirði. F. h. yfirkjörstjórnar Norðurlandskjördæmis vestra, Guðbr. ísberg. Yaldimar Björnsson Hðukur Morthens og Skiffle Joe syngja með hljómsveit Árna Elvars í kvöld Matur framreiddur kl, 7—11. Boröpantanir I síma 1S327 INCCLfS CAFÉ Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegu? matsölustaður, Reynið viðskíptla. ingólfs-Café. flytur fyrirlestur, sem hann nefnir Með lögum skal land byggja, þar sem hann m. a. ræðir skatta- og fjárhagsmál. ! kl. 3 í dag í Sjálfstæðishúsinu. Að fyrirlestrinum loknum svarar ræðumaður fyrirspurnum. Öllum er heimill aðgangur, en aðgangseyrir er 10 kr. fyrir þá, sem ekki hafa stúdenta- skírteini. Stúdentafélag Reykjavíkur. OpiB í kvöld frá kl. 9—11,30. Ókeypis aðgangur Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Söngkona Anna Maria. tisfdansskóii Þjóðleikhússins. Innritun fer fram í æfingasal Þjóðleikhússins uppi', |inngangur um austurdyr, sem hér segir: Miðvikudaginn 7. október kl. 6 síðdegis fyrir nem-< endur, sem voru sl. ár í A, B, C, og D fiokkum, sama dag kl. 7 síðdegis fyrir nemendur, sem voru sl. ár í E, F, G, H og I. flokkum. j Engir nýir nemendur verða teknir í skólann í vetur. Innritun fer ekki fram á öðrum tímum og ekki í síma. Börnin hafi með sér stundatöflur, þannig að þau getil sýnt á hvaða tíma þau geta verið í skólanum. Kennslugjald verður sama og áður, kr. 150,00 á mán- luði, og greiðist fyrirfram. Skólinn starfar til marz-loka og er ætlast til, að inn- ritaðir nemendur séu allan námstímann. Kennarar verða sömu og áður. } Kennsla hefst mánudaginn 12. október 1959. Þjóðleikhúsið. H úseigendaféiag Reykjavíkur „NÝTT LESSCHOS^ Söngleikurinn Rjúkandi rái Texti: Pír O. Man Tónlist: Jón M. Árnason. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. SÝNING í Framsóknarhúsinu þriðjudag 'kl. 8,30. Miðasala frá 4—8, pantanir í síma 22643. „NÝTT LEIKHÚS.“ g 4. okt. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.