Alþýðublaðið - 04.10.1959, Síða 11
I, dagur
9 1.
1 JILL heyrði að forstofudyr-
unum var lokað og henni létti
við að síðasti sjúklingurinn
var farinn. Það hafði verið
enn meira af sjúklingum í dag
en venjulega. Hún hafði von-
að, að það yrði lítið að gera í
dag, því að hún vissi, hve
þreyttur hann var og að hann
átti eftir að fara í margar
sjúkravitjanir áður en dags-
verki hans væri lokið. Hún
hugsaði um það eins og hún
hafði svo oft hugsað allt árið,
sem hún hafði unnið fyrir
hann, að ekkert starf væri
eins erilsamt og erfitt og lækn
isstarfið, en það hafði þó þann
kost, að ekkert starf sýndi
meiri árangur en það.
Síminn hringdi og hún tók
heyrnartólið af. Enn einn sjúk
lingurinn bað hann um að
koma svo fljótt sem hægt
væri.
„Ég skal segja honum það,
frú A'ndrews. Auðvitað kem-
ur hann.“
Hann leit út um gættina,
þegar hún hafði lagt símann á.
„Áríðandi?“
„Ekki svo mjög. Heri'a An-
drews líður hálf illa. Konan
hans var í símanum. Ég sagði
henni, að þú kæmir. En —“
hún brosti til hans. „'Viltu
ekki borða fyrst? Ég held þú
ættir að gera það, þú ert svo
þreytulegur.“
„Það er ekkert að mér. En
ef það gleður þig skal ég fá
mér að borða áður en ég fer.“
Hann leit á hana um leið og
hún stóð á fætur. „Liggur þér
mikið á?“
„Ekki ef ég á að gera eitt-
hvað fyrir þig.“
„Fáðu þér ei'tt sherryglas
með mér.“
*„Ég skal ná í það.“
„Ég lít þá snöggvast upp og
heilsa upp á Bunty.“
Rödd Bunty, sem skipaði
föður sínum að koma, heyrð-
.... þparið yður lilaup
á milji rastxgra verzlajoa1-
D#D0(!L
(i ÖllOM
oeoH!
-Austurstiæti
ist af annarra hæð. Leigh Sand
ers brosti.
„Að þetta skuli vera eina
konan í lífi mínu! Þessi harð-
stjóri!“
Jill brosti, þegar hún fór
að ná í sherryflöskuna og glös-
in. Það gat verið að Bunty
væri harðstjóri, en Leigh dýrk
aði hana. Henni hafði oft dott-
ið í hug, að hefði Leigh ekki
átt Bunty, hefði hann selt stof
una og flutzt erlendis, þegar
kona hans fór frá honum. í
eitt af þeim örfáu skiptum,
sem hann hafði minnzt á einka
líf sitt hafði hann gefið henni
það greinilega í skyn.
Og það sem hann hafði þag-
að yfir hafði hún frétt á skot-
spónum. Það var samt langt
frá því að hún hefði lagt hlust
Kínversk lisi-
munasýning
KÍNVERSK listmunasýning
Jill tók sherryflöskuna og
flúði. Hún vissi, að þetta fanst
öllum, sem þekktu hann, og
þótti vænt um hann.
Hún heyrði hann gang.a nið-
ur stigann.
„Góð stúlka! Eigum við aðvar opnuð í gær í Bogasal Þjóð-
setjast inn í stofu? Florrie ermmiasatnsins> ^rn Oddný Sen
búin að kveikja upp í arnin-s*en^ur fywr ýsningunni, enda
um “ eru listmunirnir í eigu hennar.
Hún setíi bakkann á lágan Gripum þessum er safnað í
stól við hlið hans. Kína> en Þar dvaldist frú Odd-
„Setztu og hvíldu þig,“ný 1 sextan ár- Munirmr eru
sagði hún. „Þú ert uppgefinn. gamlir og sumir mjög
fornir. — Það dylst engum,
sem sér þessa sýningu, að list
I
Ég vildi að sjúklingarnir eign
uðust börnin á daginn en ekki
nóttinni.“
Hann brosti.
„Það vildu þeir áreiðanlega
líka.“
„Tvíburar í nótt sem leið
og fyrsta barn frú Castairs
irnar við kjaftasögum, hana
langaði ekki til að tala um
Leigh við einn eða neinn. En
móðir hennar, sem hún bjó
hjá, hafði áhuga fyrir fáu öðru
en sögum um náungann. Jill
þótti mjög vænt um móður
sína, en hún hafði oft óskað
þess, að móðir hennar hefði
ekki svona mikla ánægju af
einkalífi annarra. Hún lifði
aðeins fyrir sögur um aðra.
Hún sótti sherryið í eld-
húsið, en þar var Florrie ráðs-
kona, eldri kona, sem leit eft-
ir Leigh og heimilinu og lag-
aði matinn.
„Fer læknirinn út eftir mat-
inn, ungfrú Faulkner?“
„Ég er hrædd um það, Flor-
rie.“
„Hann slítur sér út á að
vinna svona. Hann þarf að fá
sér aðstoðarlækni.“
„Ég vildi, að hann gerði
það.“
Florrie opnaði ofninn til að
ausa y|ir kjúklinginn, «em
hún var að steikja.
„Hann þarf að kvænast,“
sagði hún ákveðin.
„Hann er kvæntur.“
Augu Florrie skutu gneist-
um.
„Hann ættj að losa sig við
við hana og fá sér aðra.“
unnudagur
§11
„Fyrst í gegnum garðinn hans
Jensens og hoppa svo yfir grindverk
ið og þá eruð þið komin á Túl;p anaveginn.“
nóttina þar áður. Það er ekki
undarlegt, þótt þú sért þreytt
ur. Hvað svafstu mikið í nótt
sem leið?“
„Vina mín, læknir þarf ekki
að sofa.“
„Þú þarft að fá þér aðstoð-
arlækni,11 sagði Jill. „Florrie
var einmitt að segja það.“
„Blessunin hún Florrie!
Nei, ég kann vel við mig, þeg-
ar mikið er að ge£a.“ Hann
settist upp og hlustaði. Hann
hallaði sér hlustandi fram á
við. „Er þetta dóttir mín?“
„Ég skal gá að því,“ sagði
hún. „Við Bunty erum vin-
konur.“
„Þú ert alltaf að gera eitt-
hvað fyrir mig! Þú átt að vera
einkaritari minn.“
„En sú vitleysa. Mér finnst
gaman að gera allt fyrir þig.“
Hún hljóp upp stigann að
herbergi Bunty. Bunty var
sex ára. Hún var frek og spillt
af efl/irlæti og þessa átján
mánuði, sem Jill hafði unnið
fyrir Leigh höfðu óteljandi
hjúkrunarkonur og kennslu-
konur gefizt upp á að gæta
hennar. Ef dæmi mátti eftir
svipnum á audliti þeirrar, sem
nú var, var hún einnig að gef-
ast upp.
Bunty var eldrauð af reiði
og sagðist hata hana.
„Ég skal láta hann pabba
reka þig!“
„Það þarftu ekki, Bunty, ég
er að fara.“ Kennslukonan leit
á Ji.ll, sem stóð í gættinni.
„Þetta er lækninum að kenna,
ungfrú Faulkner. Hann spillir
henni með dekri.“
Jill vissi innst inni að þetta
var satt. Leigh dekraði óstjórn
lega við Bunty. Hún vissi að
hann sá ekki sólina fyrir
henni. Hann var greinilega
að reyna að bæta henni upp
móðurmissirinn. Og það gerði
hann méð því að láta allt eft-
ir henni. Jill settist á rúm
telpunnar og hin konan fór út
úr herberginu .
„Bunty, elsku Bunty, þú ert
óþæg“.
Augu Bunty fylltust af tár-
um. Hún fór að hágráta. En
nú grét hún af hryggð en ekki
reiði. Jill tók utan um hana
Kínverjanna er mjög þroskuð
og stendur á mjög háu stigi.
Munirnir eru ýmis konar, úr
gulli, leir, tré, pappír, fílabeini
og ýmsum öðrum efnum, en á
öllurn er hið frábærlega fín-
gerða handbragð og vandvirkni.
— Sérstakur andi hvílir yfir
sýningunni. Gripir þessir eru
ekkert ólögulegt skran, sem
vafi getur leikið á um, hvort
eru af list gerðir eður ei, held-
ur munir, mótaðir af þúsund
ára gamalli list og bera glöggt
merki kostgæfni og ótrúlegri
þolinmæði framandi þjóðar.
LONDON: - Tass-fréttastof-
an skýrði frá því í dag, að
reynsluför ísbrjótsins Lenins
virtist ætla að takast mjög vel
og allur vélaútbúnaður reynd-
ist eins og tilætlað hefði verið.
íbréffir
Framhald af 9. síðu.
4) Terenziani, í„ 7,27 m.
5) Molzberger, Þ., 7,21 m.
6) Asiala, F„ 7,05 m.
Stangarstökk:
1) Landström, F.,
2) Sutinen, F.^
3) Lehnertz, Þ„
4) Chiesa, 1,
5) Baronchelli, í„
6) Möhring, Þ„
Kringlukast:
1) Repo, F„
2) Consolini, í„
3) Lammi, F„
4) Rado, í„
5) Búhrle, Þ„
6) Pflieger, Þ„
4x400 m.:
1) Þýzkaland
2) ítalía
3) Finnland
4,40 m.
4,25 m.
4,25 m.
4,20 m.
3,80 m.
3,80 m.
52,85 m.
52,40 m.
50,49 m.
50,28 m.
49,01 m.
48,65 m.
3:10,4 mín.
3:11,1 mín.
3:11,7 mín.
Skáhin
Framhald af 4. síðu.
38. Hfl—Rd6
39. Da3—Hxb5
40. Hal—Bb6
(Og hvítur gafst loksins upp
af ærinni ástæðu).
Ingvar AsmundSson.
Hljómsveit
FELIX VALVERT og
NEO-QUARTETT
og söngkona
STELLA FELIX
SÍMI 35936.
MYNDLISTARSÝNING Al-
freðs Flóka er opin í Boga-
sal Þjóðminiasafnsins dag-
lega frá klukkan 1 til 10.
Hjónaefni.
1. október opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Erla Biarna
dóttir, Sörlaskjóli 15, og Ing-
ólfur Ólafsson, Sporðagrunni
7. Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Helga Dóra
Skúladóttir, Skipholti 24, og
Alexander J óhannesson,
Höfðaborg 70.
Lárus Eyjólfsson,
Sogavegi 150, verður sex-
tugur á morgi«i, 4. október.
Happdrætti
Golfklúbbs Reykjavíkur.
Dregið var hjá borgarfó-
geta í happdrætti G.R. sunnu
daginn 27. sept. sl. Vinning-
ur var golftæki. Upp kom
miði nr. 47. Vinningsins skal
vitjað til Guðmundar Hall-
dórssonar, Laugavegi 2. Sími
13700.
mmmmm
Flugfélag
Islands h.f.:
iviillilandaflug:
|Ssas^ps®í| Hrímfaxi er
g. | væntanlegur til
& Kmh. og Oslo. -
Flugvélin fer til
Glasgow og K,-
mh. kl. 09,30 í
fyrramálið. Gull
faxi fer til London kl. 10.30
í fyrarmálið. — Innanlands-
flug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar og Vest
mannaeyja. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Sigluf.iarðar og Vestmanna-
eyja. j
Loft’eiðir h.f.:
Saga er væntanleg frá Am-
sterdam og Luxembuig k!. 19
í dag. Fer til New York kl.
20.30. Hekla er væntanleg
frá New York kl. 10.15 í fyrra
málið. Fer til Glasgow og
London kl. 11.45.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór írá
Rostock 1. þ. m.
-áleiðis til Rvk. —
Arnarfell er í R-
vílt. Jökulfell fór
frá New York 29. f. m. áleiðis
til íslands. Dísarfell er í Borg
arnesi. Litlafell er í olíuflutn
ingum í Faxaflóa. Helgafell
fór 29. f. m. frá Raufarhöfn
ájeiðis til Helsingfors. Abo og
Hangö. Hamraíell fór 1. þ. m.
frá Rvk áleiðis til Batum.
Aðalfundur Guðspekifélags-
ins verður í dag kl. 2 e. h.
í Guðspekifélagshúsinu kl.
8,30 í kvöld, flytur Gretar
Fells erindi, er hann nefr.ir:
„Vígslur daglegs lífs“.
LISTASAFN Einars Jónsson-
ar, Hnitbjörgum, er opið á
sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—3,30.
HINJASAFN bæjarins. Safn
deildin Skúlatúni 2 er opin
daglega kl. 2—4. Árbæjar-
safn opið daglega frá kl. 2
—6. Báðar safndeildir eru
lokaðar á mánudögum.
Alþýðublaðið — 4. okt. 1959