Alþýðublaðið - 04.10.1959, Page 9
( ll»r6Wir )
v-r'v. '"vv^:v
r,- ;Tí?f
. *v
ir Þióðver
ÍTALIR sigruðu Finna í
frjálsíþróttum í Róm með 108
stigum gegn 100 og töpuðu fyr-
Jr Vestur-Þjóðverjum með 100,5
—107,5. ítalir kepptu samtím-
is gegn þessum þjóðum og var
iteppnin háð í Róm á Olympíu-
ieikvanginum. Þetta er senni-
lega glæsilegustu afrek ítala í
rfrjálsíþróttum.
Dagana sem keppnin fór
fram, voru fyrstu haustdagarn-
ir í Róm, það rigndi t. d. mikið
■bæði fyrir keppnina og meðan
ihún var háð. — Það er greini-
legt að ítalir eru í mikilli fram
för í frjálsíþróttum, þeir áttu
fyrsta mann í níu greinum,
Þjóðverjar í sex og Finnar í
fimm.
N'' BERRUTI VANN
GERMAR.
ítalski grindahlauparinn
Martini, sem er kornungur,
sigraði í 400 m. grind en Janz
varð annar. Martini var þó ó-
heppinn á fyrstu grind. Sprett-
hlauparinn Berruti er mjög
skeinuhættur og vann Germar
í 100 m. — var tveim metrum
á undan. Annars er Berruti
ekkert lamb að leika við, hann
vann t. d. Norton í 200 m. í
Svíþjóð í sumar, hljóp þá á
20,8. Ekki er ósennilegt að
hann verði í úrslitum bæði í
100 og 200 m. á Olympíuleik-
unum næsta sumar. Berruti
sigraði í 200 m. á 21,1, en Ger-
mar var ekki með. — Fyrri
daginn náði Cavalli 16,05 m. í
þrístökki á þungri braut og í
örlitlum mótvindi.
"V CONSOLINI TAPAÐI.
Finninn Repo sigraði Conso-
6) Rekola, Finnlandi, 10,8 sek.
1500 m.:
1) Brenner, Þýzkal.,
2) Sálonen, Finnl.,
3) 'Vuorisalo, Finnl.,
4) Stracke, Þýzkal.,
5) Baraldi, ítalíu,
6) Rizzo, Ítalíu,
Þrístökk:
1) Cavalli, Ítalíu,
2) Laitinen, Finnl.,
3) Wischmeyer, Þ.,
4) Gatti, Ítalíu,
5) Strauss, Þýzkal.,
6) Rahkamo, Finnl.
400 m.:
1) Kaufmann, Þ.,
2) Panciera, í.,
3) Klappert, Þ.,
4) Hellsten, F.,
5) Fraschini, í.,
6) Rekola, F.,
Sieggjukast:
1) Cristin, L,
2) Glotzbach, Þ.,
3) Horppu, F.,
4) Lucioli, í.,
( 5) Lorenz, Þ.,
6) Suuripáá, F.,
Kúluvarp:
11) Maconi, í„
2) Lingnau, Þ.,
3) Kunnas, F.,
4) Nisula, F.,
5) Wegmann, Þ.,
6) Monti, í.,
Hástökk:
1) Salminen, F.,
2) Púll, Þ.,
3) Tiikkaja, F.,
4) Riebensahn, Þ.,
3:44,5
3,44,6
31:45,2
3:45,7
3:46,3
3:56,2
16,05 m.
15,27 m.
15,17 m.
15,15 m.
14,66 m.
14,66 m.
46,9 sek.
47,4 sek.
47.7 sek.
47.8 sek.
48,0 sek.
49,0 sek.
57,98 m.
57,69 m.
57,42 m.
57,09 m.
56,08 m.
55,03 m.
17,40 m.
16,92 m.
16,79 m.
16,65 m.
16,58 m.
16,17 m.
2,06 m.
2,00 m.
1,94 m.
1,94 m.
ÞAÐ kom fyrir dálítið
spaugilegt atvik í Chicago
í síðustu viku. — Maður
nokkur stal grammófón-
plötum, hatti og frakka úr
bíl á bílastæði borgarinn-
ar. Þjófurinn tók nú til
fótanna, en hafði ekki hug
mynd um, að eigandinn
sá til hans, en hann var
staddur í húsi þar rétt hjá.
Eigandinn tók einnig til
fótanna og nóði sökudólgn
um eftir ca. 100 yards
sprett, en hann var enginn
annar en heimsmethafinn
og Olypíumeistarinn frá
Berlín 1936 — Jesse Ow-
ens! — Það má segja, að
lengi lifi í gömlum glæð-
um, en Owens er nú 46
ára og töluvert þyngri en
fyrir 23 árum. Tekið vai*
^ fram í fréttinni, að það
hefði gleymzt að taka tím-
ann.
Frá landskeppninni í Róm, Berruti sigrar í 100 m, Germar 2.
lini í kringlukastinu, en það er|5) Cordovani, í.,
fyrsta tap gamla mannsins í
landskeppni í ea. 15 ár. — ítal-
ir sigruðu Þjóðverja í 4x100 m.
og þar hljóp Berruíi glæsilega.
— HELZTU ÚRSLIT: —
6) Tauro, í.,
4x100 m.:
1) Ítalía
2) Þýzkaland
Finnland
1,90 m.
1,90 m.
40,3 sek.
40.6 sek.
41.7 sek.
WWmMMWWWWMMMWW
6) Vuorisalo, F., 1:53,0
110 m. grind.:
1) Mazza, í„ 14,7 sek.
2) Svara, L, 14,7 sek.
3) Pensberger, Þ., 14,7 sek.
4) Steines, Þ., 15,2 sek.
5) Koivu, F., 15,3 sek.
6) Haapala, F., 15,6 sek.
200 m.:
1) Berruti, í., 21,2 sek.
2) Strand, F., 21,8 sek.
3) Naujoks, Þ., 21,9 sek.
4) Mahlendorf, Þ., 22,0 sek.
5) Meneguzzi, í., 22,2 sek.
6) Sirén, F., 22,4 sek.
Spjótkast:
1) C. Lievore, í., 76,89 m.
2) Paananen, F., 75,85 m.
3) G. Lievore, í., 74,28 m.
4) Salomon, Þ., 73,74 m.
5) Laine, F. 73,20 m.
6) Maier, Þ., 70,54 m.
3000 m. hindrunarhlaup:
409 m. grind.: 5000 m.:
1) Martini, í„ 51,4 sek. 1) Soloranta, F„ 14:24,6
2) Janz, Þýzkal., 51,6 sek. 2) Muller, Þ„ 14:33,8
3) Morale, Italía, 52,0 sek. 3) Volpi, í„ 14:36,4
4) Rintamáki, Finnl., 52,3 sek. 4) Klesefeldt, Þ., 14:48,0
5) Hoss, Þýzkal. 53,1 sek. 5) Huttunen, F„ 14:54,2
6) Silvennoinen, F„ 54,1 sek. 6) Conti, í„ 14:55,2
100 m.: 800 m.:
1) Berruti, Ítalíu 10,4 sek. 1) Schmidt, Þ„ 1:49,3
2) Germar, Þýzkal., 10,5 sek. 2) Adam, Þ„ 1:49,4
3) Gamper, Þýzkal., 10,5 sek. 3) Salonen, F„ 1:49,8
4) Patelli, Ítalíu, 10,6 sek. 4) Fraschini, í„ 1:50,7
5) Strand, Finnlandi, 10,6 sek. 5) Baraldi, í„ 1:50,9
1) Böhme, Þ.,
2) Laufer, Þ.,
3) Virtanen, F.,
4) Karvonen, F.,
5) Costa, í.,
6) Tamiato, í.,
10000 m.:
1) Salorante, F.,
2) Hoger, Þ.,
3) Konrad, Þ.,
4) Rantala, F.,
5) Völpi, í„
6) Antonelli, í„
Langstökk:
1) Steinbach, Þ„
2) Bravi, í„
3) 'Valkama, F.
9:06,6 mín.
9:08,6 mín.
9:09,8 mín.
9:16,0 mín.
9:24,0 mín.
9:40,8 mín.
29:59,9 mín.
30:04,0 mín.
30:19,8 mín.
30:26,8 mín.
30:46,0 mín.
31:11,0 mín.
7,53 m.
7,43 m.
7,40 m.
1000 tíma rafmagnsperur fyrirliggjandi.
15—25—40—60—82—109 Watt.
, Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er,
MARS TRADiNG C0MPANY H.F.
Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73.
UfferSarmenn
Afgreiðuim í nýbyggingar við erlendar skipasmíða-
stöðvar:
BERGEN-Diesel: Stærðir: 250 til 660 HK
NORMO-Semi Diesel: — 140 til 280 HK
MARNA-Diesel samstæður fyrir dælu, ljós
og loftþjöppu.
Auk þess afgreiðum við frá A/S Hydravinsj, Hagavilc,
og A/S Nors'k Motor, Bergen, allar gerðir og stærg-
ir af hinum viðurkenndu tví-virku vökvaknúnu
Línu- og netavindum hringnótavindum og
togvindum og Bómuvindum.
Allar upplýsingar: í
Vélaverkstæði Sig. 'Sveinbjörnsson h.f.
Reykjavík. 1
Skólavörur og
kennslubækur
fyrir alla skóla.
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar
Morgunblaðshúsinu við Aðalstræti.
Frá Golfskálanum
Tökum veizlur og fundi, sendum út í bæ heitan
og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. j
Upplýsingar í síma 14981 og 36066- !
Ingibjörg Karlsdóttir, Steingrímur Karlsson.
Firamhald á 11. síðu.
jóri
Kaupfélagið Dagsbrún, Ólafsvík óskar að ráða skrifi-
stofustjóra fyrir n.k. áramót. Skilyrði eru reynsla
eða þekking á rekstri verzlana eða atvinnufyrirtækja*
Umsækjendur sendi skriflegar umsóknir til kaup-
félagsstjórans Alexanders Stefánssonar. Ólafsvík,
Starfsmannahalds SÍS, Sambandshúrinu, Reykjavík,
Kaupfélagið Dagsbrún.
1
4. okt. 1959
Alþýðublaðið