Alþýðublaðið - 04.10.1959, Qupperneq 10
MARKAÐURINN
Laugavegi 89
Að úndangiengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara
án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis-
sjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs-
ingar fyrir eftirtöldum gjöldum: — Tryggingaiðjöldum til
Trygingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og
júní s. 1., framlögum svéitasjóðs til Tryggingastofnunar rík-
isins og a tvinnuleysistrygginasj óðs, sem greiðast eiga á
árinu 1959, söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi 3. og 4. árs-
fjórðungs 1958 og 1- og 2. ársfjórðungs 1959, svo og öllum
ógreiddum þinggjöldum, tekjuskatti, eingnaskatti, söluvega
'sjóðsgjaldi, hundaskatti, námsbókagjaldi, rlysatrygginga-
iðgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, sem í gjalddaga
eru fallin eða öll fallin í eindaga vegna þess, ,að ekki var
greiddur á réttum tíma tilskilinn hluti. Ennfremur bifreiða-
skatti, skoðunargialdi af bifreiðum og vátryggingaiðgjaldi
ökumanna, sem féll í gjalddaga 2. janúar s. 1. svo og áfölln-
um og ógreiddum skemmtnaskatti, lesta- og vitagjaldi,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunargjaldi, véla-
eftirlitsgjaldi, rafstöðvagjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum
og skráningagjöldum vegna lögskráðra sjómanna.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósasýslu, 29. 9. 1959.
Björn Sveinbjörnsson.
settur.
Tllboð óskasf
í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis í Rauð-
arárporti, við Skúlagötu, mánudaginn 5. þ. m. kl.
1—3 síðd.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Sveinbjörn sexfugur
Framhald af 5. síðu.
— Þú þarft ekki að kvarta.
Þú átt fleiri börn.
„Já, það má víst segja það.
Þau verða í vetur 660 að tölu
í skólanum okkar, hafa aldrei
verið eins mörg. Þau verða í
23 deildum, einni deild fleiri
en í fyrra. Það er alltaf að
fjölga í skólanum.“
— Ertu svartsýnn á ungu
kynslóðina?
„Nei, þvert á móti. Ég er
mjög bjartsýnn á framtíðina.
Ég sé í raun og veru engan
mun á innri kjarna unglinga
nú og á mínum unglingsárum.
Æskufólk er alltaf sjálfu sér
líkt. Ytri kjörin hafa breytzt
stórkostlega, en innri vanda-
málin eru alltaf þau sömu.
Tækifærin eru nú miklu meiri
en þau voru á fyrri tíð — tæki-
færin bæði til góðs og ills. Það
er, þrátt fyrir gjörbreytingu
á ytri aðstæðum, til dæmis á
sviði efnahagsmálanna, sízt
minni vandi fyrir æskufólk
nú, að láta sér vel farnast en
var á fyrri tímum. Æskufólk
er nú miklu hávaxnara en það
var, en ég held varla hraust-
ara, þegar maður dregur þó
frá berklaveikina, sem fyrr-
um herjaði. Aðrir sjúkdómar
eru komnir í staðinn. í gagn-
fræðaskólunum hjá okkur eru
börn og unglingar á aldrinum
12 til 16 ára. Það er erfiðasti
aldurinn. Þá er lífið fullt af
óróa — og grózku. — Ég get
alls ekki tekið undir harða
dóma um æskufólkið. Ég hef
alltaf unað mér vel við
kennslu. Mér þykja ungling-
arnir skemmtilegir og gott að
vera með þeim.“
____________vsv.
Sfning Þorvalds
Framhald af 4. síðu.
sem sagt öll abstrakt og gerð
í þeim dúr abstraktlistar, sem
telja má hefðbundna eða allt
að því klassíska. Verkin eru
flest hvert öðru betra og er
erfitt að gera upp á milli
þeirra, þó draga nr. 5, 6, 9 og
15 einna mest að sér athygli
manns, aftur á móti eru nr.
12 og 32 að mínum dómi ekki
eins góð verk.
Listaferill Þorvalds Skúla-
sonar hefur verið jöfn og ör-
ugg hreyfing upp á við, hann
hefur verið trúr köllun sinni
og aldrei hvikað. Nú, þegar
abstraktlistin er í vaxandi
mæli að ryðja sér til rúms hér
sem annars staðar, er gott að
vita til þess að þar skuli vera
í fylkingarbrjósti jafn mikil-
hæfur og sannur listamaður
og Þorvaldur Skúlason.
Fer nú hver að verða síð-
astur að sjá þessa ágætu sýn-
ingu því henni lýkur í kvöld.
SMPAUKitRO KIKISINS
M.s Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Stykkishólms
og Flateyjar á fimmtudag. —
Vörumóttaka a mánudag og
þriðjudag. Farseðlar seldir á
nrðvikudag.
Pasteroak
Framhald af 12. síðu.
sögu Sjólókovs og hefðu em-
bættismenn komið til hans og
sagt að sósíalrealistiskar sög-
ur yrðu að enda vel. Kvað
Sjólókov þetta hina mestu
fjarstæðu og sagði að Salis-
bury hefði samið nýjan endi á
söguna.
Sjólókov kvað Tolstoi og
Dostojevskí mestu rithöfunda
Rússlands. Hann sagði, að í
undirbúningi væri samning-
ur milli Bandaríkjamanna og
Rússa um gagnkvæm höfunda
laun í þessum löndum.
Bárður Jakobsson
lögfræðingur
Hafnarstræti 11
Sími 16188
Keflavík
Framhald al 12. jíðu.
teknar á tunglinu. Við á jörð-
unni- sjáum það í gegnum
mistur og ský, sem útiloka
blátt og útfjólublátt.
Ferðir til Marz og Venusar
verða allmiklu erfiðari. Mann
legar verur eru þar ekki, en
í geimnum hljóta að vera
margir hnettir byggðir vits-
munaverum, enda þótt þær
séu ef til vill ekki mannlegar
í útliti, möguleikarnir eru
fjölmargir.
En ferðir út í geiminn eru
háðar ýmsum óleystum vanda
máium. Hvað vitum við um
tímann þegar komið er út fyr-
ir sólkerfið. Hinn fýsíólógiski
tími er varla bundinn við okk-
ar jörð. Ég hef spurt sjálfan
mig: hvað gerist, þegar kom-
ið er út fylir sólkerfið? Stend-
ur tíminn í stað, eða hvað?
Suðurnes
A!þýiiflokksf駮|lii
í Keflavík
halda
FÉLAGSVIST og DANS
að Vík, sunnudaginn 4. okt. kl. 9 Síðd.
stundvíslega.
Gömlu dansarnir.
Nefndin.
Kvennadeild
Slysavarnarféla^sins
heldur fund mánudaginn, 5. okt. kl. 8,30 í Sjálfstæðis-
húsinu.
Til skemmtunar: Skrifstofustjóri Slysavarnafélagsins
segir frá slysavarnarráðstefnu í Þýzkalandi. — Kvik-
myndasýning. — Dans.
Konur í hlutaveltunefndinni eru vinsamlega beðnar
að mæta á fundinum.
Stjórnin.
SérleffisldS laus III umsóknar.
Sérleyfisleiðin Reykjavík-Barðaströnd-Ísafjörður er
laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um bifreiðar umsækj-
anda sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 5. oóv-
ember 1959. .........
Upplýsingar um leiðina gefur Umferðamálaskrifstofa
póst- og símamálastjórnarinnar, Klapparstíg 26
Reykjavík, sími 11014. í
Póst- og símamálastjórnin, 30. sept. 1959.
Faðir okkar,
ÞÓRÐUR JÓNSSON,
bókhaldari frá Stokkseyri,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. október
kl. 1,30 e. h.
Athöfninni verður útvarpað Jarðsett verður í Gamla kirkju-
garðinum.
Helga Þórðardóttir. Guðrún Þórðardóttir,
Kristín Þórðardóttiir,
Sigurður Þórðarson, Ragnar Þórðarson.
4. okt. 1959 — Alþýðublaðið