Alþýðublaðið - 07.10.1959, Blaðsíða 5
vélar í mnan-
í vetur
VETRARÁÆTLUN Flugfélags
íslands fyrir innanlandsflugið
gekk í gildi 3. þ.m. Er ferðum
hagað á svipaðan hátt og í fyrra
Vetur og flogið til sömu staða
Og þá. Mjög tvísýnt var, hvort
auðið yrði að halda uppi sjó-
flugi til Vestfjarða og Siglu-
fjarðar lengur en til 7. okt. En
loftferðaskírteini Katalínaflug-
vélarinnar „Sæfaxa“ hefur nú
verið framlengt til 7. jan. 1960,
8vo að ferðir geta fyrst um sinn
©rðið með svipuðum hætíi og
að undanförnu.
Að öðru leyti er vetraráætl-
«n innanlandsflugs þannig, að
til Akureyrar verður flogið
átta sinnum í viku, þar af tvær
ferðir á fimmtudögum. Verða
Vickers-Viscount flugvélar not
aðar í þessar ferðir þrjá daga
vikunnar, þriðju-, fimmtu- og
föstudaga, og fljúga þær þá á-
fram til Egilsstaða og sömu
leið til baka til Reykjavíkur.
Er þetta í fyrsta skipti sem þær
vélar eru settar á áætlunarleið-
ir innanlands.
Vestmannaeyjaferðir verða
daglega. Til ísafjarðar verður
flogið alla daga nema sunnu-
og þriðjudaga. Til Egilsstaða
verður flogið þriðju-, fimmtu-
og laugardaga, og föstudaga til
1. nóv. Til Siglufjarðar verða
ferðir á mánudögum. Til
Hornafjarðar verða ferðir
mánu- og íöstudaga; til Þing-
eyrar og Flateyrar þriðjudaga;
til Blönduóss og Sauðárkróks
þriðju- og laugardaga; til Pat-
reksfjarðar og Bíldudals
fimmtudaga; til Kirkjubæjar-
klausturs og Fagurhólsmýrar
föstudaga; til Hólmavíkur
föstudaga; til Húsavíkur mið-
viku- og sunnudaga, og til
Kópaskers og Þórshafnar
fimmtudaga.
Allar ferðir til Húsavíkur,
Kópaskers, Þórshafnar og Eg-
ilsstaða, verða um Akureyri í
báðum leiðum.
ÞETTA ER
AÐ GEHAST
Franska þingið
PARÍS (NTB). - Franska
þjóðþingið kom saman í
dag, en þar verða rædd
málin sem efst eru á baugi
í Frakklandi nú, en það er
fyrst og fiíemst Alsírmálið
(sem rætt verður eftir
viku) og efnahagsmál. —
Stjórn Debré á öruggum
stuðningi að fagna, þótt
ekki allir hans stuðnings-
manna fylgi honum að mál
um í hverju sem er.
Þingmaður nokkur, sem
hugðist ætla að bera firam
vantrausttillögu á stjórn-
ina varð að hætta við þá
fyrirætlan sína í fæðing-
unni, þar eð honum tókst
ekki að afla þeirra 53 und-
irskriffa, sem lögum sam-
livæmt þarf að fylgja slík-
um tillögum. — Var talið,
að tillagan, ef hún hefði
vtfi'ið borin fram, hefði aldr
ei feitgið meir en 100 atkv.
Andstæðingar stjórnar-
innar eru næstum sam-
róma samþykkir áætlun de
Gaulles um sjálfsákvörðun
arrétt Alsírbúa, en ýmsir
tf.’u þó andvígir og sumir
áííta að Alsírstefnan geti
orðið stjórninni að falli.
Spurningin er hvort
stjórnin krefst ætí'ð sama
stuðnings í öllum máhim
eða lætur sér Kægja meirí-
Mutastuðníng, hvort sem
það er stuðningiir fylgis-
manna eða andstæðinga —
í hverju máli.
Á SUNNUDAGINN kom
nýtt skip til Reykjavíkur. Er
það Langjökull, eign Jökla h.f.
Skipið var smíðað í Árósum.
Skipstjóri er Ingólfur Möller,
1. stýrimaður Júlíus Kemp og
1. vélstjóri Höskuldur Þórðar-
son. Langjökull er 2063 lestir
og er frystiskip.
Skipinu var hleypt af stokk-
unum 15. apríl s. 1. og afhent
eigendum 29. september. Það
er byggt eftir ströngustu kröf-
um Lloyds og er styrkt til sigl-
inga í ís. Það er útbúið þrem
Sabro frystivélum, en aðeins
tvær þeirra þarf til þess að
geta haldið -r-20 gráðum á Cel-
cius við 25 gráða sjávarhita og
35 gráða lofthita.
í skipinu eru fjórar lestar,
og er hægt að halda því hita-
stigi sem óskað er í hverri
þeirra fyrir sig, innan þeirra
takmarka er áður greinir.
Aflvélar skipsins eru diesel-
vélar af Deutz gerð. Aðalvélin
er 2000 hestöfl við 275 snún-
inga á mínútu.
Það sem vekur mikla athygli
á Langjökli, eru hinar sérstak-
lega rúmgóðu vistarverur. Eru
þær aftur í skipinu.
Fyrirspurn fil Tímans:
m
Tíminn segir í gær, að innheimta bcinna
skatta bitni.mjög ranglega og illa á mörg-
um skattgreiðendum, skattheimtan sé orð-
in svo hömlulaus, að sumir skattgreiðend-
ur hafi ekki eftir fé til daglegra þarfa, þeg-
ar vinnuveitandi hafi dregið fyrirskipað-
ar greiðslur af kaupi þeirra. Þetta er aug-
Ijós sannleikur um útsvörin og skattana.
Hitt fær ekki staðizt, sem Tíminn lieldur
fram, að þetta sé sök núverandi ríkis-
stiórnar og efnahagsráðstafana hennar um
síðustu áramót.
Hver myndi óheillaþróun útsvaranna og
skattanna hafa orðið á þessu ári, ef vísi-
talan, sem mí er 175 stig og hefur staðið
í stað alla stiórnartíð Alþýðuflokksins,
væri komin uun i 270 stig eða þvi sem
næst? ViH-i ekki reiknimeistarar Fram-
sóknarflokksins setia unp hað dæmi og
gera útkömnna b°vrinkunna í stað Iwss
að fam með blekkintrav nm stefnu núver-
andi i’íkisstiórnar í efnahagsmálunum?
Tíminn fullyrðir ennfremur, að greiðslu-
geta fólks hafi minnkað stórlega í ár frá
í fyrra vegna efnahagsráðstafananna um
síðustu áramót og kallar þær kauplækk-
unarlög, eins og Þjóðviljinn. Samt voru
þessar ráðstafanir ekki lakari en svo, að
dómi Framsóknarflokksins, að þær urðu*
að lögum vcgna hjásetu hans á alþingi.
Framsóknarflokkurinn gat hindrað setn-
ingu laganna, en undi þeim. Hann ber
því ábyrgð á þeim að nokkru leyti, þótt
stefnulítill sé í efnahagsmálunum.
Af þessu gefna tilefni væri fróðlegt, að
Tíminn gæfi upplýsingar um, hvaða stétt-
ir komi til með að hafa Iægri laun í ár
en í fyrra. Auðvitað ber nauðsyn til að
leiðrétta skattalögin, eins og Tíminn vill,
en snorið í þá átt er áreiðanlega ekki að
rangfæva stefnu núverandi ríkisstjórnar
í efnahagsmálum, heldur að sameinast um
hana. Hún er grundvöllurinn að leiðrétt-
ingu á skattalögunum og útsvarshneyksl-
MYNDIN sýnir þýzka
námaverkamenn í kröfu-
göngu í Bonn, en um 50
þúsund þeirra hafa farið
þangað í hópum að und-
anförnu. — Vestur-Þýzka-
land á nú feikimikinn
forða af kolum, sem ekki
er útlit fvrir að seljist á
núgildandi verði.
RæÖa um Kýpur
LONDON. — Grivas fyrr
verandi foringi EOKA-
hreyfingarinnar á Kýpur,
er farinn til Nicosíu til
þess að ræða við Makarí-
os erkibiskup um framtíð
Kýpur.
vézku vísindamennirnir
höfðu sagt.
Sovézku vísindamenn-
irnir segja, að gervitunglið
muni haldast á lofti til ei-
lífðar og rannsóknartækm,
sem fá orku frá sólinni, —
hialdi áfram starfscmi sinni
í það óendanlega.
Kallaður heim
PEKING. — Sendifull-
trúi Arabíska sambandslýð
veldisins er farinn héðan
heim til þess að gefa
skýrslu um mál sambands-
lýðveldisins og Kínastjórn-
ar.
Laosnefnd SÞ
VIENTIANE, 6. okt. —
Rannsóknarnefndarmeðlim
munu næsta miðvikudag
ir Sameinuðu þjóðanna
fara til Norður-Laos til
þess að athuga a£ eigin
raun ástandið, þar sem
bfirdagarnir eru háðir, og
yfirleitt að komast að því
hvernig málið er va.við, —
Fyrir skömmu síðan var
fullírúi Túnis í nefndinni
kallaður heim til skyldu-
starfa sinna í París, en í
dag fengu nefndarmeðlim-
ir aftvir fulla tölu, þegar
sendiráðherra Túnis í Bonn
bæítist í hópinn.
Vélar til USSR
WASHINGTON. — Ni-
kita Krústjov; forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, var
svo hrifinn af þyrilvængj-
unni, sem hann og Eisen-
hower forseti, flugu í til
viðræðufundarins, í Camp
David, þegar forsætisráð-
herrann var hér í heimsókn
— að hann bað sovézka
sendiráðherrann hér, Mik-
hail Menshikov, að athuga
möguleika á því að festa
kaup á nokkrum slíkum til
Sovétrikjanna. Er Menshi-
•kov hafði fengið uppgefið
hverjir smíðuðu þessar vél-
ar, sagði hann fréttamönn-
um, að útlit væri á að kaup
samningar tækjust.
Enn verkfeíl
WASHINGTON. — Stál-
iðnaðarmenn hafa hafnað
tilhoði atvinmiirekenfla um
launahækkun. Þeim finnst
ekki nógu langt gengið að
kröfum þeirria o<r hyggjast
halda verkfallinu áfram, en
stálverksmiðjuhöldarnir
segja, að eins langt hafi ver
ið gengið og unnt væri. —
Búizt er við, að Eisenhow-
er forseti noti lög, sem
veita 80 daga firest til sátta
í deilunni.
Að baki mánans Bardaginn bóinn
LONDON_ — Búizt er
fastlega við, að geimstöð
Sovétvísindamannanna
hafi komizt að baki tungls-
ins í dag. Engin opinher tli-
kynning hefur verið gef-
n út um það enn, en Það er
talið mjög líklegt, þar eð
hljóðmerki heyrðust frá
rannsókni:r*tækjunum, ná-
kvæmlega eins Iengi og so-
LONDON — Kosninga-
baráttunni i Bretlandi er
alveg að Ijúka. Undanfarna
laga hafa blöðin gengist
fyrir skoðanakönnunum,
sem farið hafa á ýmsa
jund, og eru sumir nú helzt
á því, að fólkið sé orðið
dauðléitt á þessum skoð-
anakönnunum, og þær því
hverfandi lítið að marka.
wwwwwwwwwiwwwtwwwwwwwwwwwwwwwww
I
Alþýðublaðið — 7. okt. 1959 §